Þjóðviljinn - 28.04.1961, Side 9

Þjóðviljinn - 28.04.1961, Side 9
Knattspyrnuitiótin ©ð heijesst ReykjavlkurmótiS: Þróttur og Valur á sunnudag, Fram og Vikingur mánudag FaiV er það sem staðfestir meir komu sumarsins en til- kynningar um að nú sé knatt- spyman að hefjast. Að þessu sinni varð að fresta fyrstu leikjunum, vegna frostanna. sem komu síðast á vetrinum. Nú hefur vorið í lofti komið með miklum ákafa og leyst klakaböndin, svo að hægt er að láta leðurkúluna velta. Er það meistaraflokkur sem byrj- ar á sunnudaginn og heyja fyrsta leikinn Þróttur og Val- ur, og á mánudaginn 1. mai keppa svo Fram — Víkingur. Virðist sem Reykjavíkurmótið verði tekið með hraði, því að mótinu á að vera lokið 25. maí, en þá tekur íslandsmótið við. 'Eftir þeim upplýsingum sem íþróttasíðan hefur fengið um knattspyrnumótin í sumar verða þau í stórum dráttum svipuð sem verið hefur undan- farið, með sínum kostum og göllum. Hve hraða þarf Rvíkurmól- inu, hefur í för með sér að sjö af tíu leikjum þess munu fara fram á virkum dögum, •sem aftur á móti hefur trufl- ðndi áhrif á æfingar svo snemmá á keppnistímabilinu. 1 1. deild trufluð eins og áður tslandsmótið hefst 28. maí Og ieika þá fj'rst Fram og Aukaleikir í surnar Margir aukaleikir verða háð- ir 'í meistaraflokki í sumar og yerður þeirra getið hér: Afmælisleikur Vals 11. maí við Akranes. Bæjarkeppni Reykjavík—Akranes 18, maí Valur—St-Mirren, 31. maí. IA—•St-Mirren 2. júní KR—St-Mirreti 5.’ júní Suðvesturland—St-Mirren 7. júní ÍLiandslið—Blaðalið 14. júní tsland—Holland 19, júní IA—Hollenzkt úrv. 21. júní KR—Hollenzkt úrv. 23. júni KR—Dundee F.C. 6. júlí ÍA—Dundee F.C. 9. júlí Landslið—Blaðalið 3. sept. og er það rétt áður en landsliðið fer til Englands til iað leika við eíiska áhuga- ínanna-landsliðið þar. Valur. Næsti leikur verður svo 11. júní og þriðji leikurinn verður svo 25. júní, en þá fara fram hér í Rvík fimm leikir á 8 dögum. 13. júlí heldur mótið svo áfram til 24. júlí, Siðasti spretturinn er svo frá 13. ág- úsí til 27. ágúst, en þá leika síðasta leik KR og Akraness, eins og i fyrra. t þessar eyður íslandsmóts- ins koma svo heimsókn liðs frá Skotlandi til Vals, lands- leikur við Holland, heimsókn til Þróttar (Dundee F.C. frá Skotlandi) og fjórða eyðan í íslandsmótinu mun stafa af utanför Vals til Englands og víðar um Evrópu, og einnig. för Fram til Sovétríkjanna. Það virðist erfitt að koma þessu þannig fyrir að íslandsmólið verði ekki hálfgerð hornreka. Sumarið hér er stutt. og allir leikir erlendra liða fara fram hér í Reykjavík og elru algjör- lega háðar fjölmenninu hér, annars væru heimsóknirnar ó- hugsandi. Þær mundu á engan íátt bera eig fjárhagslega, og iefur oft oltið á ýmsu um ifkomuna. Öllum er ljóst að þetta ikaðar íslandsmótið íþrótta- ega og að á því verður ekki ;ú reisn sem nauðsynleg er, ;n forráðamenn treystast ekki il að gera þær breytingar sem nundu bæta þetta að einhverju eyti. Það er því mikil spurn- ng hvort ekki verður að íverfa að því að