Þjóðviljinn - 05.05.1961, Side 6
€) — ^ÓÐVILJINN — Föstudagur 5. maí 1961
tf’östudagur 5. mk'x:i Í96i
hiúoviLi inn I Nokkur orð
&tgelandi: Bamelnlngarnokkur alpýBu — Súslallstaílokkurlnn. -
Bltstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfl Ólaísson. SÍB-
arBus QuSmundsson. - Fréttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jðn
Biarnason. - Auglýsln^astjóri: QuSgelr Magnússon. - Rltstjórn,
ifgrelOsla, auglýsingar. prentsmlSJa: Skólavörðustig 19. - Slmi
t?~50C (5 linur). - Askriftarverð kr. 45 & món, - Lausasöluv. kr. 3.00.
PrentsmiðJa ÞjóðvllJans
:í--i!|íúill!ill!!li!!S!í!lll!iílll!!!lij!!!!!!lll
Sig
ur er vis
j dag eíU tíu ár liðin síðan ríkisstjórn íslands framdi stjórn-
arskrárbrot og undirritaði samning við Bandaríkin um
herstöðvar á íslandi, án þess að Alþingi væri kvatt til fund-
• ar og meira að segja án þess að málið væri lagt fyrir utan-
r.kismálanefnd. Þingmönnum stjórnarflokkanna og Aiþýðu-
flokksins var hóað saman á klíkufund og þeim sögð bandarísk
lygásaga um að heimsstyrjöld væri í þann veginn að brjót-
ast út. En að sjálfsögðu var samþykki þingmanna á fundum
- utan Alþingis með öllu marklaust til þess að heimila ríkis-
stjórninni að gera þennan örlagaríka miiliríkjasamning. Mun
vart um það deilt lengur að með undirritun herstöðvasamn-
ingsins við Bandarikin 5. maí 1951 framdi ríkisstjórn íslands
stjórnarskrárbrot, og mun. sú smán seint þvegin af ráðherr-
•"unum sem til hennar unnu, en það voru: Bjarni Benedikts-
son, Ólafur Thors, Björn Ólafsson, Steingrímur Steinþórsson,
Eysteinn Jónsson og Hermann Jónasson.
, Jjaginn sem samningurinn var gerður, 5. maí, birti Þjóð-
viljinn einn frétt, yfir þvera forsíðu: ,,Landráðafundunum
lokið. ísland ofurselt árásarher“. Þar er lýst aðalefni samn-
ingsins og farið hinum hörðustu orðum um framferði rikis-
isstjórnarinnar, stjórnarskrárbrotið, og þingmenn Sjálfstæð-
isflokksins, Framsóknar og Alþýðuflokksins, sem látið höfðu
hafa sig til að leggja blessun sína yfir samninginn, á um-
boðslausum klíkufundum. Skýrt er Lrá, að formaður Sósíal-
istaflokksins hafi 4. maí gengið á fund handhafa forsetavalds
og tilkynnt honum að Sósíalistaflokkurinn myndi krefjast
■ þess að ríkisstjórnin kallaði saman Alþingi til að fjalla um
■ þessa alvarlegu atburði. Hinn 5. maí gekk Einar Oigeirsson
á fund Steingríms Steinþórssonar forsætisráðherra og bar
. fram kröfuna um að Alþingi væri kvatt til fundar. En for-
Æætisráðherra svaraði að ríkisstjórnln hefði ákveðið að kalla
Alþingi ekki til fundar, og þingmenn stjórnarflokkann voru
sendir heim af klíkufundum sínum, á kostnað ríkisins, rétt
eins og um þinghald hefði verið að ræða!
