Þjóðviljinn - 05.03.1961, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 05.03.1961, Qupperneq 9
t Sunnudagur 5. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN-— (9' í bRÓTTIR Huglei8lngar ui in „FurSulegt raðs !if u ingin síefna í byggingum ífjróHáiúsa íþróttafulltrúi ríkisins hefur í sl. mánuði gert nokkra grein f.vrir afstöðu sinni til bygginga íþróttahúsa og stærðar þeirra. sem birzt hefur í blöðum. Sú gagnrýní hei'ur oft komið fram. að hér í höfuðstaðnum séu byggð of Íftil íþróttahús. og það hélöró éhnfremur verið gagnrýnt, að aðilar innan 'íþróttahreyfingarinnar, og á opinberum stöðum, skuli hafa svo að' se'gja " fyfírskipað á- hveðna 'hámarksstaérð iþrótta- húsa. Þetta'ög fleirá 'í sambandi við þessar byg'gingar hefur oft verið g'agnrýnt hér á íþrótta- siðunni, en skýring hefur aldrei féngizt opinberlega á ráðstöfunum þessum fyrr en í greinargerð íþróttaíulltrúans. Á því hefur Jengi Jeikið gruni:r, að hann væri mjög fylgjandi minni húsum, og er það staðfest í nefndri greinar- gerð. Þeir sem dálítið þekkja til bygginga á mannvirkjum til íþrótía munu ef til vill skilja íþróttafulltrúann að nokkru leyti. Hann kemur til starfs í emb- ætti sínu með íþróttalögunum árið i 140. þessi lö.g opna mögu- leika sem ékki voru til áður. til bygginga og annarra íþrótta- framkvæmda. Það kemur strax í Jjós, að allsstaðar er þörfin, allsstaðar er kallað á aðstoð til bygginga: á húsum, laugum, völlum. skálum o. fl. Hvergi er hægt að sinna þörfinni í tæka tíð, eðá eins hratt og æskilegt er og eins og jafnvel landslög mæla fyrir. Það er því ekki ó- eðlilegt þó undir slikum kring- Umstæðum sé reynt að hjálpa sem ilestum, og þó það verði Um of skorið við nögl. Þetta gæti a.m.k. verið aísökun full- trúahs fyrir þeirri stefnu sem fram semur í greinunum. Nú er það svo, að þótt sparn- aður sé sjálfsagður, þar sem honum verður við komið, getur of mikill sparnaður oft valdið mikiu tjóni. Það er hæg't að spara eyririnn en eyða krón- unni. Varðandi stefnuna, sem tekin hefur verið hér í Reykjavík urn byggingu iþróttahúsa, og í- þróttafulltrúinn hefur skriíað undir. virðist það ekki stefna í sparnaðarátt fýrir • þjóðféiagið eða bæjarfélagið, Það er þarna sem ágreiningurinn stendur ef til vill dýpst, og verður komið að því siðar. Byggingarkostnaðiu’ og slarf- ræksla íþróttahiisa. Með tilkomu íþróttalagánna og þeirrar reglu, sem verið hef- ur í g'ildi um styrkveitingar úr íþróttasjóði til íþróttamann- virkja, er talið eðlilegt að rílc- ið styrki þau með 40% fram- lagi. Það hefur verið venja í- þróttanefndarinnar, og staðfest í grein fulltrúans.. Það er svo annað mál að íjárveitingavaldið hefur ekki innt þessnr greiðsl- ur af hendi svo að íþrótta- neíndin hefur ekki getað stað- ið við 40%;, greiðsl.untar, sem greinilega, að hennar áliti, er það sem er eðlilegt tillag frá rikinu. og er fyililega tekið und- ir það hér. Það er lika staðí'est i grein- ' ínni. að um-30%- 'af byggingar- kostnaðinum komi írá bæjar- isjóði Réýkjáv-kur. Þannig eru ■70% af byggingarkostnaðinum komin frá opinberum aðilum. Hins verða viðkomandi áðilar að afla með fjarsÖfnúnum eða eigin vinnu. Þetta segir . líka, að löggjafinn, íþróttanefnd rík- isins, og þéir aðrir aðilar, sem að þessum málum standa, að slík mannvirki sem þessi verði að mestu að koma upp þannig að á þeim hvíli litlar eða eng- ar skuldir. Því miður hefur það tafið mjög framkvæmdir hjá mörg- um, að