Þjóðviljinn - 29.01.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.01.1961, Blaðsíða 1
Kosning hefst á skrifsfofu Dagsbrunar kl. 10 f.h.lýkur kl. 11 i kvöld STJoK.N AfUtJúk > f<rr íJ-J.w Kí. manna er ykkar barátta; þess vegna er kosningabar- át-ta Bagsbrúnarmanna lília ykkar barátta. Þess vegíia öllum legjgja fram lið sitt til stuðnings Bagsbrún — til sigurs A listans. Allir til starfa fyrir stór- A listans. Stjórnarkjör hófst í Dagsbrún í gær og heldur þaö áiram í dag, hefst kl. 10; f.h. og lýkur kl. 11 í kvöld. Kosningin í Dagsbrún í dag er annaö og meira en barátta um þaö hverjir eigi aö sitja í stjórnarstólum 1 Dagsbrún á þessu ári, hún er hrein kjarabarátta. ur en nokliru sinn geta Ðags- brúnarmenn sætt sig við nú! Verkalýðssiitnar, reykvísk alþýða Kjarabarát'.a Ðagsbrúnar- Eínliugur Dagsbrúnarmanna um A-listann er bezta trygging- in fyrir greiðum samningum um kjarabætur veúkamarna. ★ Hvert atkvæði greitt A-listanum er stuðningur við liinar sanngjörnu og sjálfsögðu kröfur Dagsbrún- armanna. ★ Hvert atkvæði greitt B-listanum er stuðningur við neitun atvinnurekenda um kjarabætur verkamanna. 1 blöðum sínum í gær gáf- ust atvinnurekerdur hreinlega ugp í cllum málsfnum. 1 mátt' leysi sínu og umkomuleysi fyrir Dagsbrúnarmönnum gripu þeir til vesældarlegra upphróp- ana og aðdróttana — sem hver Dagsbrúnarmaður veit að eru lýgi. Þau skrif eru ætluð öðr- um en Dagsbrúnarmönnum. Þau eru fyrst og fremst ætl- uð til að æsa gegn Dagsbrún- armönnum. 1 algerri málefnaörbirgð sinni beitir ílialdið öðru gegn i Dagsbrún: Plokksvél Sjálf- stæðisflokksins, perrngavaldi og bílakosti atvinnurekenda, ! heildsala, okrara og svindlara er í drg einbaitt gegn Dags- brúnarmönnum. Dagsbrúi armenn hafa enga ! stolna okrarasjóði til að beita, | Dagsbrúnarmenn hafa aðeins samtök sín, einhug sinn — og , J enn mun hann reynast of jarl . peningavaldsins. | En þctt Dagsbrúnn-menn séu ekki i vafa um úrslit kosning- ■ a*>na 1 dag má enginn Dags- brúnarmað >r láta þ«">ð verða lil þess »ð hann sitji heimu. Dagsbrúna rmenn. komið allir á kjörstað og k 'ósið A listann! ' Ekkert annað er stærri sig-j Hverjir bjóða fraoi B-lisíami? Hverjir b.jóða frara B-!istann í Dagsbrún? Er það ekki bara kommímistaaróöur aö atvinnu- rekendur eigi nokkurn þi'ftt í framboði hans? - Hnginn sem sá Vlorgunblaðið í gær þarf lengar að vera í vafa Iint hverir bjóða fram B—listann í Dagsbrún. Morgunblaðið. blaö atvinnu- rekendanna, blað Iieildsalanna, blaö fjárgróðamannanna, brask- .araniui. og auðhringanna birti í gær hvorki meira né minna en SEX GBEINAR ti! stunðings B-listanum í Dagsbrún, og geta menn á myndinni hér fyrir neð- an lesið fyrirsagnir þessara G greina Morgunhlaösins. Á fyrstu árum Dr.gsbrúnar birti Morgunblaðið einungis skammir og svívirðing.ar um Dagsbrún. Siða.r breýttu