J býti 7. maí, á mánudagsmorgni, birti ríkisstjórnin svo til-
kynningu um komu hersins. Mun ekki laust við að sumir
þingmenn þríflokkanna hafi orðið hvumsa við er þeir fréttu
um herinn sem sendur var, — en öllum þótti auðsætt að
langt var frá því að Bandaríkjastjórn tryði sjálf lygasögunni
um yfirvofandi heimsstyrjöld, sem Bjarni Benediktsson, Ey-
steinn Jónsson og Stefán Jóh. Stefánsson voru látnir tyggja
í þingmenn á klíkufundunum og duga átti til að hræða þá.
j^ósíalistaflokkurinn, einn íslenzkra stjórnmálaflokka, mót-
mælti hernáminu og stjórnarskrárbrotinu í maí 1951 og
hóf hátt merki baráttunnar gegn bandarísku ásælninni og
spillingu hersetunnar. Sósíalistaflokkurinn mótmælti nauð-
pngarsamningnum við Bandaríkin - sumarið 1941, Sósíalista-
flokknum tókst að hindra haustið 1945 að Bandaríkjunum
væru fengnar þrjár herstöðvar á fslandi í heila öld. Sósíal-
J istaflokkurinn hafði forystu fyrir hinni hörðu baráttu gegn
• Keflavíkursamningnum og inngöngu ísiands í hernaðarbanda-
lag bandarískra heimsvaldasinna og nýlendukúgaranna í Evrópu
og hefur öll þessi ár átt drýgstan þátt í því að stæla hug
þjóðarinnar til andófs og mótspyrnu gegn erlendri hersetu
á íslandi. Sú barátta hefur borið mikinn árangur, enda þótt
, lengst af hafi flokkurinn átt við að etja skipulagðan áróður
: málgagna allra þeirra flokka sem kölluðu herinn inn í landið.
Nú er svo komið að skilningurinn á hættunni af hinum er-
lendu herstöðvum er orðinn almennari í landinu en áður og ný
samtök, Samtök hernámsandstæðinga, með þátttöku manna úr
ollum stjórnmálaflokkum og utan flokka hafa skorið upp her-
ör gegn hersetunni. Nú þegar tiu ár eru liðin frá stjórnar-
, skrárbrotinu og landráðasamningnum um bandarískar her-
stöðvar á íslandi mætti minna á síðustu orðin í leiðara Þjóð-
viijans frá 7. maí 1951: „Hvern dag sem líður frá þessum
dimma sólskinsdegi mun þyngjast straumur nýrrar sjálfstæð-
' isbaráttu íslendinga, undir forystu alþýðunnar. Sú barátta
getur orðið langvarandi, hún verður áreiðanlega erfið, en
engu að síður — verði íslendingum ekki tortímt í eldi nýrr-
tar heimsstyrjaldar, er sigur vís.“ — s,
Oft. hefi ég undrazt, þá er
eg hefi hugleitt þau rök, sem
formælendur herstöðva á ís-
landi hafa fært fyrir sínum
málstað. Þeir hafa haldið því
fram af óbilandi sannfæring-
arkrafti, að því er virzt hef-
ur að herstöðvarnar væru
örugg og sjálfsögð vernd lífi
og velferð landsins barna,
menningu þeirra og siðgæði.
Harinn mundi vernda hið
„vestræna“ frelsi, siðgæði og
menningu gegn hinni „aust-
rænu“ kúgun, siðleysi og ó-
menningu. Og þessi há-
stemmdi lofsöngur er enn
fiuttur af miklum ákafa, þótt
sumir þeir sem hæst kyrja,
gerist. ærið rámir.
