Þjóðviljinn - 23.02.1961, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 23.02.1961, Qupperneq 1
i ! , I Kvikmyndasýning cg erindi hjá TÍM Tékkiiesk-ís'euzka menningar- íeJagið heldor kvikiHyndasýn- ingu í MÍR-saínuni í kvöld kl. 8 30. Einnsg ímm Gisli Hali- dórsson Jeikari flytja erindi fr.á Tékkóslóva'kíu. 1 Accra, höfuðborg Ghana, hefur verið lialdin minning- arathöfn uin Lúmúniba og féla.ga hans sem Belga- lepparnir '< Kongó myrtu. Bíeði Nkrumali, forseti Gliana, og gestur lians, I.eopokl Senghor, forseti Senegal, voru viðstaddlr athöíeina. Á efri myndinni sé.st Nkrumah leggja blómsveig á helgan reit í minningu Lúmúmba, en á Jieirri að neðan eru ungar stúlkur með mynd af himim myrta forsætisráðherra og spjöld með kröfum um að morðingjum lians verði refsað. Kröfur brezkra toguraeigenda og sjómanna um aö brezka stjórnin gangi þegar í staö frá samningum um landhelgina við ísland eöa veiti þeim aö öðrum kosti vernd til landhelgisbrota veröa æ háværari eftir því sem vorvertíð togaranna hér viö land nálgast. Fulltrúar togaraeigenda og tog- arasjómanna ræddu í ga?r við Ilome lávarð utanríkisráðherra og Christopher Soames íiski- málaráðherra um deiluna við Xs- land. Þeir létu í ljós óskir um að deilan yrði leyst sem allra fyrst segir í skeyti frá Reuter. Þeir virtu sem stendur tólf mílna takmörkin, en þar sem vertíðin við ísland færi brátt að hefjast fyrir alvöru, vildu þeir að mál- 1ð yrði alfáðið strax. Samtök brezkra útgerðar- manna og togarasjómanna munu nú halda með sér sameiginleg- an fund, þar sem ákveðið verð- ur hvað gera skuli í málinu á grundvelli þeirrar vitneskju um horfur á samningum sem þeir hafa fengið á fundinum með ráð- herrunum. Byrjar striðið aftur? Brezk blöð eru heldur<i von- lítil um að takast megi að ná samningum við íslenzku rikis- stjórnina svo fljótt að brezku togararnir g'eti haldið til veiða innan tólf milnanna á vorver- tíðinni með samþykki hennar. Þau eru þó ekki með öllu von- laus. Fyrirsögn á grein i Grims- by Evening' Telegraph hljóðar t.d. þannig': „íslend’ngar geta enn gert samning á síðustu stundu“. í greininni sjálfri er höfund- ur þó ekki eins bjartsýnn á samninga og fyrirsögnin bendir til. Greinin hefst á þessum orð- um: „Afdrifaríkir dagar eru íyrir dyrum lijá togaraflotanuin sem veiðir á fjarlægum miðum og það virðist nær óhjákvæmilegt að aftur verði hafnar véiðar und'r herskipavernd innan 12 milna markanna við ísland eft- ir eina eða tvær vikur. Aðeins eitt gæti komið í veg fyrir að uppúr slitni milli okk- ar og íslendinga og það er vís- bending um að þeir séu reiðu- búnir til að ræða í alvöru um lausn deilunnar. Eins og stendur eru ekki miklar vonir til þess. Fyrst málum er þannig hátt- að, er lítill vafi á því að brezk- ir togarar munu fara inn fyrir íslenzku mörkin eftir að liafa virt þau í nærri því heilt ár. Fari þeir innfyrir, getur brezka stjórnin . . . varla komizt hjá þv: að láta i'lota sinn veita mönnum okkar vernd.“ . íslenzka ríklsstjórnin ekki öfundsverð Framhald á 10. síðu. Síðar i grein Grimsby Evening Telegraph segir að „íslenzka rík- isstjórnin sé í erfiðri aðstöðu. Aralangur áróður fyrir 12 míl- um og ekki minna hefur haít sín áhrif. svo mikil að yfirgnæí- andi meirihluti Islendinga er afd.ráttarlaust á móti hvers kon- Fær Vilhjálmur Þór brátt embætti sitt aítur? Undanfarna daga hefur gengiö þrálátur orörómur um þaö aö Vilhjálmur Þór væri í þann veginn aö taka við embætti sínu sem aöal- bankastjóri SeÖlabanlcans. Þjóöviljinn telur sig hafa fengið örugga vitneskju um Vilhjálmur I»ór þaö aö þessi orörómur eigij viö’ full rök aö styöjast, svo ótrúlegt sem þaö er, og muni Vilhjámur taka viö fyrra embætti sínu eftir nokkra daga. Þegar rannsókn á stórsvika- máli Olíufélagsins h.t'. hófst kom fljótt í Ijós að Vilhjálmur Þór var meira en lítið flæktur í það, bæði sem einn helzti valdamað- ur telagsins um langt skeið og sem æðsti yfirmaður gjaldeyris- eftirlitsins sem hafði látið fjár- svikin óárieitt alla tið. lCom sekt Vilhjálms fram í skýrslum þeim sem rannsóknardómararnir birtu opinberlega og voru þar þó aðeins rakin nokkur atriði. Þegar þetta sannaðist varð það mjög almenn kraía að Vilhjálm- Ur Þór viki úr embætti meðan sekt hans væri rannsökuð, eins og þykir sjálfsögð regla þegar minniháttar embættismenn eiga í hlut, og var sú skoðun túlkuð mjög afdráttarlaust hér í blað- inu. Stjórnarvöldin streittust samt. lengi á móti, en í júli í fyrra var svo komið að ekki þótti stætt á þvi að láta lengur eins og Vilhjálmur Þór væri haíinn yfir lög og rétt. Var sa háttur á hafður að Vilhjálmur var sjálfur látinn biðja urn að fá að v.'kja úr embættinu til þess að greiða fyrir rannsókn málsinst Nokkuð var rætt um að Vil- hjálmur rnyndi taltfl /við emb- ■ætti sínu aftur, þegar rannsókn- ardómaramir sendu rikisstjórn- inni skýrslu um störf sín nokkru fyrir síðustu áramót. Engin al- menn rök. mæltu þó með því. Athugun sú sem nú fer íram i stjórnarráðinu — og á að standa Framhald á 10. síðu. 326 þús. krónur hda safnazt; enn þarf aukið söfnunarstarf Fjársiifnun ASÍ vegna kjara baráttunnar er nú í fullum gangi um land allt og hafa fjársöfnunarnefnd þegar borlzt kr. 320.203,00. Síðustu dagana hafa m.a. eft- irtalin framlög borizt nefnd- inni: Frá Félaginu Skjaldborg, Reykjavík, 5000 kr., frá Verka- kvennaféiaginu Sigurvon, Ol- afsfirði, 2425 kr., Verkamanna- félagi Raufarhafnar 2350 kr., Verkalýðsfélagi Norðfjaröar (»000 kr„ Verkalýðs- og sjó- mannafélagi Keflavíkur 700 kr., Vörubílstjórafélaginu Þrótti 10.000 krónur, Verkaiýðs- og Sjómannafélag'nu Bjarma á Stokkseyri, 5000 krónur. Um leið og fjársöfnunar- nefndin þakkar þan framlög scm henni hafa þegar borizt vill hún eindregið hvetja alla stuðningsmenn verkalýðshreyf- ingarinnar að auka enn starf-v ið við söfhunina.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.