Þjóðviljinn - 28.04.1961, Side 3

Þjóðviljinn - 28.04.1961, Side 3
Föstudagur 28. april 1961 ÞJÓÐVILJINN (3 w B Ökuskóli Suíuríands tók til starfa í vetur, en skólann stofn- uöu 90 ökukennarar á Suður- landi. Eru bar kcnnd bók’.eg l'ræöi. uniíerðarlöff og reglur o. s. frv. Hvert námskeið í skólanum ítendur yfir 4 kvöld, hefst á hverjum fimmtudegi. en Kennarar Ökuskóla Suður- | lands .eru Ólafur Jónsson. full- ! trúi lögregiustjóra, Cddur Odds- son og Cuðmundur ,G. Péturs*- son framkvæmdastjóri.. í stjórn ikó’.'ans éru: Guðmundur G. Pét- ursson. Ragnar Þorgrimsson, Geir .P. Þormar. Lýður Björns- son. t kennt : vikudögum próf tekið eftir. Fara námskeiðið. , mánudögum og föstudögum og á þriðjudeginum á þannig 12 dagar í síðan J mið-i mundur Trausti Eyiólfsson og Guð- Ilöskuldsson. Kaffisala til ágóða fyrir aukið starf skáta meðal vanheilla barna Skátastarf meðal vanheilla barna er svo til nýbyrjað hér á ‘ landi. Skátasveit fatlaðra og lamaðra var stoínuð á sl. ári og áhugi skátanna fyr- ir starfseminni eykst stöðugt. Vanheilu börnunum gefst kostur á að vera hlutgeng í starfi heilbrigðra barna, þau verða vinir þeirra og sam- starfsmenn og hafa báðir mjög gott af samstarfinu. Þó hér sé aðeins hafið starf fyrir fatlaða og lamaða, mun strax og tækifæri gefst hafizt handa um starf fyrir önnur vanheil börn. Trú margra er, að einmitt í skátastarfinu geti þau fundið félagsanda, sem veitir þeim kjark og djörl'- ung til að taka þátt í leikjum og starfi annarra barna eftir því sem geta þéirra leyíir. Siðastliðið sumar fóru tvær skátastújkur úr Reykjavík til Danmerkur á námskeið og mót til að kynna sér skáta- starf meðal vanheilla barna. Reynt verður að senda for- ing.ja út í sl.kar námsferðir öðru hvoru. Þetta hefur nokk- urn kostnað í för með sér og því hefur stjórn Skáta- sveitar fatlaðra og lamaðra ákveðið að efna til kaffisölu einn dag á vori. Skátar og aðrir velunnar- ar hjálpa til með því að gefa kökur þennan dag. Ág'óðanum er varið til skátastarfsemi fyrir vanheil börn. í þetta sinn verður kaffi- dagurirn 1. maí í Skátaheim- ilinu við Snorrabraut og hefst ki. 2 e.h. Myndin er af sveit fatl- aðra skáta. ' Það sem k'mnt er í skólanum "■r, eins og áður var sagt. um- ferðar!ög og reg’.ugerðir. bá er iræðsla um bílvélina og hjálp í viðlögum, læknisskoðun fer einnig fram og prófun á við- bragðsflýti. NámSgjald er 150 kr. Ökuskóli Suðurlands hefur | samið við Málaskólann Mimi um afnot af kennslustofum skólans. Ilafnarstræti 15. Forráðamenn Ökuskólans hafa í hyggju að afla skólanum frekari kennslugagna. t.d. að fá segultöflu með módelbílum, sýn- ingarvél og kvikmyndir, sem henta fræðslunni. Nokkrum ó- þægindum hefur það valdið, að engin kennslubók hefur verið til, en búizt er við að fljótlega rætist úr þessu, því að Geir P. Þormar er að láta endurprenta bók sína og svo er i undirbún- ingi hiá Ökukennarafélagi R- víkur útgáfa á nýrri kennslubók fyrir nemendur i akstri sem Sisurjón Sigurðsson iögreglu- stjóri hefur samið. Sögur eftir Elías Mar á þýzku Vesturþýzka blaðið Konkret, bókmennta- os listablað p;eíið út í Haniborg, birti heilsíðu- sögu eftir Elías Mar, „Narz- issus 61“, í blaðinu 20. marz sl. Er sagan myndskreytt og vel fyrir komið. Nokkru síðar fékk höfund- urinn tilboð frá útgáfufyrir- læki í Munchen um útgáfu á smásagnabók í bókaflokki smásagna frá ýmsum löndum, og jafnframt um útgáfu stærri skáldsagna. Er í bréf- inu vitnað til sögunnar í Kon- kret og farið um hana viður- kenningarorðum, en þýðingin talin s’.sem. Bók Elíasar Mar, Vöggu- vísa, liefur komið út á þýzku Fjjöpr innbrct 1 fyrrinctt voru framin fjög- ur innbrot hér í bænum. I fata- hreinsuninni að Austurstræti 17 var stolið einum fötum^ einum buxum og hvítri skyrtu. Einn- ig var reynt að brjcta upp peningaskúffu en það mistckst. Hjá Friðr'k Bertelsen að Tryggvr.götu 10 var stolið einni pakkalengiu af sígarettum og 350—400 kr. i peningum. Hjá heildverzluninni Festi á Frakkastíg var gerð tilraun til þess að brjóta upp peninga- skáp en tilræðið mistókst. Lo’ks var brotizt inn hjá Grjótnámi bæjarins eci þar var engu stol- ið í 40 þúsund eintaka upplagi og hlotið góða dóma bók- menntagagnrýnenda. Nemendaténleik- nnsámorgun