Þeim, sem íhuga þsssi mál
rólega, dylst þó ekki, að her-
inn getur alls enga vernd
veitt lífi íslenzku þjóðarinn-
ar, ef til styrjaldar kemur,
en, í þess stað veldur hanri
henni hinni skelfilegustu lífrs-
hættu, jafnvel þeirri, að
þjóðinni verði með öllu út-
rýmit. Það er líka viðurkennt,
bæði af vísindamönnum og
herfræðingum, að gegn lang-
drægum flugskeytum, sem
bera vetnissprengjur, sé alis
engin vörn til, og lidar eða
alls engar líkur til að nein
slík vörn finnist, og fyrstu
flugskeytunum mundi fyrst
og fremst verða beint að
slíkum framvarðarherstöðv-
um, sem óvinunum siafaði
mest. hætta af. Kenningin um
„vernd“ hernámsins er því
álíka mikið öfugmæli cg þess-
ar ljóðlínur í gömlu öfug-
mælavísunni:
„Það er ho't fyrir þyrstan
mann a<$ þamba kopar heit-
an.“
Ekki þarf lengi að brjóta
heilann um þá ,,vernd“, sem
,,varnar!iðið“ veitir mann-
ingu og siðgæði þjóðarinnar,
til þess að komast að raun
um, að sú „vernd“ er engu
minna öfugmæli. Alls kyns
ómenning, lestir og siðspill-
ing festa rætur og þjóta upp
eins og gorkúlur í kringum
herstöðvarnar, og málfar,
smekkvísi og háttvísi, bæði í
tóniist, samkvæmislífi o.s.frv.
fer hnignandi, hvar sem á-
hrifa hersins gætir.
Svipuð öfugmæli hafa ver-
ið borin fram af sama sann-
færingarkrafti í sainbandi
við önnur mál, og má þar til
dæmis nefna fyrst og fremst
allar ,,viðreisnar“-aðgerðirn-
ar og samninginn við Breta
um landhelgina. Það virðist
t.d. aigert öfugmæli, að betra
sé að festa fé í innfluttum
lúxusvarningi en í innlendum
framleiðslutækjum, eða að
betra sé að taka lán gegn
háum vöxtum og með skömm-
um gjaldfresti og verja því
til að kaupa neyzluvörur, að
nokkru leyti þær, sem við
getum sjáifir framleitt, held-
ur en að taka lán gegn iág-
um vöxtum og með löngum
gjaidfresti og verja því til að
koma upp stórvirkum fram-
leiðslutækjum, bæði til að
framleiða vörur til innan-
Iandsneyzlu og til sölu er-
lendis. Það sýnist líka öf-
ugrnæli, engu minna, að ok-
urvextir, —■ svo háir, að
vegna þeirra þurfti að breyta
refsilöggjöfinni, þar eð slík-
ir vextir voru áður taldir
glæpsamlegir, — séu bezta
ráðið til að „reisa við“ þá
atvinnuvegi, sem einkum
þurfa á lánsfé að halda. Og
þann veg mæiti lengi telja
öfugmælin.
Þá sýnast það ekki minnstu
öfugmælin, að kalla það
„stórsigur“ í landhelgismál-
inu, þegar ríkisstjóm íslands
opnar ekM aðeins landhelg-
ina fyrir veiðiflota Breta (og
auðvitað annarra ríkja, sem
ganga á lagið), heldur afsal-
ar í hendur Breta mn aldur
og ævi rétti til frekari út-
færslu landhelginnar en
þiggur í staðinn sem greiðslu
frá Bretum lítinn hluta af
þeirri eign, sem íslendingar
áttu sjálfir að eigin dómi og
samkvæmt alþjóða samþykkt
(lítilsháttar lagfæringu á
grunnlínum). Það er ekki ó-
svipað því, að húseigandi
seldi öðrum húsið sitt allt en
fengi í staðinn íbúð í kjall-
aranum í því sama húsi. —
Stórsigur!!
Það er vert að gefa því
gaum, að sömu aðilar, sömu
flokkarnir, sömu menn bera
fram öll þessi öfugmæli, allir
af sama ákafa, hita og sann-
færingarkrafti.
