Þjóðviljinn - 22.01.1961, Page 12

Þjóðviljinn - 22.01.1961, Page 12
 V Sunnudagur 22. janúar 1961 — 26. árgangur 18. tölublað. * Ein af krcfum þeim f.3m Dagsbrún liefur borið fram við Qtvimrjrekendur er á þessa ileið: „Verkamenn skulu hafa l'rítt fæði Jiegar þeir eru við vinnu utan bæjar c,g komast ekki heim á malmálstímum. Gildir þetta einnig um vinnu þegar verkamenn hafa viðlegu á s'faðnum, s\o gem við virkjun- arframlcværndir o. fl.“ Hér er um sjálfsagða og óhjákvæmilega kröfu að ræða. ,,Þjónar drottms” frumsýnt í Þjóðleikhúsiiiu á fimmtudagimi N.k. finuntudag frumsýnir leikhúsum Noregs við ágætar I'jóðle'khúsið lcikritið „Þjónar j viðtökur og á seinni árum hei'ur <drottins“ eftir norska skáldið hann einnig verið sýndur í öll- -\xel Kielíand. Leikurinn var frumsýndur um helztu leikhúsum hinna Norð- urlandanna. Leikurinn er byggður á sann- sögulegum atburði, sem gerðist í Sviþjóð fýrir nokkrum árum, eða nánar tiltekið njídi Heland- ers biskups. Þetta mál. var mjög mikið rætt á sínum tíma og mikið um það skrii'að í blöð og tímarit, enda eitt mesta deilu- mál, sem risið hefur innan kirkj- unnar á Norðurlöndum hin síð- ari ár. Eins og kunnugt er var Ilel- ander biskup sakaður um að Framh. á 10. síðu Dæmi um vinnu af þessu tagi hafa verið vir'kjunarfram- kvæmdirnar við Sogið. Þar hefur sá háttur verið á hafð- ur að allii’ hafa haft frítt fæði — nema verkamcnn. Verkfræð- ingarnir hafa. !n ft (' '■•''vpis mat, faglærðir mem sömuleiðis — en verkamennirnir hgfa orðið að borga matinn af naumu katipi sínu á samn tíma og þeir urðu flestir rð siá fyrir heimili á öðrum stað. Þetta er aug- ljcst ra-'^læti sem ekki verður varið með neinum rökum. Samt sr þetta, eitt af þeiim atriðum sem atvinnurekendur neituðu aigerlesia að semia um í h’nni hrokafullu yfirlýsir.gu sinni á dcgunum. Um næstu helgi hs.fa Dags- brúnarmenn sjálfir tækifæri til að sýr'ia hug sinn til þessarar kröfu og annarra sem raktar 'hafa verið hér í blaðinu. Hvert atkvæði sem greitt verður lista stiómarinnar er stuðningur við kröfurnar og mun auðvelda framgang þeirra. En mótat" kvæðin eru vísbending til at' vinnurekenda um að til séu verkamenn sem ekki hafi á- huga á kjaramálum sínum og láti sér lynda hin verstu rang- indi. Straedsósgi bkrg;að Eins og skýrt hefur verift jgti»C5ie>Ji jjiJíII gáU frá í fréttum blaðsins, unnu skipverjar af varðskipinu Þór að þvi á idögunum, að hjarga í land ýmsum tækjuni og áhöldum úr he’.gíska togar- anum Marie Jose Rosette, sem strandaði við þafnargarðinn | : Vestmannaeyjum að kvöldi 10. þ.m. Á myndinni sjást tveir af skipverjum á Þór á strandstaðnum, þeir Ragnaj’ Steinsson, þriðji vélstjcri, (iil vinstri) og Pétur Wiencke háseti. Þeir [lialda á milli sín stýrinu af strandaða togaranum. (Lm. P.H.). Gunnar Eyjólfsson 1955 í þjóðleikhúsinu norska í Osló og sýndur 68 sinnum á sama leikárinu. Síðan hefur leik- urinn verið sýndur í ílestum Nú gsta menn gengáð undir Miklubraatina Hin langþráðu jarðgöng á horni Lönguhl'ðar og Miklu- brautar eru ?oks kornin í notkun. Eftir er að full- gera almenningssalernin og fleira, sem fyrirhugað er að verðj þarna, en vegfarendur geta nú þegar forðast um- ferðaröngþveitið, sem oft vill verða á [ essum gatna- mótuin, og koinizt klakk- laust leiðar sinnar gegnum göngin. Meðfylgjandi mynd- ir tók ljósmyndari Þjóðvilj- ans í fyrradag í göngunum. Fáir v;>ru á ferli og var sem flestir veigruðu sér við að nota göngin, emla inikið ný- mæ’i í nmferðarir.