Þjóðviljinn - 18.02.1961, Page 3
Láúgardagur 18. fcbrúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Hún heilir Sigrún Jóns-
j'dóttir til heimilis að Klepps-
vegi 36 og er 19 ára gömul.
Sigrún hefur unnið hcr á
Þjóðviljanum í 3 \Á> ár við
símavörzlu, en aðfararnótt
sl. þriðjudágs steig hún upp
í Lcftleiðaflugvél og hélt
áleiðis til borgarinnar Ghi-
cago í Bandarikjunum, þar
sem liún ætiar að dve’jast
í eitt ár.
Við náðum ta’i af Sigrúnu
]ogar hún var að kveðja.
— Hvað ætlarðu að hafa
fyrir stafni?
— Ég ætla að vinna hjá
bandarískri fjölskyldu.
Frændi minn sem á dóttur í
Bandaríkjunum kom mér
fyrir hjá þessum hjónum og
er maðurinn lögfræðingur
Sigrún Jónsdcttir svarar
símaiiu í síðasta sinn.
(Ljósm.: A.K.)
©Rð
7K3 i ■ -
©0
2ÍÍ
og vararæðismaður íslands
í Chicago. Ég á að hjálpa
til við húsverkin og annast
tvö börn þeirra hjóna.
— Þig hefur auðvitað
langað mikið út ?
— Já, ég var að hugsa
um að fara til Englands til
að læra málið, en það
breyttist svo alit. saman.
— Var þér ekki farið að
leiðast að vinna við símann?
•— Nei, nei, al!s ekki. •<.
— Æt’arðu kannski að
•kcma á sírnann aftur?
— Neei, ég hugsa ekki.
— He’durðu að þú komir þofti til Chicago.
nokkuð heim aftur?
Sigrún ætl.aði síðan að
stoppa tvo daga í New
York og skcða sig um og
síðan átti hún að fara með
— Já, já, alveg áreiðan-
lega.
Systir Sigrúnar, sem er
fiugfreyja hjá Loftleiðum,
ætlaði að fijúga með henni.
Það er sagt að útþráin
sé okkur íslendingum í blóð
borin. Við þökkum Sigrúnu
samstarfið hér við Þjóðvilj-
ann og óskum henni góðs
gengis í framtiðinni.
London, 17 2 (NTB-Reuter-AFP) — Enn í dag- uröu
víöa um heim ceiröir og uppþot vegna morösins á Pal-
rice Lúmúmba.
I Brussel fóru um 100 síú- sinnarnir hæltu afskiptum af
dentar, 25 þeirra Afríkumenn, Kongó.
um göturnar cg hrópuðu Sjú Eniæ, forsætisráðherra
! „Mcrðinginn Tsombe'* og ,,Nið- Kína, hefur fyrirskipað að á
ur með nýlendustefnuna“ og laugardag skulu fánar hvar-
báru spjöld þar scm á var lctr-1 vetna í lýðveldinu dregnir í
ptð krafa um „raunverulegt hálfa stöng vegna dauða Lúm-
sjálfstæði Kongó“. Hópgönguna úmba,. segir fréttastofan Nýja
fóru þeir eftir að þeim hafði Kina.
mistekizt að senda menn á1 ~
furd erindreka Katangastjórnar <
í Bruesel. 1 staðinn afhentu
þeir belgíska utanrikisráðu- I
neytinu skjal þár sem mót-
mælt var morði Lúmúmba. | Brussel 1T/2 (NTB-Reuter) —-
Síðar um daginn gcrði hóp- Samsteypustjórn Gaston Ey-
ur íhaldsstúdenta mikinri usla skens sem farið hefur með
í sendiráði Sambandslýðveld- völd í Belgíu í tvö ár féll í
is Araba, en það er rétt við gær, þegar sjö ráðherrar (af
háskólann. Létu þe:r grjóti 15) úr Frjálslynda flokknum
rigna yfir húsið og brotnuðu sögðu af sér. Það var ágr.sin-
1 margar rúður í því. Annar ingur innan stjórnarirmar um
, hópur íhaldsstúdenta kastaði ‘ sparnaðarfrumva,rp hennar sem
! grjóti í sovézka sendiráðið. sprengdi stjcrniaa, en það var
Nokkrir þeirra voru ‘handtekn- eir.mitt gegn því frumvarpi sem
hin miklu verkföll voru háð.
era bastcn
ir.
