Þjóðviljinn - 04.05.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.05.1961, Blaðsíða 10
ÍRS’) —r ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 4. maí 1961 —- { Óheppni sérfræðingurinn var | í keppni og þo'.r félagar f Benni byrjandi, Gulli gull- fiskur og Lárus lengrakomni höfðu fengið Villa vonlausa, sem fjórða mann. Benni og Villi lentu saman og strax í fyrsla spilinu komust þeir eftir all bjar.tsýnar , sagnir upp í aisiemm í spaða á þessi spil: Benni S: 9 H: K-D-7-4 T: A-K-6-4 L: A-9-5-3 Gulli S: 5-4 H: 10-6-3-2 T: D-G-10-9 L: G-8-7 Villi S: A-K-D-G-10-8-7-2 H: G T: 7-2 L: K-2 N V A S us S: 6-3 H: A-9-8-5 T: 8-5-3 L: D-lO-fi-4 í~ Villi. gaf og opnaði á fjór- ; ~um spöðum. Gulli sagði pass ■ og Benni slökk í sex grönd. í Lárus sagði pass og Villi var •• .fljótur að segja sjö spaða. Lárus vissi betur en að dobla, r þó að hann ælti hjartaásinn. r Ef doblið lukkaðist fengi r hann 50 meira, en ef það , heppnaðisl ekki og andstæð- -i ingarnir redobluðu þá mundi , það kosta mikið meira. Og ; ‘l>ar að auki voru útspil Gulla ► ekki alltaf óskaútspil. Enda ' passaði það. títspil Gulla var , tíguldrottningin og hver gat t láð honum það. j Villi tók andköf og drap ! -með ásnum. Hann spilaði síð- • -an nokkrum trompum og i ireyndi svo hvort. laufanían t yrði slagur. Er það mislukk- aðisf spiiaði hann lághjarla úr borði en Lárus lél ekki blekkjast _ og drap með ásn- um. Er hann álli slaginn hló hann ofsalega og sagði: ,,Þú hefðir betur látið Benna spila sex grönd“. Benni sagði ekkert en svipur hans talaði sínu máli. Gulli, sem var ný- byrjaður að tileinka sér föð- urlega tóninn, sagði rólega: ,,Þú gazl unnið þetta Villi minn“. ,,Það stendur einfald- lega með tvöfaldri , kast- þröng“, bætti hann drýginda- lega við. „Þú veist að ég á ekki hjartaásinn, þar eð ég spilaði honum ekki úl og það er sennilegt að ég eigi fjór- litinn í tígli af þ.ví að ég kom þar út. Hugsum okkur að þú takir þrisvar tígul og spilir s.'ðan trompunum í botn og þegar þú spilar síðasta trompinu þi er staðan þessi: S: ekkert* H: ekkert. T: 9 L: G-8-7 iS: ekkert ■H: ekkert T: 6 L: A-9-5 S: ekkert H: A T: ekkert L: D-10-6 S: 8 H: G T: ekkert L: K-2 í Vestur verður að kasta , ilaufi, því hann verður að ; passa tígulinn. Þá henúir þú ■ tiglinum úr borði og austur ; ,getur engu kastað. Hendi hann hjartaásnum, stendur gosinn hjá þér, en hendi hann laufi eins og veslur, stendur allt laufið.“ „Þetta er nú allt got.t og blessað“ sagði Villi hæðnislega, ,,en helv... er það hart að þurfa að láta þig, Gulla gullfisk", cg hann lagði áherzlu á orð- in, „benda sér á þetta.