Þjóðviljinn - 29.01.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.01.1961, Blaðsíða 9
Sunnudagur 29. janúar 1961 ÞJÖÐVILJINN (9 Hin vinsæla Bikarkeppni Evr- ópu er nú langt komið. Leikir í keppninni haía-. farið þannig til þessa: Forkeppni: CDNA Sofía-----Juventus Turin 0:2 og 4:1. Spartak Königgrátz — CCA Búkarest (CCA gaf). Ujpest Búdapest — Rauða Stjarnan 2:1 og 3:0. Rapid Wien — Besiktas Istam- bul 4:0 og 0:1. ... IKF MalmÖ — IKF Helsinkl'3:1 og 2:1. Frederikstad — Ajax Amster- dam 4:3 og 0:0. Wismut Chemmitz — Glenavon (Glenayon gaf) Aarhus GF — Legia Varsjá 0:1 og 3:0. Benefica Lissabon — Hearth of Midlothian 2:1 og 3:0. FC Barcelona — Lierse SK 2:0 og '3:0:*' Stade Reims — Jeunesse Esch 6:1 og 5:0. Young Boys Bern —. Limmerick 5:0 og 4:2. Real Madrid, Hamburger SV, FC Burnley, og Panathinaikos frá Aþenu komust í aðra um- ferð ieikjalaust. 2. umferð: Hamburger SV — Ýoung Boys Bern 5:0 og 3:3. FC Burnley Stade Reims 2:0 og 2:3. FC Barcelona — Real Madrid 2:2 og 2:1. Spartak Königgrátz — Panat- hinaikos Þþenu 1:0 og 0:0. Aarhus GF .— Freclerikstad 3:0 og. 1:0. Beneíica Lissabon — Ujpest Budapest 6:2 ng 1:2. IFIv Malmö ■—. CDNA Sofia 1:0 og 1:1. 'Raþid Wien' —' ’Wishátit Chemn- itz 3:1. 0:2 og 1:0. 3. umferð: FC-Burnley —. I-Iamburger SV 3:1 (í Hamborg). Snartak Königgrátz — FC Barce- lona Benefica Lissabon — Aarhus GF Rapid Wien — IFK Malmö. BUrnley fer mjög sennilega í úrslftin. segir hinn frægi Tom Finney, sem nýlega hætti knatt- spyrjnuferU sínum, en hann hef- ur um fjölda ára verið fyrir- liði Preston. Þetta sagði hann eftir, að Burnley vann þýzka lið- ið Hamburger Sportsverein á heiihavelli Þjóðverjanna með 3:1 á niánudaginn var. — Burnley, sagði hann, — er eina enska liðið, sem alltaf. eða a.m.k. l'rá stríðslokum, hefur haft trú á að þægt væri að ná árangri í knattspyrnu án þess að haía morð fjár fyrir hendi. Og þeir hafa sannað það. Meðal liðs- manna HSV eru margir þýzku landsliðsmannanna, sem hór léku í Sumar. Leikir Barcelona og tékknesku meistaranna Spartak hafa nú verið ‘ákveðnir. Þeir munu fara fram 8. marz í Barcelona og 22. sama mánaðar í Prag. Börnin æfa grundvallaræfingar og hér sjást tvær stúlkur í grindahlaupi. Þau æfa einnig sund, boitaleik og frjá'.sar íþróttir. Lezt s 1 ísknattleik Lögreglan í Gautaborg hand- tók nýlega ísknattleiksmann nokkurn,ær valdur var að dauða mótleikmanns síns í ísknatt- leikskeppni tveggja: sænskra liða. Hafði, hann. greitt hinum 25 ára Evert Johansson högg með kylfu sinni, og lézt hann skömmu síðar á leið til sjúkra- hússins. Atvikið átti sér stað þannig, að Johansson félt á ísinn, en fékk um leið höggið, sem varð banahögg. Dómarinn, sem sá at- vikið, dæmdi að hér liafi verið um háskaleik að ræða og vísaði leikmanninum út af í 5 mín- útur. í skýrslum lögreglunnar um málið er, sagt að höggið hafi ekkert með leikinn að gera, heldur sé hér um „óhappaverk'‘ að ræða eins og segir í bókum hennar, enda eru a.llir sammála Um að svo var. Hér sézt ]>ýzki knattspyrnuinaðuriim Uwe Seeler er leikur með Hamburger SV, en það lið tapaði nýlega fyrir brezka liðinu Burnley 3—1 á heimavelli. © í tékknesku blaði, Czechoslov-' ak life, rákumst við á morka grein þar sem skýrt var frá því hvað Tékkar gera fýrir börn sem eru þrúguð af þffitu., Nokkrir aðilar efndu tii riám- skeiðs fyrir fert börn. þar- s'énú þau fengu að borða mat sern ekki er fitandi og einnig voru þau látin æfa ýmískonar íþrótt- ir. . .; i , , . í greininni segir að aðalástæð- an fyrir fitu sé rangt mataræði. foijeldrum sé yfirleitt ekki' tréýst- anþi til að gefa, þörnunum'.