fjárveitingavaldið hef- Meistaraflokkur og unglinga- lið keppa í körfubolta í kvöld í kvóld kl. 8.15 hefst keppni i körímiknattleik á milli meistara- flokks etg unglingaliðs og í hálf- leik verður júdósýnirg. Þetta er eirni siðasti leikurinn fyrir landskeppui körfuknattleiks- inanna, Meistaraflokkur Hólmsteinn Sigurðsson, Sig- ti.rður Gislason (ÍR), Lárus Lár- usson, Ingvar Sigurbjörnsson (Á), Kristinn Jóhannsson, Hraf'n Johnsen, Jón Eysteinsson (há- skólinn),, Ingi Þorsteinsson, Ól- afur Thorjacius, Marinó Sveins- Son (KIFR) og Ingi Gunnarsson ÍKF. — Meðalhreð leikmanna 182 sm. (Úmgliug'aUð Þorsteinn Hallgrímsson, Guð- mundur Þorsteinsson, Biigir Örn Birgis, Hörður Kristinsson. Árni Samúelsson, Grímur Valdemars- son, Einar Matthíasson, Jón Otti Jónsson, Guttormur Ólafsson og Guðjón Helgason. Meðalhæð leikmanna 187 sm. Brumel 2,22 Thomas 2,08 NE\V YORK 4/3 (NTB- Reuter) — f gærkvöld setti sovézki hástökkvarimi Valerij Brumel nýtt met í hástökki innanhúss er hann stökk 2,22 m. Keppinautur hans, John Thomas, stökk aðeins 2,08. ur ekki* staðið við sinn eðli- lega hluta. þ.e. 40% sem í- þrótjtaneíndin hefur haldið sig við. j Íþróttahús. sem byggt er í Reykj.av.ik fyrir fjárframJög einsi og að framan getur, er ekki vafasamt fyrirtæki, það hefur reynslan sýnt, og mun íþróttanefnd og íþróttafulltrú- anuiin fullkunnugt um það. Hver er stefnan? íþróttafufltrúinn segir að á fimmta tug aldarinnar hafi verið vitað um að íþróttafélög'- in í Reykjavík hefðu hug á að . gera, sér velli og félagsheimili. Þetta hefur verið ósk' allra íé- laga að segja má á öllum tím- um, og' fer oftast svo um fram- kvæmdir, hve dugleg og fjöl- menn félögin eru. Það eru þvt engin ný sannindi sem raska neinu um það hvað eðlilegt er * að hafa íþróttahús í Reykja- vík stór. Flest þessara félag'a eru á svipuðu stigi um fram- kvæmdir og þau voru um og eftir 1950. Stjórn íþróttabanda- lagfe Reykjavíkur virðist ekki taka þessar óskir fcjaganna eins: hátiðlega og íþróttaíulltrú- inn virðist gera í grein sinni, þegar hún fer að ræða um stefnu í byggingarmálunum. Hún bauð um þetta leyti til fundar: „Vallarstjóra, íþrótta- fulltrúa rilysins og formönnum KR og Ármanns, sem undir- býr nú smíði íþróttahúss á svæði sínu," og um fund þenn- an segir á góðum stað.: ,.Kom fram einróma álit fundarins á því; að heimild til handa ein- stökum íþróttafélögum til þess að reisa svo stór íþróttahús sem um er að ræða. með á- horfendasvæði, mundi seinka um ófyrirsjáanlega framtíð byggingu nýs íþróttahúss ÍBR, sem þegar er orðin brýn nauð- syn að rísi upp, þar sem nú- verandi hús væri að heita mætti ónothæft. Það væri mjög óeðlilegt að ÍBR styrkti byggingu húsa. sem síðar yrðu rekin í beinni samkeppni við eigið hús bandalagsins. — Á þessum forsendum er svo stefnan lögð: ,,Fundur fram- kvæmdastjórnar ÍBR 19.7. 1954. lítur svo á, að ástæðulaust sé fyrir iþróttafélög að byggja í- þróttasali stærri en um 500 fermetra, og þá án þess að sér- stakt rúm sé fyrir áhorfendur enda séu hús þessi byggji fyrst og fremst til þess ad leysa æf- ingaþörf viðkomandi félaga.“ (Leturbr. Íþróttasíðunnar). Og íþróttafulltrúinn heldur áíram: „Samkvæmt þvi sem nú hefur verið frá skýrt má ljóst vera að unnið heí'ur ver- ið að málum þessum markvisst og' stefnan lögð ai íþróttanéínd ríkisins og samtökum íþrótta- félaganna í Reykjavík, ásamt mér sem hef stutt þessa stefnú* Hér er ekkert um að villast, framkvæmdastjórn ÍBR, Þor- steinn Einarsson, Erlendur Ó. Sovéi-fimleikafólk á ICúbu Þetta er sov- jzka fimleika- koiiaii Latynina, sem fékk gullverðlaun á OL í Kóm, og er hún liér að leika listir s.