Þjóðviljinn - 18.02.1961, Síða 7

Þjóðviljinn - 18.02.1961, Síða 7
Ö; — ÞJÓÐVILJINN Laúgardágtir 1*8. íebruái1'' iéSSÍ — Útgofandi: Sameiningarflokkur alþýðu -- Sósíali-staflokkurinn. — RÍtstjÖrar: Mágnús KJártánsson (áb.). Magnús Torfi Ölafsson, Síg- urfíur Guðmundsspn. . ;Préttaritptjórar- ívar H. Jónsson. Jón B.iarnason. — Augiýsíngastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórh. afgreiðsla. auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (5 línur). - Askriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. Prentsmiöja Þjóðviljans. TC'kkert skelfir stjórnarvöldin jafn mikið og frjáls sam- |||j ■*-J tök almennings, er fólk binzt samtökum um að H§ hrinda í framkvæmd hugsjónamálum sínum eða af- |§ stýra óþurftarverkum. Slík samtök nefnast lýðræði og H§ hrjá að sjálfsögðu sérsta'klega 'þá menn sem vilja einir f|| iáða og sitja yfir hlut samlanda sinna. Á hreinskilinni = stund lýsti Morgunblaðið því fyrir nokkru að þesshátt- g ar félög væru „samtök fífla einna“ og samþykktir =! þeirra hvorki birtingarhæfar né umtalsverðar nema til |j| háðungar. Sú hreinskilni varð mörgum lærdómsrík og §§§ sýndi vel að allt tal Morgunblaðsins um lýðræði var §§j skrum og skjall; sá lýður sem blaðið átti við voru ráð- m herrarnir í stjórnarráðinu. Engu að síður hefur Morg- §§§§ unblaðið orðið að þola það að samtök almennings hafa j§| gerzt æ íhlutunarsamari að undanförnu um flesta m bætti þjóðmála, jafnt efnahagsmál sem sjálfstæðismál; §§i alþingi götunnar hefur gert samþykktir sínar og fylg- ||j ír þeim eftir, þegar alþingi við Austurvöll bregzt. §§§ ¥ andhelgismálið er glöggt dæmi þess hvers samtök |j almennings eru megnug þegar þau eru nógu víð- §|j tæk og einbeitt. Það fór ekki fram hjá nokkrum lands- f§| manni í fyrra að ráðherrarnir höfðu ákveðið að semja §j§ % ið Breta og afhenda þeim dýrmæt íslenzk landsrétt- |j§ indi. Forustumenn stjórnarflokkanna sögðu þetta ber- === um orðum í ræðum og það gat að lesa í fjölmörgum mj greinum í stjórnarblöðunum. Augljóst var að forustu- jj§§ mennirnir voru búnir að gleyma því að fólkið í land- m inu gæti átt vilja og fylgt honum eftir. En gleymska jjg þeirra leiðréttist á skömmum tíma. Þegar samninga- g rnakkið við Breta hófst reis almenningur upp til hinna ig eftirminnilegustu mótmælaaðgerða hér I Reykjavík á = vegum fjöldasamtaka, eins og Alþýðusarnbands íslands j| og Samtaka 'hernámsandstæðinga. Úti um allt land voru ||| haldnir fundir og stjórnarvöldunum sagt skýrum orðum m að almenningur myndi ekki þola nein svik í landhelg- §§§ ismálinu; víða hófust almennar undirskriftir sem sönn- g§ liðu að svo til hver einasti atkvæðisbær íslendingur §§§ var andvígur samningum við Breta. Trúnaðarmenn g stjórnarflokkanna um land allt hringdu til leiðtoga m sinna og grátbændu þá að láta af áformum sínum; gjj samningar við Breta myndu jafngilda pólitísku sjálfs- g rnorði. Og ráðherrarnir koðnuðu niður í valdastólum jjgj sínum; á örskömmum tíma hljóðnuðu þau steigurlátu j=§ ummæli þeirra að sjálfsagt væri að semja við Breta; j§§ Cig nú um margra mánacSa skeið hefur ekki heyrzt orð m um landhelgismálið í