Þjóðviljinn - 04.05.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.05.1961, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 4. ma'l 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Farís 3/J; ,(ííTB-AFP) — Franska ríkisstjórnin ákvað í gær nýjar ráðstafanir til að af- nema l)á sérstöðu sem fallhlífa- liersveitirnar hafa haft í franska hernrnn í Alsír. Það hefur þar.nig verið ákveð- ið að hinn sérstaki flekkótti einkennisbúningur fallhlífaliðs- ins skuli lagður niður og jafn- framt verður hið sérstaka vara- lið í Alsír lagt niður, en í því voru sveitir úr fallhlífaliðinu og útlendingahersveitinni. Þetta var talið sérstakt úrvalslið sem jafnan var sent á vettvang ef mikið var í húfi. Enn hefur ekki verið ákveðið hvenær réttarhölain yfir Chalie hershöfðingja og öðrum for- ■ sprökkum uppreisnarinnar byrjá. Haidið er áfram leit að hinum þremur Uppreisnarforingjunum og fieiri hægrimenn hafa verið handteknir bæði í Alsír og í Frakklandi, og leit gerð í hús- um þeirra, m.a. tveggja þing- manna, le Pen og Laffin. Hald hefur verið lagt á vopn og skjöl sem fundizt hafa í fór- um hægrimanna, en stjórnin er / Árásir í Angóla Lúanda, Angóla 3/5 — Upp- reisnarmenn í portúgölsku ný- lendunni á vesturströnd Afríku gerðu í gær margar misheppn- aðar árásir í norÖurhluta lands- ins. Ein árásin var gerð á þorp- ið Mucaba sem leyst var úr her- kví í síðustu viku. Önnur árás var gerð á bú- garð nálægt Carmona og er sagt að þar hafi 20 afrískir verka- menn verið felldir. sögð hafa áhygg'jur af því .-að iienni hefur enn ekki tékizt að hafa upp á nema litlum hluta þeirra vopna sem stolið var úr vopnabúrum franska hersins nieðan á uppreisninni stóð. Tvö hundruð foringjar í franska hernum, þ.á.m. sjö hers- höfðingjar, hafa verið teknir höndum. Leit er gerð í 2.000 íbúðum í Alsír ó hverri nóttu. Liðsauki til Alsír 16.000 hermenn og lögreglu- menn hafa verið sendir til Alsír eftir að uppreisnin var bæld nið- nr. 27 fulltrúum í sveitarstjórn- um og 17 borgarstjórum og bæj- arfulltrúum var í gær vikið frá vegna þess að þeir hÖfðu stutt uppreisnarmenn. 42 ára fcngalsi fyrir njésnir Londcn 3/5 — Brezkur emb- ættismaðytv Get^e Blþke%;38úra að alciri, var dag dærnáur í Old Baíj.ey :^í 42 ára ífángelsi fyrir njosnir. Blake hafði játað sig sekan um að hafa stundað njósnir fyri.r Sovétríkin siðasta hálft tíunda árið. Kéttarhöldin fóru fram íyrir luktum dyrum. fekittn höndum Key West 3/5 — Havanaút- varpið ákýrði í dag frá því að foringi hinnar misheppnuðu inn- rásar á Kúbu, Manuel Artimé, hefði verið tekinn höndum. Art- ime hafði farið huldu höfði í fenjunum við Cochino-flóa í þeirri von að sér tækist að kom- ast undan til Bandarikjanna. Árásln á frá upphafí fil enda Tshombe er enn hefðnr í hzldi Leopoldville 3/5 — Moise Tshombe. „forsetl1* Katangafylk- is í Kongó, er enn fangi her- manna stjórnarinnar í Leopold- ville og er hann geymdur á flugvellinum í Cooquilhatville í Austurfylkinu. Fulltrúar gæzlu- liðs SÞ hafa sagt að þeir muni ekkert gera til að fá hann laus- an, en þeir hafa einnig hafnað beiðni stjórnarinnar í Leopold- ville um að