Þjóðviljinn - 12.03.1961, Blaðsíða 7
; £’ — I?JÓÐVILJIXN — ,Sunnudagur 12. mgrz ,1951 —
þlÓÐVILJINN
Úterefandi: Samelningarflokkur alþígu - Sósialistaflokkurinn. -
Kltstjórar: Maenús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi ólafsson. Sig-
urður Guð'mundsson. — Próttaritstjórar: ívar H. Jónsson. Jón
BJarnason. - Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. - Bitstjórn,
afgreiðsla. auglýsir.rar. prentsmlðja: Skólavörðustia 19. - Síml
17-500 (5 línur). - Askrlftarverö kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00.
Prentsm'ðja ÞJóðviljans.
WW..
Stjórnin bíður dóms
Cjaldan hefur ríkisstjórn á fslandi staðið jafn gersam- H§
lega ráðþrota og rökþrota og stjórn Ólaís Thors í =
vmræðunum um svikasamninginn við Breta um rétt- §§§§
indaafsal íslendinga og opnun tólf mílna landhelgjnn- §§§
er fyrr árásarflotanum. Og það mun einnig sjald- |gj
gæft á Alþingi íslendinga að stjórnarandstaðan hafi
verið eins einhuga í málflutningi og nú, enda þótt §§§
hana skipi tveir ólíkir stjórnmálaflokkar. §i§
Jjað hefur vakið athygli, að enginn þingmaður annar §§§
en Jóhann Hafstein skyldi koma til liðs við ráðherr- §§§j
í.na og tala á þingi um þetta mikla mál, og engu var §§§
l.’kara en áhugi þessa eina óbreytta þingmanns væri §i|
e.íki meiri en svo, að hann hefði sennilega ekki heldur §§[
vottað ánægju sína með svikasamninginn ef ekki hefði §1
einhver orðið að hafa framsögu fyrir meirihluta utan- ji=j
ríkismálanefndar. Á þessa einkennilegu staðreynd var §§§
i-ent í umræðunum, enda má furðulegt kallast að hið 5
t ina sem tugir alþingismanna hafa til málanna að leggja jH
mm slíkt stórmál sé eitt já, það já sem nægði til a𠧧§
Álþingi samþykkti samninginn. Ekki verður önnur á- =
yktun dregin af þessari framkomu en að stjórnarþing- §§§
: íennirnir hafi skammazt sín fyrir það sem þeir voru að
gera og vilja láta þingtíðindi geyma sem minnst ^§
ftf smán þeirra í sambandi við þetta mál. En sjálfsagt =j
gera þeir sér ljóst að beir fá ekki umflúið hina þyngstu Ijjs
ubyrgð fyrir dómi íslandssögu og komandi kynslóða, §§!
í ð þeir skyldu gjalda jákvæði sitt við svikasamningnum §H
(ig fórna svo rétti þjóðar sinnar og hagsmunum, er =
þeir einmitt höfðu svarið og margsvarið að vemda. §§§
Eða skyldi nokkur alþingismaður hafa náð kosningu §§§
á kosningasumrinu 1959 sem hefði komið fram á kjós- §§§
endafundum með svikasamninginn í höndum og lýst §§§§
því yfir að hann vildi fá umboð kiósenda til að opna §§§
Tólf mílna landhelgina fyrir ofbeldisflota Breta og af- H
: ala hinum dýrmæta rétti íslendinga til einhliða stækk- §§§
unar landhelginnar um aldur og ævi? Nei, þeir sögðu §§§
■alit annað, frambjóðendur stjórnarflokkanna og voru 3
kosnir til alls annars fremur en til að samþykkja svik §^
í landhelgismálinu. §j§§
glöð stjórnarinnar reyna að sjálfsögðu að klóra í bakk- ||§
ann. Eitthvað verða jafnvel alveg rökþrota menn §§§§
að segja, ef þeir vilja ekki sjálfviljugir draga sig út úr =
pólitík. En auðfundið mun það hverjum manni, að þá §§§
er jafnvanur deilumaður og Bjami Benediktsson orðinn j§H
aðþrengdur, þegar hann fer að lýsa málstað stjórnar- §§§
andstöðunnar þannig, að fyrir Framsóknarflokknum |§§
vaki að koma af stað heimsstyrjöld vegna landhelgis- §§§
málsins, en Alþýðubandalagið og alveg sérstaklega Lúð- jM
vík Jósepsson eigi ekki aðra ósk heitari en að brezkir H§
‘ ogarar haldi áfram að veiða í íslenzkri landhelgi um =
okomin ár! Eigi áróður iað ná tilgangi sínum verður §§§!