Ekki er þó hægt að ímynda
sér, að heimska eða fáfræði
valcíi afstöðu þeirra í þess-
um málum, því að vitað er og
alkunnugt. að ýmsir þeirra
manna, sem ákafast halda
fram hernámi Tslands, „við-
reisnar“-aðgerðunum og land-
helgissamningnum við Breta,
eru prýðilega greindir menn
og vel uppfræddir. Það er
því ekki ófróðlegt að reyna.
að skilja, hvað það er, sem
knýr þá — nauðuga viljuga,
liggur mér við að segja —
t :1 að bera fram hin fárán-
legustu öfugmæli með slíkum
sannfæringarkrafti, eins og
] e;r væru að flytja fagnaðar-
boðskap og háleit sannindi.
1 því sambandi koma mér í
hug ummæli, sem vitur mað-
ur skrifaði fyrir mair en
þrem aldarfjórðungum. Mig
minnir, að það væri amer-
íski sósíalistinn og mannvin-
urinn Henry George. 'Eh um-
mælin voru á þá leið, að
engin sannindi væru svo
augljós, af þeim væri ékki
mótmælt og afneitað, ef við-
urkenning á þeim væri að
eirliverju leyti andstæð hags-
mununi þeirra, sem hefðu
auðmagnið í sínum höndum.
Og þaó væri fullvíst, að ef
svo skyidi hera undir, að
þyngdarlögmálið rækist á
hagsmuni þeirra, þá mundu
þeir neita tilveru þess af
sama sannfæringarkrafti og
]ieir flytja hagfræðikcnningar
s.’nar.
Annar miklu eldri og fræg-
ari spekingur sagði: „Safn-
ið yður ekki fjársjóðum á
jörðu.------*--------Því að
þar sem fjársjóður yðar er,
þar mun og hjarta yðar
vera.“
Skáldið Þorsteinn Erlings-
son orðaði þessi sömu sann-
indi á þessa leið:
„Því buddunnar lífæð í
brjóstinu slær.“
Nú er það „opinbert leynd-
armál“, sem mikið hefur ver-
ið á orði haft í ræðu og riti,
að íslenzkir fésýslumenn hafa
lagt á það allmikla stund á
undanförnum árum og jafn-
vel áratugum að eafna sér
drjúgum fjársjóðum, og þó
ekki beinlínis á himnum,
heldur á jörðu, en að nokkru
leyti í „Guðs eigin landi“ og
í öðrum löndum, sem hafa
efnahagslega og hemaðar-
lega samvinnu við „Guðs
eigið land“. Og til þess að
geta safnað þessum fjársjóð-
um hafa þeir notið bæði út-
flutningsverzlunar (fiskur)
og innflutningsverzlunar
(faktúrur) og fleiri öflunar-
leiða. Þarf ekki að rekja það
hér, en sumir álíta, að þessir
fjársjóðir, sem hinir dug-
miklu og framtakssömu fjár-
aflamenn hafa safnað sér er-
lendis, nemi býsna mörgum
milljónum króna, einstaka
maður hefur gizkað á svo
sem 1000 milljónir, og er ær-
ið fé, þótl "minna væri.
Nú er vert að hugfesta
það, að í „Guðs eigin landi“,
svo og í þeim löndum öðr-
um, sem hafa við það hern-
aðarsamvinnu, er stétt fjár-
áflamanna, sem er ekki síður
framtakssöm en hin íslenzka,
en býr yfir langtum meiri
reynslu í þeim efnum og hef-
ur bæði skaplyndi og kunn-
áttu til að beita hverjum
þeim meðulum, sem henni
þykir að gagni koma við
gæzlu fenginna fjársjóða og
öflun nýrra. Og einriig er
gott að vera þess vel minn-
ugur, að það er þessi dug-
mikla og ókvalráða fjármála-
mannastétt, sem ræður rík-
isstjómum hinna „frjálsu"
lýðræðisríkja hins vestræna
heims, svo sem Bretlands,
Belgíu, Hollands, Frakklands,
Vestur-Þýzkalands og Banda-
ríkja Norður-Ameríku. Og
].að stendur aldrei á ríkis-
stjórnum þessara landa að
gera viðeigandi ráðstafanir,
þegar hagsmunir hinna fram-
takssömu fjármálamanna eru
í hættu, eða ef ný „fjár-
aflap!ön“ krefjast róttækra
aðgerða. Það stóð ekki á að-
gerðum brezka hersins í Kína
tvívegis um miðbik 19. aldar,
þegar hagsmunir brezku eit-
urlyfjasalanna voru j hættu,
né í Suður-Afríku undir alda-
mótin (Búastríðið), þegar
gæta þurfti hagsmuna brezku
demanla- og gullnámukóng-
anna. Og þjóðirnar í Ind-
landi, Egyptalandi, Súdan,
Austur-Afríku, Alsír, Kongó,
Guatemala og fjöldamörgum
öðrum löndum þekkja býsna
vel þær aðferðir, sem hin
„frjáslu", vestrænu lýðræðis-
ríki beita, þegar þau eru að
vernda hagsmuni sinna ágætu
fjáraflamanna.
