Þjóðviljinn - 29.01.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 29.01.1961, Blaðsíða 4
3) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 29. januar 1961 1. 8. 1893 15. 1. 1961 1 Þetta eru ekki eftirmæli, heldur að eins fáar og strjál- ar endurminningar um góðan vin. Brynjólfur Dagssom og Páll Kolka. hafa báðir skrif- að svo gcð eftirmæli og lýst manninum svo vel í Morgun- blaðinu í dag, að þar er engu við að bæta. Sumarið 1914 og fram á vet- ur var ég á Hólum í Hjalta- dal. • G.uðmundur hafði verið þar námsmaður, og um haust- ið Jíom hannt þangað í heim- sókn. Ingibjörg systir hans var þá á Hólum og hafði mér auðnast að kynnast henni þó dul væri. Tókst því brátt kunnii'igsskapur með okkur Guðmundi. Mér þótti maður- inn all-gjörfulegur, þrjár áln- ir og þr.'r eða fjórir þumlung- ar á hæð og þrekinn að sama skaþi. Eg hafði heyrt nokkr- . ar kraftasögur af honum ög vaf á þeim aldri, þegar ms"ii hafá mestan Éhuga fyrir s!ík- um sögum. Kolka ez"'-' frí því, að hann hafi haldið á tveimur 100 kg. matvL'ru- sekkjum sinn undir hv-nnn armi upp á hanabjálka í ok'.’.a- húsinu á Hólum. Anr.ars Ver Guðmundur geröur e; •> eg márgir sterkir menn, að har i jvildi aldrei sýna krafta síra. í þeim sö.gum sem ég hsyrði af . honum var hann bc’kstaf- lega neyddur til að myta krafta sinna. Sunnudag einn meðan hann var í. Hólaskóla hafði hanm hallað sér útaf i rúmi sínu og: vejfið. að lesa í bók, með annan fótinn langt útyfir fóta- bríkina, en hina frammi á gólfi Kemur þá einni af skóíabræðr- um hans og truflar hann við lesturinn, stóð gleiðfættur á gólfinu fyrir framan hann og linnti ekki látum. Guðmundur hafði engin orð þar um, held- ur seildist með lausa fót- inn 'í klof piltsins, hóf hann á loft upp og setti fýrir ofan sig í rúminu, greip hægri hendi um framharvllegg mannsins og hélt honum þar rígföstum ’eins 'lengi og hon- um sýndist, en í vinbtri hönd- inni hélt hann enn á bók- inni og hélt síðan lestrinum áfram. I gamla skóláhúsinu á Hól- um var stofa, sem piltar köll- uðu ,,Paradís“, aðsetur ráðs- konu og starfsstúikna, þar sem þær gerðu að plöggum þeirra; Bendir nafnið til að þar hafi piltum þctt gott að koma. Kvöld eitt í rökkrinu ákváðu tveir af færustu pilt um skólans að sitja fyrir hon'- um við dyrnar á Paradís til að vita hvernig hann tæki á móti og réðust þar á hann að honum cvörum. En ekki höfðu liðið nema nokkur augmblik þar til Guðmundur var seztur með báða mennina hvern á sínu hné, með fætur þeirra milli .fóta sinna ,og máttu þeir sig hvergi hræra. Þegar Guðmurdur fór frá Hólum gangandi heim til sín, ge'kk ég á leið með honum. Eg þóttist vera iþróttagarp- ur mikill á þeim árum, en Guðmundur var svo stcrstíg- ur, að ég varð að hlaupa við fót til að fylgja honum eftir, og virtist hann þó fara sér rólega. Um miðjan febrúar 1915 lagði ég af stað á skíðum suður 1 SBorgarnes. Það var fastmælum burdið að ég heim- sækti Guðmund á leiðinni suð- ur. Gerði ég því lykkju á leið mína og fór yfir Hópið og Sigríðarstaðavatn á ís og síð- an vesturyfir Vatnsnesfjall að Illugastöðum. Ekki þótti fært að ég færi einn yfir Holta- vörðuheiði og var því ákveðið að ég foiði 'í fjcra daga á 111- ugastöðum eftir norðarnóst" inum til að verða lionum sam- ferða. Það var fróðlegl fyrir mig að kynnast Illirgastaðaheimil- inu, því þar var hinn mesti myndarbragur á öllu og forn- býlt mjög. Ari faðir Guð- mundar var fríður maður og ákaflega þægilegur í urn- ge-Tgni. Aucbjörg móðir hans var aftur á móti forn í skapi Frarnh. á . 