Þjóðviljinn - 28.04.1961, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.04.1961, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — F$stuaágu»'228f j aþríl 1961 UðÐVILllNN ' Sff6.^ndl: ®amelnl*'KarfIokkur alpýSu - S6s!allstaflokkurtnn. ~ Rltstjórar: Magnús KJartansson (áb.), Magnús Torfl Ólafsson, Sig- urður QuOmundsson. - Fréttarltstjórar: ívar H. Jónsson, Jón ?ÍarIits?n' ~ Auglyslnga3tjórl: Quðgelr Magnússon. — Rltstjórn, ?ÓEí^Sia’i< aoglýsjug-ar, nrentsmlOja: Skólavörðustlg 19. — Sfml 17-600 (6 línur). - AskrlítarverO kr. 45 á mán. - Lausasöluv kr 3 00 PrentsmJOja Þjóðvlljans Graiiíiirinn í skáliiml £ærður stjórnarhagfræðingur líkti einhverju sinni á- tokum um kaup og kjör við það að hópur manna \æn að éta graut úr skál. Kauphækkun jafngilti því emu að allir fengju stærri skeiðar, en eftir sem áður væn sami grauturinn í skálinni og sama magnið sem kæmi í hvers hlut. Því væru kjaraátök algerlega til- gangslaus, niðurstaðan yrði sú sama og upphafið. ^ þessari röksemdafærslu eru margar veilur. Skálin og grauturinn eru til dæmis sífellt að breytast. Ems og sannað hefur verið hér í blaðinu með óyggj- andi tölum, sem stjórnarblöðin hafa varazt að nefna, hefur þjoðarframleiðsfa íslendinga tvöfaldazt á ára- tugnum 1950—1959. Það er þannig orðið tvöfalt meira magn til skiptanna. Á þessu tímabili fjölgaði þjóðinni um 18% þannig að aukning þjóðarteknanna merkir að hver einstaklingur gæti fengið 70% meira magn í s.nn hlut. En hvað launþega almennt snertir hefur þetta alls ekki gerzt, þvert á móti er kaupmáttur tíma- kaups verkamanna nú nær einum tíunda lægri en hann var 1950. Skálin hefur stækkað, grauturinn hef- ur aukizt, en skeiðar verkafólksins hafa minnkað. j^ú fer því að vísu fjarri að þjóðarframleiðslan geti öll farið umsvifalaust í almenna neyzlu, líkt og giautur í skál. Talsvert magn fer í fjárfestingu og ýmsan sameiginlegan kostnað þjóðarheildarinnar. En hagfiæðingar birta nú orðið einnig tölur um það hverju neyzla þjóðarinnar nemur, og þær tölur sýna að érið 1958 nam meðalneyzlan á hverja fjölskyldu 100.000 króna. Það ár voru tekjur verkamanna fyrir fullan eðlilegan vinnutíma hinsvegar aðeins um 50.000 kr.; þeir náðu aðeins helmingnum af meðaltalinu. Sú staðreynd sýnir glöggt að það eru ekki allir með sömu skeiðarnar við skál þjóðfélagsins; sumir hafa teskeið- ar en aðrir hafa ausur, eins og verkamaður orðaði það á fundi Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur fyrir skömmu. þetta eru staðreyndir sem öllu máli skipta þegar nú er rætt um kaup og kjör. Framleiðsla íslendinga er svo mxkil að hún stendur undir miklu betri kjörum en verkafólk býr nú við; hið hraksmánarlega kaup verkafólks er afleiðing af þjóðfélagslegu ranglæti en ekki almennri fátækt þjóðarheildarinnar. í þessu sam- bandi skiptir það engu máli þótt stjónarflokkarnir geti bent á einstaka atvinnurekendur og sagt að þeir berjist í bökkum og standi ekki undir hærra kaup- gjaldi. Þar sem um slíkt basl kann að vera að ræða er ástæðan ekki almennir erfiðleikar, heldur óstjórn forustumanna þjóðfélagsins og atvinnurekenda sjálfra. Röng istjórnarstefna og léleg verkstjórn atvinnurek- enda eru engin sönnun fyrir því að verkafólk verði að sætta sig við forsmánarleg kjör, heldur sýna þær staðreyndir aðeins nauðsyn þess að breyta stjórnar- stefnunni og tryggja viturlega forustu í atvinnurekstr- mum. fjegar stjórnarblöðin leggja sig öll í líma til að þyrla s§ upp blekkingamoldviðri um kjaramálin, ástunda ||| ibarlóm og reyna að vekja vonleysi, þurfa verkamenn §§ aðeins að festa sér í minni staðreyndirnar um vöxt g þjóðarframleiðslunnar og skiptingu neýzlunnar. Þær i| eru öruggur mælikvarði á það að málstaður verka- ||1 ífólks er réttur og sigrar óhjákvæmilega. — m. m§ Runóifur Kjartansson k a u p m a ð u r I dag verður jarðsunginn Runólfur Kjartansson, kaup- maður, sem andaðist hér í bænum 23. þ.m. eftir lang- varandi, þunga sjúkdómslegu. Runólfur var fæddur að Skál á Síðu 30. nóv. 1889, sonur Kjartans Ólafssonar, bónda þar, og konu hans, Oddnýjar Runólfsdóttur Jóns- sonar, -hreppstjóra í Holti á iSiðu, en föðurafi Runólfs var Ólafur Pá'sson, alþm., á Höfðabrekku. Á barnsaldri missti Runólfur föður sinn. Var hann þá tekinn í fóstur hjá Runólfi afa sínum í Holti, og ólsl hann þar upp að öilu leyti. Um tvítugsaidur fiuttist Runólfur til Reykjavíkur. Hann lauk prófi frá Verzlun- arskóla Tslands, stundaði sið- an um skeið framha’dsnám í Danmörku. Eftir það starfaði hann óslitið við verzlunar- og skrifstofustörf í Reykja- vík. M.a. vann hann hjá vega- málaskrifstofunni og Hall- dóri Guðmundssvni, raffræð- ingi. En árið 1922 stofnaði hann eigin verz^un ásamt Þorbergi bróður sínum^Feng- ust þeir um skeið bæði við heildverzlun og smásölu, en Parisarbúðina sem þeir ráku í - sameiningu þekkja allir bæjarbúar. Árið 1920 kvæntist Run- ólfur eftirlifandi konu sinni, Láru Guðmundsdóttur, frá Lómatjörn í Höfðahverfi. Þau eiga fjögur börn, öll upp- komin. Tveir synir, Guð- mundur Kjartan og Sverrir eru kvæntir og búsettir í Kaliforníu, Valgarð er skóla- stjóri í Hveragerði, kvæntur og búsettur þar, og dóttirin, Guðbjörg Svanfríður, er gift cg búsett. í Reykjavík. Votta ég frú Láru, börnum henn- ar, og öðru venzlafólki Run- ólfs samúð við fráfall hans. Ég átti því láni að fagna að kynnast Runólfi heitnum á manndómsárum hans. Er margs að minnast frá þeim kynnum. Runólfur var mað- ur höfðinglegur ásýndum, mikill að vallarsýn og karl- menni að burðum. Hann var einhver mesti og bezti lax- veiðimaður sem sögur fara af hér á landi, eftirtekt hans og nákvæmni var í ætt við hið óskiljanlega, kappi hans fylgdi aldrei ágengni. Betri félaga varð ekki á kosið. Og Framhald á 10. síðu Grein síi, sem hér fer á eftir í íslenzkri þýðingu, birtist í liergens Tidende 12. janúar s.I. Höfundur heiinar er Knut Nygaard. Olaíur Lárusson; LOV OG TING Oversatt av Knut Helle. Sambandið milli húmanískra fræðimanna á íslandi og í Nor- egi hefir farið sívaxandi, eink- um eftir að háskólinn í Bergen hóf starfsemi s'na m.a. með því að koma á fót norrænni máivisindastofnun og kennara- stóii í norrænu. Ýmsir helztu bókmennta- fræðingar Sögueyjunnar hafa heimsótt Eergen til fyrirlestra- halds og síðustu árin hefur starfað íslenzkur lektor við há- skólann og nám í íslenzku ver- ið þáttur í norskunámi. Nýjasta framtakið í þessa átt er íslandsritsafn háskóla- forlagsins. Ritstjóri útgáfunn- er prófessor Ludvig Holm-Ol- sen. Árið 1959 gaf hann út 1. bindi ritsafns þessa, og var það ágæt þýðing ritverks pró- fessors Einars Ólafs Sveinsson- ar um Njálu. Bókar þessarar hefur áður verið getið hér í blaðinu. Nú er komið út 2. bindi ritsafnsins. Þýðing Knuts Heile á nokkrum stuttum rit- gerðum Ólafs Lárussonar um Fyrirlitning Gröndals á verkalýðssaintökunum Síðan Benedikt Gröndal fékk þá hefðarstöðu að telj- ast formaður útvarpsráðs, hef ég stundum