gangast fyrir nýrri ráðstefnu Kongóleiðtoga. Washington 3/5 (NÍB-AFP) Formaður utanríkisnefndar öldungadeildar bandaríska þingsins, WiIIiam Fulbright, sagði að lokinni yfirlieyrslu All- en Du’Ies, forstjóra bandarísku ’eyniþjónustunnar, fyrlr nefnd- inni í' gær, að hann hefði ekki breytt þeirri skoðun sinni á inn- rásinni á Kúbu, að hún hefði verið eintóm mlstök frá upphafi til enda. Bandaríska stjórnin og emb- ættismenn hennar bera sameig- inlega ábyrgð á því hve illa tókst til, sagði Fulbright, sem lét í ljós það álit, að leyniþjónustan (CIA) ætti þó mesta sök. Hann vildi þó ekki svara spurningum blaðamanna um hvort hann teldi að Allen Dulles ætti að gegna áfram starfi sem yfirmaður leyniþjónustunnar. Einn af hinum nefndarmönn- unum, demókratinn Frank Chur- ch frá Iowa, sagði að innrásin á Kúbu hefði verið herfilega illa undirbúin og skipulögð og hefði ekki verið til þess fallin að bola kommúnistum burt úr rómönsku Ameriku. Það verður að fletta ofan af öllum mistökunum, bætti hann við. Það var hrapalleg skyssa að fyrst á annað borð var ráðizt á Kúbu skyldi fá- mennur herflokkur látinn ganga á land, þegar til þess þurfti heilan her. mynd scm engrar skýringar þarf Jóhannesarborg 3/5 — Mörg hundruð lögreglumenn hafa ver- ið kvaddir til þjónustu og standa á verði í Jóhannesarborg og í New York Tines ljóstrar upp um þátt USA í árásinni á Kúbu Bandaríska stórblaöiö New York Times sém hefur betri aögang aö stjórnarskrifstofum í Washington en nokkurt annaö blaö hefur enn birt upplýsingar sem sanna þátt Bandaríkjanna í innrásinni á Kúbu. í grein í blaðinu fyrra sunnu- dag er komizt svo að orði m.a. „Bandaríska leyniþjónustan, Central Intelligence Agency, skipulagði, samræmdi og stjórn- aði frá því í maí sl. þeim aðgerð- um sem náðu liámarki á mið- vikudaginn var á austurströnd Kúbu. Tilrauninni á Canaveral höfða var enn fresfai 10 daga verkfall á enda í London London 3/5 — Verkfalli hafn- arverkamanna í London sem staðið hefur í tíu daga lauk í dag þegar naumur meirihluti verkfallsmanna samþykkti að snúa aftur til vinnu á fimmtu- dagsmorgun. Um 15.000 hafnar- verkamcnn ha£a tekið þátt í verkfallinu sem er sagt hafa kostað vinnuveitendur um 1.000 milljón ísl. krónur og tafið upp- og útskipun um 30.000 lesta af vörurrj. Verkfailið • var háð til að mótmæla því að ófélags- bundnir verkamenn höfðu verið ráðnir til vinnu við höfnina. Canaveralhiifða 3/5 — TiK raunin að skjóta Alan Sliepard liöfuðsmanni eða öðrum hvorum félaga hans upp í liáloftin mun í fyrsta lagi eiga sér stað á föstudag, að því er sagt var liér í tdraunastöðinni í gær. Ætlunin hafði verið að gera tilraunina á þriðjudag, en hætta varð við það vegna þess að í Ijós kom að leiðsla sem flytur fljótandi súrefni- í eldflaugar- hreyfilinn hafði skaddazt. Ástæða er til að benda á vegna villandi fréttaflutnings í blöð- um og útvarpi að þessi tilraun er á engan hátt sambærileg við geimferð Gagaríns majórs. Það er ekki ‘ætlunin að skjóta mönn- uðu geimfari á braut umhverf- is jörðu, heldur aðeins á kúlu- Þjálfun uppreisnarmannanna fór fram í sjö síöðvuin á Kyrra- hafsströnd