hann að hafa einhvern blæ af sennileika. Að vísu fór 3
þessi ráðherrg til Þýzkalands á valdadögum Hitlers og 3
Göbbels til að kynna sér aðferðir þeirra. Og enda þótt §s
hann teldi sig ekki þurfa að læra aftökuaðferðir, sem 3
honum þó stóð til boða að eigin sögn, hefur hann að §
því er virðist tileinkað sér þá áróðursformúlu þeirra (M
sálufélaganna Hitlers og Göbbels að þeim mun stór- |j§
nrikalegri sem lygin væri þeim mun betur gengi hún §§§
í fúlk. Og hann virðist ekki enn hafa gerl sér ljóst að H
mun erfiðara er að beita þeirri áróðursformúlu á ís- Wi
iandi 1981 en í Þýzkalandi fyrir þrjátíu árum. f||
Flnamkoma þingmanna stjórnarflokkanna og hófleysið §=
í áróðursöskrunum um stórsigur, heimsstyrjöld §§§
Hermanns Jónassonar og heitustu ósk Lúðvíks Jóseps- =
sonar bendir ótvírætt til þess, að ríkisstjórnin finnur §§§
hvernig þung alda reiði og fyrirlitningar skellur á henni |§§
þessa dagana fyrir svikin í landhelgismálinu, og nær |§|
langt inn í raðir Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokks- |§§
ins. Sú þunga alda mun þó verða enn þyngri og skola 3
iburt þeirri ríkisstiorn sem svo gífurlega fórnar rétti §§§
og hagsmunum þjóðarnnar. — s. ==!
— Jú, það var ekkert svipað. afhenda mér það. Það var líka
Þá voru miklu oftar félags- síðasta verkið hans kvöldið áð'
fundir og miklu meira starf.
= t ajJSéT'
ur en hann hætti að vera
ráðherra- að rifta samningum
Það var mikið starf oít meðan ríkisstofnananna við Freyju og
að heimurinn fer batnandi
Sigríður Friðriksdóttir, As-
vallagötu 16, er 75 ára í
dag. Hún fæddist á öldinni
sem leið, meira að segja á
því herrans ári 1886, ein-
mitt þeim tíma þegar flest-
ir flýðu land, eða voru
sendir 'úr landi undan haf-
ísum, harðindum og fátœkt.
0(1 þótt hún hafi sennilega
í fáa skóla gengið, ólst hún
upp á þeim tíma þegar tal-
ið var meira virði á Is-
landi að vera heiðarlegur
maður en ,,harðduglegur
fjáraflamaður“ og fínn þjóf-
ur, og margt af kjarnorku-
aldarfólkinu mætti öfunda
hana af skilningi hennar á
þjóðfélaginu og öflum þess.
Það var víst í fyrrakvöld að
ég gerði henni líiið leitt með
spurningum.
— Hvar ertu fædd og upp-
runnin?
— Fædd á Þorgrimsstöðum í
Þorgrímsstaðadal á Vatnsnesi.
Móðir mín. Sigurlaug Gunn-
laugsdóttir, var úr Hrútafirði,
en íaðir minn, Friðrik Gunn-
arsson, var úr Miðfirði.