10. síðu Söngskemmfun Signrðar Björnssonsr Tenorsöngvarinn Sigurður Björnsson söng í Austurbæj- arbíói á síðustu hljómleikum Tcnlistarfélagsins. Sigurður hefur dvalizt í Þýzkalatidi um nokkurra ára skeið og notið þar einhverrar beztu kennslu, sem völ er á, erí liafði áður verið við nám hjá ýmsum beztu söngmönn- um hér heima. Hlustandi hef- ur því ástæðu til að vænta mikils af honum og verður þá líka trauðla fyrir vonbrigð- um, Efnisskráin hófst á laga- iflokknum ,,Dichterliebe“ oft- ir Schumanr. við 1 jcð eftir Heine. Söngvarinn flutti þenn- an lagaflokk á tónleikum í Melaskólanum fýrir réttu ári. Han-*i hsfur auðheyriiega lagt mikla alúð. við þessi lög, enda tókst flutningurinn mjög prýðilega í fles‘tu tilliti. Sama máli gegnir um fjögur lög eftir Schubert, sem síðust komu á efnisskránni. Öll þau lcg, sem nú hafa verið nefnd, voru sungin á frummálinu, þýzrkif.' El* áslæða til að taka það fram, að textafram- burður söngvarans á því máli er mjög gcður. Ofurlítið lýtti það, að rangt var far- ið með texta á fáeinum stöð- um, en reyndar voru þetta smámunir eirir, — íslenzku lögin tókust öll mjög lofsam- lega að undanteknu auka- laginu ,,Ingaló“, þar sem söngvarinn hugðist láta kveða við gamansamar.i tcn, en missti marks, svo að ekki var örgrannt um, að túlkun- in yrði svolltið afkáraleg. Skylt er þó að geta þess hon- um til afsökunar, að ljóðið er ósköp misheppnuð gaman- porni, og má raunar seg.ja um l.icð orr lag, að hvorugt er nálæ^t..því að téliást til hins beztaVer iigsrúr' effir þá ágætu höfunda Jrhannes og Karl. — Jón Nordal lék undir með söngvaranum, vel og smekklega að vanda. b. r. Tónleikar SinfóníusveitarÍRnar Bohdan Wodiczko stjórnaði tórdeikum Sinfóníuhljómsveit- arinnar að þessu sinni eins og nok'kur undanfarin skipti. Hljómsveitin hóf leik sinn á 7, sinfóníu 'Beethovens og fór vel af stað. Tókst fyrsti þátt- ur mjög vel. Annar þáttur var hins vegar of hraft leik- inn. Eflaust hefur þstta ver- ið með ráði gert af hálfu stjórnardans, hver sem rök’ stuðningur hans kann að vera.. Én yíst er það, að of hraður flutningur sviptir þessa tcnlist mikið af þeiri-i göfgi, ■ sem liún býr yfir af liáifu höfurdar síns. Hins- sama gætti að nokkru í ,,tríó“- kafla ,,scherzo“þáttarins, en kom þó ekki eins að sök. Aft- ur á móti varð hraðinn í sið- •asta þætti tv'imælalaust allt of mikill, og vildi það jafn- vel koma niður á skýrleika flutningsins. . , Fróðlegt var að heyra verkin eftir pólsku tónskáldin tvö, Karlowicz og Palester, " eigi sízt af þeirri ástæðu, að þau veittu nokkra hugmynd um þá þjóðlegu tónlist Pól- verja, sem hér er lítt kunn. Flutningur þessara verka tckst vel, svo og aukalags, Frgmh. á 10. síðu ’ Það þykir jafnan tíðindum sæta er sterkir s'kákmenn verða að lúta í lægra haldi fyrir möunum, sem eru taldir mun veikari og slíkar viður- eignir þykja jafnan girnileg- ar til ranrisóknar. Þannig þctti það allmikill viðburður er Arinbjörn Guðmundsson1, hinn frægi Olympíufari, sem gekk næstur Botvinnik á öðru borði á Skákþinginu í Leipzig í haust, tapaði 'i fyrstu um- ferð firmakepp'iimar fyrir iítt þe'kktum meistarr.flokks- marrii, Jónasi Kr. Jónssyni. Þetta gerðist í samkomuhús- inu Lídó, og vakti Jónas naumast minni athygli með sigri sínum en töframaður sá, sem urdanfarið hefur skemmt bæjarbúum með því áð snæða eld með góðri lyst á sama samkomuslað. Arinbjörn varð við ósk þátt- arins um að fá skákina til birtingar og fer hún hér á eftir. Hún er ekki löng, en lærdómsrík um það, hve hinn mjói vegur, sem til lífsins liggur, er oft vardrataður, jafnvel hinum skyggnustu mör.mum. 18. janúar 1981. Hvítt: Jónas Kr. Jónsson. Svart: Arinbjörn Guð- mundsson. Sikileyjar\örn, Na.jdorfskerfi. 