Þjóðviljinn - 23.02.1961, Síða 8
Fimmtudagur 23. febrúar 1961
. c*£ ' •!..I'1CÍ‘-- . ■ •••rr.r ■
BÍ. — ÞJÓÐVILJINN —
: /. <r.
JL,
WÓDLEIKHÚSID
TVÖ Á SALTINU
Sýning í kvöld kl. 20.
ENGILL, HORFÐU HEIM
Sýning íöstudag kl. 20.
ÞJÓNAR DROTTINS
Sýning laugardag kl. 20.
KARDEMOMMUBÆRINN
Sýning sunnudag kl. 15.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
I Gamla bíó
Sími 1 -14 - 75
Áfram kennari
(Carry On Teacher)
Ný sprenghlægileg ensk gaman
mynd — leikinn af góðkunn-
ingjunum óviðjafnanlegu úr
„Áfram hjúkrunarkona,, og
„Áfram lögregluþjónn“.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sím! 2 -21-4«
Blóðhefnd
(Trail of the lonoseme pine)
Endurútgáfa af frægri ame-
rískri stórmynd í litum.
Aðalhlutverk;
Henry Fonda
Sylvía Sidney
Fred MacMurray
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýja bíó
Sirol 1 - L VI
SÁMSBÆR
(Peyton Place)
Afar tilkomumikil amerísk stór-
mynd, gerð eftir samnefndri
sögu eftir Grace Metalious, sem
komið hefur út í ísl. þýðingu.
Aðalhlutverk;
Diane Varsi.
Lana Turner,
Arthur Kennedy,
Sýnd kl. 5 og 9.
.(Venjulegt verð).
Austorbæjarbíó
Síml 11-384
Syngdu fyrir mig
Caterina
(.. . und Abend in die Scala)
Bráðskemmtileg og mjög fjör-
ug, ný, þýzk söngva- og gam-
anmynd í litúm. — Danskur
texti.
Caterina Valente.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó
Sími 16-4-44
Jörðin mín
(This Earth is mine)
Amerísk úrvalsmynd.
Sýnd kl. 7 og 9,15.
Winchester 73
Ilörkuspennanndi amerísk kvik-
mynd
James Stewart.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5.
PÓKÓK
Sýning í kvöld kl. 8.30.
GRÆNA LYFTAN
Sýning annað kvöld kl. 8.30
Næst síðasta sinn.
TÍMINN OG VIÐ
Sýning laugardagskv. kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Sími 1-31-91.
Sýnd kl. 9.
Stranglega bönnuð börnum.
9. vika
Vínardrengjakórinn
Sýnd kl. 7.
Allra síðasta sinn.
öaínaríjarðarbíó
Sími 50 - 249
,,Go Johnny go“
Ný amerísk mynd, mynd
„Rock’n Roll“ kóngsins Alan
Freed, með mörgum af fræg-
ustu hljómplötustjörnum
Bandaríkjanna.
Sýnd kl. 7 og 9.
^tjornubíó
Sími 18 - 936
Maðurinn með
grímuna
Geysispennandi og sérstæð ný
ensk-amerísk mynd, tekin á
ítalíu.
Peter Van Eyck
Bctta St. John
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
Síðasta sinn.
m A /iri t'j’
8 npolibio
Síml 1-11-82
Uppþot í borginni
(Rebel in Town)
Hörkuspennandi, ný, amerísk
mynd, er skeður í lok þræla-
stríðsins.
John Payne,
Ruth Roman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan . 16 ára.
Aukamynd:
NEKTARDANS Á
BROADWAY
(Broadway Burlesque)
Trúlofunarhringir, stein-
hringir, hálsmen, 14 og 18
kt. gulL
LEIKFÉLAG KÓPAVOGS:
Útibúið
í Árósum
25. sýning
í Kópavogsbíói í kvöld kl. 21.
Aðgöngumiðasala í Kópavogs-
bíói í dag frá kl. 17.
Strætisvagnar Kópavogs aka
frá Lækjargötu kl. 20.40 og til
baka frá bíóinu að lokinni sýn-
ingu.
Athugið breyttan sýningartíma
Sími 3-20-75
Miðasaia hefst kl. 2. Sími 32075
Tekin og sýnd í
TODD-AO
Aðalhlutverk:
Frank Sinatra,
Shiríey Mac Laine,
Maurice Chevalier,
Louis Jourdan.
Sýnd kl. 8.20.
Kópavogsbió
Sími 19-1-85
ENGIN BÍÓSÝNING
Leiksýning klukkan 9.
Simi 2 - 33 - 33.
'3ÁT Útbreiðið
Þjóðviljann
Húseigendur
Nýir og ganilir íniðstöðvarkatlar á tækifærisverðí.
Smíðum svalar- og stigahan,drið. Viðgjerðir og upp-
setning á olíukj'nditækjum, heiniilistækjum og
margs konar \élavið,gerðir. Vmiss konar nýsmíði.
Látið fagmenn annast verkið.
FLÓKAGATA 6, sími 24912.
S t ú 1 k a
óskast til aðstoðar á sk’rifstofu. Umsóknir xneð upp-
lýsingum um menntun og fyrri störf sendist blaðinu
fyrir 28. febr merkt „Aðstoðarstúlka".
Upplýsingar veittar í sima 19220, frá kl. 10 til 12.
Aðalfundur
Félags íslenzkra atvinnuflugmanna verður haldirjii
föstudaginn 3. marz næst komandi að Bárugötu 11,
klukkan 20. i
Funda'refni: Venjuleg aðalfundarstöi’f.
Lagabreytingar.
Önnur mál. STJÓRNIN
Vauðungaruppboð
verður haldið í húsakymnum Arnarfells að Skipholti
1, hér í bæníum, eftir kröfu bæjargjaldkerans í
Reykjavík og tollstjó'rans í Reykjavík, föstudaginn
3. marz n.k. kl. 10 f.h. Seld verður bókbandspressa,
bó'kbandsskurðarhn'ifur og bókbandssaumavél tilheyr-
andi Arnarfelli h.f,
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetiim í Reykjavík.
nágrenni
o
Pökkunarstúlkur óskasí strax.
Hraðfrysrihusið Frost hf.
Hafnaríirði — Sími 50165.
rgn r rjg r | 1
1 resmiöavelar
f
Höfum fyrirliggjandi til afgreiðslu nú þegar
eftirtaldar trésmíðavélar:
5-föId samhyggð trésmíðavél REG0RD III
Þykktarhefill, afréttari, fræsari, hjólsög,
horvél. — Sambyggður þykktarhefill og
afréítari, hefilbreidd 24", gerð KAD.
Þimgbyggour fræsari, með rúlluborði,
gerð SF II. -
Handbaná"slípivél, gerð HBSCH.
Póler-rolskur, með barka, fyrir lóð- og
lárétta póleringu.
Brýnsluvéh fyrir hjólsagar_ og
bandsagar-blöð.
Hefilbekkir, 200 cm á lengd, úr beyki.
HAUKUR BJÖKNSSON,
Pósthússtræti 13 — Símar: 10509-2 43 9 Z
Reykjavík. ]