“ ‘ í » f f T i I k y n n i n g frá Sjálfsbjörgu, — laudssambaudi fatlaðra Samband norrænna öryrkja- félaga hefur boðið Sjálfs- björg, — l.s.f. að senda tvo fulltrúa, á æskulýðsþing (fatlaðra), sem Jraldið verð- ur í Danmörku, dagana 9- til 15 júní. Fulltrúarnir dvelja á þing- inu í fooði dönsku samtak- anna, en ferðakostnað verða fulltrúarnir sjálfir að greiða. Væntanlegar umsóknir þurfa að hafa borist skrif- stofunni, Bræðaborgarstíg 9 (sími 16538) fyrir 1. júní. Kunnátta í einu Norðurlandamáli er æskileg. Sjálfsbjörg, — landssamband fatlaðra. Þjóðarframlelðs! Framhald af 7. síðu mann.s lBþg, Morgunblaðið segir: ;,Þessi samanburður er hrein blekking, þar sem fjöldi vinnandi fólks er miklu meiri en tala fjölskyldna, þar sem oft eru fleiri vinnandi ‘í hverri fjölskyldu . . . Við þetta bæt- ist svo að það er fjarri lagi að miða þennan samanburð við lægsta taxta verkamanna án nokkurrar yfirvinnu því að yfirvinna hefur verið al- menn.“ Og Alþýðublaðið seg- ir: „En algjörlega fráleitt er, að setja fram staðhæfingar um meðal neyzlu fjölskyldu á þessum grundvelli og bera þær tölur saman við árskaup Dagsbrúnarmanna á lægsta Dagsbrúnartaxta og án nokk- urrar eftirvinnu." Öll þessi atriði hafa verið rakin í Þjóðviljanum. Þegar rætt var um meðalneyzluna annarsvegar og verkamanna- kaupið hins vegar var kom- izt svo að orði hér í blaðinu 23. apríl s.l.: „Verkamaður sem vinnur fullan dagvinnu- tíma allan ársins hring ber ekki úr býtum nema helming af þeirri upphæð sem talin er vera meðalneyzla fjölskyldu árið 1958. Fjölskylda sem á að lifa af almennu verka- mannakaupi einu saman verð- ur þvi að sætta sig við helm- ingi lakari kjör en þau sem lalin eru meðal. Að sjálf- sögðu liafa menn reynt að bæta úr þessu csamræmi með fakmarkalansum þrældómi, ó- hóflegri eftirvinnu, auk þess sem ýmsar verkamannaf jöl- skyldur liafa meira en eina fyrirvinnu. Þrátt fyrir það munu þær verkamannafjöl- skyldur fáar sem náðu meðal- neyzlunni árið 1958, þrátt fyr- ir allan þrældóm. Og með við- reisninni og samdrættinum sem_ leiðir af henni er nú ver- ið að koma í veg fyrir að verkamenn geti leyst þennan vanda með því að þræla sér út.“ Einnig þessar aðfinnslur stjóraarblaðanna hafa þannig verið raktar fyrirfram hér í blaðinu. Mergurinn málsins En í þessu sambandi er það mergurinn málsins, að það er einkenni á siðuðu þjóðfélagi að verkamannskaup fyrir eðli- legan vinnutíma hrökkvi til að framfleyta fjölskyldu á sómasamlegan hátt. Eins og ástatt var 1958 þurfti verka- SKIPAÚTG€RÐ RIKISINS mannsfjölskylda tvær fullar fyrirvinnur til þess að kom- ast upp í meðalneyzlu. Eða að öðrum kosti þurfti verka- maðurinn að vinna 13—13 tíma í sólarhring alla virka daga til þess að ná því marki. Slíkt er að sjálfsögðu alger óhæfa, sem verkalýðshreyfing- in mun aldrei sætta sig við. Og það er ekki aðeins óhæfa heldur þjcðfélagslegt ranglæti, sama árið og meða'neyzlan reyndist vera 1C0.000 kr. á f jölskyldu. Auðvitað er það einnig al- ger lokleysa að nota auka- tekjur verkamai’na sem rök- semd þegar rætt er um eðli- legt kaupgjald þeirra. Er rit- stjórakaup Evjólfs Konráðs Jónssonar