fækka leikj- ínum í meistaraflokki, þeir séu orðnir of margir miðað við engd keppnistímabilsins. Með því að fella niður R- úkurmótið væri þetta auðvelt >g byrja fyrr á íslandsmótinu )g gera tilraun til að fá svo- ítið hlé í júlí, mánuðinum sem nenn fara yfirleitt í sumarfrí. /orið yrði líka miklu betur íotað fyrir æfingar og æfinga- eiki, sem'mjög vantar tíma til íér. Hvað snertir mótin í meist- iraflokki 1. deildar mundi ;etta hafa mjög góð áhrif, en íætt er við að Rvíkurfélögin rildu halda í mót þetta, þó að :kki væri nema af gömlum ;ana, því að á undanförnum irum hefur ekki verið neinn mrulegur liagnaður af þeim, >g varla svo að það réttlæti ;að að slíkt standi í vegi fyr- r bættu fyrirkomulagi og ‘ramkvæmd knattspyrnunnar í jænum, og raunar landsins, að Jén Pétursson stökk 1,96 ytra Jón Pétnrson, sem keppir aeð félaginu MAI í Svíþjóð ók nýlega þátt í móti hjá fé- iginu og vann þá liástökldð, tökk 1,9G og varð annar í úluvarpi með 14,51. því er liðin i 1. og 2. deild snertir. UMF Ölíusinga í 2. deild Keppni í 2. deild hefst 28. maí, en í henni leika sjö lið og er deildinni skipt í tvo riðla. Meðal þátttakenda í annarri deildinni er UMF-Ölfusinga sem ekki hefur tekið þátt i landsmóti í knattspyrnu áður. Hefur orðið að samkomulagi að margir leikjanna fari fram þar austur frá eða átta tals- ins og ætti það að verða til eflingar knattspyrnunni í Hveragerði og fyrir austan Fjali. Það nýmæli er tekið upp varðandi keppnina í annarri deild að leikin er tvöföld um- ferð eins og í fyrstu deild, og hefði átt að vera búið að taka það fyrirkomulag upp fyrir löngu, en það var sem menn hefðu ekki trú á því. Með þessu fá liðin miklu meira út- úr sumrinu, og þarf ekki að rekja þá sorgarsögu hvernig i að annarri deildinni hefur verið ' búið undanfarið. j Bikarkeppnin verður svo | með sama fyrirkomulagi og í | fyrra og gafst það vel. Hefst ] undankeppnin 12. ágúst. Aðal- hlutinn fer svo fram í septem- ber. Aðrir ílokkar Byrjunardagar annarra .flokka er nefndir hafa verið eru þess- ir: Reykjavíkurmót: 1. fl. 6. maí. Öll hin mótin hefjast 27. maí og leika þannig sama dag- inn öll lið félaganna í þessum flokkum þannig að e’kki verður hægt að nota sama mann í fleiri en einum flokki og er það ágætt, því að það skapar meiri þátttöku. Þess má að lokum geta að 4 unglingalið koma hingað í sumar, tvö á vegum KR, ann- að frá Bagsverd en hitt frá Vestur-Berlín. Valur fær einn- ig tvö lið, annað frá Lyngby í Danmörku og 3. fl.-lið frá KFUM-Boldklub í Kaupmanna- höfn. Sem sagt á sunnudaginn byrjar dansinn í kringum knöttinn, og bíða sjálfsagt margir eftir að taka þátt í honum. Völlurinn er sæmilegur, dá- lítið þungur ennþá, en með sama veðurfari verður það ekki lengi, hætt er þó við að hr-m sporist fljótlega i fyrstu leikjunum. KÖRFUKNATTLEIKUR ★ Nú um mánaðarmótin verður haldið Evrópumeist- aramót í körfuknattleik í Belgrad, Júgóslavíu. 