Þjóðviljinn - 15.03.1961, Síða 1

Þjóðviljinn - 15.03.1961, Síða 1
Miðvikudagiir 15. marz 1961 — 26. árgangur — 63. tÖluljlað ÞJOÐFYLKING ISLI gegn landsölu og leppum erlends valds TskslMacsnillcn 1 aðsvæfz málið? LONDON, 14/3 (NTB-Reuter). Macmillan forsætisráðherra Bretlands gerði í dag enn eina tilraun til að ley.sa deiluna um hvort veita eigi S-Afríkn sam- bandinu áframhaldandi aðiid að brezka samveldinu eftir að þar verður stofnað lýðveldi þ. 31. maí n. k. Macmillan reyi'di að fá sam- veldisráðstefnuna til að komá sér saman um yfirlýsingu þar sem fallizt er á aðild S.-Afríku, en jafnframt bsnt á þá and- styggð sem flest samveldisland- anna hafa á aðskiloaðarstefn- unni í kynþáttamálum. 'A' Þessi ríkisstjórn hefur sagt fólkinu í landinu stríö á j hendur og fer nú ránshendi um eigur þess. Þessi ríkisstjórn er handbendi erlends valds í stríöi viö þjóöina og hefur nú svikiö hluta af yfirráöasvæði íslands í hendur þess valds. Þess vegna á stjórnin að falla en þjóöin að sameinast um aö varðveita ísland fyrir íslendinga og vinna aftur allt það sem glatazt hefur. Á þessa leið lauk Einar OI- geirsson stuttri en áhrifamikilli ræðu í útvarpsumræðunum í gær, en þar dró hann skýrum drátlum aðallínurnar í mvnd ís- lenzkra þjóðfélagsmála eins og hún er nú í dag, og svaraði jafnframt aðalröksemdum stjórnarliðsins fyrra kvöld um- ræðnanna. \ -£■ Þjóðin lifir ekki um efni fram 1 byrjun iræðumar sýndi Einar fram á hve fjarstæðu- kenndur er áróður stjórnar- flokkanna að þjcðin li.fi um efni fram og atvinnuvegirn'ir þoli ekki kauphækkanir. Hvernig getur þjóð lifað um efni fram sem árlega leggur þriðjung tekna sinria til hliðar sem fjár- festingu, og fær ekki nema t'i- unda hluta fjárfestingarinnar að láni? spurði Einar. En þess- um miklu fjármunum hefur ekki verið varið rétt, vegna þess að vantað hefur skyn- samlega heildarstjórn á þjóð- arbúskapnum, En þjóðin hefði ekki e.fni á vid.’eisrarvitleysu núverandi ríkisstjórnar, stefnu er flutt væri inn úrelt og illa hugsuð og líkja mætti við karakúlpestlrnar í íslenzka sauðfcnu. Uadirlægjuháthir og níðingsskapiir E’nar deildi fast á ríkisstjórn- ina, er gert hefði sig seka um það sem fyrirlitlegast væri í fari manna: undirlægjuhátt gagnvart liinum voldugu og ríku, en n'iðingsskap gagnvært hinum fátæku og smáu. Þetta kæmi ekki sízt fram í skiptum ríkissl iórnarinnar við brezka auðvaldið og íslenzka alþýðu. Við Wrezka auðvaldið segði stjórnin: Bróðir minn í Nató, þú þarft ekki að beita mig of- beldi, ég skal opna fyrir þér landhelgina, ég skal aldrei færa hana út aftur nema spyrja þig fyrst um leyfi. Það eru bara vondir menn sem eru að færa út fiskveiðilögsögu og svipta þ:g sögulegum rétti þínum ! En á sama tíma beitir 'ríkis- stjórnin 'islenzka alþýðu ofbeldi, sviptir hana með lögum samn- ingsbundnu kaupi, og rýrir kaup hennar með dýrtíðarflóði æ meir með mánuði hverjum, svo nú er:'kaupmáttuir tíma- 'kaupsins minni en nokkru sinni á .tve'mur áratugum og 15% minni en 1945. Ofbeldisstjórn, lirópar um ofbeldi Ríkisstjórnin hótar verka lýðnum þvi að lækka enn geng-, ið ef kaupið verði hækkað; hót- air að nota ríkisvaldið til nýrra gripdeilda og rána í þágu auð- valds og skuldakónga. Samtím- i is vogar hún sér að gera hróp ! að verkalýðshreyf'ngunni, a'ð verkalýðsfélögin séu ofbeldis- I félög, sem ekkert vilji nema | verk.föll og eyðileggingu þjóð- i rélagsins. Ríkisstjcirniri hefur lagzt með öllum þunga á hina félagslegu umbótasókn og efnahagslegu nýsköpunarbaráttu sem verið hefur undirstaða allra fram- fara á íslandi á þessari öld. Húrr stöðvrr hið mikla átak íbúðarhúsabvgginganna og