Framhald á 10. síðu.
Jén Víddín Hinriksson
kvaddur
Að morgni fyrsta sumar-
ilags andaðist Jón V. Hin-
riksson. Sem drengur man ég
hann, stóran, fríðan sýnum
með rauðjafpt hár, góðmann-
legan en einbeittan á svip.
Hann var þá keppandi og
sigurvegari í Víðavangs-
hlaupi okkar Hafnfirðinga
og eignaðist þá innilega að-
dáun okkar yngri drengj-
anna. Næst man ég hann á
atvinnuleysisárunum, þá í
forustusveit verkamannafé-
lagsins Hlífar. Mikil og tví-
sýn átök sem traust forusta
leiddi til sigurs. Siðastliðin
tuttugu ár urðu kynni okkar
mjög náin í samstarfi innan
Sósíalistafélags Hafnarfjarð-
ar. í stjórn þess félags var
hann um langt árabil og alla
tíð einn traustasti og áhuga-
mesti félaginn, ákveðinn í
skoðunum en tillitssamur og
víðsýnn í hverju máli.
Jón var verkamaður allt
llplhlíiÍdbfr vfir firíwft ' * Kákasus verða menn langlifari en á nokkrum öðrum stað á jörðinni, og ná ekki
CUðl í! 1 ílya jlSi llídíll aðeins háum aldri lieldur halda fjöri og kröftum furðulega vel. Það sannar þessi
söngkór öldunga, en meðalaldur kórfélaga er yíir 100 ár. Lágmarksaldur til inngön.gu í kórinn er 75 ár, og elzti kórfélag-
1,1 n kveðst geta sannað að liann sé 155 ára gamall. Læknar í Sovétríkjunum leggja kapp á að finna orsakir óvenjulegs lang-
lífis Kákasusbúa, en hafa ekki enn komizt að neinni óyggjandi niðurstöðu.
J_11111‘(11111111111111111111111111111!11111[11mIM1111111IIIIIIIIIM 111^11IIm;111[11111]11111111][11[111111[1111[[I[|II111111• II[]11]i[11III||1111111[111[111]11111111111111III[j 1||111,111111[11111111111,111E,11|111j[|!111 11,1[ 1111II111111111iI[1111[1111[111,111;11,,11g1111j,11,1;[11,11,111[111,!11
Tvenn si'ónarmid
svara, sem fram hafa komið um Ameríku heldur en í Ráð- er það eitt að vernda þann arf,
í málgögnum hersetuvina, gegn stjórnai*ríkjum Rússlands. Ég sem við tókum við þegar þetta
þessum greinaflokki, hefur veit ekki betur en bandarískir land okkar varð sjálfstætt
krystallast í einu aeðisgengnu sálfræðingar og uppeldisfræð- r:ki: hlutleysi þess í deilumál-
Alþýðublaðið undrast það um reyndar enn fleiri blöð, hafa hrópi: þið eruð að undirbúa ingar slái höndum í ráðalausri um annarra þjóða um' alla tíð
daginn og ég held því hafi einnig í fjölmörgum og ágætum landið undir innrás Rússa. — örvæntingu yfir geðsýkis- og' viljum þar af leiðandi enga
gramizt það lfka, að nokkrir greinum, bæði fyrr og síðar, Vonin um áhrif þessa hróps kenndri og sívaxandi glæpa- hersetu hafa í landinu, hvorki
einstaklingar, sem gjarnan tekið í sama streng, þó Tíminn er byggð á allri þeirri lyga- hneigð þjóðar sinnar og sí- einnar þjóðar eða annarrar.
