Þjóðviljinn - 12.03.1961, Blaðsíða 12
Sunr.udagur 12. marz 1961 — 26. árgangur —• 61. tölublað.
Þaö gerist ekki á hverjum degi að íslenzk bók kcmi
út í 86 þrisund eintökum. Bók Gunnars M. Magnúss
„Suður heiöar“ kom nýlega út í Sovétríkjunum í þessum
eintakafjölda, aö ,því er segir í bókinni sjálfri.
Bændahöllin við Hagatorg, eins og liún lítur út í dag. Myndin er tekin sunnanvert við lmsið.
(Ljósm.: Þjóðv., A. K.)
Hornsteinn Bændahallarinnar
við Hagatorg lagður í gær
Síðdegis í gær var hornsteinn bændahússins við Haga-
torg í Reykjavík lagður af forseta íslands, en nú hefuir
verið lokið við aö steypa kjallara og sjö hæðir hússins og
unnið er að því að reisa stálgrind að áttundu og efstu
hæð þess.
Klukkan langt gengin tvö í
gærdag tcku gestir að streyma
að bændahúsinu við Melatorg,
en í anddyri ,þess á neðstu
hæð, bogabyggingunni, hafði
Máti lÖHdunnm
íslenzkra tog-
era í Grimsby
Brezkir togaraskipstjórar
samþykktu í gær að gera verk-
fall ef íslenzkir togarar landa
eða gera tilraun til að landa í
Grimsby. Komi til verkfallsins
segjast þeir ekki taka upp störf
að nýju fyrr en allar ákærur
íslands á hendur brezkum
logurum fyrir ól'öglegar veiðar
verð; teknar aftur.
verið komið fyrir sætum fyrir
boðsgestina.
Ií/ornsteinninn lagður
Lahst fyrir kl. 2 hóf Luðra-
sveit Reykjavíkur hornablástur,
en kl. 2,15 gekk forseti Is-
lands, Ásgeir Ásgeirsson, í
bygginguna og hófst þá at-
höfnin. Þorsteinn Sigurðsson,
formaður Búnaðarfálags Is-
lands, bauð gesti velkomna
m.eð ávarpi. síðan flutti forset-
ir n ávarp og Steingrímur Stein-
þórsson, búnaðarmálastjór', las
upp skjal það, skrautritað, sem
múrað var í málmhólki með
hornsteininum. Forseti lagði
því næst hornstein byggingar-
innar, Ingólfur Jónsson land-
búnaðarráðherra flutti ávarp
og Sæmundur Friðriksson,
framkvæmdastjóri, lýsti bygg-
ingunni. Eru rokkur atriði ‘I
húslýsingu Sæmundar birt á 3.
síðu blaðsins í dag.
Að þessari athöfn lokinni
skoðuðu gestir bygginguna und-
ir leiðsögn húsameistarans,
Halldóns H. Jónssonar, en síð-
an voru bornar fram veitingar
á 3. hæð hússins, sem verður
væntanleg skrifstofuhæð
bændasamtakanna.
Framhald á 10. síðu.
„Suður heiðar" er ein hinna
vinsælu unglingabóka Gunnars.
Hún kom fyrst út 1937 og önn-
ur útgáfa 1938. Seldust báðar
útgáfurnar upp á þeim árum
en þriðja útgáían kom hjá Æg-
isútgáfunni í Reykjavik 1358.
Rússneska útgáfan er ijómandi
fallega útgeíi'n af Rkisforlagi
barnabóka í Moskvu. með
fjölda teikninga, m.a. litmynd
á báðum spjöldum og á opnu
næst spjöldum ér teiknað ís-
landskort í litum með helztu
dráttum landslagsins og hvar
r Karlsson. stúdent við Moskvu-
háskóla, ritar’ eftirmála um
Gunnar og rit hans.
Þetta er fvrsta íslenzka ung-
lingabókin sem gefin er út á
rússnesku. Er góð landkynning
að slíkum bókum, og þarf ekki
annað en minna á hvernig
Nonna-bækurnar h^ía kynnt ís-
land um ótal lönd.
Bókin heitir á rússnesku
..Maltsíki ís Lyngeyri-* (Dreng-,
irnir frá Lyngeyri), og mun
þýdd úr þýzku.
Gunnar M. Magnúss
helztu bæirnir standa. Teikning-
arnar eru eftir rússneskan
listamann V. Vilner.
Gunnar ritar formála til æsku-
fólks í Sovétríkjunum, og Birg-
Leitað að manni sem rííur þúsundir
króna í tætlur og skolar niður um salerni
Það er ekki beðið boðanna
að láta svikasamninginn við
Breta koma til frainkvæmda. I
gær var Iandhelgin opnnð
brezkum togurum með orðsend-
ingaskiptum liér í Reykjavík,
eins og greinir frá í þesari til-
kynningu frá utanríkisráðu-
neytinu:
Utanfíkisráðuneytið hefur í
dag afhent sendiherra Breta í
Reykjavík, Mr. Anirew C.