— Og ólsíu upp á Þorgrims-
stöðum?
— Ég fluttist til Bergsstaða á
Vatnsnesi þegar ég var þriggja
ára og var þar þan'gað til ég
var 12 ára, en síðan var ég
hingað og þangað, bæði vm
vestur- og' austursýsluna.
— Varstu hjá foreldrum þín-
um?
— Ég missti föður minn þeg-
ar ég var 14 ára, og eftir það
var.n ég fyrir mér. Var þrjú ár
á sama stað í vinnumennsku,
síðan fór ég í kaupavinnu á
sumrin en var á' veturna við
tóvinnu o.þ.h. á bæjunum.
—- Varstu látin vinna sem
fullorðin værir strax fjórtán
ára?
— Já, ég gerði það, eða átti
a.m.k. að gera það. Á sumrin
vorum við sína vikuna hver í
eldhúsinu en hinar úti.
— Og í þá daga hafa Hún-
vetningar sem aðrir vaknað til
vinnu fyrir allar aldir?
-— Þá var oftast vaknað kl.
6 á morgnana og farið út ékki
seinna en kl. 7 á sumrin og
verið að fram til kl. a.m.k. 10
á kvöldin.
— Og þá áttuð þið eftir að.
þjóna einhverjum karlmarini?
— Já, það tók við þegar
vinnu var lokið úti.
— Segðu mér. lásu Húnvetn-
ingar mikið í þá daga, og þá
hvað?
— Já, já, þeir lásu mikið.
Það voru mest lesnar íslend-
ingasögur og þjóðsögur — og
kveðnar rímur.
*— Já, þeir voru víst miklir
kvæðamenn?
— Já, það var mikið og
almennt kveðið. Einn kvað eða
las á kvöldin á vetrum en hin-
ir hlýddu á við vinnu sína.
— Tiðkuðust kvöldvökur þar
lengi?
— Ég fór suður 1913 eða 1914
og fram að þeim tima var mik-
ið kveðið og lesið á kvöldin.
Oft var líka spilað.
— Og svo orti vitanlega ann-
arhver maður?
— Ekki vG ég segja að ann-
arhver maður hafi ort, nema
þá kannski reynt það.
-+- Reykjavík hefur þá ekki
verið nein stórborg þegar þú
komst hingað.
— Nei, þá var Reykjavik
ekki stór baer miðað við það
sem hún er nú. Fyrst átti ég
heima suður í Skildinganesi og
þá var ekki neitt hús á leið-
inni þaðan alla leið niður hjá
kirkjugarði.
— Það hlýtur sitt af hverju
að hafa drifið á dagana hjá
þér á þrem aldarfjórðungum.
— Ojá, sitt af hverju; en
ekkert merkilegt né frásagnar-
vert.
— Eh skemmtilegt?
— Já, margt skemmtilegt.
— Hvað er þér minnisstæð-
ast frá fyrstu árunum í Reykja-
vík?
—- Pólitisku fundirnir, mér.
eru þeir minnisstæðir, ég hafði
mikinn áhuga á þeim.
Jónina var í fullu fjöri og for-
maður félagsins.
v— Lentirðu aldrei í neinum
átökum í þvi sambandi?
— Nei, ég var aldrei í fisk-
vinnu, en féiagið var íyrst og
fremst stofnað í sambandi við
hana og því helzt átök í því
sambandi. Þvottakonur voru al-
mennt ekki í því. Búðarstúlk-
urnar munu þá yfirleitt hafa
þvegið búðirnar, en það var
stór hópur kvenna sem vann
við þvotta í húsum, pg þær
höfðu engan ákveðinn kaup-
taxta.
— Hvenær var fyrst farið að
hugsa um kjör þvottakvenna?
— Það var ekki fyrr en
þvottakvennafélagið Freyja var
stofnað 1932.
