Þjóðviljinn - 18.02.1961, Qupperneq 10
ÓSKASTUNDIN — (3
2 — ÓSKASTUNDIN
KARAMELLAN
Framhald aí 1. 'siðu.
gat borgað sig . að koma
s'r vel við hana.. Og þeg-
ar hún kom einn morgun
og' sagði: ,.Eí ég má
k'æða þig núna þá' skal
é% gefa þér karamellu‘‘,
-— - sagði ég já. Þvílík
,kostakjör. Og nú íekk ég
Earamellu á hverjum
morgni, svo fór ég út að
ieika mér. og lífið var
dásamlegt.
En það kom um síðir
að því að Rúna átti ekki
eftir nema eina. Hún
vildi ekki gefa mér hana.
Hún kvaðst ætla að
geyma hana, — en mig
langaði i hana líka.
Og nú fékk Rúna ekki
sö klæða mig framar. Ég
fók upp f.v.rri hætti, beið
eftir móður minni, sem
kom og miskunnaði sig
yfir óþeVrktarangann. Ég
var oft að hugsa um
hvernig hún liti út þessi
forboðna karamella í
kistlinum hennar Rúnu.
Varla gat sakað þó ég
liti á hana. Enginn gat
vitað þó ég gægðist í
kistilinn.
ig hún var og það hlaut
að vera óhætt að bragða
aðeins á hehni.
Áður en ég vissi af var
hún bráðnuð í munni
mér. Ég íylltist skelfingu,
sætleikabragðið fékk ann-
arlegan keim. Ég skreið í
bólið mitt. mér var illt í
maganum. Varla hafði
þetta verið eiturkara-
mella og þó, það var eitt-
hvað, — eitthvað sem
gerði hana vonda í mag-
anum, eitthvað sem gerði
endurminninguna um til-
veru hennar ljóta,
Ég óskaði þess að ég
. hefði ekki ..borðað hana,
að hún væri. komin á
, sinn stað í kistlinum aft-
ur.
Um kvöldið fór Rúna
! að róta í kistlinum og
; hún spurði mig hvort ég
hcfði tekið karamelluna.
,Nei, (sagði ég) • ég
gerði það ekki". Og hún
! spurði alla krakkana.
i Enginn hafði gert það.
En varla hafði karamell-
Framhald á 3. síðu.
Eg fór og lyfti lokinu
og ég sá hvar hún lá,
svo fín í hvitu og rauðu
bréfi.
Mér fannst hún tala til
m:n, fannst hún segja:
,.Þú átt mig ekki og þú
mátt ekki taka mig“ ög
bæta svo við í öðrum tón,
„ég er svo sæt og svo
góö. þú veizt hvernig ég
er“. — Já ég vissi hvern-
TÍZKUDÖMUR — Það er orðið langt síðan við liöf-
um fengið tízkudömu frá ykkur. Einu sinni voru
þær nánast plága, þá fengum við ekki bréf án
þess að tízkudama fylgdi. Þessar tvær eru klippt-
ar tll þess eins að láta ykkur vita, að það cr alvcg
óhætt að senda stöku sinnum diimur í blaðið.
KARAMELLAN
Frá’mhald aí 2. siðu.
an étið sig sjálf. — Ég
spurði hvort hún gæti
ekki fcomið aftur sjálí,
en Rúna sagði að ég væri
vitlausust af öllum. Svo
íór Rúna að gráta. hún
hafði ætlað að borða
bana á sunnudaginn. og
íólkið leit mig rannsókn-
araugum. Sagði að senni-
lega hefði stelpan tekið
ðana. Hún væri hér ein
að rápa alla morgna,
þetta væri alveg eftir
henni. Rúna grét og ég
fann fyrsta samvizkubit
lifs míns heltaka mig með
með kveljandi sársauka.
Næstu daga var ég
miður min. Rúna sagði að
Jón hefði l'ka getað gert
þetta. Og ég heyrði að í
ráði væri að flengja Jón
fvrir allt sem hann væri
búinn að taka og ætti
eftir að taka frá Rúnu.
