Þjóðviljinn - 12.03.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.03.1961, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 12. xnarz 1861 <ec&. = EÆJARBÍÓ; = HERKTJLES TiiimiiiiiiiiimiiiiiMiimimmmmiiin í öllum greinum., M.a.- níreka, = týnir h'anrí'kringlunni í frrsta = kasti. = Já, Herkúles vinnur aUar = þrautir, sem fyrir hann eru = lágðkr, ' (eírís 'bg’ vé¥á' 'béá1).- = líetjuverk og ævintýri Her- = Húsgögn og innréttingar = Kappinn Herkúles er að kiilesar ættu að vera skemmti- — = steikja sér kiöt Irammi á ]eg U1 kvikmyndunar. en að_ = = sjávarhömrum, þegar kóngs- standendum þessarar myndar = = dóttirin kemur akandi í tví- hefur ekki tek;zt að gera E = va?nú með tveim óðum neitt ðr efninu, sem Varið er = = gæðingum spenntum fyrir. ; Myndin er hvorki fugl né = = Aumingja prinsessan ræður Inskur. = = ekkert við gæðingana. sem í hlutverk Herkúlesar hafa = = stefna íram á hamrabrún- Þeir valið hauslítið kjötfjall, = = ina að vtsu snoppufrítt. vel greitt, = = með snyrtilega klippt skegg, = = En Herkúles bjargar lífi sem nægir þð ekki til að hylja = = hennar, með því að rifa upp fa]skar tennurnar, en þær = = með rótum eitt stórt tré, og neyðist kjötfjallið til að sýna = = fieýgja því fyrir bikkjurnar. nokkuð oft = | Að 'loknum þessum „redd- Um ]eik er ekki að ræða | | ingunv‘, verður prinsessan hjá fjaliinu. Aðrir ieikendur | = auðvitað bálskotin í krafta- mynciarinnar eru iitið betri. = = karlinum. Kvikmyndin Herkúles, er = = Hann fer með henni til ein af þessum ameríkaniser- = = konungshallarinnar og er þar uðu fornaldarævintýraglans- = = :gerður að þjálfara ungra i- kvikmyndum. sem ekki er = = þrótta- og hermanna. einu sinni hægt að hlæja að. = = Fræknastur íþrótlamaður Það versta við myndina er að = = er hann sjálfur og ósigrandi hún er ekki amerísk. — r.l. = iTi 111111111111111111■111111f•111111111111111■111111111111111111111111111111111111111,11111111,, || | Hátíðasýning Leikfélags Siglu- fjarðar á „Fjalla-Eyvindi” Tökum að oldair emíði & húsgögnum og innréttingum. Leitið upplýsinga,- Aímenna Rdsgagnavinnu- stofan li.f.. Siglufiroi laugardag. Frá fréttaritara Þjóðviljans. 1 gærkvöld, föstudag, frum- sýndi Leikfélag Siglufjarðar leikritið „Fjalla-Eyvind“ eftir Jóliann Sigurjónsson. Leikstjóri er Guiinar líóbertsson Hansen. Við þetta tækifæri var jafm- framt minazt 10 ára afmælis lejkfélagsins og flutti formaður félagsius, Steindór Hannesson, stutta ræðu í upphafi sýningar •og minntist þessara tímamóta. Þakkaði hann bæjarbúum vel- viid og stuðning, er þeir hefðu sýnt Leikfélaginu og bauð þá velkomna til þessarar hátíðar- sýningar. Félagið hefur vandað mjög til leiksýni'igarinrar og feng'ð einn færasta leikhúsmann landsins sem stjórnanda, enda er sýning þessi eitt stærsta afrek hins unga leikfélags. Með aðalhlutverkin fara þau Anna Magnúsdóttir, sem leikur Höllu, Eiríkur J. B. Eiríksson sem leikur Kára, Júlíus Júl'íus- son sem leikur Arnes, og Þórar- k*i Hjálmarsson sem leikur Björn hreppstjóra. Að frumsýningunni lokinni Rílökkunrm^ Sósíalistafélag