— Gekk ykkur greiðlega að
bæta kjörin?
— Já, það gekk bara furðu-
fljótt að fá samninga og kaup-
taxta og laga kjörin; ákaflega
mikið.
— Varst þú ekki einn stofn-
andi Freyju og í stjórn henn-
ar frá upphafi? ■
— Jú.
— Þið lentuð illilega í kasti
Sigríður Friðriksdóttir
— Hvaða pólit’skum fundum
og átökum manstu eftir?
— Það var t.d. Ólafs Frið-
rikssonar-slagurinn, ég horfði á
aljt sem úti gerðist í Clafs
Friðrikssonar-slagnum. Svo
voru allir pólitísku fundirnir,
þá voru þeir allir haldnir í
Bárunni. Verkalýðsíélagsfund-
irnir voru einnig haldnir þar.
—■ Þú heíur náttúrlega geng-
ið sírax í verkakvennafélagið
Framsókn?
— Já, ég gekk vitanlega
snemma í Framsókn, fijótlega
eítir að hún var stofnuð.
— Var ekki meira líf í Fram-
sókn þá en nú?
við rikisvaldið og póiitíkina, ef
ég man rétt?
— Já. Þegar Tryggingarnar
byrjuðu í Alþýðuhúsinu, en
þær fluttu fyrst inn, var mér
eiginlega falið að sjá um hrein-.
gerningar í húsinu. Ég vann
þar sjálf hjá Tryggingastofnun
ríkisins, en Haraldur Guð-
mundsson var þá forstjóri
hennar.
Þegar vinstri menn Alþýðu-
flokksins sameinuðust kommún-
istunum í Sósíalistaflokknum,
rak Haraldur Guðmundsson
mig. Hann fór þá í siglingu en
skriíaði uppsagnarbréfið áður
og lét Jón Blöndal íulltrúa sirin
gera nýja samninga við Fram-
' sókn — sem ajdrei hafði látið
sig' mál né kjör þvottakvenna
neinu skipta, og hafði engan
kauptaxta fyrir þær.
— Fékkstu enga skýringu á
þessu drengskaparbragði?
— Ég talaði við Harald þeg-
ar hann kom úr siglingunni og
krafði hanrt ástæðúnnar íyrir
uppsögninni. en hann svaraði
aðeins þegar ég knúði á um
ástæðuna: ég er sjálfráður um
hvaða fólk ég hef í vinnu.
— Heppnaðist þetta tilræði
við félagið?
— Sannlrúuðustu kratakerl-
ingarnar gengu úr Freyju og
svo nokkrar aðrar senr voru
nógu veikgeðja eða einfaldar
til að láta telja sér trú um að
þær yrðu reknar úr vinnunni
að öðrum kosti. Þeir lögðu
mesta áherzlu á að hræða þær
með slíku.
Við höfðum áfram samninga
við smærri fyrirtæki, en
stærstu iyrirtækin voru vitan-
lega ríkisstoinanirnar og bær-
inn, -— og bæjarstjórna.rihald-
ið riftaði samningunum auð-
vitað einnigy þótt það léti Har-
ald verða til þess að hefja
verknaðinn!
-— Og' hvernig líkar þér svo
við mannfólkið og heiminn í
dag?
— Manníólkið í dág finnst
mér upp og ofan, eins og það
hefur lengstaf verið.
Að sumu leyti hefur heimur-
inn batnað frá þvi ég var ung,
og batnað mjög mikið. Það eru
miklu meiri og sterkari félags-
samtök nú en þá. Og margvís-
legar verklegar framfarir hafa
orðið og mjög mikið hefur á-
unnizt til batnaðar — þótt
manni finnist ganga grátlega
seint að bæta heiminn og ö.fug-
þróun sé i mörgu ...
— Öfugþróun .. . hvað kall-
arðu öíúgþróun?