1. e4, c5. (Tizkan í dag 'heimtar Sikileyjarvörn gegn 'kóngsoeði). 2. Kf3, d6; 3. d4, cxd4; 4. Kxd4, Kf6; 5. Rc3, a(i; 6. Eg5, e6; 7. DiI2. (Hér bregður Jóras út r,f hinni venjubundnu leið. 7. f4 og 8. Df3, himú svonefrdu Gautaborgarárás. Einnig er stundum leikið 7. Df3, sbr. síðasta einvígisskák þeirra Friðriks og Larsens 1956. Drottningarleikur Jónasar er rólegri en varla eins sterkur). 7. -----Rb-d7; 8. a4. (Leikið til að hindra b5 og liótar jafnvel a5, en þá fengi svartur ekki leikið b peði sínu fram nema fá stakt peð á a-Iínur<<ni. Næsti leikur Arin- bjarnar er bezta svarið við þeirri hótun). 8. — — b6; (Nú yrði 9. a5 svarað með 9.----------b5). 9. B»2. (Hér hefur skák- fróður rnaður bent á leikinn 9. *Bc4 sem sterkari fyrir hvítan, og má vel vera að svo sé). 9. — — Bb7; 10. 0—0, Be7; 11. 13, 0—0; 12. Ha-dl, Dc7; 13. Khl, Hf-d8; (Staðan er nokkuð jöfn Þó má ef til vill segja að staða svarts húi yfir nokkru meiri fjaðurorku). 14. f4. (Peðsfórn sem stenzt ekki, en hinsvegar er erfitt að benda á góða hernaðará- ætlun fyrir hvítan). 14. — — Rc5. (Arinbjörn gat tekið peðið með 14. — -—• Bxe4. Eftir 15. Rxe4, Rxe4 setur riddarami nefmilega á drottninguna. Jónas gat nú reynt að hanga á peðinu með Bxf6 og Bf3, en velur þann kostirm að láta það af hendi baráttulaust). 15. Bf3, Rfxe4; 16. Bxe4, Rcxe4; 17. Rxe4, Bxe4; 18. Bxe7, Dxe7; : (Línurnar 'hafa nú skýrzt allmjög. Arinbjörn á peði meira og ætti að vinna með tímanum, þctt vinning- urinn geti orð'ð langsóltur). 19. f5, e5; (Eftir 19.----- exf5; 20. Rxf5, Bxf5; 21. Hxf5 osfrv. ætti Arinbjörn stakt peð á d-línunni cg er ekki hrifinn af þeirri stöðu. Hins- vegar hefði hann þá vita- skuld aldrei lent 'í nieinni tap- hættu). 20. f6. (Jónas reynir að grugga stöðuna, enda er það hans eina von og fórnar nú öðru peði. Ekki ætti þó sú fórn að leiða til meira en hin fyrri, ef svartur fer rétt í f ramhaldið). 20.------gxf6; 21. Rf5. Svart: Arinbjörn AIGDKFQN abcdefgh Ilvítt: Jónas (Riddarinn er hinn vígaleg- asti og svo gæti virzt sem hann væri trauðla ásetjandi, en sú er þó raunini, að dráp hans leiðir til tapstöðu fyrir svartan. Rétt er 21. —- — De6 og er þá enginn háski yfirvofandi og svartur ætti að vinna með tið og tíma vegna. liðsyfirburða sinna). 21. -----Bxf5 ?; 22. Hxfð, (Nú er kóngsstaða svarts op- in fyrir árásum og peð hans á f línunni auk þess bundin niður. Vörnir.i er orðin erfið). 22. -------d5? (Eftir þetta ihrynur allt í rústir á skammri stur.du. 22. — — Kh8 veitir meira viðnám en tapar þó -einnig). 23. Dh6! (Jónas notfærir sér vel veika taflmennsku andstæðingsins. Nú hótar hann bæði Hh5 og Hd3). 23.--------Hd6; 24. Hho, (Hótar máti í öðrum leik). 24.------Bd8; 25. Hd3, 15; 26. Hg3f, Hg6; 27. Hxg6 fxg6 28. Bxh7t, Kf8; 29. Dxg6 og Arinbjöm gafsl upp. Þótt Jónas hafi teflt lok skákarinnar af einbeitni og markvísi, þá ber því eigi að neita að erfitt er að þekkja Arinbjörn 'í þessari skák. Húnvetningar: Skagfirðingar. Sunnudagirm 22. janúar fór ifram Ikapptefli milli Skag- firðinga og Húnvetninga bú- settra í Reykjavík. Var teflt á 20 borðum og sigruðu Hún- vetningar með 12 gegn 8 vinrvngum. Það var einkum á neðri borðunum sem Hún- vetningar voru sigursælir. Á tveimur efst.u borðunum sigr- uðu Skagfirðingar. Þar unnu þeir Jónas Kr. Jórr-ison og1 Pétur Guðmundsgon þá Pál 'Hannesson og Guðlaug Guð- mundsson. í fyrra unnu Húnvetri'ngar einnig samskonar keupni. Sveinn Kristinsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.