velt því fyrir mér af hverju gæti stafað sú hyldýpis fyrirlitning, sem mannkerti þetta getur sýnt verklýðssamtökunum 1 land- inu. — Hér verður tæplega fundið, að maðurinn geri nokkrum greiða með slíkri þverúð, ekki einu sinni ríkisstjórninni og er þá mikið sagt. Maður- inn hlýtur að vera illa lynt- tir og því láti hann stjóm- ast af ilikvittni. lýðnum endaþótt þeir séu sí gjammandi í útvarpinu bæði sjálfum sér og öðrum til sárra leiðinda -—- hefur hann hlotið að hugsa. — Veit Gröndal þessi hve stór hluti þjóðarinnar er innan Alþýðusambands íslands ? -—• Nei, hann veit það ekki, þvi annars hefði hann virt um- sókn sambandsins sennilega álíka mikið og Knattspyrnu- fél. Vals, sem fékk dagskrá á eigin vegum. Hefur þessi Gröndal hugsað útí það, hverjir hafi unnið að þvi óþurftarverki að tosa honum inná Alþingi og það- an unp í úvarpsráð — til að spilla þar fyrir góðum mál- efnum ‘i báðum stöðunum ? Nú getur Gröndal þessi gengið út á svalirnar og gefið kjósendum sínum langt nef: Eg vil ekkert fyrir ykkur gera, þið eruð ekki þess verð- ug. Eg he.f ofnæmi fyrir öllu verkafólki. Hátíðisdagur verkamanna á enginn að vera til, og þess vegna er ég and- stæður því að verkamenn ráði sjálfir klukkustundar dagskrá í útvarpmu á frídegi sínum hinn 1. maí. Emil Tómasson. iimiiiiiiiiiiiimiiiMiiiiiiniMiiiniimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiuiiiiii Svo verður ekki séð, að þessi Grcndal sé neinn þránd- ur í götu gegn hinum og öðrum félagssamtökum, sem sækja um að fá dagskrá á eigin vegum í útvarpinu fyrr en Alþýðusamband Islands æskir þess á frídegi verka- manna, 1. maí. Hið afar ein- kennilega og óskiljanlega kemur þá í Ijós, að Gröndal þessi, formaður útvarpsráðs, bregður hart við og hrópar til pilta sinna — því oft er þörf en nú er nauðsyn — „Standið þið piltar hérna hjá mér hefjum málmagný. Sjó- mannsbragur er nú á mér enginn neitar því“. — AI- gert afsvar að verkalýðsfé- lögin fái dagskrá 'I útvarpinu. Þau standa svo langt fyrir neðan það, að geta stjórnað sjálf sínum málum þar, á- lyktaði Gröndal. Skynsamlegra væri að troða inn í útvarpið á hátíðisdegi verkamanna einhverjum ráð- lierrum og láta þá lesa yfir Ókyrrðin útaf I / E Aðdáendur Alfreðs bæjar- = fágeta í Keflavík hafa feng- = ið inni í Mánudagsblaðinu. = Þar er gerður mikill rómur = að ágæti bæjarfógetans sem = embættismanns og því lýst = sem pólitískri ofsókn af = hendi dómsmálaráðherra að = Alfreð fiokkshróðir hans var = látinn beiðast lausnar frá = embætti. Þá er sagt að = heyrst hafi að Guðmundur E Guðmundsson, sparisjóðs- 5 stjóri hafi sagí sig úr Sjálf- E stæðisflokknum til að mót- = mæla aðgerðum ráðherrans. = Þá er því lýst í blaðinu að = Hilmar Jónsson bókavorður = og lögregluþjónarnir fimm, = sem kærðu fógetann eigi ekki E upp á háborðið hjá Kefl- Sjálfstœð i víkingum um þessar mundir og boðuð er undirskriftasöfn- un til að krefjast þess að dómsmálaráðherra setji þá frá störfum. Öll ber grein Mánudags- blaðsins þess merki að vera ættuð úr aðalstöðvum sjálf- stæðismanna í Keflavík, en hvaða gagn Alfreð bæjarfó- geta er að slíkum skrifum er vandséð. Hitt má telja víst að skrif þessi eru tilkom- in vegna taugaóstyrks þess sem mjög hefur gætt hjá vissum aðilum innan Sjálf- stæðisflolcksins í Keflavík allt frá því að fyrri kæran koin fram og náði hámarki sinu eftir að dómsmálaráðuneytið gerði kunna ákvörðun sína í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.