Þjóðviljinn - 05.03.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 05.03.1961, Blaðsíða 10
10) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 5, marz 1961 Ldunobcirálfei kvenna : ;h. aí 4. síðu vefði grcilt samá kanp og ííTÍi' 8 stundfr unnar: Við slíka vinnu er raunverulegt iímakaup því kr. 21.38, en dagvinnukaupið fyrir 8 stund- ir krónur 171.04. Við þennan flokk vinnu er íhækkunin krónur 32,5%. í allri þeirri vinnu, sem áð- vr var gre.'dd með karlmanns- . :aupi, verður kvennakaupið :nú krónur 23.75, en var áður íkrónur 20.67. — Þar er hækk- v.n kaupsins krónur 14,9%. Þetta er góður árangur. Og gefur fulla vissu um, að kvennakaupiið mun hækka : mn meir á árinu 1961, þeg- r r almennt verður samið um hina endanlegu kauphækkun. Þegar rætt er um, hvað á varinst í . kaupgjaldsmálum kvenna í Vestmannaeyjum, er rétt að minna einnig á það, að A'erkalýðsfélagið á Skaga- r.frönd hefur nýlega náð sam- komulagi við atvinnurekendur þar á staðnum um, að konum kóríifm, þ.e. krónur 20,67 á klst. — í stað krónur 16,14, sem kvennakaupið var áður. — Þetta er merkasti atburð- ur, sem ekki ætti að fara fram hjá neinum, sem lætur sig varða þetta rcttlætismál. Nú fer fram stjórnarkjör í Iðju, félagi verksmiðjufólks í .Reykjavík. Þar er stillt upp dugandi konum í sæti fcr- manns og varaformanns. Ef konurnar hafa nokkurn áhuga á launajafnréttismálinu, eiga þœr að fylkja fasl liði sínu um A-listann því að nú er hægt að ná miklum og goðum árangri í kaupgjaltlsmáium kvenna, ef þær öjálfar fylgja fast eftir málstað sinum. Og vísl verður því ekki trú- að að óreyndu, að konurnar notfæri sér ekki það tækifæri, sem þeim gefst nú til mikilla kja,rabóta og eftirminnilegs sigurs í réttlætismáli. Hannibal' Vahlimarsson. Bæjarstjórn Reykjavíkur og skipulagsnefnd rík:sins | efna til nourænnar hugmyndasamkeppni um skipu- lag í Fossvogsdal og Öskjuhlíð. Samkeppnisskilmála og fylgiskjöl afhendir starfsmað- ur samkeppnimar Ólafur Jensson, Laugavegi 18 A, Reykjavík, sími: 24344. Fylgiskjöl eru afhent gegn 250 k?r. skilatryggingu. 'J ' Jafnframt eru samkeppnisskilmálar og fylgiskjöl afhent hjá arkitektasamböndum Norðurlanda. á sa iu Myndin er af Jóni Sigurbjörnssyni og Kristbjörgu Kjeld í leikritinu ,,Tvö á saltinu“ sem nú er sýnt í Þjóðleikhúsinu. Leikendurnir hafa lilotið ágæía dónia fyrir túlkun sína á lrinum vamlasömu hlutverkum. — Næsta sýning er í kvöld. Atriði úr sænsku kvikmyndinni „Ský yfir Hellubæ“, sem sýnd er þessa dagana í Stjörnubíói. — Myndarinnar var get- Borgarstjórinn í Reykjavík og Skipulagsnefnd ríkjsins. ið liér í blaðinu fyrir nokkru. ipanar Verðlækkun. -—- Kosta nú kr. 8,00, 10.00 og 12.00. gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar 22 822 og 19 775. Járnsmiðír — Rennismiðir Góður rennismiður óskast nú þegar á vélaverkstæði Vegagerðar tríkisins í Reykjavík. Upplýsingar gefa Kristjáa Guðmur.dsson og Valdi- mar Leonhardsson, Borgartúni 5, sími 22492. Nr. 3/1981. Verðlagsnefnd hefur í dag ákveðið eftirfarandi há- marksverð í heilsölu og smásölu á innlendum niður- suðuvörum: Heilds.v. Smás. Fiskbollur, 1/1 dós kr. 12.25 15.75 Fiskbollur, 1/2 dós .... — 8.45 10.90 Fiskbúðingu'r, 1/1 dós . . — 14.95 19.25 Fiskbúðingur, 1/2 dós . . — 9.00 11.60 Söluskattur er innifalinn í verðinu. Að öðru leyti heldur gildi sinu tilkynning nr. 26. frá 31, októbetr 1960. Reykjavík, 3. marz 1961. 4EKELAGSSTJÓKINN. / Saumenám- skeið heíst 9. marz að Máva hlíð 40. BsynltOdiis: lEigvarsdéitl?. Húseigendur Nýir og gamlir miðstöðvarliatl ar á tækifærisverði. Smíðun svala- og stigahandrið. Við gerðir og uppsetning á olíu kynditækjum, heimilistækjun og margs konar vélaviðgerð ir. Ýmiss konar nýsmíði. Látið fagmenn annast verkif FLÓKAGATA 6, sími 24912. Húsgcgn og innséttingar Tökum að okkur smlði • húsgögnum og innréttingum Leitið upplýsinga. Alinenna tidsgagnavinnu- stofan h.f.. GREIÐSLUSKIL^ÁLAR Sölustaftir: DRÁTTARVÉLAR H.F. HAfNARSTRAll 2.-- - SÍMI 18395 KAUPFÉLÖGIN Monte-Carlo keppnin 1961 Stórsigur fyrir PHNtMDD 1., 2. og 3. sæti á venjulegum PANHAKD fólksbíl. Kynn:ð yður kosti PANHARD ihjá umboðsmönnum á íslandi: Verð kr: ca. 129.000,— gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum. TJmboðsmenn: BlðKN & INGVAR — Austurstræti 8 — Rvík — Sími 14606.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.