Nemendatónleikar Tónlistar- skólans í Reykjavík verða á morgun, laugardag, í Austur- bæjarbíói og hefjast kl. 2 síðdegis. Þar koma fram allmargir nemendur í fiðlu-, selló, píanó- og klarinettuleik og leika ein- leiksverk og tríó. Einn nem- endanna, sem leikur á tónleik- unum, Óla.fur Vignir Alberts- son, lýkur burfararprófi í Elías Mar breytir ekki ákvörðun sinnl Hæstiréttu’r hefur nú svarað beiðni Magnúsar Guðmunds- sonar fyrrv. lögregluþjóns um að rétturinn endurskoði á- lyktun sína um skipun nýs verjar.da í stað Guðlaugs Ein- arssonar hdl. Svar Hæslaréttar var stutt, efnislega á þá leið að ákvörðun réttarins yrði ekki breytt. Ný diselrafstöð, 2900 ki'ó- vatta, hefur verið tekin í notk- un á Akureyri. Það er Laxárvirkjunin sem komið hefur þessari rafstöð upp sem varastöð. Er mikil bót að hinni nýju rafstöð. því að oft hafa á undanförnum árum orðið truflanir á orkuveitu Laxár- virkjunarinnar vegjna vatns- skorts. Ekki líflátnir Miami-Havana 27/4 (NTB) — Kúbubúar fengu að horfa á sérstæða sjón í sjónvarpi í gær. Þar voru leiddir. fram mörg hundruð fangar, sem teknir voru til fanga i innrásinni á dögun- um. Fólk var hvatt til að síma til sjónvarpsstöðvarinnar ef það þekkti einhvern árásar- manna, sem dylja flestir rétt nöfy^. Castro forsætisráðherra sást einnig i sjónvarpinu, og yfir- heyrði hann suma fangana. Castro sagði að fangarnir yrðu ekki teknir af lífi. „Við munum ekki draga úr hinum mikla- sigri þjóðarinnar með því að taka þá af lífi“, sagði hann. En forsprakkar úr glæpaklíku Bat- ista, sem leynast i þessum hóp, verða látnir sæta ábyrgð. Fangarnir eru um 1100,' og meðal þeirra er maður er nefn- ist, Sam Roman. og var hann einn aðalforingi innrásarinnar. Veðurútlitið í dag er spáð austan golu og skýjuðu í Rvík og nágrenni. Innvegið mjólkurmagn á sölusvœði Mfólkur- samsöiunnar 45.739.524 kg. á árinu 1960 Aðalfurjiur Mjólkursamsöl- unnar var haldinn fyrir skömmu. Sátu hann fulltrúar frá öllum mjólkursamsölum á píanóleik frá Tónlistarskólanum sölusvæðinu, ásamt forstjóra fyrirtækisins. For- Sveinbjörn Högna- son, minnt'st í upphafi fund- vor Auk einleikara leikur, og stjórn. 'hljómsveit Tónlistarskólans maðurinn, undir stjórn Björns Ólafssonar. Efnisskráin er hin fjölbreytt- asta, verk eftir Beethoven, Haydn, Max Bruch, Schumann, Bach og Holst. 'dur i Neptúneisi arins þeirra G.'sla Jónssonar á Stóru-Reykjum, sem verið hefur fulltrúi á aðalfundum Mjólkursamsölunnar um margra ára skeið, og Egils Thorarensen, sem verið hafði í stjcrn hennar frá upphafi, en I þeir eru báðir nýlega látnir. | Þá gaf formaður yfirlit um I störf og framkvæmdir stjórn- 1 ar cg Stefán Björnsson for- 1 gærmorgun laust eftir kl. 8.30 var slökkviliðið kvatt um borð í togarann Neptúnus þar sem hann lá við Faxagarð. Þar hafði kviknað í fötum, er lágu undir borði í borðsal skipverja stjóri lagði fram ársreikninga, a.ftur á. Reykur var mikill en'skýrði þá cg gaf ýmsar upp- lítill eldur og óverulegar lýsingar um reksturinn á ár- skemmdir. I inu. Innvegið mjólkurinagn á öllu söIusvœðÍRu var 45.789. 524 ikg. og' er það aukning frá fyrra ári um 1.978.958 kg. eða 4.5%, M .jólkurma gnift skiptist þannig að mjólkursamlögin: Mjólkurbú Flóamanna 30. 085.344 kg., aukning 1. 647.819 kg. M jólkursamla.g Kaupíél. Borgfirðinga 7.041.386 kg.. aukning 333 917 kg. Mjólkurstöðin í Reykjavík kg., aukning 6 935 962 98.090 kg. Mjclkurslöðin á 1.708.832 kg., 103.734 kg. Akranesi lælíkun mjólkin 64.59% af heildar- mjólldnni. Af rjóma sekiist 812.686 ltr. !og var söluaukningin 10.2%, og af skyri seldust 1.300.241 kg., sem er svipuð sala og árið áður. Auk þess var selt nokkurt magn af ýmsum cSrum mjólkurvöru- tegundum. Mjólkursamsalan seldi mjólk og mjólkurvörur í samtals 108 útsölustöðum á árinu, og fastráðið starfsfólk hennar var í árslok 410 manns. Úr stjórn átti að ganga Sverrir Gíslason í Hvammi og var hann endurkosinn. í stað Egils Thorarensen var kosinn. | i stjórnina Sigurgrlmur Jóns- Á árinu nam sala- ney/.lu- SOn í Holti. mjólkur 28.688.878 ltr. og Aðrir í stjórninni eru Svein- hafði mjólkurf alan aukizt björn Högnason, Ólafur um 6.57%, og var neyzlu- Bjarnason og Einar Ólafsson-.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.