I
I Bordeaux 1 Frakklandi .Kaþólski flokkurinn hafði vilj-
riðlaði lögreglan u.m 50 manna J ag ag ýmsar af sparnaðarráð-
j bóp afrískra stúdenta sem stö.funum frumvarpsins yrðu
I safnazt höfðu saman fyrir ; geymdar þar til eftir kosning-
framan ræðismannsskrifstofu
Emil heldur þó enn ao íiskverðið
sé hærra á íslandi!
MeÖ upplýsingum sem Lúövík Jósepsson gaf á Alþingi
í gær og ekki var reynt aö vefengja var endanlega úr
því skoriö aö ferskfiskverö 1 Noregi er miklu hærra
en hér á landi, en það hefur nú veriö ákveðiö 5,35 kr.
íslenzkar á kg af þorski slægðum og hausuöum, og er
hærra sumstaðar í landinu.
iÞað var við umræðurnar um | þorskverðið nú í vetur 1.00 kr.
fnimvarp þeirra Lúðvílts og j norsk á kg. miðað við slægð-
Karls Guðjónssonar um verð- an og hausaðan fisk. Mikiu
Hellissandi í gær. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
ar, en Frjálsiyndir vildu að
Belga. Álta þeirra voru hand- ,þær ]cæmu til framkvæmda
teknir.
strax.
Munktir lokuðu
1 Dakar varð lögreglan að
skerast í leikinn þegar ihundruð
manna héldu fund fyrir fram- I - ■ r
an þinghúsið til að mótmæla | §|JfJ|T||j
Miklar skemmdir nrðu á .mor^þ Lúmúmba. Lögieg an j |{an,,un. 1T/2 (NTB-Reuter)
bryggjunni hér á Hellissandi í. kandtók f jölda manns.
1 Tokío fóru um 200 menn
gær, er danska flutningaskipið
Spurven sigldi á hana. Skipið
kam hingað til að lesta fiski-
mjöl og lenti þannig á bryggj-
uryni að suð-austur horn henn-
ar tók alveg af, Sýslumaður-
; inn í Snæfellsnessýslu kom
hingað og hélt sjópróf vegna
þessa atburða, j athUgUU
Ú Nú, forsætisráðherra Burma,
i sem var búddamunkur áður eni
í hóp til belgíska sendiraðsms ■ n ^ ^ embætu>
og afhentu mótmæli. Þess var1
krafizt að belgísku heimsval.ia-
flokkun á nýjum fiski að
iþessar upplýsingar komu
fram. Jafnframt vitnaði Lúð-
vik i nors'ka sjávarútvegs-
blaðið „Fiskaren" til sönnunar
því, að rétt hefði verið það
sem hann hélt fram um fisk-
verðið í Noregi í fyrra, en þær
tölur voru beint teknar úr
skýrslu Fisliifélags Islands.
'fc Norska verðið miklu
liærra
hærra verð er þó greitt á ein-
stöknm stöðum í Ncregi, t.d.
segir „Fisliaren“ að í Sogni
og Fjörðiun verði tíu aura
liærra verð en í fyrra, eða 1,20
kr. á kg. á slægðan og liaus-
aðan fisk.
Framhald á 10. síðu.
iæjarfégdamáiið
Stal 1400 kr. og
ilmvatnsglösura
I fyrrinótt var brotizt inn
í Garðsapótek í Hólmgarði og
stolið þaðan 1400 krónum 'I
peningum svo og nokkrum
glösum af ilmvötnum.
Samkvæmt upplýsingum
Baldurs Möller deildarstjóra
!í dcmsmálaráðuneytinu hefur
ráðuneytið enn ékki lokið at-
hugun sinri á skýrslum um
rannsókn máls Alfreðs Gísla-
sonar bæjarfógeta í Keflavík
en deildarstjórinn taldi, að
henni myndi ljúka mjög bráð-
fékk í dag 150 búddamunka til
að hætta við sólarhrings langa
umsát um stjórnarráðsbygging-
ura í Rangún.
Munkamir voru að mótmæla
trúmálarannsc'knum sem stjórn-
in hefur gengizt fyrir að gerð-
ar væru. Munkunum tókst að
koma í veg fyrir að starfs-
menn stjórnarráðsins kæmust
til virmu sinnar og lagðist
vinna niður í 13 stjórnardeild-
um, iÞrír ráðherrar neyddust
til að dvelja á skrifstofum sín-
um um néttina. Munkarnir
krsfjast að kirkjumálaráðherr-
ann Ú Ba Sve láti af embætti
lega o:g þá verða tekin ákvörð- : og einnig formaður rarnsókn-
un um frekari aðgerðir. arnefndarinnar.
