Þjóðviljinn - 23.02.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.02.1961, Blaðsíða 5
Fimmtudngrtr 23. febl-úar 19G1: — ÞJÓDVIIiflXlí — (5 Eru farþegaþoturnar Hafa minna öryggi í lendingu en flugvélar af gömlu gerBinni í lendingu, verður flugmaður- ] ur flugfélög vinna að því að inn að reyna að ná vélinni upp :e]1(jurbæta sjálfvirk hæðar- og á við aftur. Hann verður að i reyna að fá hreyfiana til að .hliðarstjórnartæki i flugvélun- taka snöggt viðbragð. En það ,um sjálfum og á flugvöllunum. Öllum er enn í fersku minni flugslysiö mikla við Briissel á dögunum þar sem 72 menn fórust. Or- sölc slyssins er enn ekki fyllilega skýrö. Þetta slys minnti okkm* líka á þaö, aö á undanförnum 6 mán- uðum hafa oi'öiö 8 stói*- slys flugvéla. Þótt farþega- þoturnar séu hraöfleyg fai*airtæki, ei*u hin tíðu slys þeiri'a ugg-vekjandi. Þotur eru í stöðugt ríkara mæH notaðar til farþegaflugs. Farþegaþotur annast nær allt farþegaflug yfir Norður-Atl- anzhaf, og sama er að segja um flugleiðina frá Mið-Evrópu til nálægari Austurlanda. Á öllum lengri leiðum, t.d. frá Evrópu til Ausfur-Asíu, má heita að þotur séu alls ráðanJi í far- þegafluginu. Hvað skeði í Briifesel ? Loft- skeytasambandið milli flugvél- arinnar og flugstöðvarinnar rofnaði. Flugmennirnir flugu nokkrum sinnum yfir flugvöll- inn án þess að hafa talsam- band, til að athuga hvort hægt væri að lenda. Flugvélin bjó sig til lenöingar — en hætti skyndilega við það. Hún reyndi að hækka flugið aftur, en það mistókst. Lending stórrar far- þegaþotu án loftskeytasam- bands er afar erfið. Án slíks sambands má heita ógerningur að reikna út hina nákvæmu leið á flugbrautina, og hversu flugvélin þarf að lækka flugið. Mannleg skilningarvit. geta ekki tekið við hlutverki tækjanna, sem stjórna aðflugi og hæðar- -lækkun flugvéla í slíkum til- fellum. Þoturnar hafa nefnilega einn ókost framyfir skrúfuflug- vélar: Þær eru mikið seinni í vöfum og láta seinlega að stjórn. Ef flugmaður á stórri farþegaþotu þarf skyndilega að auka hraðann á hættuaugna- blild, þá ldýða hreyflarnir ekki stjómátaki hans fyrr en 8—10 sekúndum eftir að það er gef- ið. Þegar farþegaþota lendir er breikka flugbrautirnar þannig dregið mjög úr hraðanum í að- að þoturnar þurfi elcki nauð- flugi. Hraðinn er minnkaður úr synlega að lenda alveg á enda 900 km. á kist. í ca 250 km. á þeirra. Til þess að baata úr klst. Við það minnkar hæðin þessu þyrfti að lengja flestar stöðugt.. Ef óhapp kemur fyrir flugbrautir um helming. Nokk- 8. nóv. 1960 fórst flugvél við Quito í Ecuador. 37 fórust. 29. okt. 1960 fórst flugvél í Costarica. 45 fórust. 4. okt. 1960 fórst flugvél í Bandarikjunum. 61 fórst. 18. sept. fórst flugvél í Guam í Kyrrahafi. 77 fórust. Þessi tíðu stórslys í flugum- Þetta er brezk farþegaþota af .gerðinni „Comet 4 B“ í llugtaki. tekzt því aðeins, að hann hafi getað aukið hraða vélarinnar til muna áður. Venjuleg skrúfu- flugvél getur hinsvegar aukið hraðann mjög snögglega og eins hæðina. Þær ná að vísu ekki eins miklum hraða og þoturnar, en gerð þeirra er þannig, að þær eru þrisvar sinnum skjótari til viöbragðs Sovézku risaþoturnar TU-111 eru stærstu farþegaflugvélar heims. 'en þoturnar, og eru því Örugg- ari farartæki. Eina ráðið til að auka ör- yggi farþsgaþolanna að þessu leyti virðist vera að lengja og Sóðustu flugslysin Auk flugslyssins við Briiss- el hafa 7 stórslys orðið á síð- ustu 6 mánuðum á ýmsum flug- leiðum: 3. janúar hrapaði flugvél í Finnlandi. 35 fórust 1.7. des. 1960 hrapaði flug- vél í Miinchen. 53 fórust. 16. des. 1960 rákust tvær flugvélar á yfir New York. 144 fórust. Fölsaft málverk 17 fölsuð málverk hefur lög- reglan í París fundið lijá mál- verkasala einum, sem er ung- verskur að ætt. Ungverjinn segir að griskur málari, Ge- orges Commen að nafni hafi rnálað þessi málverk, og selt þau síðan sem listaverk , eftir Utrillo, van Gogli, Buffet og fleiri fræga listamenn. Lögreglan hóf rannsókn sína eftir að Buffet sjálfur hafði séð á sýningu mynd sem hann kannaðist ekki við, en myndin bar áletrun hans. ferðinni hafa vakið þá spurn- ingu um allan heim, hvort næg- ur öryggisútbúnaður sé fyrir hendi, — hvort loftsamgöng- urnar hafi yfir nægilegri ör- yggistækni að ráða til að mæta hinum stöðugt vaxandi hraða í loftumferðinni. Verkfall lamar flugíUSA New York 20/2 (NTB-Reuter> — Sex stærstu bandarisku flugfélögin urðu á mánudag að minnka áætlunarflug sitt stór- um vegna verkfalls flugvirkja ssm staðið hefur í fjóra öaga. Það má heita að allt utanlands- flug hafi lagzt niður. Pan American hefur orðið að hætta flugi á flestum utan- landsleiðum sínum og Trans World Airways hefur algerlega. hætt utanlandsflugi. Talið er að um 65.000 manns hafi orðið atvinnu'ausir um. stundarsakir vegna verkfalls- ins. Goldberg verkamálaráð- herra hefur haft náið samband við 'leiluaðila undanfarna daga, til að reyna að finna lausn á deilunni. Shaláiseiti raei mapplBi í Kaupmaimahöfn 22/2 (NTB) — Hollenzk scsa sem borin var á borð í kvöldveizlu sem danskir íhaldsmenn buðu skoð- anabræðrum sínum á öðrum Norðurlöndum til var orsök þess að margir íhaldsfulítrúar á fundi Norðurlandaráðs voru forfallaðir í dag. Sumir þeirra fengu svo slæma matareitrun að flytja varð þá á spítala. LD Her sg fleti í Hér er flugvél af gerðinni „Boeing 707“, en það var slik flugvél, sem fórst við Brussel. Þær eru framleiddar í Banda- ríkjunum. Þetta eru þægileg farartæki, þegar vel gengur, en reynslan hefur sýnt að Íarlregaþoturnar skortir meira öryggi í lendingu. Iui þarf mikla nákvæmjii, en íle.star flugbrautir eru of stuttar fyrir stóru fai*l»egaþoturnar. Moskva 20/2 (NTB(AFP) — Vassilin Sokolvskí, fyrrverandi landvarnarráðherra Sovétríkj- anna, sagði á mánudaginn í viðtali við Tass-fréttastofuna að laerinn og flotinn hefðu ver- ið endurskipulagðir og væru : nú búnir algerlega nýjum vopnum. M a. hefur verið kom- ið á fól sérstökum herdeildum jbúnum langdrægum ''flugskayt- 'Uffl og marskálkurinn fór ekki dult með að þau væru jafnan til taks. Viðtalið var í tilefni af 43 ára afmæli sovézka hersins. Eins og nú horfir, sagði marskálkurinn, er ekkert brýnna en barátlan gegn hætt- unni á kjarnorkustríði og fyrir almer.nri og allsherjar afvopn- un, með öðrum orðum baráttu fjuir friði. Ófriður striðir gegn eðli sovétþjóðanna og Sovét- rikin hafa sýnt það í verki að þau eru bezti vörður friðarins. ★ Talsmaður bandaríslta utan- ríkisráðuneytisins segir að Bandaríkjastjórn liaíi nú í at- hug’un að taka upp stjórnmála- samband við mongólska al- þýðuveldið (Ytri-MongóJíu). ★ IJavid Ojstrakli, fiðluleikarinn heimsfrægi frá Sovétr. hefur nú byrjað idjómsveitarstjóm. líominn e- ó, n”-—-’"s, konsert eítir Brahms, Ieildim af útvarpshljo... .. Moskvu undir stjórn Davids. Sonur hans Igor er einleikati í þessum konsert. *A" Jón Kennedy Bandaríkjafor- seti hefur lagt fyrir þjóðþing- ið áætlun um verðhækkun á landbúnaðai'vörum vegna ríkj- andi neyðarástands í landbún- aði Bandaríkjanna. læggur for- setinn til, að offramleiðslu- birgðum vissra fæðutegunda verði fleygt á næsta uppskeru- ári en að aukin verði niður- greiösla á fóðurkorni og soja- baunum. ★ l>rír snjóflóðæ-sérfrseðingar Iiafa fari/.t í snjóflóði í Wall- isfjöílum í Sviss. Menn þessir ferðuðust um fjallasvæðin til þess að kanna hvar væri hætta á snjóflóðum. Þeir notuðu spvengieíni til að losa hættulcg- ar snjóhengjur, sem hefðu getað orsakað snjóflóð. Þí’itt fyrir varkárni og sérfræði- þekkingu fórust þeir alllr í snjóflóði. - ★ Sá hlær bezt... Aðeins 1,50 metra þurfti börunarsérfræð- ingur að bora niður í jörðina í Tulsa í Bandaríkjunum. I»á spratt upp mikil oh’a, og urðu olíumenn glaðir yfir að þurfa ekki að hafa meira fyrir því að ná í „gullið íljótandi“. Skömmu síðar tók gamanið aö minnka því í ljós kom, að bor- inn liafði lent á olíulelðslu j>ess olíufyrirtíekis sem var aðal- keppinautur borunarfélagsins. Á síðasta ári fluttu 10 milijón- ir maims í nýjar íbúðir í Sov- étrikjumun. A þessu ári verðui lögð enn meiri áherzía á fbúðá- byggingar en noklcru sinni fyrr. ★ Teter XJstinov, leikarinn góð- kunni, er fjölhæfur listamaður. Hanu hei'ur fengizt við leik- stjórn og kvikmyndastjórn og föndrað við fleslar tegundii lista. Stóran liluta frægðai sinnar á Ustinov að þakka kvlkmyndinni „Komannoff og Julia“, þar sem hinu fræga leikriti Shakespeares er snúið upp á núlímann. Ustinov er höíundur kvikmyndahandrjts- ins, aðalleikari, leikstjóri og framleiðslustjóri kvikmynd- ariiuiar. A myndinni s.ést liann í lilutverki sínu í kvikmynd- inni. Nú hefur Ustinov snúift sér að sliáldsagnagerö í lijá- verkum. '' ■ ■ v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.