álum Is- lendinga. — (Ljcsm. A. K.). Vextir ai íhúöarlánum ríkisins eru miklu hærri en á frjálsum markaöi Ríkisstjóxnin heldui vöxtum veðlánakeifisins 9,5% en á húsamaxkaði em vextir eftilstöðva 7 % Svo annt er ríkisstjórninni um aö hindra menn í aö byggja sér íbúöir aö hún heldur vöxtum af lánum veö- lánakerfisins meira en þriðjungi hærri en vextir eru á frjálsum íbúöamarkaöi. Þegar vextir voru lækaðir um 2% um áramótin lét ríkisstjórn- in lækkunina ekki ná til vaxta af lánum sem veitt eru úr veð- lánakeriinu til íbúðabygginga. Þeir eru enn 9,5%, jafnháir og áður. Á sama tíma eru vextir ai eítirstöðvum við íbúðarhúsnæð- iskaup á frjálsum markaði al- mennt 7%, eða 2,5% lægri en vextirnir af einu lánunum sem húsbyggjendur eiga aðgang' að fyrir tiThlutan hins opinbera. Stofnun veðlánakerfisins átti að vera félagsleg ráðstöfun til að auðvelda mönnum að koma sér upp húsnæði. Þegar vöxtum af lánum þessa kerfis er haldið langt fyrir ofan gangvexti af lánum við kaup og sölu húsnæð- is manna á miili, getur ekki annað vakað fyrir þeim sem ráða vöxtum á fé úr hinum op- inbera sjóði en að draga sem mest úr íbúðabyggingum. Sömu og víxilvextir Þegar vaxtahækkuninni var skellt á í upphali viðreisnarinn- ar. hét ríkisstjórnin því að hlaupa undir bagga með mönn- um sem voru að byggja og höfðu fengið víxillán til framkvæmd- anna með því að útvega fé til að breyta víxillánunum í föst lán. Ríkisstjórnin leyfði Húsnæðis- májastjórn að verja 13 milljón- um króna í þessu skyni um | land allt. Eftir vaxtahækkunina er nú svo komið.1 að vaxtabyrð- in af föstu lánunum er nákvæm- lega sú sama og af því að iram- lengja víxla. sem sé 9,5%. Að því leyti hafa menn því engan hag haft af þessari aðstoð ríkis- stjórnarinnar. Hámark 100.000 Lánin úr veðlánakerfinu til að breyta víxillánum í föst Ján eru hluti af skammtinum sem hver einstakur húsbyggjandi fær úthlutað ,af Ilúsnæðismálastjórn. Hámark þess sem hún lánar út á eina íbúð er 100.000 krónur, sama upphæð og var fyrir geng- islækkun þrátt fyrir stórkostlega hækkun byggingarkostnaðar. Húsnæðismálastjórnarlánin koma því húsbyggjendum að langtum minni noturn en áður en núver- Framh. á 10. síðu Ragnar Lárusson hefur ,opn- að ‘ ýningu á nokkrum niyndum eftir sig í sýningarsal Guð- mundar Árnasonar, Týsgötu 1. Á sýningunni eru teikningar, dúkskurðarmyndir og tréþrykk, nýjar myndir og allar til sölu. Ragnar Lárusson er lesend- um Þjóðviljans að góðu kunn- ur fynr fjölmargar myndir sem nirzt hafa eftir hann hér í blaðinu, teikningar og dúk- skurðarmyndir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.