Þjóðviljinn - 28.04.1961, Qupperneq 10
3-C)
ÞJÓÐVILJINN — Fösludagur 28. .apríl 1961
Æskulýðssíðan
Framhald af 4. síðu.
dvöl hins banda-ríska heriiðs
í Mandinu. Við munum iéggja
okkur fram við framkvæmd
Þessarra verkefna og ég vi!
: kora á alla Fylkingarfélaga að
liggja ekki á liði sínu og gera
a!lt sem þeir geta til að tryggja
glæsilega lausn þeirra. Þegar
hafa mjög margir skráð sig
til þátttöku í ICeflavíkurgöng-
unni og ég vona að sem allra
flestir Fyikingarfélagar geri
það í tíma.
Annað höfuðverkefnið, sem
ég vil nefna, er verkalýðsbar-
áttan og kröftug þátttaka ÆFR
félaga í þeim átökum, sem eru
framundan.
En ferðastarfsemin?
—• Já. í þriðja lagi er svo
ferðastarfsemin, sem ekki
verður látin sitja á hakanum
í sumar, frekar en vant er.
Við skipuleggjum margskon-
ar ferðir innanlands. t.d. hálfs-
mánaðar sumarleyfisferð og
gönguferð um óbyggðir. Þá
verður Fylkingarfélögum gef-
inn kostur á að fara í stanga-
veiðiferð, á handfæraveiðar, í
ferð til Viðeyjar, í Ilvalfjörð
■og manjar fleiri, sem verða
auglýstar á næstu Æskuiýðs-
síðu. Hinar svokölluðu „ferðir
lit í bláinn" voru teknar upp í
fyrra og njóta vaxandi vin-
sælda. Það eru smákvöldferð-
ir, út fyrir Reykjavík til
merkra sögustaða í fylgd leið-
sögumanns. Þátttakendur eru
ckki látnir vita fyrirfram.
hvert farið verður. Þá verða
oinnig skálaferðir. Dansleikir
verða öðru hvoru og þann
fyrsta höldum við á sunnu-
daginn kemur, 30. apríl í Fram-
sóknarhúsinu.
Við óskum Erni alls hins
bezta í formannsstarfi og von-
um að allir Fylkingarfélagar
taki virkan þátt í sumarstarf-
inu.
A. H.
VIÐTÆKJASALA
vestur um land 'til Akureyrar
hinn 2. maí.
Tekið á móti flutningi í dag
til Tálknafjarðar, áætlunar-
hafna við Húnaflóa og Skaga-
fjörð svo og til Ólafsfjarðar.
Farseðlar seldir árdegis á
laugardag.
ESJA
vestur um 'land til Akureyrar
hinn 4. maí.
Tekið á mcti flutningi í dag
og árdegis á morgun til Pat-
reksfjarðar, Bíldudals, Þing-
eyrar, Flateyrar, Súganda-
fjarðar, Isafjarðar, Siglu-
fjarðar og Akureyrar.
Farseðlar seldir 2. maí.
Rósir
Tulipanar
Páskaliljur
Pottaplöntur
Pottamold
Pottar
Pottagrindur
MlnnlngarorS
Framhald af 7. síðu
! jiað var beinlínis fögur og
J heillandi sjón að horfa á
: iiíann veiða Jax á flugu. Sú
1 ibrótt var lionum „vammi
| firrð“.
| Runólfur lét oft svo nm
raælt, að því sæi hann einna
rnest eflir á ævinni, hvað
j hann byrjaði seint að stunda
( laxveiðar. Þetta er vafalaust
! rétt. lEn hitt þykir okkur
| vinum hans ennþá sárara,
! Iivað hann varð að hætta
! enemma,
I Reykjavík, 28. apríl 1961.
Þorvaldur Þórarinsson. i
aróðrarstöðin við
Miklatorg. — Sím-
ar: 22822 og 19775
ÖLL
RAFVERK
Vigfús Einarsson
SÍMI 18393.
----------7----*“---
Saumavélaviðgerðir
fyrir þá vandlátu.
Sylgja,
Laufásvegi 19. -
Sími 1-26-56.
B U © I N
Hafnarstræti 7.
Trútofunarhringir, stein-
hringir, hálsmen, 14 og 18
kt. gulL
Þjóðviljann
vantar nngling til blað-
burðar í
Blesugróí og
Nýbýlaveg Kópavogi
AFGREIÐSLAN sími 17500.
Eins og að venju gengst
Æskulýðsfylkingin í R.vik
fyrir 1. maí skemmtun,
sem verður haldin i Stork-
klúbbnum á sunnudaginn
kemur og hefst kl. 9.
Boðið verður upp á fjöl-
breytt skemmtiatriði. Að-
göngumiðar kosta aðeins kr.
30. — Dansað til kl. 2.