‘— Til ,dæmis í Alþýðuflokkn-
um — sem ég var í um 20 ára
skeið. Þá átti þetta að vera
heiðarlegur verkalýðsflokkur,
og maður vann með þeim í
þeirri trú að hann væri heið-
arlegur alþýðuflokkur . . . Já,
margar kosningarnar vann ég
með Jóni heitnum Baldvinssyni
• • • Og' nú er Albýðuflokkurinn
orðin auðsveip vinnukona bur-
'geisanna, já ekki aðeins feit-
asta vinnukona landsins heldur
raunar nú, þegar vinnukonu-
stéttin er úr sögunni, síðasta
og eina vinnukona landsins, —
vinnukona auðstéttarinnar,
peningamannanna.
— Finnst þér kannski öfug-
þróunín svo mikil að þú óttist
að heimurinn farist?
—- Nei! Ég er ekkert hrædd
um að heimurinn farist. Ég
er þvert á móti sannfærð um
að heimnrinn fer batirandi, í
réttu hlutfalli við þa® hve al-
þýðan og heiðarlegt starfandi
fólk heimtar mikið af yfirráð-
um og framkvæmir réttlætis-
hugs.jónir sinar.
J. 15.
«.-i»■ — «m.«'"»i i mí'b-inf~f- 'Öiintfddágur 'lítól —7 ÞJÖÍ)VÍÍÍTrNN — (7'
Bjór eða
Þrjér ungar slúlkur segja ólif siff
Fréttamaður Þjóðviljans hef-
ur spurt nokkrar ungar Reykja-
vlkurstúlkur um álit þeirra á
bjórmálinu. Þær brugðust allar
fljótt og vel við, þótt ýrrisir
láti í það skína, að kvenfólk
geti ekki haft sínar skoðanir á
nokkru máli og allra sízt bjór-
málinu.
Guðrún Hallgrímsdóttir er
nemandi í 6. bekk Mennta-
skólans, og eins og hennar var
von og vísa er hún allsendis
ómyrk. í máli um bjórinn og'
afleiðingar hans:
— Auðvitað er ég á móti
bjórnum og aðalástæðan er sú.
að við höfum hann ekki og
þess vegna er þarflaust að fá
hann.
Rúmlega mánaðardvöl í bjór-
landi hefur komið mér á þessa
skoðun. Húsbændurnir hafa þar
sínar bjórkrár sem þeir sitja
á í frítímum s.'num, en hús-
mæðurnar mega sitja heima og
hafa lítið annað af bændunum
að segja en elda í þá matinn
og búa um rúmið handa þeim,
hvar þeir sofna strax. Enda er
bjórinn sagður gera menn nátt-
úrulausa, verkar hræðilega á
holdafarið, að ógle.ymdu þessu
sifelda rápi á mönnum við bjór-
drykkju.
Má ég þá héldur biðja um
leyfi til heimabruggs.
Þjóðfélagslega séð væri það
stórbætandi. iFjölskyldan væri
þá ÖIl i makindum heima og
sötraði sitt heimabrugg. Þá
þyrfti ekki að vandræðast yfir
unglineum, sem aldrei tolla
Guðrún
heima, né heldur hafa áhyggjur
af félagsskap þeirra. Eða hvað?
Gréta Kjarval leysti fljótt og
greiðlega úr spurningu frétta-
mannsins:
— Ég læt mér í léttu rúmi
liggja, hvort bjórinn kemur eða
ekki. En skoðun min er að
bjórinn komi, það er bara
spurning hvenær það verður.
Mig langar til að minnast lítil-
lega á áhrifin sem þessi 6%
hafa á hugi og hjörtu vissra
manna (bjórandstæðinga). Þess-
ir menn hafa sleppt sér í ræðu
og riti og haft ótrúlegustu
hluti í frammi. Kannski finnst
þeim bjórinn ekki nógu sterk-
ur. Hér eru seldar allar mögu-
legar víntegundir allt frá spíra
niður í _létt borðvín, sem eru
þó mun'sterkari en bjórinn.
