Þjóðviljinn - 18.02.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.02.1961, Blaðsíða 12
Laugardagur 18. febrúar 1961 ■— 26. árgangur — 42. itölublað. Rafmagasveiíur rikisins hafa orkujnálaskrifstofunni og sagúi Flestir gjaldskrárliðirnir hafa frá og með 1. fcbrúar hækkað rafmagnsverð að meðaltali um 15%. Þjóðvilj'nn ræddi í gær við Guöjón Guðmundsson hjá Raf- hann að þessi hækkun væri vegna hækkunar á heildsiilu- verði hjá raforkuverunum, sem er mcst hjá Soginu, eða um 25%. hækkað að meðaltali um 15%, en liðurinn rafmagn til hita- notkunar hefur verið lækkað- ur, þar sem rafmagnið þótti orðið of dýrt miðað við olíu. 71 Sextán verkalýðsfélög hafa lagt af mörkum 97.500 krónur í söfnunina til ■styrktar kjarabaráttu verka- lýösfélaganna í Vestmanna- eyjum. Fjársöfnun Alþýðusambands íslands ti! styrktar verkalýðsfé- iögunum i Vestmannaeyjum og kjarabaráttunni almennt er nú í fullum gangi og berast mörg framlög frá vinnustöðum og verkalýðsfélögum daglega. í gærkvöldi höfðu eftirtaiin verka- lýðsfélög lagt íram fé eða sam- þykkt að leggja til söfnunar- innar, sem hér segir: Verkamannaiélagið Dagsbrún kr. 20.000,00 Starfsstúlknafélagið Sókn kr. 5.000,00 Verkamannafélagið Hlíf kr. 5.000,00 Mjóikurfræðingafélag íslands kr. 3.000,00 Iðja á Akureyri kr. 5.000,00 Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps kr. 2.000,00 Verkalýðsfélag Hveragerðis kr. 5.000,00 Verkamannaíélag Akureyrar- kaupstaðar kr. Fulltrúaráð verkaiýðsfélaganna Hafnarfirði kr. 2.000,00 Verkakvennaíelagið Framtíðin Hafnarfirði kr. 500.00 Ilið íslenzka prentaraielag kr. 10.000.00 Verkamannaiélag Húsavíkur kr. 5.000,00 Félag járniðnaðarmanna, Rvik' kr. 10.000,00 A.S.B kr. 5.000,00 Félag íslenzkra rafvirkja kr. 5.000,00 Iðja. félag verksmiðjufólks, Reykjavík kr. 10.000,00 Þeim sem leggja v'Ija fé af mörkum til söfnunarinnar skal bent á að framlögum er veitt viðtaka hjá flestum trúnaðar- monnum verkalýðsfélaga a vinnustöðum, hjá skrifstofum verkalýðsfélaganna, skrifstofu Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna og hjá Alþýðusambandi íslands. Fyrrgreindir aðilar afhenda einn- ig söfnunargögn. Allar upplýs- ingar varðandi söfnunina eru gefnar í síma 16438 og 19348. Fjáröflunarnefndin. mr i oetr Skídamét á Siglufirði Jóhannesarboro- 17/2 (NTB- Reu(er) — Mörg hundruð Af- ríkumenn réðust á miðvikudag- inn á lögreglustöð í Lúanda, höfuðborg Angóla og voru stráfelldir af hinum vopnuðu varðmönnum. Fréttarifarí blaðsins Star í 5.000,001 Jóhannesarborg. skýrir frá í gærmorgun laust eftir klukkan 10 varö’ árekstur á gatnamótum Sléttuvegar og Reykjanesbrautar á milli strætisvagns og fólksbifreiðar með þeim afleiöingum, að kona, er var farþegi í fólksbifreiöinnni, beiö þegar bana og ökumaöur hennar meiddist einnig alvarlega. . Slysið bar að með þeim I Samkvæmt framburði farþeg- bætli, að strætisvagn úr Eópá- j anna í strætisvagninum ók vogi var á leið suður Reykja- ! hann á hægri ferð, er árekst- nesbraut, er Skodabifreið kom urinn varð, og maður, er var af Sléttuveginum inn á Reykja- j áhorfandi að slysinu, segir að nesbrautina fyrir framan fólksbíllinn hafi einnig ekið etrætisvagninn. Ökumaður mjög bægt. Strætisvagninn var strætisvagnsins sveigði til hægri og varð áreksturinn á hægri kanti gölunnar. Lenli framendi strætisvagnsins á miðri b’.ið Skodans og við árekslurinn ýttist hann nokk- urn spöl eftir götunni á undan strætisvagninum. 1 fólksbifreiðinni voru eldri hjón. Vinslribandarsiýri er í bifreiðinni og sal konan því hægra megin. Er bíllinn slöðv- aðist kastaðist ökumaðurinn út úr benni og lá meðvilundarlaus á gölunni. Kcnan lá hins vegar þversum í framsætinu og virð- ist hún hafa látizt strax. Hún hét Ólafía Jónii lóttir, til heim- ilis að Baldursgötu 6 og var fædd 1888. Maður hennar, sem heitir Ólafur Högnason, fædd- ur 1884, meiddisl allmikið á höfði. Var hann fluttur á slysavarðstofuna og síðan á Landakol til frekari rannsókn- (ar. hins vegar á leið iindan brekk- unni og gatan var bæði blaut og aurborin. Rannsóknarlögreglan biður bifreiðarst jóra og aðra, er kynnu að hafa séð, er slysið þessu. Hann segist hafai reynt að senda fréttina um þennan atburð frá Lúanda, en ekki fengið það. Hafi Ihann því far- ið til Brazzaville og sent frétt- ina þaðan. Fréltamaðurinn segir að ógerningur sé að segja hve margir hafi fallið eða særzt í áhlaupinu, en læknir sem hann hafði talað við hafði sagl honum að 100 menn a.m.k. hefðu fallið. Afríkumeimirnir réðust á lögreglustöðina enda þótt þeim væri vel kunnugt um að þar voru til varnar. bæði fallhlífar- hermenn og vopnaðir lögreglu- menn. Engir sáitafimdir boðaðir að sinni Engar sáttatilraunir liafa ver- id boðaðar í vinnudeilunum, sagði Torfi Hjartarson ríkis- sáttasemjari, þegar Þjóðviljinn liafði tal af lionum í gær. Torii kvað það alrangt í Al- þýðublaðinu að hann ætlaði til Vestmannaeyja með íyrstu ferð til að reyna að leysa deiluna þar. Hann kvað engan i'und held- ur hafa verið ákveðinn í deilu Skíðakappinn á myndinni heitir Gun.nar Guðmunds- son, 17 ára Siglfirðingur. Hann vann 9 km göngu á skíða- jmóti sein haldið var uin síðustu helgi o,g segjum við nánar Irá því á íþróttasíðu á morgun. — (Ljósm.: Hannes) varð, að gefa sig fram og veita bátasjómanná í Reykjavík, Hafn- upplýsingar. I arfirði og á Akranesi. Stjórnarkjör heíst klukkan 1 síðdegis í dag Kosning stjórnar og trúnaðar- mannaráðs Múrarafélags Reykja- víkur fer fram nú um helgina og eru tveir listar í kjöri: A- Iisti íhalds og krata og B-Iisti vinstri manna. Kosningin i'er fram í skrif- stofu íélagsins Freyjugötu 27 og hefst í dag, laugardag, kl. 1 síð- degis. Kosning stendur til kl. 9 í kvöld, en á morgun verður Höskuldur ráðinn Á fundi bankaráðs Verzlunar- banka fslands h.f. í gær. var Egill Guttormsson stórkaupmað- ur kjörinn formaður bankarúðs- ins. Varaí'ormaður var kjörinn Þorvaldur Guðmundsson for- stjóri. Á fundinum var Höskuld- ur Ólafsson sparisjóðsstjóri ráð- inn bankastjóri Verzlunarbank- ans, Lárus Lárusson aðalbókari og Björgúlfur Bachrhann aðal- gjaldkeri. Oæzluvijrðhaldstími Frankeus framleugefur um 21 daga í gær var liðinn gæzlu- varðhr.ldstimi sá, 20 dagar, er Vestur-Þjóðverjinn Frank Franken var úrskurðaður í eftir að vestur-þýzk yfirvöld höfðu óskað þess, að hann yrði framseldur þeim í liendur vegna ýmissa saka. Dóms- málaráðuneytið fékk fyrir nokkru í hendur gögn frá þýzku yfirvöldunum varðandi ákærur þeirra á hendiur Frankens oig hafa þau að und- an.förnu verið til athugunar í ráðuneytinu .en það er þess að taka ákvörðun um, hvort við framsalsbeiðninni s'kuli verða eða ekki. Samkvæmt upplýsingum Baldurs Möller deildarstjóra liafði Franken eða réttargæzlumaður hans fyrir hans hönd óskað eftir því við ráðuneytið, að gæzlu- varðhaldstíminn yrði fram- lengdur til þess að Þjóðverj- anum gæfist kostur á að afla gagna í málinu sér til varn- ar. Ráðuneytið skaut þessari beiðni til úrs'kurðar Halldór3 Þorbjörnssonar fulltrúa saka- dómara, er á s'inum tíma hafði mál Frankens til meðferðar og kvað upp gæzluvarðhalds- úrskurðinn. Skýrði Halldór blaðinu svo frá í gær, að hann hefði orðið við þessari beiðni og framlengt gæzluvarðhalds- tímann um aðra 20 daga. Er þess því ékki að vænta að ákvörðunin um framsalið verði tekin næstu daga a.m.k. kosið frá kl. 1 síðdegis til 10 og þá er kosningu lokið. B-listi vinstri manna er þann- ig skipaður: Formaður; Ragnar Hanseri, Varaíormaður: Biörn Kristjáns- son. Ritari: Jón Guðnason. Gjald- keri félagssjóðs: Matthías Jóns- son. Gjaldkeri styrktarsjóðs: Höskuldur Þorsteinsson. Vara- menn í stjórn: Halldór Ásmunds- son, Anton Gunnarsson, Atli Árnason. Trúnaðarmannaráð: Friðvin Þorbjörnsson, Sigurjón Sigmundsson, Sigurður ólafsson. Stefán E. Jónsson, Viðar Guð- mundsson, Revnir Hjörleifsson. Til vara: Sveinn Þorsteinsson, Ásgeir Sigurðsson gg. Gunnar Sigurbjörnsson. Vinstri menn í Múrarafélaginu eru ákvéðnir í því að hnekkja nú meirihlutavaldi stuðnings- niaiina „viðreisnarstjórnarinnar‘‘ og ekki að ástæðulausu; því að aðgerðir hennar hafa komið harkalega við múrara sem og flesta aðra byggingariðnaðar- nienn. Hefur borið talsvert á atvinnuleysi múrara nú í vetur og mun iáta nærri að 40—59 múrarar séu mi atvinnulausir. Hafnerfjörðsir Spilakvöld Alþýðubautla- lagsins í Hafnarfirði verður í Góðtemplarahúsinu þar í kvöld, laugardag, og hefst klukkan 8.30. — Auk fé- lagsvistarinnar, verða kaffi- veitingar á boðstóluin og kvikmyndasýning.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.