Þjóðviljinn - 18.02.1961, Page 9
4 — •ÓSKASTUNDIN
„ÉG
ER
ENGILL“
í>að var á grímudans-
íeik á öskudaginn. sem ég
hitti þennan litla Róm-
yerja. Ég spurði hann:
..Hvað heitir þú, Róm-
Verji litli?“ Þá sneri
•hann upp á sig og sagði:
,,Ég er engill.“ Móðir
•fians bætti brosandi við:
,,Hann vill ekki heyra
finnað nefnt. en að hann
•sé engill.“
Svo iékk ég að vita
að engillinn er þriggja
ára og heitir Hallgrímur
Helgason ekki doktor.
Hann er. sonur leikaranna
Helgu Backmann og
Helga Skúlasonar.
Grímudansleikurinn var
haldinn á Hótel Borg' og
stóð Dansskóli Jóns Val-
geirs fyrir honum. Dans-
inn hófst á því að allir
marséruðu nokkra hringi
og það var sannarlega
skrautlegur hópur, einna
líkast því að haldið væri
alþjóðlegt mót: Indverj-
ar, Arabar. Spánverjar,
indíánar, negrar, Týról-
ar, amerískir kúrekar og
íslenzkt bændafólk gekk
þarna hlið við hlið eins
og sjá má á friðarmótum
úti í heimi. Þarna gaf og
að líta margar þekktar
persónur úr eftirlætis-
bókum ykkar: Andrésína
önd vaggaði um salinn,
fjöldinn allur af litlum
Hauðhettum með köríur
Laugardagur 18. febrúar lf)Gl — 7. árgangur — 4. tölublað.
• Vi?bort> Oaoblartsd6ttir — ÚVqefandi Hó8viijinn
Þuríður Jónsdóttir:
Svo var það einn dag,
að Rúna fékk sendingu.
Hún fékk gott í poka.
Karamellan
skilja það.
Sumarið sem bærinn Mamma
var byggður sváfum. við
í fjórhúsunum. Garðarn-
ir voru hólfaðir sundur.
Hver hafði sitt rúm. Ég
var rúmlega þriggja ára
þá og mér fannst þetta
mjög skemmtileg tilvera
Það er að segja. ef ég
hefði ekki alltaf staðið i
stímabraki við að fá
mömmu til að klæða mig
á morgnana. Hún sendi
unglingsstúlku sem Rúna
var kölluð til að klæða
mig. En ég vildi ekki lofa
henni að gera það. Ég
varð oft að bíða lengi
eítir mömmu. Ég gat ó-
mög'uleg'a skilið hvað hún
var alltaf að gera. Rúna
sagði líka alltaf þetta
sama, ,,má ég klæða þig“.
Ég var orðin dauðleið á
þessari endurtekningu.
var líka alltaf
að tala um það að ég
ætti að vera góð við
Rúnu. En ég vildi ekki I mikilla verðmæta. Það
Þetta var meira en ég
haíði getað gert ráð fyr-
ir. Og þetta gerði óneit-
anlega strik í reikninginn.
Nú var Rúna eigandi'
Framhald á 2. síðú.
TRÉ. — Þessa klippmynd
gerði Jóhann Ilauksson,
7 ára, Leifsgötu 14,
Reykjavík. Hann gengur
auðvitað í skóla og hon-
um finnst mest gaman að
reikna, teikna og lesa.
Laugardagur 18. febrúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN
(9
A að hætta að leika
knattspYram á OL?
í júlí í sumar koma alþjóða-
ólympíunefndarmennirnir til
íundar í Aþeuu og ýmislegt
verður þar rætt um hvaða í-
þróttagreinar verða á OL í Jap-
an 1964. Virðist ýmislegt benda
til þess að þar geti orðið nokk-
ur átók um það livaða greinum
verði sleppt. Yfirleitt er gert ráð
fyrir því, að reynt verði að skera
citthvað niður fjölda greinanna.
Oft er það svo að vissar grein-
ar verða vinsælli í einu land-
inu en öðru og árangur því mis-
munandi.
Um þessar inundir eru uppi
nokkrar umræður um það, að
knattspyrna eigi ekki lengur
heima á dagskrá Olympíulc k-
anna. mi sé svo komið að allir
beztu knattspyrnumenn lieimsins
séu atvinmiMienn og geti þar af
Dýrir fœtur!
Hinn frægi knattspyrnumaður,
Pele í lírasilíu, hefur tryggt
fætur sína og það er engin smá-
upphæð sein haiui tryggir þær
fyrir cða tæpar 2 milljónir
króna.
Félag Pele greiðir tryggingar-
gjaldið, sem er lun 160 þús.
krónur. Vafalaust borgar það
sig fyrir félagið að borga þetta.
leiðandi ekki koinizt á OL sem
þátttakendur. Þetta liafi þáu
áhrif að til leikjanna fari menn,
sem hafa ekki nema meðalgetu
í íþrólt sinni, og slíkt eigi ekki
að sýna á OL.
Um þessa kenningu verður
vafalaust inikið deilt á komandi
fundum, og mun sennilega mörg-
uni þykja það nokkuð hart, ef
mönnum verður refsað fyrir það
að vera áhugamenn í knatt-
spyrnu.
Fleiri greinar verða undir
„smásjánni“ á fundi þessum, sem
varla verður samkomulag um.
Aðalritari olympíuriefndar'.nnar,
Otto Mayer, liefur sagt að til-
laga Japana um að sleppa húð-
keiparóðri og nútíma fimmtar-
þraut, muni mæta mikilii mót-
spyriiu í Aþenu. Hinsvegar taldi
Mayer liklegt að bogaskot, hand-
knattleikur og blak yrði tekið
á leikskrána. Allar þessar grein-
ár eru „leyfilegar greinar“, en
eftir því sem sér skyldist muni
Japan ekkert gera til þess að fá
þær með. Aftur á móti liafa sér-
samböndin lagt mikið kapp á
að fá þær inn.
di Stefano liefur skorað 349
mörk í 400 leikjuin á Spáni
Fáir knattspyrnumenn hafa
verið ineira umræddir en Argen-
tínumaðuriiui Alfredo di Stefano
sem undanfarið liefur léikið
með Real Maðrid á Spáni. Rétt
eftir mlðjan janúar s.I. lék Stef-
ano 400. leik sinn síðan hann
kom tii Spánar, og' lauk honum
með sigri félags hans. Skráin
yfir leiki hans sýnir, að liann
leikur me'r en einn leik á viku
síðari árin, en skráin lítur
þannig úí:
Reykjavíkurmát
Það liggur oft við slagsmálum
í suðrænni knattspyrnu
1954—55 43 29 8 6 miklir örðugleikar með
Í1955—56 50 32 3 11 knattspyrnudómara. og mun
11956—57 1 v •v 60 41 8 11 ástæðan vera sú, að hinir
1957—58 58 40 9 9 blóðheitu Argentínumenn
1958—59 63 45 9 9 gera oft aðsúg að knatt-
1959—60 58 41 7 10 spyrnudómurum, og það
1960—61 24 18 18 4 ekki hættulausan. Knatt-
ARIN; L. U. J. T.
1953—54 43 22 9 12
Spánverjarnir hafa fært skýrsl-
ur um hve rnörg mörk hann hef-
ur skorað írá því að hann kom
til þeirra, og þau eru orðin
nokkuð mörg. Hann heíur ver-
ið markahæstur i spönsku keppn-
inni öll árin nema 1954—55 og
Framhald á 10. síðu.
í Argentínu eru atltaf
spyrnusambandið hefur
því ákveðið að réyna kven-
dómara í von um að kurt-
eisi Argentínumanna við
konur, sem kunti er, verði
til þess að lægja æsinginn.
Þrjár konur eru nú þegar
í það búnar að taka próf.
Reykjavíkurmótið í svigl
verður haldið á laugardag' og
sunnudag í Hamragili v/ÍR-
skálann. 76 keppendur úr
Reykjavikurfélögunum taka þátt
í mótinu.
Mótstjóri verður Gísli Kristj-
ánsson og brautarstjóri Bjarni
Einarsson. Skíðadeild ÍR sér um
mótið, sem hefst á laugardag-
inn kl. 4 e.h. með keppni í
kvennaflokki, ennfremur keppa
á laugardag drengjaflokkur og
C-flokkur.
Keppni í A og B flokki hefst
á sunnudag kl. 1.30.
Ferðir ffá B.S.R. verða á laug-
ardag kl. 2 e.h. og á sunnudag
kl. 9.30 f.h.
Keppendur í kvenna- drengja-
og C-flokki, munið að mæta tit
keppni kl. 4 á laugardag. .
Keppendur í A og B flokki
mætið tii keppni kl. 1.30 á
sunnudag.
Körfuknattlsiks-
mót á þriðjudag
• j
KörfukHBttleiksganihand ís»
lands gengst fyrir körfuknaU-
leiksmóti að Hálogalandi n.fe.
þriðjudagskvöld kl. 8. Sex meist-
araflokkslið taka þátt í keppu-
inni og má taka það fram aff
öllum hléuni verður sleppt. Ná»i-
ar á þriðjudag.