Reykjavíkur tilkynr.ir; Vejpia útvarpsumræðna verður deildarfundunum cnn frcstað um viku. Mun'ð spilakviil-l sósíalista- félaganna ,í kvöld. Sósíalistafélag Reykjavíkur tilkynnir: Félagar! — Sparið flokknum tima og fé með þvi að koma í skrifstofu félagsins og greiða flokksgjöldin. Skrif- stofan í Tjarnargötu 20 er opin daglega kl. 10—12 árd. og 5—7 siðd., nema á laugar- dögum kl. 10—12 árd. Sími í 17510. ávarpaði bæjarstjóri leikendur og leikstjóra og færði leikfé- lag'nu að gjöf 5000 kr. ávisun sem viðurkeraingarvott frá bæjarstjórninni fyrir starf fé- lagsins. Næsta sýning Leikfélags Siglufjaðar á ,,Fjalla-Eyvindi“ verður á sunnudagskvöld, en síðar ráðgerir félagið að fara í leikför til Akureyrar og sýna leik'tið þar. Yfirlýsing I isambandi við grein er birtist í Vikutíðindum í dag um útgáfu Pass’usálmanna, sem Menningarsjóður fól Lilhóprent að framkvæma, vil ég taka það fram, að Menningarsjóður, Hörður Ágústsson og ég undir- rituð berum enga ábyrgð á þessum skrifum. Það sem blað- ið segir um pappírinn er rétt, en ég var í alla staði ánægð með prenlunina á teikningun- um. Kópavogi, 10. marz 1961. Barbara Árnason. | Rakaþéttar dósir tryggja nýtingu livers saltkorns fMseigendur Nýir og gamlir miðstöðvarkatl- ar á tækifærisver'ði. Smiðum svala- og stigahandrið. Við- gerðir og uppsetning á olíu- kynditækjum, heimilistækjum og margs konar vélaviðgerð- ir. Ýmiss konar nýsmíði. Látið fagmenn annast verkið. FLÓKAGATA 6, sími 24912. Til sölu: 16 mm Cinemascope-linsa á sýningarvél. Upplýsingar í síma 18870. Eins og tveggja | manna ineð 10 cm svampdýnum og íslenzku áldæði fyrirlig.gjan.di. Húsgagnaverzlunin Grettisgötu 46 Kaj Pind. — Sími 22584. ÁRSH&TÍÐ Kvenfélagsins Keðjumar og Vélstjórafélags Íslands verður haldin í Tjarnarcafé, laugardaginn 1S. marz 1961 og hefst kl. 21. Aðgöngumiöar seldir á skrifstofu Vélstjórafélags Is« lands, Bárugötu 11, hjá Lofti Ólafssyni, Esklhlíð 23 og Gissuri Guðmundssyni, Rafstöðinni við Elliðaárvog. Skemmtinefndin. Höfum flutt skrifstoíur og vöruafgreiðslu að Bræðra- borgarstíg 9. Lindu-umboðið h.f. Símat: 22785—6. Hafnarfjörður og nágrenni PÖKKUNARSTÚLKUR óskast strax í Hraðfrystihúsið FR0ST H.F. Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 50165. ... ^ Ódýrir vinnu- skór og leður- klossar Verð frá kr. 200.00. Karlmannaskóhlífar Bomsur og kuldaskór. Margt fleira nýkomið. Skóverzlun Péturs Andréssonar, Laugavegi 17 og Framnesvegi 2. Rósir Tulipanar Páskaliljur Pottaplöntur Pottamold Pottar Pottagrindur gróðrarstöðin við Miklatorg. — Sím- ar: 22822 og 19775 ¥0 K éezf • / sioari Úti á Atlanzhafi, á milli Bermudaeyjanna og Kana- veralhöfða, sigldi norska skipið ,,Bergström“. Skip- stjórinn hafði miklar áhyggjur, þVÍ það var eins og allt gengi á afturfótunum hjá honum. Hvert tækið af öðru bilaði og nú síðast var sjálfstýringin komin úr' lagi. Hvernig stóð á þessarl ‘éinstæðu. óheppni? Hann var sannfærður um að hann væri kominn af réttri leið og ákvað að reyna að taka stefnuna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.