Þjóðviljinn - 04.05.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.05.1961, Blaðsíða 1
Ekkert samið - ekkert seltí Frámunaleg meðferS stjórnarvalda ihaldsins og Al- þýÓuflokksins á sfcersfa og bezta fiskmarkaSi Islands Stúdentcráð Ml larmar dstelfu stúdsnta í Höfn Stúdentaráð Háskóla íslands sendi í gær stúdentaráði Haínar- háskóla ei'tiríarandi skeyti: „Stúdentaráð Háskóla íslands lýsir yfir furðu sinni og harm- ar afstöðu háskólastfidenta í Kaupmannahöfn til handrita- málsins. íslenzkir stúdentar minna ó. að hvergi er betri að- staða en á íslandi til visinda- rannsókna á islenzkum handrit- um, þar sem þau voru rituð og Framhald á 2. síðu. Það sem af er þessu ári hefur ríkisstjórnin ekki selt1 eitt kíló af freöfiski til Sovétríkjanna, enda þótt Sovét- j rikin hafi farið fram á aö kaupa hér fisk og hafi veriö t stærsti kaupandi að freðfiski, einkanlega karfa. Ríkis- stjórnin hefur ekki heldur komiö því í verk ennþá aö semja viö Sovétríkin um kaup á nokkru magni af karfa á þessu ári! Afleiðingin er sú aö á sama tíma og togararnir fá mokafla af karfa hefur ríkisstjórnin ekki hugmynd um þaö hvaö hún á aö gera viö aflann Valdamennirnir í stjórnarráöinu virðast telja karfaveiöarnr miklu stórfellt vandræöamál og áfall fyrir sig! . Sovélríkin hafa um langt skeið verið sá aðili sem lang- mest hefur keypt af freðfiski af íslendingum, seinustu árin um 3Ó.CQ0 tonn á ári. Svo til allur karfi sem íslendingar hafa veitt hefur farið til Sov- étríkjanna og miðað við til- kostnað við umbúðir og annað hefur verðið verið hagstæðara í Sovétríkjunum en annarstað- ar. Það er augljcst og stór- fellt hagsmunamál fyrir ís- lendinga að tryggja sér þenn- an ágæta markað áfram, og raimar má segja að ef hann brygðist yrðu Islendingar að mestu að leggja niður karfa- veiðar í stcrum stíl. Innbroísþjófur handtekinn Aðfaranótt eunnudagsins voru framin tvö innbrot hér í bænum. Var sami maður vald- ur að þeim báðum og hafði Iqgreglan upp á honum. Réynd- ist það vera 16 ára piltur. Fvrra innbrotið framdi hann í Nýju efnalaugina, Höfðatúni 2 og fann þar ekkerl fémælt en það síðara í veitingastofuna Þröst, Hverfisgötu 116. Hafði Framhald á 2. siðu. Engu að síður hefur ríkis- stjórnin bæði neitað að selja Sovétríkjunum íisk á þessu ári og vanrækt að gera samninga um sölu á karfa. Er þar að verki viðreisnarstéfnan, en eitt atriði hennar er sem kunn- I ugt er að rjúfa viðskipta- tengslin við sósíalistísku lönd- jin og gera íslendinga algerlega háða Vestur-Evrópu og Amer- íku, þótt markaður sé þar bæði takmarkaður og lélegur fyrir jær tegundir sem við höfum einkum selt í sósíalist- fískum löndunum. Vilja karí'ann heldur óveiddan! Þegar fréttist um stóraulnim karfaafla fyrir skömmu sá ríkisstjórnin að allt var komið í óefni og fór þá á handa- hlaupum til sovézka sendiráðs- ins og fór fram á viðræður um karfasölu. Skipaði ríkis- sljórnin þá Davíð Ölafsson, íÁrna Finnbjarnarson cg Val- jgarð Ólafsson til samninganna. jMunu þær viðræður þó allt til jþessa hafa verið slælega rekn- ar af íslondingum, og í sam- bandi við þær hefur greinilega komið í ljós að til eru þeir valdamenn — eins og Jón Gunnarsson — sem heidur Framhald á 2. síðu. P Vientiane 3/5 — Samtök vinstri manna í Laos, Pathct Lao, gáfu í dag út fyrirskipun til allra her- manna sinna uni að gera vópna- h!