Stewart, orðsendingu sam-
kvæmt ályktun Alþingis frá 9.
þ.m. um lausn fiskveiðideilunnar
við Breta. Sendiherra Breta af-
henti um leið utanríkisráðherra
Islands orðsendmgu ríkisstjórn-
ar sinnar, þar sem fallizt er
á þá lausn fiskveiðideilunnar
sem í ályktun Alþingis greirir.
Mikil átök urðy x
Angóla x gærmorgun
Enn hefur komið til átaka í
portúgölsku nýlendunhi Angóla.
Miklar óeirðir urðu þar í gær-
morgun, í norð-austur hluta
landsins, stutt frá landamærum
Kuúgó.
Spilakvöidið
hefst kl. 9
Spilakvöld Sósíalistaféiags
Reykjavíkur hefst kl. 9 í kvöld
í Tjarnargötu 20. Þar flytur
Skúli H. Norðdahl arkitekt
erindi.
Stjórnin í Portúgai gaf út til-
kynningu um þetta í gær. Segir í
tilkynningunni að hér hafi verið
um að ræða ættflokkaróstur og
ekki sé vitað um hve margir
haíi fallið þar sem innfæddir
séu vanir að leyna töju fallinna.
Lögregiulið var þegar í stað
sent á staðinn og tókst |>ví að
stilla til íriðar.
Portúgalsstjórn reynir í til-
kynningu sinni að kenna konim-
únistum um átökin. Hún segir
að útlendingar sem starfi með
samtökum kommúnista hafi æst
til óeirðanna og að barizt hali
verið með tékkneskum vopnum.
Isafirði i gær. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Ótaldar þúsundir króna
í sundurriínum peninga-
seðlum hafa streymt út úr
skolpræsi í fjöruna fyrir
neöan Tanga.
Yfirlögregluþjónninn hsfur
tjáð fréttaritara Þjóðviljans að
börn hafi fundið fyrstu seðla-
lætlurnar á mánudaginn. Sögðu
þau yfirlögregluþjóninum frá
fundi sínum, og var þá farið
að athuga málið. Síðan hafa
funlizt þarna sundurrifnir
seðlar, aðallega 500 króna
seðlar af eldri gerðinni, svo
nemur nokkrum þúsundum kr.
Ljósmyndasýning
í Tjarncrgöta 20
í félagsheimili Æskulýðsfylking-
arinnar að Tjarnargötu 20 hef-
ur verið sett upp sýning er Iýs-
ir 7 ára áætlun Austur-Þjóð-
verja í myndum og máli. Félags-
heimilið er opið frá kl. 3 til 5
og 8 til 11.30.
Sjáanlegt er að seðlunum hef-
ur verið fleygt sundurrifnum
og að líkindum skolað um sal-
erni. Gera má ráð fyrir að sjór-
inn hafi skolað hurt miklu af
peningum auk þess sem fund-
izt hefur.
Skolpræsispeningarnir eru í
höndum lögreglunnar, auk þess
sem kann að vera í fórum
barna. Fyrsl ímynduðu menn
jsér að þarna væri hræddur
þjófur að koma frá sér þýfi,
!en í vetur var stolið 3000 krón-
'um í elliheimilinu. Nú er þó
sú skýring lalin ólíkleg, vegna
þess að komið er úr skolpræs-
inu mun hærri upphæð en þýf-
ið nam.
Leit í húsum
þögreglan er að rannsaka
þetta mál. Er það að sjálfsögðu
torvelt en þó ekki ógerlegt, því
að lakmarkaður fjöldi húsa
hefur frárennsli í skolpræsið
sem spýtir peningunum fram
! í f jöruna. Gizka menn helzt á
■ að hér sé að verki ruglaður
[ maður.
Erindi um frelsis-
beráttn í Afríku
Erindið á vegnm fræðslu-
nefndar Sósíalistaflokksins og
Æskulýðsfylkingarinnar í dag
hefst á öðruin tíma en verið
liefur eða kl. 4.30 í Tjarnar-
gtítu 20.
Þá talar Árni Björnsson um,
frelsisbaráttu Afríkuþjóða
sttnnan Sahara. Verður rætt
um menningu þsssara þjóða áð-
ur en nýienduveldin lögðu þær
undir sig og baráttu þeirra
fyrir frelsi sínu, sérstaklega.
síðustu áratugina. Öllum ær
heimill aðgangur, en félagar í
Sóisíalistaflokknum og Æsku-
lýðsfylkingunni eru sérslaklega
hvattir til að koma.
Dæmdir til dauSs
Moskva, 11/3 (NTB—Reuter)
— Stríðsglæpamennirnir Ralf
Gerrets, Jan Wiik og Ain Er-
win Mere voru í dag dæmdir
Framhald á 10. síðu.