Lúðv'ík minnti á, að bæði Al-
þýðublaðið og Morgunblaðið
hefðu byggt á ummælum ráð-
herrans um fiskverð í Noregi
og á íslandi, en þar hefði Emil
komizt að þeirri furðulegu nið-
urstöðu að fiskverðið murdi
hærra ihér, m.a. með því að
bera saman lágmarksverð á
fiski í Noregi í fyrra, og liæsta
verð á fiski sem áætlað væri
•liér á landi í vetur, og enn-
fremur með því að draga frá
niðurgreiðslur Norðmanna
þannig að hluitur þeirra sýnd-
ist alltof mikill í verðinu sem
saman var borið.
Nú læai fvrir að fiskverðið E
liefði verið ákveðið opinberleaa E
í Noregi fyrir aðalvertíðar- E
svæðið Lofoten, ]Þar væri, =
iimmmimiimmiiimiiiiiimiiiiiiimiiiimmiimiiiiiiimiiiiiiimiiiiimiiiumii
Einn kem-
ur öðrum meiri
Sjávarútvegur íslendinga er
í hinni mestu niðurlægingu.
Verulegur hluti af togara-
flotanum hefur verið bund-
inn mánuðum saman, þar á
meðal nýjustu og .beztu skip-
in (t.d. togari Einars rika sem
kostaði 40 milljónir króna og
var lagt þegar hann var bú-
inn að veiða 200 tonn af
l'iski). Stærsta verstöð lands-
ins hefur verið lömuð í nær
50 daga. Bátaflotinn hefur sí-
fellt verið að stöðvast í öðr-
um verstöðvum og er sums-
staðar stöðvaður enn. Tjónið
af þessari ráðsmennsku er nú
þegar áætlað 200—300 millj-
ónir króna; þeirri upphæð
hefur þjóðin glatað jafn ger-
samlega og ef brotizt hefði
verið inn í Landsbankann og
sama upphæð hirt þar (ef
gullbirgðirnár hrökkva þá
til slíks stórþjófnaðar).
Við birtum um það fréttir
ef maður brýzt inn í hús
og tekur nokkur hundruð
króna. Okkur þykir það tíð-
indum sæta ef opinber
sýslumaður gerir sig sekan
um sjóðþurrð sem nemur
nokkruni tugum eða hundruð-
um þúsunda. Við fyllumsí
jréttlátri reiði ef fyrirtæki
verður uppv’st að milljóna-
svikum og teljum að ráðamað-
ur sliks fyrirtækis geti ekki
verið seðlabankastjóri eftir
það. En hvað á þá að segja
um opinberan trúnaðarmann
sem með óstjórn sinni rýrir
tekjur þjóðarinnar um 2—
300 milljónir króna á nokkr-
um mánuðum? Sá sýslumað-
ur er til og hefur embættis-
heitið sjávarútvegsmálaráð-
herra. Að vísu mun mörgum
landsmönnum dyljast hvaða
þersóna ber þann virðulega
titil um þessar mundir; sá
maður hefur ekkert látið í sér
_heyra síðan um áramót; eng-
inn veit til þess að hann hafi
gert nokkra tilraun til þess
að leysa nokkurt vandamál í
sjávarútvegi eða að hann liafi
átt nokkra andvökunótt til
þess að reyna að tryggja það
að fiskur væri dreginn úr
sjó. Vert er að minna for-
vitna menn á það, fyrst Al-
þýðublaðið gerir það ekki. að
sjávarútvegsmálaráðherrann
heitir um þessar mundir Em-
il Jónsson.
Enginn skyldi þó ætla að
Emil Jónsson hafi verið iðju-
laus. Hann hefur verið önnum
kafinn við að semja um nýja
bankamálalöggjöf. Allan þann
tíma sem hann hefur verið
ráðherra hefur hann haldið
opnu fyrir sig sæti banka-
stjóra í Landsbankanum, en
nú mun hann hafa gengið frá
því að hann verði færður upp
í Seðlabankann þegar ekki er
lengur sætt í ráðherrastóli.
Með því að láta hundruð millj.
króna fara forgörðum er hann
einmitt að sanna verðleika
sina sem arftaki Vilhjálms
Þórs. Einn kemur öðrum
meiri. — Austri.