Vesalings Jón, ef hann
yrði nú ílengdur.
Svo var það einn dag
að mamma fór að spyrja
mig einslega um þetta.
Hún bað mig að skrökva
LEIÐINLEG MISTÖK
í síðasta blaði var
grein úr gömlu skóla-
blaði. í skýringum með
greininni var sagt að
kennari drengjanna. sem
gáíu blaðið út hafi heitið
Aðalsteinn Kristinsson.
Hér átti að standa Aðal-
steinn Sigmundsson og
vilium við leiðrétta þessi
leiðinlegu mistök.
ekki. liún yrði ekki vond.
bara ef ég segði satt. Og
að lokum meðgekk ég
brot mitt, i'ékk fyrrgeih-
ingu mömmu og fannst
þungu íargi aí mér létt.
En hún sagði mér að
biðja Rúnu að fyrirgefa
mér líka. Það var cig-
inlega of mikil niðurlæg-
ing fyrir mig. En f.yrir
mildi og orð mömmu fór
cg þó á fund Rúnu. Jú,
jú hún gat vel fyrirgef-
ið mér. Hún sagði að,
þetta væri verst fyrir
mig þvi auðvitað hefði
guð séð til mín. Hann
væri alltaf þarna í fjár-
húsunum á morgnana. ;
Guði hafði ég alveg
gleymt. Hann var auðvit-
að vondur — mest vondur.
t>að var sennilega ekki
auðvelt að eiga. við hann
og hann hafði mikið að
gera, mái.ti sjaldan vera
að neinu sem ég bað
hann um að minnsta
kosti. Og því hafði hann
ekki passað mig úr því
hann var þarna í fjár
húsunum á morgnana?
En hræðslg mín við
guð neyddi mig að lokum
til að biðja hann fyrir-
gefningar. Og mér fannst
hann fyrirgefa. Allir
höfðu fyrirgefið mér, og
ég vlssi hvers virði er
að vera fyrirgefið.
Seinna átti ég 'líka hæg-
ara með að fyrirgefa'
öðrum.
,ÉG ER ENGILL“
á handleggnum ng Lína
langsokkur, ekki má
gleyma henni. Ein Línan
týndi meira að segja
f'éttunum sínum. svo að
Jón Valgeir varð að aug-
lýsa eftir þeim í hljóð-
nemanum. Dálítili prins
stóð einn sér og horfði
yfir salinn. Ég tók hann
tali:
,.Ertu alvöru nrins?“.
,,Nei, ég vilcli bara
vera prins eins og prins-
inn í sögunni um hana
Þyrnirós“.
„Hefur þú fundið
nckkra Þyrnirós hérna til
að dansa við?“
..Nei“.
,.Þú dansar kannski
ekki við stelpur?“
| ...Tú, ég dansa all+af við
stelpu i dansskólanum.
| Ég veit bara ekki hvar
hún er“, sagði þessi fimm
j ára prins og horfði trega-
j fullur út í salinn.
| Indver.ji með vefjar-
I hött og eyrnahringi grét
hástöfum: ..Hvers vegna
ertu að gráta svona?“
,.Ég er búinn að týna
henni RauðhettuJ' sagði
hann og hélt áfram að
! orga.
Þegar maður er ekki
| nema þriggja ára og
. Rauðhetta hleypur til að
dansa cha - cha við ein-
hvern annan, er þá furða
j)ó rnaður beri sig ekki
vel.
10) — ÞJÓÐVILJINN — Lau.gardagur 18. febrúar 1B61 ---
Gæði fiskjarins eiga ú ráðs verðinu
ÍFramhald af 1. síðu
yegna því er éinvörðungu ætlað
s. ö kveða á um skipun þessara
mála þetta ár, 1961.
Hingað til hafi fiskur verið
verðlagður í einum meginverð-
f iokki, keyptur upp til hópa svo
að segja. En nýju verðflokkun-
arreglurnar. sem stjórn og verð-
lagsráð LÍÚ hafa birt með sam-
Lomulagi við samtök nokkurra
fiskkaupendaaðila, miði að því
að skipta aflanum í verðflokka.
