Þjóðviljinn - 05.03.1961, Blaðsíða 12
....................................
] íslendinger hrfe csidrei fyrr gerf semning |
E Rikisst.jórnin uppiýsir 'að
E samningurinn v.'ð Breta uni
E landhelgina sé óuppsegjan-
E legur varðandi frekari út-
s færslu Iandhelg'nnar.
= í svikasamningi ríkisstjórn-
= arinnar segir um hugsanlega
E nýja útfærslu fiskveiðilögsög-
E unnar:
E ..Ríkisstjórn ísíands .. .
E mun tilkynna ríkisstjórn
E Bretlands slíka útfærslui
E með sex mánaða fyrirvara,
E og rísi ágreiningur um
E slíka útfærslu, skal hon-
E um, ef annarhvor aðili
E óskar, skotið til Aiþjóða-
E dómstólsins“.
A þessari skuldbindingu eru
engin tímatakmörk. Og nú
hefur ríkisstjórnin sjálf við-
urkennt, að þessi skuldbind-
ing gildi „um alla framtíð“,
sé óuppsegjanleg með öllu.
Þannig á ,að binda í fjötra ó-
bornar kynslóðir íslands.
Þannig eiga Bretar svo lengi
sem þeir óska. að hafa samn-
ingsrétt um stærð fiskvciði-
landhelgi íslands.
Þó að hver þjóðin af ann-
arri tæki sér með cinhliða
rétti t.d. 20 mílna landhelgi,
eða landhelgi á öllu sínu land-
grunni, þá væru íslendingar
samkvæmt þessum svikasamn-
fflí
ingi bundnir við vald Breta. =
Engin íslenzk ríkisstjórn =
hefur nokkru sinni i'yrr. bund- E
ið þjóðina slíku lífstíðará- =
kvæði. Landhelgissamningi =
Dana við Breta 1901 mátti =
segja upp. Nato-samningnum =
má segja upp. =
Og ..herverndarsamningn- =
um“ má segja upp með 114 =
árs fyrirvara. E
En svikasamningnum um =
landhelgina geta ísiendingar E
aldrei sagt upp. E
Þessi svikásámningur er E
gerður undir herskipaógn og E
þjóðin getur ekki viðurkennt E
hann sem gildan. E
iiiiiiiiiiiiiiiiciiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniT
Bjarni Ben. játar
á sig íalsanir
t Alls engin „viðurkenning" fékkst
í umræðunum á Alþingi sagði
Bjarni Benediktsson orðrétt
þetta:
„H'.tt er armað mál, að Al-
þingi liefur aldrei falið rikis-
stjórninni að afla viðurkenn-
ingar Breta um 12 mílna fisk-
veiðilögsöguna, þegar af því,
að það taldi rétt okkar til
hennar ótvíræðan og ÞESS
VEGNA ÓÞARFA AÐRA
VIÐURKENNINGU BRETA
Ráðherrann varð að játa falsan-
irnar í málflutningi sínum.
Mótmæli sam-
þykktáalmannum
kjósendrfundi
Svofelld ályktun var gerð á
almennum kjósendafundi í
Skeggjastaðahreppi í Norður-
Múlasýslu sl. miðvikudag, 1.
marz:
„Mötmælum framkominni til-
lögu á Alþingi um að semja um
fisk veiðilardhelgina við Breta og
skorum á þingmenn kjördæmis-
ins að greiða atkvæði gegn
henni“.
Stal ávísun og
skiptimynt
1 fyrrinótt var brotizt inn hjá
Sölufélagi garðyrkjumanna að
Re.vkjanesbraut 6 og stolið það-
an um 300 krónum í skiptimynt
og ávísun upp á 4 5 hundruð
krónur. ,
iðjufóik! X A
EN ÞA, AÐ ÞEIR Il/ETTU
OFBELI)ISAÐGERÐUM“.
Hér játar Bjarni .að engin
„viðurkenning” hal’i fengizt á
12 mílunum.
En hann afsakar sig með því,
að Alþingi hafi aldrei falið rík-
isstjórniniri að afla „viðurkenn-
ingar, heldur aðeins að fá
Breta til þess „að hætta of-
beidisaðgerðum".
Þetta varð Bjarni Bene-
diktsson að játa, þegar sann-
að hafði verið á ótvíræðan
hátt, að cngin viðurkenning
hefði fengizt frá Bretum.
En hvað segir hann þá um
falsanir ríkisstjórnarinnár á
þessu meginatriði málsins í
greinargerð tiiiögunnar. sem ies-
in var upp yfir landsmönnum
í útvarpinu í tvo daga í röð.
í greinargerðinni stóð að
Bretar hefðu „viðurkennt 12
mílna landhelgina óafturkallan-
lega“.
Og í risa-fyrirsögn Morgun-
blaðsins stóð. „að Bretar hefðu
viðurkennt 12 mílna Iandhclg-
ina“.
En nú heíur Bjarni orðið að
játa föísunina. Al'sökunin er
einskis virði, því sjálfur hafði
Bjarni margyíirlýst því. að aldrei
yrðí samið. neráa Bretar ..við-
urkenndu 12 míiurnar óal'tur-
kallanlega".
Vopnfirðingum er
heitt í hamsi
Vopnafirði í gær. Frá
fréttaritara Þjóðviljans.
