Þjóðviljinn - 28.04.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.04.1961, Blaðsíða 2
■--««« h) ÞJÓÐVILJINN — , * í • * «• Föstudagur 28. apríl 1961 Kú fer að verða hver síðastur að birta vertíðarmyndir frá A'estmannaeyjum. Hér keniur ein: NokJcrir aðgerðarmenn á leið til vinnu. (Ljósm. P.H.) Sópransöngkonan frá Bandaríkjunum, Martina Arr- oyo. söng í Austurbæjarbíói á vegum Tcnlistarfélagsins í síðastliðinni viku. Þótt korn- ung sé, hefur hún að sögn gétið sér góðan orðstír fyrir söng í cperum og á tcnleik- um, bæði heima fyrir og er- lendis. Hér scng Martina Arroyo lög eftir Stradella, Gluck, Brahms, Richard Strauss, Rodrigo og Obradors, öll framúrslcarandi vel. Sópran- rödd hennar er mjög falleg, mikil og björt, tækni með á- gætum og textaframburður vr.ndaður. ARROYO Martina Arroyo mun telj- ast til hins sama scnggefna kynstofns sem söngkonurnar Camilla Williams og Betty Allen, sem hér hafa áður komið fram á tcnleikum. Henni svipar um margt til þeirra, einkum um raddgæði og kunnáttu, en túlkunar- gáfa hennar er varla eins þroskuð og þessara söng- kvenna, og eru þó hæfileikar hennar á því sviði einnig mjög miklir. Harry L. Fuchs heitir und- irleikari sá, sem aðstoðaði söngkcnuna, ruðheyrilega góður kunnáttumaður. B. F. Löng réffer- h'ólá á Eyium VESTMANNAEYJUM fimmtu- tlaginn 27/4 — Réttarliiild í má’.i Wllliams Morriman Turn- er, skipstjóra á brczka togaran- um Starella frá Hull, sem tek- inn var að ó'öglegum veiðum vestur af Geirfug’askeri í gær, hófust fyrir sakadómi Vest- mannaeyja í mcrgun. gtóðu rétt- arhöld fram eftir degirum en varð ekki lokið og halda áfram á morgun, fiistudag. Fyrstur kom fyrir réttinn Ei- ríkur Kristófersson skipherra á varðskipinu Óðni, síðann 1. og 2. styrimaður og þá Turner skipstjóri. Hann er 48 ára gam- all. Bar skipstjórinn m.a. fyrir réttinum að mjög hefði verið erfitt að gera staðarákvarðanir. þar sem þeir voru að veiðum, og taldi hann að togarinn hefði e.tv. rekið inn fyrir fiskveiða- Seldu síld í V- Þýzkalandi í gær í gær seldu tvö íslenzk tog- skip síld í Bremeríiaven í Vest- ur-Þýzkalandi. Jón TrauSti seidi 88 lestir fyr- ir 35 þús. mörk og Bjarnarey seldi um 96 lestir íyrir 40 þús. mörk. Togskip þessi höfðu út- gerðir og áhafnir síldveiðibát- anna Heiðrúnar og Guðmundar Þórðarsonar tekið á leigu til síldarflutninganna. N.k. þriðjudag selur togarinn Sigurður rúmlega 400 lestir af síld í Vestur-Þýzkalandi. AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM Mskafli karfa víð VésturGrænlatij Framhald af 1. síðu ir, 1C90.;./Jonna _ toga'rarnir, keyptir til ■ lándsms einmitt til þoss að stuuda veiðar ,á þess-; um miðum. Núverandi ríkis- stjórn hefur hins vegar ekk- ert gert til þess að tryggja það, að þessi skip verði þjóð- inni að einhverjum notum. Hún hefur engar ráðstafanir gert li! þess að lcita að mið- um fyrir togarana heldur hafa einstakir togarar orðið að leita fyrir sér sjálfir eða fylgja í s’.cð erlendra logara. Þá hefur hún dregið á langinn sölusamnuigana, eins og benl er á hér að framan, og er það raunar í samræmi við aðra samninga hennar varðandi sjávarútveginn, samanber, að ekki var samið vio sjómenn í vetur fyrr en komið var fram á miðja vertíð. Stjcrnin hefur og svikið ýmis gefin loforð um fyrirgreiðslu við sjávarút- veginn, enda er nú komið svo málum hans, að um það bil fjórði hluti togaraflota lands- manna liggur bundinn við bryggjur, þótt ágæt veiði sé á fjarlægari miðum. Óvíst hvort hægt verður að liagnýta aflaim Ríkisstjórnin og má’gögn hennar hefur alltaf klifað á því, að bág afkoma útgerð- arinnar væri að kenna afla- tregðu, en nú, þegar nægur afli er fyrir hendi, virðist það mesta vandamál útgerðarinnar að geta hagnýtt sér aflann vegna trassaskapar og hirðu- leysis ríkisst jórnarinnar um aflasöluna. Þá er og óvíst, vegna þeirr- ar stefnu, sem ríkisstjórnin hefur tekið upp í viðskipta- málum okkar almennt af þægð við Atlanzhafsbandalagið, hvort við -getum hagnýtt okk- ur til fulls karfasamninga við Rússa, þótt gerðir yrðu á næslunni, þar sem útflutning- ur okkar nú orðið er bundinn við innflutninginn, þannig að af þeim