Reglur þessar hafa verið birt-
ar án samráðs við marga aðila
sem við þær ættu að starfa.
enda heíði mögnuð óánægja
crðið með þær, og það svo að
í ýmsum verstöðvum hefðu út-
f.erðarmenn beinlínis stöðvað
reksturinn um lengri t.'ma
yegna ágreinings um reglurnar.
'~k Gæðamat ckki undirstaðan.
Þessar nýju reglur byggja í
aðalatriðum á því að dæma
fisk í mismunandi verðflokka
oftir því með hverju veiðarfæri
fiskurinn sé veiddur, á hvaða
t. íma árs og svo hve gamall
íí iskurinn er þegar hann kemur
á sölustað.
En hins vegar er ekki lagt til
grundvallar við þessa verð-
ílokkun gæðamat frá neinum ó-
vilhöllum aðila, eins og t.d.
Ferskfiskseftirliti ríkisins, þó
" mjög haíi verið talað um í
sambandi við verðflokkunar-
, j-eglurnar að nú ætti að skipta
f iskinum eftir gæðum, þannig
t.
að gæðamesti fiskurinn yrði
jkfeyptur hæsta verði.
En Ijóst er, að samkvæmt
reglunum yrði fiskurinn ekki
verðlagður eftir gæðum. í niörg-
um tilfellum yrði fyrsta flokks
fiskur verðlagður sem 2., 3. eða
4. flokks fiskur til fiskimann-
anna, enda þótt hann yrði síð-
an verkaður og seldur út úr
landinu sem fyrsta flokks vara!
k Ferskfiskeftirlit ríkisins
Einmitt á sl. hausti tók til
starfa ný opinber stofnun, sem
nefnd er Ferskfiskeftirlit ríkisins.
Þessi stofnun hefur nýlega birt
reglugerð um gæðamat á nýjum
fiski, sem lagður er inn til
vinnzlu. Samkvæmt reglum þessa
ferskfiskseftir’.its skal nýr fisk-
ur flokkaður í þrjá gæðaflokka.
í fyrsta flokk skal fara all-
ur fiskur sem telst vera galla-
laus. í annan flokk skal fara
allur sá fiskur, sem ekki telst
hæfur til frystingar, en er þó
hæfur til verkunar í skreið og
saltfisk, í þriðja flokk skal svo
ganga allur sá fiskur, sem ekki
er hæfur í hina tvo flokkana.
Lagt er til í frumvarpinu, að
sú verðflokkun er gildi á nýj-
um fiski á þessu ári, verði látin
fylgja þessari gæðaflokkun þann-
ig, að sá fiskur sem ferskflsk-
cftirlit ríkisins metur í fyrsta
flokk verði einnig í fyrsta verð-
flokki; fiskur sem þetta opin-
bera eftiriit metur í ánnan flokk,
skuli vera í öðrum verðflokki,
og sá sem fellur í þriðja gæða-
flokk verði í þriðja verðflokki.
Verðúr að teijast alveg eðlilegt
að gæðaflokkun og verðílokkun
falli hér saman.
Norsksi fiskverSið k". 5.35
k Réttur sjómanna aukinn
Lúðvík tók mörg dæmi til að
sýna hve fráleitar og handahófs-
kenndar verðílokkunarreglur
LÍÚ- og SH-stjórnanna eru, og
taldi eðlilegt að svo ranglátar
reglur hlytu að vekja óánægju
og árekstra.
Bæði Lúðvík og Karl véku að
fullyrðingum stjórnarblaðanna
að ákvæði þessa frumvarps um
fiskverðsákvörðun jaíngilti gerð-
ardómi í vinnudeilum. Slíkt væri
tin mesta fjarstæða. Hér væri
lagt til að farin væri þessi leið
til ákvörðunar fiskverðs á þessu
eina ári, þar sem það mál hefði
farið svo óhönduglega að valdið
hefði stórvandræðum og tjóni.