Ilér með er skorað á
alla Fylkingarfélaga að
mæta og bjóða með sér
vinum og kunningjum. —
Skemmtinefnd ÆFR
Leikritið „Nashyrniugarnir“ eftir lonesco hefur nó verið
sýnt í Þjóðleikhúsinu nokkur skipti við mikla hrifningu og
aðsókn. Fá leikrit hafa vakið jafn mikla athygli og umfal hin
síðari ár. Það hefur nó verið sýnt í 60 leikhósum víðsvegar
í Þýzkalandi og «>I1 helztu leikhós á Norðurlöndum hafa tek-
ið það til sýnin.ga, enda mun lonesco vera sá leikritahöfundur
sem livað mest er sýnt eftir í heiminum uin þessar mundir. —
Myndin er ór f.vrsta þætti leiksins, frá vinsiri: Bessi Bjarna-
son, Ævar Kvaran, Jón Aðils, Lárus Pálsson og Baldvin
Halldórsson. — Næsta sýning er j Þjóðleikhósinu annað kvöld.
Fasisminn skel ekki sigra!
Framh. af 5. síðu
ir að Lýðveldistorginu og
gengu í takt við slagorðin: Fas-
isminn skai eldrei sigra! Heng-
ið hershöfðingjana! Vopnið
verkamennina! Alsír frjálst!
Lögreglan reyndi nokkrum
sinnum að rjúfa fylkinguna,
en hafðist annars ekki að.
Slíku afskiptaleysi af hennar
hálfu hafa stúdentar ekki útt
að venjast í langa tíð.
r
I
þriðja sinn á tæpum fjórum
árum ógna fasistarnir í Aisír
- • hershöfðingjar, sem njóta
stuðnings nokkurs hluta’ Evr-
ópubúanna — frönsku og als-
irsku þjóðinni og reyna að
blása lífi í það. sem þeir kalla
„I'Algeérie franeaise“: dautt
hugtak, sem á sér enga við-
reisnarvon. Því veldur 6 V2 árs
frelsisbarátta Alsírbúa og' frið-
arvilji franskrar alþýðu. Úr-
slit þessa bíræfna fyrirtækis
geta tæpast orðið nema á einn
veg vegna þess að henni er
nú beint gegn ólíkt sterkara
ríkisvaldi en 1958 og allar stað-
reyndir málsins hafa gjör-
breytzt síðan. Uppreisnarmenn
hafa aðeins stærstu borgirnar
i Alsír á valdi s'nu og þorri
óbreyttra hermanna er þeim
áreiðanlega andvígur. Margir
af yfirmönnum hersins hafa
þegar lýst yfir hollustu sinni
við stjórnarvöjdin. Fyrst fall-
hlífarsveitirnar þorðu ekki að
leggja til atlögu við „móður-
landið'' í nótt sem leið, má
telja að mesta h^ettan sé liðin
hjá. Andrúmsloftið er nú allt
annað en í gærkvöldi. Nú
spyrja menn hver annan fyrst
og fremst að því hvernig
Challe, Salan, Lagailtard og
a’It hans hyski verði yfirbugað.
Mönnum er raunar ljóst, að þeir
muni ekki láta hlut sinn fyrr
en í fulla hneíana. Ilversu
lengi fá þeir skákað í því
skjóli, að bræður skuli eigi
berjast? Nægir stjórninni að
setja hafnbann á Alsír til að
þröngýa þeim til hlýðni? Al-
valdurinn hefur við ærin
vandamál að glíma næstu daga.
Salan, Lagaillard'og Co.! Ein-.
hvern mun ráma í, að ein-
rriitt þessir kallar byltu sér í
nafni föðurlandsins í . janúar
1960. Fyrir nokkrum mánuð-
um voru þeir sakborningar
fyrir herrétti hér í París. Og
nú hafa þeir tekið sér stöðu
á ný í Algeirsborg. Hvaða und-
ur hafa gerzt, m.ö.o. hverjar
eru forsendur þessara upp-
reisna, þessa tvítekna glæps
gegn ríkisvaldi de Gaulle. Hér
höfum við aðeins lauslega virt
fyrir okkur atburði siðustu sól-
arhringa; um orsakir þeirra,
sem eru raunar sínu lærdóms-
ríkari, mætti skrifa margar
bækur eins og útvarpsstjóri
segir.
(iiiiiiiiiimiiiiiiiiiiitiiiimmiiiiiiiMiiiiiiiiiiiitiumiiiiiiiiuiiiiMii imMimmiiimmmiimmmMMiMimMiMmiimmmmMimiMmimmmm!mmmmmmmmmmmmmmimmMmmmmmM
FYRIR 1. MAl HATIÐA
S A N I T A S
ávaxtasulta alltaf bezt:
Anan as- — Iprkosu---Bláberja-
— Bl. ávasta---Epla- Kindberja-
—Jarðarberja- — Sveskju-
S A N I T A S
þekktu drykkir
Anasas — áppelsín —- Geisli
Ginger Ale — Grape fruit —
Lemon — Póló — Sódavatn
Heimsfrægur gæðadrykkur
2 stærðir
S A N I T A S - VÖRUR FÁST ALLSSTAÐAR.
tlllllUMIIMIIIIMIIIIMIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllMllllllllMIMIIIIIIIIIIIIIIinilllMMIIIIIIIIMIIimMlllilllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllllMMMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIimillMllllMMIIII