Þjóðviljinn - 18.02.1961, Blaðsíða 11
Laugardagur 18. febrúar 1961 — ÞJÖÐVILJINN — (11
Útvarpið
férðir
1 daj; er laugardagur 18. febrú-
a,r. — Cökeordla. — Þorrájijræi],
38. v. vetrar. — Tiuigl í h'ásuðri
1U. 15.36. — Ardegisháflæði kl.
7.28. — Síðdegisháflæðl kl. 19.50.
Slysavarðstofan er opin allan sól-
arhringinn. — Læknavörður L.R
er á sama stað kl. 18 til 8, sími
1-50-30
Næturvarzla vikuna 11.—18. febrú-
ar er í Ingólfsapóteki sími 11330.
ÖTVARPIÐ
I
DAG:
12.50 Óskaiög sjúkiinga. 14.30
Laugardagslögin. 15.20 Skákþátt-
ur. 16.05 Bridgeþáttur. 16.30 Dans-
kennsla. 17.00 Lög unga fólksins.
18.00 Ötivarpssaga barnanna. 18.30
Tómstundaþi-ttur barna og ung-
iinga. 20.00 Tónleikar: Lög úr
söngleiknum ,Roso Marie'" 20.25
Leikrit: „Fyrirvinnan" eftir Willi-
am Somerset Maugham í þýðingu
Ragnars E Kvaran. — Leikstjóri:
Ævar R. Kvaran. 22.20 Góudans
útvarpsins; þ.á.m. leikur hljóm-
sveit Guðmundar Finnbjörnssonar.
Söngkona: Hulda Emilsdóttir.
02.00 Dagskrárlok.
-m' J Brúarfoss fór frá
Nrt V) Reykjavik 14 þ.m. til
^j N.Y. Dettifoss fór frá
Hamborg 16. þ.m. til
Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá
Hamborg. 16. þ.m. til Antwerpen
og þaðan til V/eymouth og N.Y.
Goðafoss kom tii Reykjavikur 14.
þ.m. frá N.Y. Gullfoss fór frá
Leith S gær til Thorshavn og
Reykjavíkur. Lagarfoss kom til
Akureyrar í gær. Fer þaðan til
Siglufjarðar, Norðfjarðar, Eski-
fjarðar og Fáskrúðsf jarðar og
þaðan til Rotterdam og Bremen.
Reykjafoss kom til Antwerpen
16. þ.m. Fer þaðan til Rotterdam,
Bremen og Hamborgar. Selfoss
fór frá Rotterdam 16. þ.m. til
Hamborgar. Rostook og Swine-
miinde. Tröllafoss fór frá Hull 14.
þ.m. til Akureyrar og Reykjavik-
ur. Tungufoss fór frá Akureyri
16. þ.m. til Raufarhafnar, Fá-
skrúðsfjarðar og þaðan til Malmö,
Kaupmannahafnar, Ystad, Kalmar
og Nörrköping.
—.sd_ Hekla er í Reykja-
8 vík. Esja fór frá
yjpy Reykja.vk kl. 22 í
gærkvöld austur um
land d hringferð. Herjólfur fer frá
Hornafirði í dag til Vestmanna-
eyja og Reykjavíkur. Þyrill er á
Akranesi. Skjaldbreið fer frá
Reykjavik á hl degi í dag vestur
um land til Alí.ureyrar. Herðubreið
er á Austfjörðum á iiorðurieið.
Langjökull fór frá
Patreksfirði í gær til
Tálknafjarðar, Ólafs-
vikur og Grundar-
■fjarðar. Vatnajöku'l er á Isafirði.
fer þaðan til Sauðárkróks, Siglu-
fjarðar og Ólafsfjarðar.
Hvassafell er i
Keflavík. Arnarfell er
væntanlegt til Hull á
morgun frá Rostock.
!star á Vestfjarðaihöfn-
um. Dísarfe'.l fór i gær frá Hull
áleiðis tii Bi-emen og Rostock.
Litlafell kemur til Réykjavíkur í
dag frT-. Vestmannaeyjum. Helga-.
fell átti að fara li gær frá Rost-
ock áeilið til Ventspi's. Hamrafell
kemur til Reykjavíkur í dag frá
Batumi.
Millilundaflug: Milli-
iandaflugvé’in Hrím-
faxi fer til Oslóar,
Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 08.30 í dag. Vænt-
anleg aftur til Reykjavíkur kl.
15.50 á morgun.
Innanlandsflug:
1 dag er áætlað að fljúga tii Alt-
ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Húsayík.ur, ísafjarðar, Saúðár-
króks og Vestmannaeyja. Á morg-:
un er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar og Vestmannaeyja.
Laugardag 18. febrú-
ar er Leifur Eir.íks-
'Ssb8 son væntanlegur frá
Heisingfors, Kaup-
mannahöfn og Osló kl. 21.30. Fer
til N.Y. kl. 23.00.
Mlnningarspjöld styrktarfélagt
vangeflnna fást á eftirtöldum
stöðum: Bókabúð Æskunnar
Bókabúð Braga Brynjóifssonar
Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns
sonar, Verzluninni Laugaveg 8
Söluturninum við Hagamel oj
Söluturninum Austurveri.
Konur munið kirkjuferðina i
Dómkii'kjune, kl. 5 á sunnudag.
Barnasamkoma verður kl. 2 á
morgun, sunnudag 19. þ.m.. Saga
verður sögð, Eiríkur Stefánsson.
Sungið, farið í leiki, sýndar kvik-
myndir.
Hallgrímskirkja. Kl. 10 f.h. l>arna-
guðsþjónusta. Kl. 11 fh. messa,
altarisganga.séra Sigurjón t>.
Árnason. Kl. 2 e.h. messa séra
Ja.kob Jónsson.
Laugarneskirkja: Messa ki. 2 e.h.
Barnaguðþjónusta kl. 10.15 f.h.
séra Garðar Svavarsson.
Kópavogssókn: Messa kl. 2 í
Kópavogsskóla séra Sigurður
Pálsson messar. Barnasamko-ma
kl. 10.30 í Félagsheimilinu. Gunn-
ar Árnason. - ll|,**^í®
Háteigsprestakall: Barnasamkoma
í Hátíðarsal Sjóma.nnaskó’ans kl.
10.30. Messa kl. 2. Séra Jón Þor-
varðsson.
Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h.
Séra Árelíus Níelsson. Messa kl.
5 s.d. séra Óska.r J. Þorláksson.
Barnasamkoma í Tjarnarbíói ltl.
11 f.h. séra Öskar J. Þorláksson.
Langholtsprestakall: Messa í
Dómkirkjunni kl. 11 árd. Séra
Árelius N elsson.
Samtök hernám sandstæðinpa.
Skrifstofan Mjóstræti 3 ér öpin
alla virka da.gu frá kl. 9—19.00.
Mikil verkefni framundan. Sj.ilf-
boðaliðar óskast. — Simar 2 36 47.
og 2 47 01.
/ z
7 8 ]
ÍO
13 N
/? /8| V I
2o
PH
/6
l/Ý
Lár. 1 sk.st. 3 frí 7 djúp. 9 eins
10 mjög 11 sk.st. 13 líkamshl. 15
rör 17 nýleg 19 efni 20 bölv 21
félag.
Lóðr. 1 vöntun 2 hang 4 safn. 5
hljóð 6 hólkur 8 fát 12 atlot 14
dýrið 16 draup 18 cins.
Byggingcrsem-
vinnufélag lög-
reglumanna
í Reykjavík hefur til sölu 5
herbergja íbúðarhæð við
Bogahlíð, 130 fermetra og
1 herbergi ásamt 2 geymsl-
um í kjallara.
Þeir félagsmenn er r.eyta
vildu forkaupsréttar síns
gefi sig fram við stjórn fé-
lagsins 'fyrir 25. þ.m.
STJÓRNIN.
Heriérei :
vestur um land í hringferð 23»
þ.m. Tekið á móti flutningi ár-
degis :í dag og á mánudag til
Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur. Stöðvarf jarðar»
Borgarfjarðar, Vopnaf jarðar,
Bakkafjarðar, Þórshafnar ogf
Kópaskers. Farseðlar seldir á,
miðvikudag.
Blómasala
Gróðrastöðin við Miklatorg
— Símar 22822 og 19775»
Smurt brauð !
snittur
Miðgarður 1
Þórsgötu 1 — Sími 17514. '
Trúlofanir
Skugginn og tindurinn
EFTIR
RICHARD
MASON
68. DAGUR
Hún starði á hann orðlaus.
Hann hélt áfram: „Manstu ekki
hvað ég sagði um daginn um
tilraunir þínar til að hafa á-
hrif á fólk? Ég geri mér í
hugarlund að þetta sé aí þeim
toga spunnið. En þú ættir að
skilja að þetta getur hæglega
snúizt.. í. höndunum á þér og
hai't þveröfug áhrif. Kannski
skilurðu nú hvað ég á við."
Þetta (gat .einnig átt við bréf-
in í runnunum, svo að hann
ákvað að minnast ekki á þau.
Hún þagði' enn. Hann sagði:
,,Eh þú gætir að minnsta kosti
'skilað, mér fílnum aftur við
tækifæri. Eins og þú veizt lief
ég mætur á honum“.
Hann gekk frá henni og nið-
ur að húsinu sínu. Áður en
hálftími, var liðinn birtist Silv-
ia. Iiún sýndist alveg búin að
ná sér aítur.
..Afsakið mig', en rná ég ekki
hafa: fílinn áfram?‘‘ sagði hún.
,,Nei,“ sagði hann. „Það
máttu ekki.“
Hún þagði.
,,Hvað er að?“ sagði hann.
,,Ertu kannski búin að brjóta
hann?“
..Nei, mig langar bara til að
hafa hann.“
,,En það máttu ekki. Og láttu
það ógert framvegis að taka
eigur mínar án þess að biðja
mig leyfis,“
Reiði hans virtist engin áhrif
hafa á hana. Hún hafði sannar-
iega tekið sig á síðasta hálf-
tímann. Hún horfði bliðlega á
hann.
,.Ég veit þér hafið iíka heyrt
um bréfin.“
,,Já, reyndar. Mér þótti .það
mjög leitt. Þú hefðir átt að
vita betur. Auðvitað hlutu hin
börnin að komast að því að
ég' hefði ekki skriíað þau.“
,.Þér hefðuð. getað gext..þnð,'‘;
sagði hún.
„Hvað áttu við með . því?‘‘
„Þér hefðuð getað skriíað
mér bréf, ef þér hefðuð ekki
verið að hugsa um hvað ann-
að fólk myndi halda.“
„Ég skil hreint ekki hvað þú
átt við“, sagði hann.
,,Þér hafið nógu mikinn á-
huga á mér til að skrifa þau.“
Hann sagði: „Góða barn .. .“
„Ég er ekki barn,‘‘ sagði Silv-
ía.
„í guð:; bænum. hvað. ertu
þá?“
„Ég er kona.“
„Þú ert á leiðinni að verða
það.“ sagði hann. „En þetta er
nú að taka allríílegt iorskot.
Margar konur þvkjast vera
unglingar l'ram að þritugu.“
„Ég hef sömu tilfinningar og'
kona,‘‘ Sagði Silvía.
