Þjóðviljinn - 05.05.1961, Page 9
Föstudagur 5. maí 1961 — ÞJÓÐVILJINN
Sundmóf KR:
nádu mjp§
Iíið árlesa sundmút KR fór
fram á miðvikudagskvöld, og'
náðist góöur árangur í ýmsum
greinum, þó engin met vœru
sett.
Guðmundur Gíslason náði
mjag góðum árangri í sundum
sínum og var aðeins 5/10 frá
íslandsmeti sínu á 100 m skrið-
sundi og aðeins 1/10 frá meti
sínu á 50 m skriðsundi. Guð-
mundur lilaut afreksbikar Sund-
sambands íslands fyrir bezta af-
rek kvöldsins, 100 m skriðsund,
tíminn var 58,4 er gaf 860 stig.
Munaði aðeins 4 st'gum á þeim
Hrafnhildi Guðmundsdóttur og
íslason o§ Hrafnhildur
rasinri
Guðmundur
lionuni, en hýn fékk 854 stig'
fyrir sund sitt á 100 in skrið-
sundi. Það sýnir líka hve fjöl-
hæf Hrafnhildur er að hún var
líka í 3. sæti fyrir 100 m bringu-
sund sitt, sem gaf 854 stig.
Hundrað metra skriðsund
kvenna var mjög skemmtilegt
og var keppnin hörð milli Hrafn-
hiidar og Ágústu Þorsteinsdótt-
ur. Mátti lengi ekki á miili sjá
hvor mundi sigra, en það var
Hrai'nhildur sem vann, og' það
skemmtilega við þetta var að
báðar náðu mjög góðum árangri.
I-Iraí'nhildur hlaut ..Flugí'reyju-
bikarinn" fyrir sigurinn í 100
m skriðsundi kvenna.
Keppnin á 100 m bringusundi
karla var mjög skemmtileg, enda
áttust við þessir görnlu keppi-
nautar sem sett hafa svip á
nærri hvert sundmót undan-
farið með keppni sinni sérstak-
lega á 200 m., en þeir eru Ein-
ar Kristinsson Á, Sigurður Sig-
urðsson. Guðmundur Samúelsson
og Hörður Finnsson. Enn urðu
nokkuð óvænt úrslit. Nú var það
Hörður sem sigraði, en hann hef-
ur oft verið svolítið „útundan“
í baráttunni. Synti hann vega-
lengdina mjög hressilega og er
greinilega í mjög góðri þjálf-
un. Einar Kristinsson átti mjög
góðan endasprett sem nægði þó
ekki til sigurs. Fyrir þennan sig-
ítölsk knattspyrnulið taka
á móti eriencf'um „stjörnum
Breyting á hernámi íslands
Framhald af 1. siðu
því, að líf þjóðarinnar verði
ein af fyrstu fómunum, ef hið
kalda stríð yrði heitt strið.
Þetta hafa íslenzk stjórnarvöld
samþykkt að þjóðinni for-
spurðri.
Um leið og miðnefnd Sam-
taka hernámsandstæðinga vek-
ur athygli þjóðarinnar á þess-
um alvarlegu staðreyndum,
lýsir hún ugg sínum um það,
að þau séu undanfari enn verri
tíðinda. Vitað er, að Banda-
ríkin sækjast eftir bækistöðv-
um fyrir kafbáta, búna pólar-
is-flugskeytum, sem næst. meg-
inlandi CEvrópu. Miðnefndin tel-
ur því líkiegt, að tilmæli um
slíkar -bækistöðvar í Hvalfirði
eða annarsstaðar í íslenzkri
iandhelgi fylgi í kjölfar þess,
sem nú hefur verið gert, og að
á þau tilmæli verði fallizt af
íslenzkum stjórnarvöldum, að
þjóðinni fornspurðri. Væru þá
herstöðvar Bandaríkjanna á
Islandi orðnar miklum mun
hættulegri íslendingum en ver-
ið hefur fram að þessu, ekki
sízt ef kafbátarnir yrðu búnir
kjarnavopnum.
Slíkar herstöðvar yrðu fyrstu
skotmörk andstæðinga, ef til
styrjaldar drægi, og á öllum
nú að vera ljóst, hverskonar
ógnun sú þjóð býður heim, sem
leyfir henstöðvar af þessu tagi
í landi sínu. Miðnefnd Sam-
taka hernámsandstæðinga var-
ar þjóðina við þessari þróun.
Hún skorar á sérhvern íslend-
ing að hugleiða þessi mál af
fullri alvöru, og láta skynsemi
og rök ráða afstöðu sinni til
þeirra.
Þjóðinni býðst einnig tæki-
færi einmitt nú til að taka í
taumana. Þetta tækifæri býðst
henni með undirskriftasöfnun
þeirri, sem fram fer á vegum
Samtaka hernámsandstæðinga
um allt land“.
Hrafnliildur
ur vann Hörður Sindrabikarinn
sem keppt er um í sundi þessu.
Hafníirðingarnir voru mjög
fjölmennir í sundi þessu og lof-
ar unga íólkið þaðan mjög
góðu. Hai'nfirðingar unnu það
sér til ágætis að eiga þrjá fyrstu
menn í 50 m bringusundi sveina.