stjórnarblöðunum, en ókyrr𠧧§ brezkra valdamanna hefur farið dagvaxandi að undan- m íörnu. §§jj I^nginn skyldi þó ætla að landhelgismálið sé úr hættu. |§ ^ Ráðherrarnir munu enn gera sér vonir um að al- jjjj rnenningur þreytist og árvekni hans dofni. Enn þarf m að hafa fyllstu gát á stjórnarvöldunum og taka í = taumana svo um muni þegar vart verður nýrra tilburða jj§j til undanhalds. Hitt er jafnljóst að unnt er að tryggja |§j íullan sigur íslendinga í landhelgismálinu með nægi-fg| lega traustum og ötulum samtökum — nægilega virku |j| lýðræði — þótt undanhaldsmenn hafi um skeið leigu- jjjj samninga um stjórnarráðið og alþingishúsið. Og þetta=p h ekki við um landhelgismálið eitt; það á við um öll j§§ önnur stórmál, baráttuna fyrir kjörum og réttindum al- |§ þýðu manna, baráttuna fyrir hlutleysi og sjálfstæði |=j íslands. Til þess þarf aðeins að tryggja það að lýðræði jp§ sé annað og meira en form og skrautblóm í brodd- borgaraveizlum; til þess þarf almenningur í landinu §j| að vera reiðubúinn til þess að leggja á sig þá baráttu jg sem fylgir því er frjálsir menn vilja stjórna málum j§| gínum sjálfir. — m. §§ Það er fagnaðarefni öllum listunnendum og þeir eru ef- laust þakklátir Menntamála- ráði fyrir hinar tíðu yfirlits- sýningar íslenzkra listamanna í Listasafni ríkisins. Fyrir þá, sem reyna að fylgjast með þróun íslenzkrar listar, ’eru þær ómetanlegar, þvi hér fá menn glöggt yfirlit yfir þró- unarferil hinna einstöku lista- manna. Verk þeirra dreifast. á langri ævi út um allar jarð- ir, en hér er úrvali þeirra safn- að saman um stutta stund, en dreifist síðan aftur til eigenda sinna, safna og einstaklinga, og sumt af því kemur ef til vill aldrei aftur fyrir almenn- ingssjónir. Það ætti að vera þarflaust að minna menn á, að notfæra sér slík tækifæri, þegar þau gefast. Eg iiélt því einhvern tíma fram, að menn hinna þögulu lista yrðu málstirðir og ættu erftt með að setja hugsanir sínar fram í orðum vegna þess, að hugur þeirra beinist allur að starfi, sem ekki út- heimtir rökræna hugsun. Rök- fræðileg hugsun verður ekki til fyrr en hún er komin í búning orðanna. Siðan hef ég } ó farið að efast um sann- leiksgildi þessa, því margir af listamönnum okkar efg svo prýði’ega ritfærir. En þessi kenning á þó við um Gunnlaug Blöndal, því ihann er maður fðskiptinn og orð- fár, næslum fálátur við fyrstu kynni. Allt sem hann hefur að segja, setur hann skörulega fram á léreftið með sterkum litum, þróttmiklum Fiskaðgerð, málað 1939. — (Ljósm.: Þjóðv., Ari Kárason). Frönsk dansmær, málað 1925. Laugardagur 18. ,febrúar 1961, — ÞJÓÐVILJINN — (7 formum og ákveðnum línum. Gunnlaugur hefur sérstöðu meðal íslenzkra listamanna. að því leyti, að hann fann snemma þann stíl, sem hent- aði slrapgerð hans og fyrir- , ætlunum. Aðrir eru alla ævi að þreifa fyrir sér og finna ef til vill aldrei sjálfa sig. Aðrir halda því fram, að hvert myndarefni útheimti sinn sérstaka stíl, að ekki sé hægt að nota sama stíl við hvert viðfangsefni. Annar megingalli á landslagsmynd- um hans fitmst mér eá, hvað þær eru veikar í samstillingu lína og forms; litasamstilling- Gunnlaugur hefur alltaf ver- ið sjálfum sér samkvæmur og haldið sínu beina striki; og sjái maður mynd eftir hann, er maður heldur ekki í nein- um vafa hver höfundurinn er. ■Samtíðarmenn hans og hon- um eldri hafa lagt meginá- herzlu á íslenzkt landslag, hann aftur á móti á manna- myndir. Hinn heiti, sterki stV.l hans virðist falla vel.að mannamyndum, andlitsmynd- in bregst honum aldrei, svo heit og sterk sem hún er. Ég undanskil þó tvær af lands- lagsmyrdunum á þessari sýn- ingu. Bát á Siglufirði (40) og Kvöldmynd frá Sviþjóð (62), sem báðar hafa tekist vel hvað byggingu og andrúmsloft snertir. Ég thef lagí nokkra áherzlu á einhæfni stíls Gunnlaugs Blöndals, en hér er þó und- antekning, sem gladdi mig það er ákaflega barnalegt af einum listamanni að gagnrýna annan, og það sem hér er sagt er aðeins mín persónu- lega skoðun, sem ekki hefur méira gildi en hvers annars. Og sízt. af öllu getur sá dæmt, sem sér allar hliðar hlutanna. Hinn óskilgreinanlegi kjarni, sem kallast list, er sá sami um allar aldir, hvað sem stil og stefnum líður. Það væri ástæða til að skrifa langt. mál um andlits- mynídir Gunnlaugs. Ég nefni aðeins af handahófi mynd- imar af Einari Benediktssyni, Boga Ólafssyni, Benedikt Sveinssyni, Tómasi Guð- mundssyni, Magnúsi Kjaran, Halldóri Hansen cg Bjarna Þorst'einssyni. Slíkar myndir hafa ómetanlegt gildi fyrir framtíðina. Ilvað mundu menn nú á tímum ekki vilja gefa fyrir verulega góða mynd af Jónasi Hallgrímssyni, málaða eða mótaða? Gunnlaugur Blöndal og Ríkarður Jónsson hafa margt gott gert í þeim efnum, hvor á sínu sviði. Gallinn er að tilviljun ein um, fögrum konum, kyrra- lífsmyndum, blómum og fyr- irsætum mismunandi mikið klæddum. En þegar kemur að landslagsmyndum, finnst. mér annað verða uppi á teningn- um. Hinir þéttu, ógagnsæju litir eiga lítið skylt við okkar tæra loft. Auðvitað segja ab- straktistar, að hver mynd. sé heimur út af fyrir sig og hlýði aðeins sínu eigin lögmáli, en ekki lögmáli nát.túrunnar. mjög mikið, en það er mynd- in Frönsk dansmær (31). Hér er svo mi'kil mýkt og unaður í formi, línum og litum, að ótrúlegt má teljast að lista- maðurinn hafi náð slíkum löfrum í aðeins einni mynd. Þessi mynd er máluð 1925, en upp frá því virðist Gunn- laugur hafa einbeitt sér að þeim stíl, sem hann hefur til- einkað sér síðan. Ég vil taka það fram, að ræður liverjir verða „ódauð- legir“ gerðir á þennan hátt. En þarf það að vera? Gæti það ekki verið verkefni fyrir Menntamálaráð, að láta gera góðar og sannar myndir af samtíðarmönnum okkar, eink- um ástsælustu skáldunum og öðrum andans mönnum, sem framtiðinni léki mest. forvitni á að vita hvernig litið hafa út í lifenda lífi? En þetta þyrfti að gerast áður en élli wm. khH K;Xjv:-X->»SsV>X; ilRi 11111111 . .