ínar fyrir 17 þúsund áhorfemlur í Coliseohöllinnj í Havana, höfuðborg Kúbu. Þessi fimleikasýning vakti að sjálfsögðu mikla ánægju viðstaddra. niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiHiiiMiiiiimiiHiiiiHiiiuiiHUiiitiimiiiiiiiiiii Pétursson.,- Jens' Guðbjörnsson og Baldur. Jónsson hafa markað þá stefnu-sem gilda á í bygg- ingum íþróttabús'aj höfijðstaðn- urn í framtíðinni. Þó þetta sé allt saman beztu menn, þá e.r hér litið svo á, að þeir hafi öðlazt fullmikið vald til að taka endanlega stefnu í þess- um málum, þegar um er að ræða félagasamtök, sem í eru nær tveir tugir félaga. Það verður því ekki annað sagt en að steínan sé að þessu leyti illa undirbyggð líka. „Til að leysa æfingaþörf viðkomandi félaga“. í stefnuyfirlýsingunni hjá ÍBR frá 19. 7. ’54 og staðíest er af íþróttanefnd ríkisins, er sagt að ástæðulaust sé að byggja stærri sali en um 500 ferm, •— „enda séu hús þéssi byggð fyrst og fremst til að leysa æfingaþörf félaganna.1' Ef taka á þetta orðalag al- varlega, og eins og það er fram sett, verður ekki annað séð, en að ætlast sé til þess að félögin byggi þannig, að þau sjái um sig sjálf að því er 'snertir í- ‘ þróttahúsabyggingar. Hér verð- ur; því dregið stórlega í efa, að þeir sem stefnuna lögðu hafi prófað með tölum hvort það gæti staðizt ,að félögin hefðu hús þessi aðeins „til að leysa æfingaþörf viðkomandi félaga“. Eí þeir hefðu athugað þá hlið málsins hefðu þeir á- byggilega bent viðkomandi að- ilum á að þetta væri of dýrt fyijrtæki, félagið gæti ekki staðið undir þeim reksturskostn- aði sem þyrfti til að reka svona hús, og það þótt að hægt væri að afskrifa það strax að mestu leyti. Þeir hefðu átt að vita að ekkert. félaganna í Reykjavík er svo sterkt fjárhagslega að það geti haft slík hús fyrir sig og sína: æfingaþörf. Það bendir því allt til þess að stefnan hafi ekki verið krufin til mergj- ar. ef það er svo að hún er fyrirfram dauðadæmd. Það héf- ur líka sýnt sig í framkyæmd- inni að þetta stóðst ekki, og eítirspurn frá öðrúm áðilúm hefur eðlilega hjálpað til :að láta húsin standa vel undir sér sjálí. Það er engu Hkara, en að . þessir menn, sem lögðu stefn- una, hafi hugsað sér- að áður en þeir fengju' rönd við reist mundu rísa svo og svo mörg hús af grunni að til vandræða mundi horfa að láta Þau bera sig. Það mundu engir verðá til þess að nota húsrýmið, ef taka á afsakanir íþróttafull- trúans alvarlega. Því miður var og er þetta ástæðul. ótti, allt mundi það ráðast af sjálíu sér, þannig að enginn mundi ráðast í að byggja hús, hvort sem það væri lítið eða stórt, ef það gæti ekki staðið undir sér. Við það bætist að því miður eru félögin svo févana að þau geta ekki ráðizt í slikar byggingar. nema sérstakur dugnaður á éinn eða annan hátt standi á bak við. Af þeim ástæðum . líka var það stakur óþarfi að ganga frá hinni margumtöluðu stefnuskrá. Samstarfið gleymdist Það alvarlega við þessi mál frá upphafi er einmitt það, að það hefur ekki verið nein raun- hæf stefna uppi í þessum mál- um. Stel'na, sem gat einhverju verulegu áorkað. Er hér átt við að þegar í upphafi var ekki horfið að hinni almennu sam- vinnu; íþróttamanna, bæjar og ríkis, og verður um það ræti nánar næsta sunnudag.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.