sökum getum við oft ekki hagnýtt okkur góða út- flutningsmöguleika einhverrar voru. Gagnstætt þessu var í líð vinstri stjórnarinnar* innflutn- ingurinn háður útflutningnum sem að' sjálfsögðu var okkur þjóðhagslega miklu hagstæð- ara. En þarna hefur núverai:'3i ríkisstjórn vísvitandi og af pólit:skum ástæðum fórnað þjóðarhagsmunum fyrir þá hugsjóu sma og húsbænda sinna i Atlanzhafsbandalaginu, !að draga sem njest úr austur- I viðgkiptu:uim-.að ftpn gþturl, Ðeila um liarfaverð’ð Loks er enn eitt ó’eyst vandamál í sambandi við ! karfavaiðarnar og það er verð- ið á karfanum til frysihús- anna en um það standa deilur milli seljenda og kaupenda og hafa samningar _ekki náðst enn um það atviði. Msiddist á höfðj í slagsmálum Uiri þrjú leyjið í fyrrinótt meiddifet maðiir áð nafni Bald- ur AÍfreðsson.& höfði í slágs- málum í námunda við bifreiða- stöð Hreyfils við Kalkofnsveg. Var hann fluttur í slysavarð- stofuua. ýr Útbreiðið Þióðviljann Ætluiu tð myria dð Gauile Framh. af 12. síðu flýta uppreisninni um tvo daga. Daily líerald * flytur einnig fréttir um að samsærismenn hafi undirbúið að myrða de Gaulle. Það blað s&gir hinsveg- ar að uppreisnarmenn hafi ætlað að gera það á þann hátt að láta fallhlífahermenn taka Elj'see-höllina með áhlaupi. en þar hefur forsetinn aðsetur. Horfnir forsprakkar Rólegt var 'í Alsír í dag. Ekkert hefur spurzt til þriggja aðalforsprakka uppreisnar- innar, Salans, Zellerz og Jok- hauds. Einn forsprakkanna, Maurice Challe, situr nú í fang- elsi í París og bíður réttar- halda. De Gaulle hefur látið stofna sérstakan dómstól til að fjalla um mál hans. Dauða- dómur vofir yfir Challe. I Zsralda-herbúðunum er staðsett ein falllilifaherdejld af fjórum. Ekki er vitað hvar hinar þrjár eru niður komnar, en sagnir í Alsír herma, að þær hafi flúið til fjalla. AFP- fréttastofan segir að fallhlífa- hermennirnir séu mjög tauga- óstyrkir í Zeralda-búðunum s'íðan þær voru umkringdar. Handtökur Margir hásettir herforingjar og fjöldi óbreyttrá borgara hafa verið handteknir síðustu dagan í Frakklandi og Alsír fyrir þátttöku í uppreisninni eða samúð með henn:. Fjöldi manns hefur verið sviftur embættum. Frönsk blöð segja að reikná megi með því að gerð verðí rækileg hreinsun í franska hernum, í lcgreglunni og með- al embættismanna. De Gaullé er sagður skelfdur vegna þesd hve lierforingjum veitist létt að hefja víðtækan samblástur gegn honum. Debré forsaetisráð- herra segir að látið verði til s’karar skríða gegn samsæris- mönnunum. og að ríkisstjórn- in muni gera ráðstafanir til þess að tryggja að herhöfð- ingjauppreisnir verði ekki end- urteknar. Lokun skráningarskrifstof- anna fyrir útlendingaherdeild- ina hefur vakið milda athygli i'i París. Það hefur alltaf hvílt mikil leynd yfir stærð og styrk- leika þessarar grimmúðlegu herdeildar. Opinberar heimild- ir telja að í útlendingaherdeild- inni í Alsír, séu ekki færri en 30.009 hermenn. Mikið af þeim eru Þjóðverjar. ^ílDkkunnnl Sósíalistafélag Reykjavíkur til- kynnir: Fundir í öllum deildum í kvöld, föstudagskvöld. Til umræðu 1. maí. Maðurinn minn, GUNNAR J. CORTES læknir, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugar- daginn 29. apríl kl. 10.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Kristrún Cortes. mörkin meðan hlerar voru enn óklárlr. I dag komu einnig fyrir rétt- inn stýrímaðurinn á brezka tog- aranum og 1. vél.stjóri. Slys í leikfimi Um klukkan þrjú í fyrrinótt meiddist 10 ára telpa, Selma. Jóhannsdóttir, í leikfimi 'i Breiðagerðisskóla. Var hún flutt í slysavarðstofuna til r&nnsóknar. Bíil — Vörulager vil kaupa bíl fyrir vörur, eldri en 1950 j módel kemur varla til [ greina — Sími 32101. Maðurinn starði á Þórð og mælti ekki orð af vörum. Þórður brá hart við og reyndi að skella lúgunni aft- Þórður sá að einhver rétti honum byssu. Hvað ætl- ur. Maðurinn ætlaði að koma í veg fyrir það, en aðist maðurinn fyrir? „Slepptu byssunni”, kallaði þá réðist Þórður á hann og náði tökum á lionum. hann á ensku. En maðurinn virtist ekki skilja hann. Þórður kallaði síðan hástöfum á hjálp.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.