á Morgunblnðinu ef til vill lækkað vegua þess að hann hefur ankatekjur af lög- fræðistörfum ? Eru ritlaun Matthíasar Johannpss°ns fyr- ir ljóða- og samtals-bæknr ef til vill notuð til bp°s pð hvru- draga hann hiá útgefendum Morgunblaðsins ? Þögn er sama og samþykki Hér hafa ver'ð raktar allar þær „röksemdir“ sem fram komn í Morguóblaðinu og Al- þýðúblaðinu eftir hina löngu umhugsun stjórnarliða. Eins og sjá má stenzt ekki ein ein- asta athugasemd blaðanna, og yfirleitt eru bær fengnar með því nð vern Þióðvilianum upp vnnræks’usynrlir sem hann hefur a.lls ekki gert sig sek- an um! En e'nrmtt þossi lélegu við- forögð st.ióraarbVða/nna sýna bezt hver^u sferkar hær rök- semdir eru s°m hér ha'a ver- •. ið raktar: Þ"gn þeirra um Ö11 mP'i'm.f) fírSi P" s't.mþvkki við bví sð b;óðar- fra.mlejð'a,an hafi anki^t s'o jr-iyr að b’’n sttndi undir vernlegum o(t rð vori-nrv<onn'’,r‘'ur:ið 1’■'t'i ftreg- Ivt pr'ú "ftur úr bví sem þ?éð'"-hei'',in rn""'nnr að greiða, Ow hvernícr hnl-'a rnpi'n °ð nn.nt ré ot'nida frop"i. k""5'’-n v/"'v'>,'rðsfélppr- Upgar aðstæður eru sl'íkar ? Msnniastofnun Bsndaríkjannz tnglýsir ferðastyrki Menntastofnun Bandaríkjanna á Islandi auglýsir' hér með eftir umsóknum um takmarkaðan fjölda ferða- styrkja, sem veittir verða íslenzkum námsmönnum, er hyggja á nám við bandaríska háskóla eða aðrar viðurkenndar menntastofnanir vestan hafs á skóla- árinu 1961—’62. Þessir ferðastyrkir munu nægja tiÞ greiðslu á fargjaldi fyrir viðkomandi styrkþega frá dvalarstað hans hér á landi og til þess staðar í Bandaríkjunum, þar sem hann hyggst stunda nám sitt, og til haka aftur. Skilyrði til þess að geta hlotið ferðastyrk eru sem hér segir: 1) umsækjandi verður að vera íslenzkur borgari. 2) að hann standist sérstakt próf í enskri tungu, sem hann gengur undir hjá Menntastofnun- inni; 3) umsækjandi þarf að geta sýnt bréflega sönnun þess að hann hafi fengið inngöngu í há- skóla eða aðra viðurkennda. æðri menntastofnun í (Bandaríkjunum og 4) sönnur á þv!í að hamn geti staðið straum af kostnaði við nám sitt og dvöl meðan hann er í Bandaríkjunum. Þeir, sem lokið hafa há- skólaprófi, verða að öðru jöfnu látnir sitja fyrir um veitingu ferðastyrks. Umsóknareyðublöð fyrir styrki þessa er hægt að fá á skrifstofu Menntastofnunar Bandaríkjanna, Lauga- vegi 13, 2. hæð, og hjá Upplýsingaþjónustu Banda- ríkjanna, Laugavegi 13, 5. hæð. Umsóknir um styrk- ina skulu hafa borizt stofnuninni fyrir 1. júní n.k. Stórkostleg verðlækkun Kjólar írá íyrra ári. Verð írá kr. 200.00 til 500.00. BEZT/ HEKLA austur um land til Akureyr- ar 10 þ.m. Tekið á móti flutningi á morguti til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur. Farseðlar seldir á mánudag. Klapparstíg 44. Smurt brauð og snittur j Afgieitt með stuttum fyriivaia. MIÐGARÐUR, Þórsgötu 1. ]

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.