é í öiitun hlutum landsins. Það var sett sem skilyrði fyrir iramkvæmd vopnahlésins að stjórn hægrimanna í Vientiane gæfi einnig sínum mönnum fyr- irmæli um að leggja niður vopn og hæii þegar ,í stað viðræður um iriðarsamninga. Einn al foringium vinstri- manna, Kong Le höl'uðsmaður. krefst þess að hægrimenn sendi fUlltrúa til einhvers nánar tiÞ tekins staðar tii að semja um skilyrðin i'yrir vopnahléi. Hann sagði að fyrirskipun um vopnahié hefði verið gefin ti! að búa í haginn fyrir alþjóðaráð- stefnuna um Laosmálið sem á að heíjast í Genf 12. maí. r Islenzkir sjómenn íá nær 2 krónum lægra verð fyrir fiskinn en norskir f hádegisfréítum Ríkisút- varpsins sl. þriðjudag var les- in eftirfarandi frétt um lok Lófótvertíðarinnar í Noregi: „í fréttum írá Noregi seg- ir, að Lófótvertíðin hafi, þrátt fyrir slæmar gæftir framan af, orðið ein hin ailra bezta, sem komið liefur lengi, jiegar miðað er við afiamagn á Iivern fiskimann. Aflinn varð ails uin 42 CCO lestir og með- á.ihiutur milli fimm og tíu‘ þúund norskar Icrónur, en hjá afiahæstu netabáíum fcngu sumir 15 til 20 þúsund króna hiut. Fyrir tveimur ár- um varð aflinn alls 44.000 lestir, en þá var þátttakan miklu íreiri en nú. Aflahæsti háturinn lieitir Western og fékik hann 240 lestir, en það cr að verðmæti um 250.000 norskar krónur, segir í frétt- irni.“ Þótt frétt j'essi sé hvorki leng né ítarleg er hún mjög athyglisverð fyrir islenzka eiómenn, þ.ar sem af henni er Ijóst, að verð það, sem riorsk- ir starfsbræður þeirra fá1 fyrir fiskinn er miklum mun hærra en það, sem hcr er. Afli norsku bátánna er miklu minni en ífiienzku bátanna, entla eru þeir yfirleitt minni. Þannig fær hæsti báturirin að- eins 240 lestir, sem er ekki heimingur af aflamagiji liæstu íílenzku bátanna, J.átt þess sé gætt, að þarna mun átt við hausaðan og slægðan í'isk. JFyrir jiessar 240 lestir af ha.usuðum og slægðum fiski fær uorski báturínn um 250 j'úsuinl norskar krónur. Ef j’.áð er umreiknað í íslenzkar krónur á skríðu gengi kr. 5.33, gerir verðmæíi afíaiis um 1 millj. 322 j ús. og 500 krónur cða kr. 5.55 á hvert kíló til jafnaðar. Verð iá bezta þorski hér, en afli norsku bátanna við Lófót er mest þorskur, er um kr. 3 60 til 3.70 kílóið af hausuðum og slítgðam l'iski. Séf t af j ví, að ísienzkir sjó- menn fá nálega t veimur krónuin minna verð íyrir Iivert k ló af fisífinum heldur en norskir sjómenn og mun það j ó varlega reiknað. Eirs og skýrt var frá í gær kom Maí til Hafnar- fjarðar með nær fullfermi af karfa. I gær var búið' að skipa upp 240 tonnum og var aflinn flakaður fyr- fýrir Rússlandsmarkað í trausti þess a.ð samningar takist. Togarinn Apríl kem- ur til Hafnarfjarðar á l'estudagsmorgun með full- fermi af karfa og verður hann einnig flakaður. Togarinn Haukur kom til Reykjavíkur í gær með full- fermi af karfa, 330 tonn, og fór sá afli í frystihúsin til vinnslu. A Nýfumlnalandsmiðum, eða á heimleið, eru Víking- ur, Narfi, Gesr, Egill Skalla- grímfison og fleiri togarar. Ef mikið magn af karfa herst á land liafa frysti- húsin eliíki undan, ef unnið er eingöngu fyrir ameríku- markað, jvar sem setja þarf karfann í litlar umbúðir. Eif unnið er fyrir Rússlands- markað er hægt að virtna aflann á skemmri t ma, þar sem umhúðirnar eru mun fitærri. — Myndin er tekin er verið var að landa úr Hauk í gærdag. (Ljóímyrd Þjóð- vi’jinn A. K.). TogarcsöEur Togarinn Freyr seldi í Grims- by i gærmorgun 191,8 tonn fyr- ir 15.738 pund. Togarinn Sigurður seldi í gær og i fyrradag 36G lest r af síltl í Brenierhaven fyrir 84.59® miirk.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.