atvinnu- rekendur um aðferð og beittu fyrir sig krötunum. Nú. þegar isvo er komið að kratavæflurnar duga atvinnurekendum ekki lengur af því enginn verkamað- ur tekur nokkurt mark á þeim, tekur at.vinnurekendablaðið sjálft foruítuna i baráttunni fyrir B-listanum í Dagsbrún. Og í gær birt.i Morgun.blaðið 6 B—listagreinar en kratablaðið aðeins tvær máttlausar kla.usur. Atvinnur ekendur nir, hrokagikkirnir sem fyrir nokkrum dögum þverneit- uöu Dagsbrún um nokkrar kjarabætur fyrir verka- menn koma í dag og biðja Dagsbrúnarmenn að kjósa leppa sína! Þeir vilja fá aö ráða bví viö hverja þeir semja pm kaup og kjör verkamanna! Hvaða verkamaður vil) veröa til þess aö styöja neitun atvinnurekenda meö því að greiöa B-list- anum atkvæöi? Dagsbrúnarmenn! Svar- ið í dag hinn hrokafullu neitun atvinnurekenda með einhuga fylgi viö A-listann! Bagsbrún.armenn fjölnieiintu á fundinn í Iðnó s.I. fhniiiiudágskvöld. (Ljósm, A. K.). Eins og Þjóðviljinn skýrði frá í gær játaði Einar ríki Sigurðs- ton á þingi í fyrradag að Sölu- miöst ið hraðfrystihúsanna liefði dreg ð sér hátt á annað huudrað mjlljóicri krána frá íslenzkum sjávarútvegi á undanförnum ár- um og lagt þá upphæð í ýmis fyrirtæki el’lendis og hérlendis og rekstur þeirra. \ Dagsbrunarmef/n! I \Athugib!) listi verkamanna í Dagshrún Af einhverjum ástæðum rekur Morgunblaðið í gser ekki ræðu Einars, en nánari sundurliðun hans var á þessa leið: Bandarikin: 104 milljónir Stofnfé.: fyrirtækisins Cold- water Seáfood Corporation í Bandaríkjunum er 459.000 doll- arar eða ca. 17,5 jnilljónir ís- lenzkra króna. I vcrksmiðju. sem rekin er á vegúm. þess. 'fyrir-taékis hafa' ver- ið lagðir 94.000 dollarar eða ca. 3,5 milljónir króna. Fyrirtækið Coldwater Seafood Corpöration á nú útistandandi 4.600.000 dollara. eða ca. 61 miHjón kröna.- Sama iýrirtæki: C:nú-i ýþjíg'ð- urn TiOO.OþO dollara'- eða Ca. 23 milljónir króna. Bretland: 23 milljónir í Bretlandi heíur Söiumiðstöð- in ciregið fé úr rekstri sínum og lagt i hliðstætt íreðfisksölute- lag og í Bandaríkjunum. Stofnfé þess er 60.000 pund eða ca. 6.5 milljónir króna. Það lelag hefur keypt og starf- rækt gamla verksmiðju og í rekstri hennar liggja nú 87.500 sterlingspunct cða ca. 9,5 millj. króna. Einnig starfrækir sölumiðstöð- in í Bretlandi veitingahúsahring og þar er höfuðstóllinn 10.000 sterlingspund eða ca. 1 miinjðn króna. í Bretlandi á Sölumiðstöðin fast í rekstri þessara fyrirtsekja 53 þúsund sterlingspund eða ca. 5,5 milljónir króna. Holland: 17 milljónir í Hollandi er Sölumiðstöðin nú að koma sér upp hliðatæðum hring og hefur þegar.lagf fram ca. 2 milljónir króna. Einnig' hefur þar verið tekið lán með ábvrgð íslenzka ríkiS- ins og nemur bað 400.000 dollara eða ca. 15 milljpnum íslenzkra króna. ■ Framhald á 5. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.