Þjóðviljinn - 05.03.1961, Blaðsíða 8
Í>JÖÐVILJINN — Simnudagur 5. marz 1961
KAKJLlEMOMMUBÆRlNN
Sýning í dag kl. 15
Uppselt.
TVÖ Á SALTINU
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200
PÓKÓK
Sýniiig í kvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala frá kl 2.
Sími 1-31-91.
Gamla bíó
Sími 1-14-75
Te og samúð
; Tea and Sympathy)
Aramúrskarandi vel leikin og
'..venjuleg bandarísk kvikmynd
litum og Cinemascope.
Deborah Kerr
John Kerr
Aýnd kl. 7 og 9.
Áfram kennari
,3ýnd klukkan 5.
Disneylandið og
úrvalsteiknimyndir
,3ýnd klukkan 3.
Siml 2-21-40
3aga tveggja borga
A tale of two cities)
3rezk stórmynd gerð eftir sam-
.efndri sögu eftir Charles
ZKckens.
Mynd þessi hefur hvarvetna
ilotið góða dóma og mikla að-
sókn, enda er myndin alveg í
érflokki.
.Aðalhlutverk:
Kirk Bogarde
Dorothy Tutin
3ýnd kl. 7 og 9.
Happdrættisbíllinn
Sýnd kl. 3 og 5.
Sími 50-184
Stórkostleg mynd í litum og
inemascope; Mest sótta mynd-
:;n í öllum heiminum í tvö ár.
3ýnd klukkan 5.
3önnuð börnum
Konungur
frumskóganna
m. HLUTI
3ýnd klukkan 3.
Kvöídvaka Hraunprýðiskvenna
&L 8.30.
MIR
IÞingfaoltsstræti 27
Góði dátinn Svejk
,3ýnd kl. 5 fyrir. félagsmenn og
: gesti þeirra.
Stjörnubíó
Sími 18-936
Ský yfir Hellubæ
Frábær ný sænsk stórmynd,
gerð eftir sögu Margit Söder-
holm, sem komið hefur út í
íslenzkri þýðingu. Sýnd kl. 7
og 9.
Sægammurinn
Sýnd klukkan 5.
Töfrateppið
ÆVINTÝRAMYND í LITUM
Sýnd klukkan 3.
Simi 3-20-75
l W í cen,ury Fox.
■' *
Tekin og sýnd í
TODD-AO
Aðalhlutverk:
P'rank Sinatra,
Shirley Mac Laine,
Maurice Chevalier,
Louis Jourdan.
Sýnd kl. 2, 5 og 8.20.
Miðasala frá kl. 1.
Hafnarfj arðarbíó
Sími 50-249
„Go Johnny go“
Ný amerísk mynd, mynd
„Rock’n Roll“ kóngsins Alan
Freed, með mörgum af fræg-
ustu hljómplötustjörnum
Bandaríkjanna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Póstræninginn
Sýnd klukkan 3.
sTtMhiHhtlOHBieaa
Trúlofunarhringir, steto-
hringir, hálsmen, 14 og 18
kt. gull
Leikfélag Hafnarfjarðar
Tengdamamma
Sýning í Góðtemplarahúsinu í
kvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4 til
6 í dag.
Sími 5-02 -73.
Kópavogsbíó
Síml 19185
Leyndarmál læknis
Frábær og vel leikin ný frönsk
mynd, gerð eftir skáldsögu
Emmanuels Robles. Leikstjóm
og handrit er í höndum hins
fræga leikstjóra Luis Bunuel.
Sýrd kl. 7 og 9.
Leiksýning klukkan 4.
Miðasala frá klukaan 2.
Þrír dagar í Róm
með Bob Hope og Fernandel.
Sýnd klukkan 5.
BARNASÝNING KL. 8:
Skraddarinn
hugprúði
með íslenzku tali frú Helgu Val-
týsdóttur.
Miðasala frá kl. 1.
Hafnarbíó
Simi 16-444
Lilli, lemur frá sér
Hörkuspennandi ný þýzk kvik-
mynd í „Lemmy“-stíl.
Hanne Smyrner
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd klukkan 5, 7 og 9
Teiknimyndasafn
Sýnd klukkan 3.
rri r rr
Iripolimo
Sími 1-11-82
Skassið hún
tengdamamma
(My wife’s family)
Sprenghlægileg ný ensk gaman-
mynd í litum eins og þær ger-
ast beztar. Hollur skóli fyrir
tengdamæður.
Ronald Shiner
Ted Ray
Sýnd kl. 5, 7 og' 9.
Roy í villta vestrinu
Sýnd klukkan 3.
Smurt brauð
snittur
Miðgarður
Þórsgötu 1 — Síml 17514.
fióhSCCL
Austurbæjarbíó
Sími 11-384
Á mannaveiðum
(The Wild Party)
Hörkuspennandi og viðburða-;
rík, ný amerísk sakamálamynd. |
Anthony Quinn
Carol Ohmart.
Bönnuð bömum innan 16 ara J
Sýnd klukkan 5, 7 og 9 i
Trigger í ræningja-
höndum
Sýnd klukkan 3.
Nýja bíó
Sími 115-44
4. VIKA
SÁMSBÆR
Nú fer að verða hver síðast-
ur að sjá þessa mikilfenglegu
stórmynd.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sama lága verðið.
Allt í fullu fjöri
Hin bráðskemmtilega smá-
myndasyrpa
Sýning klukkan 3.
Frá Barðs t rendi ngafélaginu
Á R S H fl T f Ð
félagsins verður haldin í Hlégarðj í Mafellssveit,
laugardaginn 11. marz og hefst með borðhaldi (þorra-
hlótsmatur), kl. 19,30.
Ferðir frá B.S.Í. kl. 18.30
Aðgöngumiðasala og borðpantanir frá og með þriðju-
deginum 7. marz hjá Eyjólfi Jóhannssyni, rakara-
meistara, Bankastræti 12 og Sigurði JónBssyni,
úrsmíðameistara, Laugavegi 10.
STJÓRNIN.
SAMA STAÐ
TIL MÖTORVIÐGEHÐA
♦
Stimpilstangir ,
Mótorlegur
Ventlar
Stýringar
Gormar
Fóðringar
EGILL VILHJÁLMSSOH H.F.
Laugavegi 118, sími 22240,
Skcgræktarfélag Keykjavjíkur
SKEMMTIKVÖLD
verður fimmtudaginn 9. marz í Storkklúbbnum (tfppi)
og hefst Id. 8.30,
fíkemmtiatriði — Dans.
Skógræktarfélag Reykjavikur.
TELB0Ð ÓSKAST !
I EFTIETALIN TÆKI: '
1 skurðgrafa Prisstman Cub.
1 skurðgrafa P og H 150
1 vörubifreið l/2 tonns Dodge Pitík-up.
2 Hereules benzínvélar 150 hö ásamt varaMutum
Tækin verða, til sýnis á verkstæði voru, K3a*snes-
braut 68 þriðjudaginn 7. marz kl. 1 til 4.
Tilboðin verða opnuð þar á staðnum kl. 4.39 «ama
dag.
Vélasjóður rikisins.
/ <
Hafnarfjörður og nágrenni
pökkunarstúlkur óskast strax.
Hraðfrysthúsið FROST HF. í,
Upid. í síraa 50165.