• ■ .. ■ 'fSíí'g áv'.W-þ; (Ljcsm,: Þjóðviljinn, Ari Kárason) Bátur á Siglufirði, málað 1939, og hrörnun setja mark sitt á svip þeirra. Yngri listamenn okkar líta ef lil vi’l mismunandi augum á list Gunnlaugs Blöndals, en ég vil segja, að það yrði stórt skarð fyrir skildi, ef verk hans væri þurrkað út úr ís- lenzkri listasögu, einmitt, vegna sérkenna hans og sterka persónuleika. Hann hefur auðgað iist okkar og aukið við fjö’breytni hennar með því að vera öðruvísi en allir aðrir. Blagnús Á. Árnason. HKBaSHaaMaaiaBHKSaMiaB*«a«*HB*KIÍHSSaH«BiaHHBIHEaHaHaBBKMHHaEa ÍBBEBaKS!HHEaS!EHHBHB*BS!8jaBBEHH,aEaHHH«0HM»*«KHHB*aHB!HBK*«MHHaHEaaaHaaa!SK*S!m3!EnHSHHHBaSÍ ■ a ■ sa sa n H n H ■ ■ ■ m 12 m H ■ a H H H H H H E1 H H H H H H tsí m ö ■ m u sa Et E3 H Rt H m m a H M m m m m m m m n ÍSLENZK TUNGA Ritstjóri: Árni Böðvarsson. 137. þáttur 18. febrúar 1961 1 manr.ilegu samfélagi ber hver einstaklingur sitt á- kveðna nafn, enda er réttur til nafns talinn meðal mann- réttinda í mannréttindaskrá Sameinuðu þjcðanna, ef ég man rétt. Hjá flestum þjóðum tíðkast að fleiri en .einn mað- ur geti borið sama heiti, og eru þeir þá kallaðir nafnar eða nöfnur, alrafnar eða al- nöfnur, ef bæði fornafn og •eftirnafn eru eins. Við fylgj- um sem sé þeim sið að hver einstakli.ngur ber að minnsta kosti tvö nöfn, fornafn (skírnarnafn) og eftirnafm (föðurnafn eða ættarnafn). Frá grárri forneskju hefur verið siður flestra forfeðra okkar að kenna sig við feður ‘sína, en hinn siðurinn 'i eft- irnöfnum, ættarnafnasiðurinn, er kominn ,frá útlöndum. Ekki er mér kunnugt um það hversu mikill hluti ísler.izku þjóðarinnar ber ættarnafn, en mikill meirihluti fylgir tvi- .mælalaust hinum siðnum, að kenna sig við föður sinn, og er það vel. Þó að þeim sið valdi fyrst og fremst yfir- ráðaréttur karlmannsins fyrr á tímum, þá verða þær leif- ar enn berlegri í ættarnafna- siðnum, vegna þess að iþar bera sama ættarnafn ein- göngu þeir sem eru skyldir í karllegg, en skyldleiki í kvenlegg skiptir ekki máli. Þegar menn kenna sig við föður sinn, koma einnig fram föðurnöfn úr ætt ömmu ekki síður en afa. Sumar þjóðir sem nota ætt- arnöfn, nota föðurnöfn líka, svo sem Rússar, þegar þeir skrifa fullt nafn einhvers. Höfuðpersónan í sögu Tol- stojs ihét fullu nafni Anna Arkadjevna. Karenína, og er síðasta rafnið þar ættarnafn, miðnafnið föðurnafn og fyrsta nafnið skírnarnafn. Meðal annarra þjóða er það venja að nefná fólk eft- irnafni, en ekki skírnarnafni, nema um sé að ræða kunn- uga. Misjafnt er það eftir þjóðum hversu náim sá kunn- •ingsskapur þarf að v.era til að fólk noti skirnarnöfnin hvert við annað, eins og menn leggja riður þéringar misfijótt ectir þjcðernum. Munu Norðurlandabúar al- merint vera fljótari til þess en flestar aðrar náigranna- þióðir okkar. F.n um þetta var rnn’-nr ekki ætlunin að ræða í þættinum í dag. íleiti manns er ávallt ná- tengt persónu hans, og mörg- um er sárt um nafn sitt. þolir illa að það sé kallað ó- smekklegt eða liótt Sumir hafa í skírninni hlotið heiti sem þeir fvrirverða sig fvrir s'iðrr á ævirni, annaðhvort vecrna þess að þeim finnst þoð vera afkáralegt, eða stinga um of í stúf við önn- ur mannancfn. Og foreldrar g"ta. va.rt valið barni síuu óbæsiieprra ves'avnsti en nafn sem bað blvgðast sín fyrir. Oft kemur fvrir að íslenzku- fræðinva.r eru spurðir ráða um nöfn. hvort betta eða ihvtt •nafnið sé gott og isrilt eða ekki. og er þá stundum örðugt að skera úr málinu. 