Guatcmála, þ.e. i Su- iza, Helveíia, Trax, Champer’.co, Retalhuleu, San José Bueravista og Savaxche. Stöðir. í Chamþérico var duibúin seni niðursuðuverk- sniiðja, en hinar sem búgarðar. Miðstöðin var í Reta’huleu. en þar var flugvöiiur þar sem á síðastu mánuðum hafa lent sveit- ir flutningaflugvéla af gerðunum C-54 og C-46, spreugjuflugvéla af gerðinni B-26 og orustuílugvéla af gerðinui P-51“. Blaðið segir að einkennismerki bandaríska flughersins hafi verið ^ máð af flugvélunum og í staðinn sett einkennismerki flughers Kúbu, og er þar komin skýringin á 4því að Bandaríkjastjórn þóttist geta haldið því fram að .flugvél- arnar sem gerðu loftárásimar á Kúbu 16. apríl hefðu ver- ið kúbanskar. Bandarískir kenn- arar þjálfuðu flugmennina og voru þeir úr einni af orustuþotu- sveitum bandaríska flughersins. Ofursti úr bandaríska landhern- öðrum borgum í Witwatersrand- fylki, en enginn veit hvernig á kvaðningunni stendur. í gær kom hver hópur lög- reglumanna af öðrum til Kimb- erley, Pietermartzburg, Durban og Jóhannesarborgar og voru þeir allir vel vopnum búnir. Yfirlögreglustjórinn í Höfða- borg vill ekkert segja hvernig á þessu stendur. Við látum ekkert uppi um hvað fyrir okkur vak- ir, sagði hann. Aðrir lögreglu- stjórar. bæði í Natal og Kimb- erley, hafa sagt að ekkert sér- stakt sé á seyði. í gærkvöldi barst sú frétt frá Jóhannesarborg að mörg þús- und vopnaðir lögreglumenn. hefðn ráðizt inn í hverfi Afríku- mánna i borgum Suður-Afríku. Le't var gerð í húsum bæði afr- ískra og evvópskra manna. Lögreglan segir að hér sé um varúðarráðstafanir að ræða vegna hátíðahaldanna í lok þessa mánaðar, þegar lýst verður yf- ir stofnun lýðveldis. braut um 185 km út í geiminn og þaðan aftur til jarðar og er ætlunin að hylkið sem maðurinn verður í falli til jarðar aðeins tæplega 500 km frá skotstaðnum. Það verður ekki fyrr en seint á þessu ári í fyrsta lagi að því talið er að Bandaríkja- manni verði skotið á braut um- hverfis jörðu og verður það þá m.a.s. gert með allt annarri eldflaug en notuð verður við i þessa tilraun núna, eða Atlas- um °S foringjar úr landgönguliði eldflaug, en ekki Redstone-flaug Uotans æfðu hins vegar innrás- sem notuð verður í þetta skipti Enn 5 milljónir Það var einmitt Atlaseldflaug eins og sú sem nota á við hina eig- inlegu geimferð sem sprakk í þúsund mola 40 sekúndum eftir að henni var skotið á loft frá Canaveralhöiða í síðustu viku. , flotans arliðið. New York Times staðfestir ennfremur að vopnabúriaður inn- rásarliðsins þ.á.m. skriðdrekar, sprengjuvörpur og önnur vopn, létt og þung hafi verið fengin úr vopnabúrurn bandaríska hersinSi. l; Wa? liington 3/5 — Sam- kvæmt oi)inberum skýrslum reyndust vera 4.962.000 at- vinnuleysíngjar í Bandaríkj- unum í aprílmánuði. At- vinmileysmgjum hafði fækk að um 533.C00 frá því í mánuðjnum á undan, en sú fækkun stafar einvörðungu af árstíffarbund imii vinnu- aukningu. Kaupmannahöfn 3/5 (NTB- RB) — Hinn heimsfrægi danski vísindmaður Niels Bohr fer til Moskvu einhvern allra næstu daea í boði sovézku vísindaaka* j demíunnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.