Með aðild að fiskverðssamning-
unum fyrir fulltrúa sjómanna
eins og frumvarpið gerir róð
fyrir, væri réttur þeirra aukinn
en ekki skertur, og eftir sem
áður gætu sjómenn í stéttarféíög-
um sínum hreyft til skiptapró-
sentuna, sem þeir róða sig upp á.
-k Úrillur Alþýðúflokkur
Birgir Finnsson og Em'l Jóns-
son höfðu allt á hornum sér og
virtust andvígir frumvarpinu í
heíld. Þó viðurkenndu báðir að
eðlilegt væri að bér eftir ættu
íulltrúar sjómanna beinan hlut
að samningum um ákvörðun
fiskverðsins.
Karl Guðjónsson benti á að
í'rumvarpið er miðað við það á-
stand sem nú er. Nógu langur
tími væri farinn í deilur og
stöðvanir á fiskibátaflotanum
vegna þeirra óstaðiestu tillagna
Framh. af 3. siðu
Þorskverðið er þannig ákveð-
ið nú í Noregi 5,35 kr. ísl.
Allra hæsta verð liér er áætl-
að 3,11 kr. fyrir slægðan fisk
með haus, en það samsvarar
3,89 'kr fyrir slægðan ,fisk og
hausaðan. Verðmismunurinn er
þarna hvorki meira né minra
en 1,46 kr. á kg. Og sé borinn
saman netafiskurinn, þá er
greitt sama fyrir bezta neta-
fiskinn 'í Noregi, en hér er á-
ætlað að greiða 3,37 miðað við
slægðan og hausaðan fisfc, svo
munurinn verður þar 1,98 kr. á
kg.
Lúðvík sýndi fram á að nið-
urgreiðslurnar gætu ekki numið
nema örlitlum hluta af þessum
mikla verðmismun, og raurar
væri munurinn enn meiri, því
hér væri miðað við lágmarks-
verð í Noregi en algert há-
marksverð hér á landi sem ekki
væri ætlazt til að gilti nema
um nokkurn hluta aflans.
Þessi gífur’ega mikli verð-
mismumr þarf ihlutlausrar
rannsóknar við, sagði Lúðvík,
sem menn úr LÍÚ og SIl hefðu
auglýst sem fiskverð. Sjómenn
ættu að sjálfsögðu að fá aðild
að fiskverðssamningunum, og
það þyrfti að verða íramvegis
ákveðið fyrir áramót. Sjómenn
gætu þá i félögum sínum á-
kveðið eftir venjulegum leiðum
sína prósentu sem róðningakjör.
Lagði Karl óherziu á að af-
greiðslu málsins yrði hraðað,
frumvarpið hefði nú beðið vik-
um saman meðan önnur og þýð-
Ingarminni mál voru rædd.
og sama lagði Karl Guðjónsson
áherzlu á, er hann talaði síðar
í umræðunum.
Aðþrengclur ráðheri-a
Emil talaði á eftir Lúðvík.
Minntist lianr.i ekki einn orði á
þessar nýju upplýsingar um
fiskverðið 'i Noregi, en hélt á-
fram að hamra á þ.ví að fisk-
verð væri hærra hér en í Nor-
egi, þrátt fyrir allt! Þó játaði
hann nú, að réttara væri að
bera saman fiskverðið eins og
það var hér oig þar í fyrrn,
og hér og í Nor.egi rá, en ekki
norskt fiskverð í fyrra og há-
marksverð hér í ár.
IþróffSr
Frnmhald af 9. síðu
1959—60, og munaði þá ekki
miklu.
í skránni um mörk Stefano
er til tekið hvernig hann skor-
ar þau, og merkja tölurnar: 1
vítaspyrna, 2 aukaspyrna, 3
skalli, 4 skot, 5 samanlagt.
ÁRIN: 1 2 3 4 5
1953—54 4 3 8 23 38
1954—55 2 3 5 25 35
1955—56 1 4 9 25 39
1956—57 5 3 12 48 68
1957—58 8 3 4 31 46
1958—59 2 2 7 44 55
1959—60 1 1 13 39 54
1960—61 — 1 1 12 14
Samtals verða þetta 349 mörk,
þar af eru 59 þeirra skoruð með
skalla.