vilja ísland laust úr álögum
styrjaldarundirbúnings, hafi
Eítir
þvælu, rógi og svívirðingu, sem fjölgandi afbrotum ungs fólks við vitum það en okkar sjón-
ároðursvel Breta og Bandarikj- í landinu. Slíkar staðreyndir armið eru önnur en þeirra, sem
látið þann vilja sinn í Ijós á Gllðmund BÖðvarSSOU anna hefur látið frá sér fara eru hryggilegar hvar sem þær græða auð fjár á því að út-
a undangengnum arum um eiga ser stað í heiminum og lendur her situr hér og kostar
þessa viðskiptaþjóð okkar, sem manni verður að leyfast að á- miklu til um hervirkjagerð. En
undanförnum vikum hér í blað-
inu. Er ekki laust við að gæti
öfundar yfir því að þeim, sem
hafi einnig, Morgunblaðinu til
nokkurrar vonar, gefið rúm
þeim sem óska ísland' útlendr vitanlega hefur aldrei líta að sú þjóð, sem á þessum við viðurkennum ekki að sín-
sem þó ekki eru blaðamenn, ’ . „ 1 gýnt okkur annað en kurteisi vettvangi á um hvað sárast að gjörn sjónarmið þessara rriánna
skuli þanmg vera hægt að , kjarnorkust --jg Þau b]-ð og vinsemd, aldrei steytt að binda, geti tæplega ein allra eigi að ráða örlögum lands og
beita til fylgis ákveðnu máli. ^ undr . . * okknr manndrápstæki í ráns- verið bezt til þess fallin að þjóðar á válegum tímum, þess-
Þessvegna er rétt að upplýsa . ~ ferð, aldrei neytt okkur til að hafa leiðsögn um siðgæði og ara manna sem ekki hafa séð
'Sírl leggjast flata fyrir fætur sér forustu í vandamálum heims- sér annan ..veg manndómslegri
í forarsvaði og aldrei vélað af ins. En þetta'eru nú bara mín- til
Alþýðublaðið strax um þann
undarlega hlut, að ritstjórn
Þjóðviljans hefur ekki gert
þarna annað að, en það eitt
að ljá þessum greinum rúm í
blaði sínu. Það hefur hún góð-
mgar
sínar
mál,
gremar
þessi
undir fullu nafni og
framfærslu en að þjóna
af frjálsum vilja, ættu þó ekki
! okkur landsréii:-"di með lúmsk- ar eigin athugasemdir og s'ett- undir herinn á ýmsan hátt,
um sammngi.
að undrast, nem.a því aðeins
að þau séu búin að tapa til- Ég- skal bæta því við frá
fúslega gert og á þakkir okkar finninSnnm' fvrir því hversu mér persónulega, að ég hef En sameiginlegt sjónarmið
miklu er þekkilegra að Ijá nafn enga trú á og síður en svo okkar, sem viljum firra land
sitt og liðsinni góðu máli held- nokkrar sannanir fyrir, að okkar þeirri áhættu, sem fylg-
ur en ekki góðu. mannlíf sé á nokkurn hátt ir herstöðvum og þeirri sið-
Meginefni allra þeirra and- betra og fegurra í Bandaríkj- spillingu sem fylgir hersetu,
ar fram handa nokkrum vinum þraskað með laskaðar setuliðs-
mínum til að japla á. eignir og staðið hálfir upp úr
sorptunnum hersins, til aðhlát-
urs fyrir hina útlendu dáta og
hverjum ærlegum íslendingi til
sárrar skapraunar.