hjálpalr okrurunum t:l að kló- festa nýjar 'ibúðir fátæks fólks. Hún sluðlar að evð'ngu byggð- arlagr landsins í stað þess að byggja upþ átvi’-nulífið. Hún leggur á drápsklyfjar okur- va.xta og lánafjötra og veltir djUtíðar.fargani vfir þjóðina og reynir að drepa áhugaeld henn- ar með ískaldri peningadýrkun. Alr-cði peningavaldsins Það er ætlun og viðle:tni rík- Framhald á 2. síðu Glæsilegt félagsheiraili á Akranesi Um 170 manns sátu vigsluhóf m. muuncoi liiiis nýja og glæsilega félags- hcimilis sósíalista á Akranesi sl. laugardag. Er náiiar skýrt frá vígsluimi í frétt á 3. síðu blaðs- iiis í dag, en hér fyrir ofan er yfirlitsmynd af salnum í félagsheimilinu. Stjórninjét líða 130 daga miltí funda um kjaramálin Eftir 130 daga biö hefur ríkisstjórnin loks komiö sér aö því aö ræöa kjaramálin við fulltrúa verkalýösfélaga. Fyrir hádegi í gær sátu ráð- herrar fund í stjórnarráöinu meö fulltrúum verkamanna- félaga og atvinnurekenda. Eins og skýrt var frá á sín- jum tima óskuðu fulltrúar verkalýðsfélaganna viðræðna jvið ríkisstjórnina í haust, og jvair haldinn viðræðufundur 3. nóvember. Hétu ráðherrar því jað boða bráðlega til annars Ifundar, en mánuður leið eftir mánuð án þess af því yrði. Loks sneru fulltrúar verka- mannafélaga og atvinnurekenda sér til rík:sstjórnarinnar og báðu um sameiginlegan við- ræðufund, og hann var haldinn í gær, réttum 130 dögum eftir fyrri fundinn. Fyrir fundinn 3. nóv. höfðu fulltrúar verkalýðs- hreyfingarinnar lýst yfir í bréfi til ríkissl jórnarinnár, að ráðstafanir sem hún gerði til að auka kaupmátt launá, svo sem með verðlækkunum eða lækkunum á opirberum álögum, yrðu metnár til jafns við beinar kauphækkanir. Á fundinum í gær mættu for- menn vdrkamannafélaganna í Reykjavík, Hafnar.firði og á Akureyri, þeir Eðvarð Sigurðs- son, Hermann Guðmundsson og Björn Jórsson. Fundinn sátu einnig fulltrúar Vinnuveitenda- sambands Islands og Vinnu- málasambands samvinnufélag- anna. Engin niðurstaða varð á fundinum, en forsætisráðherra ætlar að boða araan fund og er gert ráð fyrilr að hann verði haldinn bráðlega. Ríkisstjórnin ótti engo vörn Ingemar er rukkiður um milljðn dollara skatf Ríkisstjóruin bcið mikið af- liroð -í útvarpsumræðununi um vántraustið og voru ræðuxnenn hennar í vörn allan tímann án Jiess að finna nokkra fram- hærilega vörn. I ræðum Hannibals Valdimars- sonar og Lúðvíks Jósepssonar J í gærkvöldi kom fram þung og markviss ádeila á rilcisstjórn- ina slefnu hennar og starf. llannibal ræddi einkum um verkalýðsmálin og kjaramál alþýðu. Sýndi hann fram á j hvernig kjaraskerðing ríkis- stjórnarinnar hefði leilcið al-1 þýðuheimilin, og að verkalýðs- hreyfingin hefði sannað að hún vildi ekkert annað fremur en kjarabætur án verkfalla. En ríkisstjórnin hefur verið í for- ystu fyrir því að neita öllum kjarabólum, og neyða alþýð- Framhald á 5. síðu. MIAMI BEACH. 14/3 (NTB- j Reuter) — Þegar Ir gemar Jo- hansson kom til búningsklefa J síns eftir keppnina við Floyd j Patterson liitti hann fyrir full- trúa yfirvaldanna sem voru komnir til að stefna honum. Yfirvtildiiv krefjast yfir miU.íón dollara í tékjuskatt. Ingemar er stefnt fyrir rétt á miðvikudag og honum hefur ver- ið bannað að l’ara úr landi. Skattayfirvöldin halda því fram að Ingemar JohansSön skuldi 51)8.181 dollara i skatt fyrir árið 1960 og 411.620 fyrir 1961 eða alls 1,009.801 dollara. Talsmaður innflytjendaskril'- stofuiinar i New York skýrði írá því seinna í dag að öllum flugfélögum hafi verið skrifað og þau beðin að tilkynna það yfirvöldunum ef Ingemar reyn- ir að l'á lar úr landi.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.