21 þjóð hefur þegar tilkynnt þátt- töku. Svíar eru meðal þátt- takenda, um aðrar norður- landaþjóðir vitum við ekki. Föstudagur 28. april 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (8 •ítSíífct Danir bjóða 30 képpend- um UMFÍ í keppni ytrar Ungmennafélagi Islands lief- ur borizt boð frá dönskum fé- lagasamb. um að senda lióp stúlkna. og pilta til keppni í frjálsum íþróttum á móti, sem haldið verður í Vejle dagana 20.—23. júlí n.k. Félögin, sem að boðinu standa, eru De danske skytte-, gymnastik- og idrætsforeninger og De danske gymnastikfo reni n.gers lands- stevne í Vejle 1961. Á móti þessu fara fram ým- iss konar fimleikasýningar og ýmislegt fleii-a, auk keppninn- ar í frjálsum íþrcttum. Gert er ráð fyrir, að 25 héruð í Dan- mörku sendi flokka til keþpn- innar og er UMFÍ boðið að taka þátt í þessari félaga- keppni. Tveir keppendur frá hverju sambandi mega taka þátt í hverri grein, en þær eru þessar: Stúlkur: 80 m hlaup, 200 m hlaup, Hástökk, Langstökk, Kúluvarp eða Spjótkast, Kringlukast, 5x80 m boðhlaup. Piltar: 100 m híaup, 1000 m hlaup, Hástökk, Lang- stökk, Kúluvarp, Kringlukast eða Spjótkast, 1000 m baðhlaup (100-200-300-400). Boðið til UMFt hljóðar upp á ókeypis uppihald í Danmörku, Boi að ukn ÍSt hefur fengið nokkur boð frá samherjum í nágranna- löndunum. Danmörk Boð á fimleikamót í Vejle frá 20,—23. júlí. Noregur Boð um að senda 8 æsku- lýðsleiðtoga til þátttöku í námskeiði fyrir æskulýðsleið- toga. Námskeiðið verður hald- ið 18.—24. júlí. V-Þýzkaland Boð um að senda fimleika- og sundfólk á íþróttahátíð og í sumarbúðir í Burstadt dag- ana 19.—22. maí. meðan dvalið er þar. Stjórn UMFÍ hefur þakkað boðið og skipað nefnd manna til þess að sjá um allan undirbúning far- arinnar. Nefndina skipa: Stef- án Ölafur Jónsson, form. Þor- steinn Einarsson, iþrft. ritari og Sigurður Helgason, skóla- stjóri, Stykkishólmi. Ákveðið hefur verið að velja keppendur til fararinnar á landsmóti ungmennafélaganna að Laugum í sumar. Alls er gert ráð fyrir, að um 30 kepp- endur fari utan. Getur þáð orðið mjcg gaman fyrir ung- mennafélaga að notfæra sér þetta ágæta boð til Danmerkur. Ætti það að verða íþróttafólk- inu hvatning til þess að æfa vel í vor. Af þeim upnlýsingum sem við höfum fengið um ár- angur fyrri móta, má vænta, að íslenzkir ungmennafélagar standi vel að vígi í þessari keppni. Undirbúningsnefndin mun að sjálfsögðu veita allar upplýsingar. sem hún getur gefið viðvlkjandi mctinu og förinni. Undirbúningsnefndin. Andr. J. Bertelsen, frum- stofnandi tR var kjörinn heið- ursfélagi ÍSt í tilefni af 85 ára afmæli hans 17. apríl sl. fyrir langt og gott starf í þágu íslenzkra íþrótta. Þjónustumerki ISÍ Guðmundur Sveinbjörnssom, formaður ÍBA, á fimmtugsaf- mæli hans 2. marz. Tormod Normann, framkv. íþróttasambands Noregs, í til- efni 100 ára afmælis sam- bandsins. Úlfar Þórðarson og Sveinn Zoega í tilefni 50 ára afmælis Vals. Fandur hjá ISÍ Næsti sambandsráðsfundur ÍSÍ verður haldinn 13. og 14. maí í fundarsal sambandsins á Grundarstíg 2A.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.