Þjóðviljinn - 12.03.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.03.1961, Blaðsíða 5
Sunnudagur 12. marz 1961 — ÞJÖÐVILJINN — (5 Fjöldi vesturþýzkra þegna við- riðinn mál Eichmaiuis Frá Frankfurt í Vestur- Þýzkalandi berst sú frétt að stjórnarvöld ísraels hafi sent vesturþýzlta diómsmálaráðu- ncytinu skrá yfir 47 vestur- t.d. reynt að fá Eichmanr.i til að hlífa Hans Globke, ráðu- neytisstjcra og hægri hcnd Ad- enauers. Vesturþýzka blaðið Hamburg- Bonn, 9 '3 Krústjoff, (NTB— Bouferj"3— £_ rsætisráðherra þýzka þegna sem störfuðu með er Echo b rti fyrir nokkrum Adolf Eichmann, að „endanlegri dögum skjöl sem komin oru úr Fri Baiidarenaike, fyrsta og eina konan sem »3 forsætisráðhcrra Ceylons, gegnt hefur slíku embætti, er komin til Lundúna að sitja þar ráðstefnu brezka samveldisins. Myndin er tekin af henni og 12 ára göndum syni hennar á Lundúnatlugvelli. ur SBiin lausn gyðingavandamálsins". Forstöðumaður skjalasafns ísraels yfir stríðsglæpi naz- ista, Tuviah Friedmann, hefur farið þess á leit áð mál verði höfðuð gegn þessum mönnum fyrir að hafa unnið með Eich- mann að útrýmingu gyðinga í löndum þeim sem Þjóðverjar lögðu undir sig i síðari heims- styrjöldinr.i. R'ikissaksóknari Vestur- Þýzkalands, Wolf, hefur sagt að undirbúin hafi verið mála- ferli á hendur a.m.k. sumum þessara manna, en hann hefur annars neítað að greina nánar frá þessu máli, a.m.k. að svo stöddu. Það hefur hins vegar þegar fregnazt að í yfirheyrslunum í Israel undanfarna mánuði hefur Eichmann gefið upp nöfn 387 samstarfsmanna sinna, en að sögn mun hann hafa tekið aftur einhvem hluta framburð- ar síns sem varðar einhverja þessara manna, og mun harrn hafa gort það að ráði veri- anda síns, vesturþýzka lög- mannsins Servat:us, sem að undanfömu hefur verið á stöð- ufrum þe.ytingi á milli Bonn osr Tel Aviv. safni svissnesku lögreglunnar. Samkvæmt þeim komu 17. des- ember 1938 saman á fund hátt- settir foringjar lögreglunnar í Hitíers-Þýzkalandi og Sviss. Á futrdi þessum var rætt um kvartanir þýzku razistanna út af þvi að þýzkum gyðingum væri veitt landvist í Sviss. Þýzku fulltrúarn'r lögðu fram tillögu sem samin hafði verið af Globke og samstarfsmönn- um hans um að framvegi's skvidu öll vegabréf þýzkra gyðinga meikt bckstafnum „J“ (Judeþ.svo að svissnssku landa- niæralögreglan gæti gert aftur- reka alla gyðinga sem reyndu ?ð leita hælis 'i Sviss. Þessi tillaga Glob'ké var samþykkt og þa’ð kostaði þúsundir gyð- inga lífið i brennsluofilum og gasklefum Eichmaras. Sovétríkjanna liefuv látið í ljcs von um að vinsamleg srrnvinna geti te.kizt milli SovéU'íkjanna og Vestur-Þýzkalarus. Hann gerði þetta í bréfi hann rcndi Adenauer f;.: : ráðherra 17. fsbrúar si, bréfið v?r birt í dag. E: var svar vlð öðiHt - bréfi Adenaner sem hann sendl i etjoff í októhcr i fyrra, en far var hann beðinn um að flýta iem vtis- ön •éfð frá Irú- K fvrir heimsendingu frá Sovétríkjunum. Þjóð Ea Krít-stjuff segir i bréfi sínu að V-Þjcðverjar þurfi ekki að iiafa neinar áhyggjur ú: af því máli. ÁJ'ir sem þrc.s hefðu úsk- að 'hefðu fengið t-il s5 fara úr Sovétrikjurum. Af- greiðs’.a máia su?ma þ.eirra kynni að hafa tafizt eitthvað, en sjónarmið mannúðr.r yrðu látin ráða þega-r gengið væri frá þeint, sagði Krústjoff. ’az iTÉ'íi Píir Globke einn þcirra Menn telja sig hafa Um síðp.stu heigi kom upp eldtir t embættisbústað Neison Iiockefellers, ríkisstjóra í Ne\v j York, og komust hattn og kona lujits naumiega úr liúsinu. ástæðu Rockefeller var mest umhug- Kungálv (NTB-TT) — Sautj- skammbyssu og tók að skjóta án ára gamaH drengur frá i allar áttir. Kimgálv við Gautaborg hefur Hann hefur sagt lögreglunni játað w5 hafa skotið á félaga að hann geti enga grein gert sína á skóladansleik. Þegar sér fyrir hvers vegna hann Jhann gal' sig fram við lö.g- skaut. Hann lagði á flótta og regluna vissi hann ekki að faldi s5g úti í skógi, en gaf sig hann hal'ði drepið einn félaga fram við lögregluna daginn eft- stnn. ir. Sá sem beið bana var Pelle Lögreglan segir að drergur- 'Altwall, 18 ára.gamall piltur, inn hafi aldrei áður komizt sonur rektorsins í norræna uridir manna hendur, enda 'beri lýðháskólann i Ktmgá’v. til að ætla að Servatius hafi að um að bjargað yrði hinum Botn Atlanzhalsins á Í3 New York, 7/3 (NTB) — Haf- fræðingar við Columbia háskól- ann í New York hafa nýlega lokið 11 ára rannsóknum á botni Sex allir sem hann þekkja honum Atlanzhafsins. önnur iskólasystkvni hans særð- hið bezta orð. 1 Undan^arið hafa nokkrir Is- lendingar stundað nám v':ð ust, en ekki er þó óttazt um líf þeirra. Þetta ger'ðist eins og áður segir á skóladansleik. Nokkur hundruð ungii- uiltar og stúlk- ur höfðu safnnzt. saman á tröppum skólahússira, þegar þessi 17 ára drengur dró upp Sðtizk uppslátt- arbék bb eðlis- fræðivisindi Moskvu (Tass) — Forlagið Sovétskaja Entsildopedía hefur gefið út fyreta bindið af nýrri uppsláttarbók um eðlisvísindi. 1 bókiimi verður fjallað um allar greinar eðlisvísindanna og er hún fyrst og fremst ætluð nýútskrifuðum eðlisfræðingum, efnafræðingum, stærðfræðing- um, líffræðingum, jarðfræðing- um og verkfræðingum sem hanibók í starfi, einnig þeim sem en n stunda nám í þessum greinum. 1 fyrsta bindinu eru meira en 1.450 greinar og um 1.200 myndir til skýringar efninu. skólanrj í Kungálv. Minnka ekki her- aflann í Berlín VVashington 10/3 (NTB-Reuter) Bandaríkin tóku af allan vafa um það í dag að þau ætla ekki að draga úr herafla sínum i Vestur-Berlín. Blaðafulltrúi ut- anríkisráðuneytisins, Lincoln White, var spurður um þetta vegna orðróms sem komizt hafði á kreik eftir blaðamannai'und Dean Rusk utanríkisráðherra í gær. White gaf út fyrstu opin- beru tilkynningu Bandaríkja- stjórnar um að hún telji sig ekki lengur bundna af tillögu þeirri um að herafli Vesturveld- anna í Vestur-Berlín yrði minnk- aður, sem fram kom á utanrík- isráðherrafundinum í Genf 1959. Þáverandi utanríkisráðherra, Christian Herter, hafði við það Farið hefur verið í 18 leið- angra á tímabilinu og náð í meira en 500 sýnishorn af jarð- vegi hafsbotnsins. Sýnishornun- um var náð með því að reka stál- rör niður í botninn. Rannsóknirnar hafa sýnt að hafsbotninn er á miklu meiri hreyfingu en hingað til hefur verið álit manna. Það kom í Ijós að jarðfræðilega séð breyt- ist botninn .nærrj þvi j: í'.uniki og sá hlu'i jarðarinnar sem ekkt er undir sjó. Rannsóknirnar benda einnig tií þess að síðasta. ísöld hafi byrjað fyrir u.þ.b. '0(1 þúsund árum og verið lokið fyr- ir 11 þúsund árum. Hingað til hafa menn haldið að henni hafi lokið fyrir um 20 þúsund árum. Hingað til hefur botni Atlanz- hafsins verið lýst i sltólabók- um sem kyrru og stöðugu svæði, en þessor rannsóknir sýna þvert á móti að hafsbotninn er á sí- felldri hreyfingu. /fat 1 mörgu dýrmætu málvcrkum sem hann átti eða sem fylgdu húsinu frá tíð Harrimans fyr- irrennara hans. Þáð tókst þó ekk' að bjarga nema örfáum þeirra. Aliar myndir Harrimans brunnu og eru þær einar metnar á um 10 milljcnir íslenzkra króna. Að heita má allt hið dýr- mæta safa Rockefellers varð eldinum að bráð, það björguð- ust aðeins nokkrar penna- teikningar eftir Picasso og ein mynd eftir Van Gogh. Mik:ll hluti safnsins voru myndir eft- ir hardaríska málam og var safnið að sögn fréttaritara AP metið á hvorki meira né minna eei 40 milljónir dollara, og mun þetta hafa verið eitt dýrrnæt- asta málverkasafn í e'gu nokk- urs einstáklings. Eldurinn olli gífurlegu tjóni áður en hann var slökktur. Mém fleiri Washíngton — Gjaldþrot hafa færzt mjög í aukana í Bandaríkjunum upp á síðkast- ið og er nú svo komið að fleiri fyrirtæki verða gjald- þrota en nokkru sinni áður í sögu Bandaríkjamia. Á síðasta ári urðu 110.034 --------- ------, ----- , -, bandarísk fyrirtæki gjaldþrota tækifæri sagt að Vesturveldini og búizt er við að gjaldþrotin *!or<1 *uinn' ' . f # # ^ rrlrAlr Ulrlr! myndu athuga möguleikana a að verði yf:r 140.000 a pessu an. draga úr herstyrk sínum í ur-Berlín. Vest- Árið 1953 voru gjaldþrotin „að- eins“ 40.087 lifl — Þessa mynd í'engum við genda frá líina. Á. henni sést 15 ára gamall skóladrengur frá Sjanghaj, Ilú Júngliúa, við tafl- ann það afrek að verða landsmeistari í kín- veslíri skák. Ekki kunnum við skil á bví að hvaða leyti lun- versk skák er frábrugðin okkar tafli, en, Iögun mannanna virð- i'ist gefa til kynna að hún sé líkari dammtafli, ^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.