1 fám orðum verða bær leið- beininear einar gefrnr um betta að nafn verður að bera íslenzkulegan svip, fara vel og vera lipurt í munni (einn- ig í beygingum), til þess að geta talizt gott heiti á ís- lerdingi, iStafsetning þess verður og að vera eftir ís- lenzkum reglum, en ekki er- lendum. Ef maður heitir t.d. Aage eða Per eftir útlendum manni, þá er hin islenzka mynd nafnsins Áki eða Pétur, o:g þar/nig ber að íslenzka það. Örðugri viðíangs eru þau eiTend nöfn sem enga hlið- stæða eða gerólíka eiga sér í íslenzku, svo sem Louis (þ.e. Hlöðver)eða Leo^old. Ef þeir sem bera slík nöfn, vilja eiga sér íslenzkulegt nafn, þá verða þeir beinlínis að brevta um nafn, en það er raunar eðlilegt að íslend- ingar beri íslenzkt nafn. Þetta sjónarmið hefur lcg-' gjafarvaldið viðurkemt 'i orði fyrir löngu, með setningu laga um mannanöfn 1913 og svo p.ftur 1925. Samkvæmt þeim mega menn ekki „bera önn- ur nöfri en þau, sem rétt eru að lögum íslenzkrar tun:gu“. Ekki er þó nánar tekið fram í lögtmum hvaða skilyrðum nöfn þurfi að fullnægja. til að vera rétt að lögum ís- lenrikrar tungu. Og almenning- ur hefur aidrei átt kost á neinum leiðbeiningum um 'þetta efni fyrr en nú síðast- liðið ár að út kom bók eftir Hermann Pálsson, Islenzk mannanöfn, þar sem talin eru upp ,flest goð íslenzk nöfn að fornu og nýju, og rækilega varað við mörgum ó- mefnum er hafa tíðkazt meira og minna. Bók þessi bætir úr brýnni þörf og ætti að forða barni frá því að hljóta í sk’írninni nafn, sem því leið- ist síðar í lífinu. Það sjónarmið að Islerd- ingur eigi að bera íslenzkt nafn kemur einnig fram í þeirri kröfu lciggjafans að út- lendingar sem hljóta íslenzk- an rikisborgararétt verði fyrst að taka sér íslenzkt na.fn. Sumum þykir þetta ihrrðneskjulegt skilvrði, og um það má kannski deila, en hitt er eigi að síður rétt að það getur varla talizt óbærileg fórn neirrnm þeim er vill sam- lagast annarri þjóð að taka Washington 16/2 (NTB-AFP) — Bandaiikjamenn reyndu í gær að senda á braut um- hverfis jörðina belg-gervitungl, en tilraunin mistókst. Fyrst var tilkynnt að burðareldflaug- in hefði unnið eins og til var ætlazt svo að gervitunglið hefði farið á retta braut, en síðar var sagt að tunglið liefði týnzt og ekki hefði tekizt að fá úr því skorið hvort það hefði fyrst komizt á braut. einnig upp nafnasiði hennar. Hitt er aftur annað mál að ganga verður ríkt eftir því að íslendingum sem gefa barni sínu nafn haldist ekki uppi að gefa því skrípalieiti eða ó- necni. Og þeirri kröfu er auðveldara að framfylgja eft- ir að komið er út handhægt rit um þetta efni. LðkaSdst iiini í New Yor'k 16/2 (NTB-Reut- er) •— 25 menn lokuðust í dag inrii í djúpri gryfju sem gerð hefur verið fyrir eldflaugar af gerðinni Atlas við Roswell 'í New Mexico. Sjcnarvottar segj- ast hafa séð risastóran lyfti- krana verða alelda og hrynja n'.ður í igryfjuna. Gryfjan sem er 55 metra. djúp er ein af tólf slíkum sem gej-ma eiga Atlas-flugskeyti. Brussel 16/2 (NTB-AFP) — Bilun í rafeindaútbúnaði belg- ísku 'Boeing-þotumiar sem fórst í gær kann að hafa valdið slys- inu, þannig að fluigstjórihn hafi ekki fengið nauðsynlegar leið- beiniugar við lendinguna. 73 menn fórust í slysinu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.