„Ég held ekki að nein skyni
borin kona hefði tundið upp á
þessu með bréfin eða tekið fíl-
inn ófrjálsri hendi.“
„Mig langaði til að eiga eitt-
hvað frá yður.“
„Það. f'innst mér alveg á-
stæðulaust." Honum líkaði mið-
ur hvernig samtalið hafði snú-
izt.
„Þatð .pn þgð ekki.“ sagði Silv-
jgngar líka til að þér
eigið eitthvað frá mér. Funduð
þér blóm inni hjá yður um
daginn?“
,,J;á, reyndar.“
„Þér vissuð að þau voru frá
mér. Var það ekki?“
„Ég' 'naíði ekki minnslu hug-
mynd um það," skrökvaði
hann.
’ „Þér hljótið að hafa haít það.
Þér vissuð . hverjar tilfinning-
ar mínar ,voru“.
, „Mér .hefur .alltaí fupdizt þér
vera illa við mig'.“
„Mér var það l.’ka, þangað
til ég skemmdi herbergið yðar.
Ég hafði alltaf haldið að þér
heíðuð andstyggð á mér. En
þá skildi ég að það var mis-
skilningur. Þér urðuð ekki
einu sinni reiður. Nú hata ég
yður ekki. Þvert á móti.“
Nú sá hann aðeins tvær fær-
ar leiðir. — annaðhvort varð
hann að hlæja að henni, eða
leika hjutverk hins góða. föð-
urlega vinar og segja að þetta
liði hjá. Hann vildi ógjarnan
hlæja. — hann minntist þess
að hafa lesið það í merkri bók
að ekkert væri eins illa gert
gagnvart börnum og hlæja að
tilfinningum þeirra, — svo að
hann valdi hina leiðina og
sagði:
„Það er skammt öfganna í
miili í tiifinningaiíiinu. En ef
titfinningarnar eru ekki teknar
of hátíðlega. hjaðna þær og
velja meðalveginn.“
„Ekki mínar tilfinningar."
p”<?ði Silvía. „Þær vara að
. eilífu.”
„Þá ertu mjög óvenjuleg
persóna. Margar stúlkur bera
sterkar tilfinningar til margra
mismunandi manna áður en
þær verða tvítugar.“
„Ég er mjög þroskuð eftir
aldri“. sagði Silvía. „Ég hugsa
að það sé farið rangt með
fteðingarárið mit.t.. . Ég er
kannski fimmtán ár,a núna. Ég
hef þekkt stelpu sem strauk
að heiman og g'ifti sig þegar
hún var fimmtán ára.“
Hann hló og sagði: „Gallinn.
á þér er sá. Silvía, að þú heíN
ur alltof fjörugt imyndunaraíl.
Af hverju sættirðu þig ekki,
við þá staðreynd að þú ert
tóll' ára? Það er ekki langt
þar til þú verður fimmtán ára'L
„Tilfinningar manns eru ekki:
ímyndun."
„Þær geta vel verið það,‘l
sagði hann.
„Ég veit hverjar tilfinningar
mínar eru. Ég veit líka hverj-
ar tilfinningar yðar eru. Þér
hafið alltaf skipt yður meira af
mér en hinum stelpunum.”
„Ég hef skipt mér meira aF
þér, vegna þess að þú hefur
valdið mér meiri erfiðleikúm,“
sagði hann. „Það er atvinna
mín hérna.“
„Það getur vel verið“. sagðl
hún sannfæringarlaust. „Þér
þuríið ekki að tala meira uni
það. Ég ætlast ekki til þess af
yður. Ég' veit að það er erfitt
fyrir mann í yðar stöðu. En
ég skal ekki minnast á það við
neinn, — ekki fyrst ég er bú-
in að tala um það við yður.“
,,Þú skalt að minnsta kosti
fara og' segja hinum börnunum
frá því að þú hafir fundið þetta
upp með bréfin,“ sagði hann.
„Og reyndu að losa þig' við þ.á
g'rillu að ég hugsi öðru vísi
um þig en hinar telpurnar.“ ,