Ein víntegund virðist hér
mun vinsælli en aðrar, það er
brennivínið. Á sl. ári voru
selda.r að meðaltali tólfhundruð
flöskur af brennivíni á dag.
Hver ætli útkoman yrði, ef öll
vínsala væri lögð sáman?
Þetta fer framhjá bjórand-
stæðingum án nokkurra stórtíð-
inda. En ef minnzt er á bjór,
berja þeir sér á brjóst og
strengja þess heit, að gera allt
sem í þeirra valdi stendur til
að hindra slíkan ósóma. Hvers-
vegna berjast þeir þá ekki af
sömu hörku fyrir því, að sett
verði á algert vínbann?
Helga Kristín Einarsdóttir er
19 ára, stúdent, vinnur í Bún-
aðarbankanum og les undir BA
próf í frístundum sínum.
Helga Kristín
— Ég álít ekki rétt að selja
sterkan bjór. Margir unglingar,
sem sækja skemmtistaði og
þora ekki að leggja út í það
að kaupa sér vín, mundu ó-
hikað kaupa sér eina bjórflösku
og síðar ef til vill fleiri og svo
köll af kolli. Gæti þannig bjór-
inn orðið til þess. að fleiri
unglingar legðust í drykkju-
skap en nú er, og eru þeir þó
sannarlega nógu margir. Og
hinir, sem farnir eru að drekka
sterkari drykki, mundu varla
hætta því og fá sér í staðinn
eina bjórflösku. Það er að vísu
dálítið undarlegt að selja allar
tegundir áfengis,. nema þá létt-
ustu, og ef til vill væri bezt,
að við hefðum frelsi til að
kaupa hvaða tegund sem er.
En frelsi fylgir ábyrgð og
drykkjumenning okkar íslend-
inga ber því miður ekki mik-
illi ábyrgðartilfinningu vitni.
Annað er það lika, sem mér
finnst athugavert við bjórsöl-
una. Ég held, að það sé saniyað
mál, að mikil bjórdrykkja hefur
leiðinleg áhrif á vaxtarlagið, og
guð hjálpi okkur, ef karlmenn-
irnir fá nú bjórvömb auk alls
= Á morgun verður til moldar
E borinn Ingimundur Einarsson,
= verkamaður. Hann lézt að
= heimilí sínu þann 4. þ.m. 87
= ára, fæddur 7. febrúar 1874 að
E Stöðlum í Ölfusi. Árið 1904
E fluttist Ingimundur hingað til
s Reykjavíkur og vann hér síð-
5 an verkamannavinnu öll sin
= starfsár, lengst af við höfnina,
= m.a. sem keyrslumaður á tím-
— um hestvagnánna.
— Ingimundur Einarsson var í
= hópi þeirra verkamanna, sem
= fyrir 55 árum stoinuðu Verka-
s mannafélagið Dagsbrún. Hann
= var fclagsbundinn í Dagsbrún
= ávallt síðan. Á fyrri árum tók
= Ingimundur virkari þátt í fé-
annars. Ileldur væri það ó-
skemmtilegt ef bjórstofur risu
upp á hverju götuhorni, þar
sem eiginmennirnir sætu á
kvöldin, á meðan vesaiings kon-
urnar þeirra biðu með matinn.
Nei, gott fólk, þessum voða
þarf sannarlega að afstýra.
Konur, hér með skora ég á ykk-
ur allar að mæta hverju bjór-
frumvarpi, já hverri bjór-
ílösku, með kökukefli á lofti.
D. S.
lagsstörfunum og stéttarátök-
um, enda þekkti harin af eig-
in raun hin kröppu kjör verka-
mannsins og aðstöðu hans og
skildi nauðsyn samtakanna.