Heitt var í kolúnum á almenn-
um borgarafundi á Vopnafirði í
gærkvöld. Enginn varði samn-
inga við Breta og var eftirfar-
andi tillaga samþykkt samhljóða:
„Almennur kjósendaíundur,
haldinn á Vopnafirði 3. marz
1961, skorar á ríkisstjó.rn ís-
lands að láta fara fram þjóðar-
atkvæðagreiðslu um framkomið ; Vélbáturinn Unnur er koniinn til Vestmannaeyja úr fyrsta
frumvarp um samninga við Breta rcðri á áriiiu; aflim er í lest og stíuin á þilfari, línan liriag-
í landhelgisdeilunni. Telur fund- Juð í stainpa framan við stýrisliúsið. — Myndin var tckin í
urinn, að hér sé um svo stór- Vestmannaeyjahöfn eftir miðja síðustu viku er róðrar hófust
þaðan. — (Ljósm.: P. H.)
kostlegt réttindaafsal að ræða,
að aliir kjósendur skuli eiga
kost á að greiða atkvæði um
þetta mál“,
Kjartan Björnssoh póstmeistari
ílutti ítarlega íramsöguræðu og
aðrir ræðumenn voru i'imni. Sæ-
mundur Grímsson stjórnaði
fundi.
SfsrfsfræðsliE-
dagur sjávar-
útvegsins _
Fyrsti starfsfræðsludagurinn,
sem tengdur er sjávarútvegi
eingöngu, er í dag.
Verður íræðsla um nær 40
starfsgreinar og stofnanir sóm
eru í tcngslum við sjávarútveg-
inn veitt á tímanum frá kl. 2—5
síðdegis í dag í Sjómannaskól-
anura.
Þjóðsvik, sem Alþýðusambandið
fordæmir og mótmælir harðlega
Cerir kröfuna um þjóðaratkvæðagrciðslu að sinni kröfu
Á fundi miðsl jórnar Alþýðu-
sambands Islands sem hald-
inn var í fyrradag, 3. þ.m.,
var eftirfarandi ályktun sam-
þykkt:
„Alj ýðusambaiul íslands
harmar þá atburði, sem nú
hat'a ger/.t í landhelgismál-
inu. Ofbeldi Breta er verð-
launað með því að hleypa
togurum þeirra inn að sex
ínilum við mestan hluta
strandleng junna r.
Lofaö er að færa fiskveiða-
landhelgina ekki út fyrir 12
mílur nema leita fyrst sam-
1 ykkis Breta og erlends
dómstóls.
Þetta er ósamboðið sjálf-
stæðri jijóð. Skýlaust brot á
irargyfirlýstum vilja jijóðar-
imuir í landhelgismálinu og
einróma samj’ykkt Aljíingis
um að Inilía aldrei frá 12
■nílna fiskveiðalandhelgi um-
hverl'is land allt.
Slíkt eru jijóðsvik, sem
Alþýðusambandið fordæmir og'
mótmælir liarðlega. Með þessu
afsalar ríkisstjómin lands-
tierimgur v
fslendingar fá! handritin
Kawpmannahöjn 4 3 (NTB-RB) — Ef íslendingum
verða afhent handritin úr Árnasafni, munu Norömenn
einnig krefjast þess aö fá handrit úr safninu, segir
Berlmgske Tidende.
Auk íslenzku handritanna 1959 á fundi sem hann átti
eru í safninu um hundrað rit með norska sendiherranum og
af norskum uppruna, lögbæk- þjóðskjalavct'ðum beggja.
ur, sagnahandrit og skjöl, og landa. Á fur.dinum var lögð
fari Danir á annað bo'rð að fram löng skrá yfir þau skjöl
gefa vísindadjásn s‘ín, þá telja sem eru í danska þjóðskjala-
Norðmenn sig hafa jafm góð- safninu, en Nc'rðmenn vildu
an rétt og aðrir þegar húinu fá. Jörgensen hafnaði kröfu
er skipt. ^Norðmanna á þe:rri |orsendu
Norðmenn báVu fram kröfu að danskur almemingur gerði
sína við Jörgen Jörgensen ekki greinarmun á handritum
menntamálaráðherra Dana og skjölum og með því að láta
Norðmenn fá skjölin sem þeir
óskuðu eftir myndi hann eiga
á hættu óþarft uppistand í
Danmörku varðandi afhendingu
Árnasafns til íslands.
Ndrski þjóðskjalavöfðurinn
lét í ljcs vonbrgði með afstöðu
darnka utanrikisráðhefrans og’
bælti við að ef Danir yrðu við
cskum Islendinga, myndu
Norðmenn ekki láta við það
sitja að senda Dönum óska-
lista, helduV myndu þeir bera
fram formlega kröfu um að
fá þann hluta Árnasaftis sem
frá Noregi er runninn.
..ctao
réttindum til frambúðar og i
leggur alla lrekari vísinda-
lega íriðun landgrunnsins og
útlærslu fiskveiSahuidlielginn-
ar undir erlenda áltvörðun. —
Lögin um vísindalega friðun
landgrunnsins eru í raiiniimi
afnumin með svikasamningi
jiessiun.
Aljiýðusambandið tclur Al-
Jiingi ekki hal'a neitt umboð
frá þjóðinui til slíkrar sanin-
ingsgerðar og gerir því kröf-
una um þjóðaratkvæðagreiðslu
um Jietta mál að sinni kröfu.“
Sainir við sig
V'ð þessa frétt er aðeins þvT
að bæta, að þarna hafa Berl-
ingske Tidende og danskir í-
Framhaih á 2. síðu.
Iðjufólk! X A