-rétt;- anj mat. Feitu þörnin eru oft haldin sterkri minnimáttar- kepncl og vilja ekki taka þátt í leik og starfi ,-riieð;. Jxwipdegum börnum og viíia þvil?lenda utan- garðs í þjóðfélaginu. í ðó’síölsku þjóðfélagi er ekki hægt að horía Á miðvikudagskvöld var tefld 2. umferð í skákkeppni stoínana og var að þessu sinni teflt á 5 stöðum í bænum. Úrslit í ein- stökum flokkum urðu þessi: A-flokkur; Stjórnarráðið, 1. sv.. 3V2 : Póst- urinn V> Veðurstofan 2V> : Raforkumála- skrif stof an 1 V> Útvegsbankinn 2 : Hreyfill. 1. sv. 2 í kyöld verða 3 , leikir í Hand- knattleiksmeistaramóti Islands ■og hefst keppnin kl. 20.15. Þessi lið leika: 3. flokkur karla A-Iið Valur — FH. Meistara- flokkur karla 1. deild Aftur- elding — Fram og FH — KR. Leikur FH-og KR hefur und- anfarin ár verið settur inn í mótið sem síðasti leikur móts- ins, úrslitaleikur íslandsmóts- ins. Nú hefur KR hinsvegar ,,dalað'‘ mjög og ekki lengur talið árennilegt sem væntanleg- ur íslandsmeistari. Þó má bú- ast við að KR-ingar leggi mik- ið upp úr því að standa sig í þessum leik gegn erkióvinunum úr Hafnarfirði og má búast við skemmtilegri keppni, þó Haín- firðingar virðist sigurvænlegri. Magnús Pétursson dæmir leik FH og KR. SÍS. 1. sv., sat hjá. Röd eftir 2. umferð: 1. Stjórn- arráðið 5V>, 2. Veðurstofan 412, 3. Hreyfill 4. 4. Raforkumála- skrifstofan 3Vs, 5. Pósturinn 2 V>, 6.—7. SÍS og Útvegsbankinn 2 v. hvort úr 4 teíldum skák- um. B-flokkur: Gutenberg 3 : Hreyíilþ 2. sv. 1 Lándsbankinn, 1. sv., 21 e : Daní- el Þorsteinsson 1 V> Áhaldahúsið, 1. sv., 2V2 : Ríkis- úlvarpið 1 % La.ndssmiðjan sat hjá. Röð: 1. Landsban-kinn 5V> v.. 2. Útvarpið 4%.' 3— 4. Hreyfill og Gutenberg 4, 5. Áhaldahúsið 3V2, 6. Daníel Þorsteinsson IV2 (af 4). 7. Landssmiðjan 1 (af 4) C-flokkur: fsl. aðalverktakar 3!é : Laugar- nesskólinn V2 Landssíminn. 1. sv.. 3 . Áhalda- húsið, 2. sv., 1 Búnaðarbankinn, 1. sv., 2V2 : Stjórnarráðið, 2. sv., ljA Sigurður Sveinbjörnsson sat hjá. Röð: 1. Lándssíminn 6 vl ->2. ísi. aðalverktakar 5i%, 3. Stjórn- arráðið 3V2, 4. Laugarnesskólinn 3, 5. Búnaðarbankinn 2V> (af 4). 6. Áhaldahúsið 2. sv., 2(2. 7. Sig. Sveinbjörnsson 1 (af 4). D-flckkur: upp á að manneskja lifi ein- áhgruð og einmana og því verði að gera allt til að hvetja hariái; :til að vera virkur þátttakandi í þjóðfélaginu. ... Á fögrum stað um þrj.átíu km frá Prag dvöldu 60 bÖrn,. . íéeni höfðu 30—W/í yíirvigt, 1,. tvo mánuði, Áður en þau komu þarigað voru þau rannsökuð af tlæknum til að ganga úr skugga: um að þau væru heilbrigð og.. það var fylgzt með börnunum a’iin tmann af scrfræðingum . ' * ■ .... ' ■ yý $ Jv ■ .og kennurum. . Og hver var svo árangurinn? Fyrst cg fremst urðu börnin sterkbyggðari og liressari. Þau voru ekki lengur feimin við að gera ýmsar æfingar, sem þau vildu ekki gera áður. Þau sáu nú að þau gátu hlaupið, stokkið, synt og gert allt sem venjulé'g- bö.rn gátu gert. Þau öðluðust aukið sjálfstraust. Eitt barnið yar 277 pund er það byrjaðj á námskeiðinu, en er því lauk eftir tvo mánuði var það 204 pund. Þessi börn geta síðan með hjálp foreldra sinna orðið eins og venjuleg börn í vexti og öðl- azt meiri lífshamingju. Borgarbílastöðin, 1. sv., 3 ": Hreyfill 3. sv., 1 Miðbæjarskólinn 3 : SÍS, 2. sv., 1 Lögreglan, 1. sv.. 2V> : Þjóðvilj- inn 1 V2 | Rafmagnsveitan, 1. sv., sat hja. | Röð: 1. Miðbæjarskólinn 5!2 v. 2. Þjóðviljinn 5, 3. Hreyfill 4 V2, 4. Lögreglan 4. 5. Borgarbílastöð- in 3 (af 4). 6. SÍS 1V2, 7. Raf- magnsveitan V2 (af 4). E-flokkur; Landssíminn. 2. sv., 4 : Lands- bankinn, 2. sv.. 0 Birgir Ágústsson 3 : SÍS, 3. sv., 1 Benedikt og Hörður 2V> : Kron 1V2 Héðinn, 1. sv.. sat hjá. Röð: 1. Landssíminn ■ 6 v., 2. Birgir Ágústsson 5, 3 Benedikt og Hörður 4V2, 4. SÍS 3, 5. Framh. á 10. síðu Maöni'íun með bLiarum heitir Marteinn Guðjónssbn, en liann varð sifTurvegari fyrir hönd heildverzlunar Sveins ílelgason- ar í nýafstaðinni firmakeppni skíðaráðs Iteykjavíkur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.