Framhald af 10. síðu.
iMiiiimmiimiiiiiimmMmiiiiumiiiiiiiiniiiiiiiimimiimiii:
99
| tangnm viH
Hér í bæ ér eitt lílið kaffi-
an að málverki, þeir álíta að
þjóðlegan, eða réttara sagt
evrópískan blæ. — Mokka.
Þar sitja oft svarthærðir
suðnrlandabúar innan um
okkur hin — einkum Italir
og Spánverjar. Þes-sa dag-
ana iná oft sjá tvo bræður
frá Spáni sem liafa dvalið
hér undanfarna tvo mánuði
og er annar bróðirinn list-
má^ari og hinn skáld.
Baltasar heitir listmálar-
inn og er 23 ára, Joan heit-
ir skáldið og er 21 árs.
Fréttamaður Þjóðviljans
ræddi við þá bræður fyrir
skömmu og þarf ekki að
orðlengja það að þeim
finnst ágætl að vera hér og
kunna vel við fólkið. Þeir
hafa hugsað sér að idvelja
hér á Fróni einhvem tíma —
jafnvel setjast að hér fyrir
fullt og allt. Baltasar hef-
ur nú um þessar mundir
sýningu á 24 teikningum í
Mökka og eru andlitsmynd-
ir þar í meirihluta.
Talið snérist fljótt að
Spáni. Þeir bræður sögðu
að listir stæðu með blóma
meðal ungs fólks á Spáni
og þaðan mætti vænta á
næstunni ý-msra nýjunga í
skáldskap og öðrum list-
greinum. Spánverjar eiga
UMIMIMIMIMIMMMMIlMMilMIMIMMIMMMMIMIIMMtlÍMMMIIH
um og þeir bræður sögðu?
að allur aimenningúr værijj
hrifnari af evrópískum kvik-=
myndum, sérilagi ítölskum,E
en t.d. bandarískum. E
— Þú getur talað öIlumE
tungum við Spánverja. HannE
hlustar á þig eins og. hannE
trúi hverju orði, en hann=
játar ekki nema það sem=
hann telur satt og rétt, sagði=
Baltásar. E
•Hvernig svo sem stjórn-E
arfarið verður á Spáni næstuE
árin eru iþeir bræðUr sann-E
færðir um að ungt mennta-E
fólk muni innan tíðar sltipaE
sér í fremstu röð í menning-H
armálum Evrópu. =
Baltasar hefur í , hyggju=
að ferðast um landið í sum-=
ar og kynna sér líf og starf =
fólksins, en Joan hugsar áE
meðan um skáldskapinn ogE
undilrbýr sig undir að Iesa =
sína abstraktmálara, en yf-
irleitt stríðir það á móti
þeirra skapgerð að beita
kaldri rökhyggju í sköpun.
Baltasar sagði að ungir mál-
arar á Spáni ynnu oft sam-
an að málverki þar, þeir
sameining margra sjónar-
miða get.i skapað betri verk.
Þrátt fyrir einvaldsstjórn
hefur ferðafrelsi aukizt og
þeir bræður lögðu ríka á-
lierz’u á að fólkið væri á
hjarta sínu frjálst. og það
væri ekki létt verk að fá
Spánverja til að aðhyllast
hvaða skoðun sem er.
Spánverjar éru ekki gin-
keyptir fyrir erlendum áhrif-
norrænu.
Bræðurnir Joan og Ballasar (Ljósmynd: Þjóðviljinn) =
1111111111111111 IIIIMIIIII1MIIIMMIIII!III!IIIIIIIIIIMIIIIIIMMIII IIIIII MIIHIlllMlillMHIIMIIIIIIHIUMIHIHMHIMMIIMIIIIIIIMHIMIU
flltllllMIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIMMMMMMMIMMMMIMMMIIMIIIIMIIIIIIMIIlMMIIIMIMMI
| In^imynt'iir Einarsson
= KVEÐJUORÐ