Þeir einstaklingar sem skrif-
að hafa greinarflokkinn hér í
blaðinu gegn falsrökum tals-
manna hersetunnar, hafa skrif-
að hann sem ákall til íslenzkrar
þjóðar um að halda vöku sinni
á hverju sem gengur, fullvissir
þess, að jafnvel þó útlendur
her sitji hér um aldir, þá er
mótspyrnan gegn niðurlæging-
unni, viðleitnin til frelsis og
sjálfstæðis, sá lífsþáttur sem
aldrei má slitna. Þegar hann
er rofinn og við tökum niður-
lútir og þegjandi við hverju
utanaðkomandi boði og banni,
hverri kröfu og álögu, þá, en
ekki fyrr, má slá striki undir
sögu íslenzkrar þjóðar á ís-
landi og.flokka hana með sögu
íslendinga á Grænlandi.
fyrir. Vissulega mætti Alþýðu-
blaðið og minnast þess að bæði
Frjáls þjóð og Tíminn, og
GEGNESEnna
sitt líf og háði oft harða bar-
áttu fyrir lífsafkomu sinrii
og fjölskyldu sinnar, konm
cg fimm drgngja, sem hannt
unni mikið. Sú barátta var
samofin starfi hans innan
Sósíalistafélagsins — barátt-
unni fyrir sósíalismanum.
Jafn vel gefir.n og heill mað-
ur og Jón var gat undan:
hvorugu skorazt, brauðstriti
hins daglega lff.3 né barátt-
unni fyrir hugsjónum sínum.
Honum auðnaðist að sjá á-
angur baráitu sinnar í fimm.
mannvænlegum uppkomnum,
sonum, og í þeirri staðreynd
að ekkert fær lengur hindr-
að sigur sósíalismans í heim-
inum.
Við félagarnjj* í Sósíalista-
flokknum ’þökkum Jóni starf
hans. Konu hans og sonum
sendum við innilegar samúð-
arkveðjur.
Kristján Andrésson.
Sólheiður dagur, sölt ang-
an g’ampandi lognöldu. Of-
an fjörunnar maður er leiðir
litinn drerig. Hæglátur í fasi,
hárið rauðjarpt og mikið. í
athugulum augum kynieg
blanda ólgandi gleði og djúps
trega. •
Þannig minnist ég fyrsta:
viðræðufundar okkar. Raim-
ar hafði ég oft séð hann áð-
ur, sbg ævinlega leiðandj lít-
inn dreng. Þetta varð upp-
haf áralangrar vináttu.
Jón Vídalín er genginn. Við
kveðjum hann í dag. Hann:
var fæddur í Reykjavík 8.
des. 1904. Móðir hans var
Ólöf Þórarinsdóttir frá;
Kjaransstöðum í Biskups-
tungum, faðir hans Hinrik
Halldórsson frá Þúfukoti í
Kjcs. Jón ólst fyrst upp í:
Revkjavík en mun ungur
hafa farið til Hafnarfjarðai'.
í æsku stundaði hann íþrótt-
ir: var talinn ósigrandi
hlaupari, hafa sagt mér
þeirrar t'ðar íþróttamenn. Enl
svo einn dag kastaðist hanni
i götuna aftan af vörubíh
Hann lá lengi í óviti, — og
íþróttamannsfsrli hans var
lok;ð. Sennilega hefur hanrr
aldrei orðið samur maður og
áður. T Hafnarfirði vann Jón:
alla algenga viimu. Um skeið
fékkst. hann mikið við sm'ð-
ar, en aflaði sér aldrei rétt-
iijda í því starfi.
Það var ekki ætlunin að>
rekja hér ævisögu Jóns Vícla-
líns. Til þess skortir raig
þekkingu, nema um tiltölu-
lega stuttan kaf'a. En ái
Framhald á 10. síðu.