Boðsundssveit þeirra setti líka
nýtt Hafnarijarðarmet á 4x50
m bringusundi og í boðsundi
þessu tefldu Hafnfirðingar fram
annarri sveit sem þeir nefndu
Sveita-sveit. og gefur það nokk-
uð til kynna hina miklu þátt-
töku. Annars má segja að utan-
bæjari'ólkið hafi sett sinn svip
á mót þetta.
Á 100 m skriðsundi drengja
var Guðmundúr Þ. Harðarson
í sérflokki og er þar gott efni
á ferðinni ef hann æíir vel.
Ætti Guðmundur, sem er úr
Ægi, að geta safnað um sig hóp
ungra drengja til þess að hefja
Ægi upp ai'tur sem öí'Iugt sund-
félag, en það er nú í veruleg-
um öldudal. KR hefur líka oft
séð sinn fífil fegri, og átt fleiri
þátttakendur.
Unga stúlkan frá ísafirði, Mar-
grét Óskarsdóttir, vakti enn
Um þriggja ára skeið hei’ur
verið bannaður inni'Iutningur
knattspyrnumanna til Italíu,
nema þeir væru af ítölskum ætt-
um.
Nú fyrir nokkrum dögum var
bann þetta afnumið af ítöls«'U
knattspyrnuforustunni. Sagt er
að fyrir nokkru hafi farið að
bérast lausafréttir um það að
brátt, yrði bannið leyst, og þá
liai'i ítölsku félögin ekki verið
sein á sér að leita samninga við
enska, suður-ameríska og ■ nor-
ræna knattspyrnumenn.
í tilkynningu sem send var út
um þetta segir að endanlega
verði gengið frá málinu á þingi
Knattspyrnusambandsins á
morgun.
I opinberri i'rétt er þv: haldið
fram að 3 erlendir leikmenn íái
verðskuldaða athygli og' vann
með nokkrum yfirburðum 50 m
bringusund telpna.
Úrslit urðu annars þessi:
100 m skriðsund karla
Guðmundur Gíslason ÍR 0,58,4
Guðm. Sigurðss., ÍBK . 1.03,2
Þorsteinn Ingólfsson ÍR 1.04,0
100 m bringusuiitj karla
Hörður Finnsson ÍÍR 1,15,1
Einar Kristinsson Á 1.15.9
Sigurður Sigurðsson Í.A 1,18,1
50 m skriðsund karla
Guðmundur Gíslason ÍR
Guðm. Sigurðsson ÍBK
Pétur Kristjánsson Á
50 m baksund karla
Guðmundur Gíslason ÍR
Guðm. Samúelsson ÍA
Birgir Jónsson Á
að leika í hverju Jiði.
Um skeið var Ítalía gullnáma
fyrir erlenda leikmenn. Ilin
riku félög á ítalíu borguðu beztu
mönnum margfalt hærri laun
en þeir fengu í heimalandi sínu.
í forkeppninni fyrir HM í
knattspyrnu 1958 var ömurlegt.
ástand í ítalskri knattspyrnu-
ítalir töpuðu leik eftir leik, sem.
hafði þær afleiðingar að almenn
krafa kom fram um það að
banna skyldi erlendum mönn'um.
að leika með í ítalskri knatt-
spyrnu. Þá kom reglan að
aðeins leikmenn af ítölskum ætt-
um og undir 23 ára mættu leika
í ítölskum félögum.
Meðal þeirra leikmanna sém.-
sennilega munu leika með ít-,
ölskum félögum er innherji
Chelsea, hin snjalli -leikmaður
Jimmy Greaves og Rune Börje-
son frá Orgryte í Svíþjóð. Sagt
er að Chelsea hafi boðið sem
svarar 8 millj. kr. í Greaves, en
Fiorentine hefur falað Börjeson,
Mílan er í samning'um við tvO'
argentínska leikmenn. Forustu-
mönnum ítölsku félaganna hefur
létt mikið við ákvörðun þessa,
því „stjörnur" þessar hafa gefið-
mikla peninga í aðra hönd.
■_li 1111111111111111111111111111 m 11 m (1111111
100 ni hringusund kvenna
Hrafnh. Guðmundsd. ÍR
Ágústa Þorsteinsd. Á
Margrét Óskarsd. Vestri
100 m skriðsund drengja
Guðm. Þ. Harðarson Æ
Davíð Valgarðsson ÍBK
Guðberg Kristinsson Æ
50 m briirgusund sveina
Þórhallur Sigurðss. SH
Kristjón Bergþórsson SH
Sigurður Guðlaugsson SH
Framhald á 11. síðu.
1.06,4
1.06.7
1.12,5
1,05.3
1,10,2
1.13,8
40,2
41.9
41.9
flkry er tilbúinn|
fað hefja keppnif
= Þýzki spretthlauparinn =
= Armin Hary, sem ekki hef- =
= ur fengið að keppa í fjóra =
= mánuði vegna óhlýðni, má =
= byrja keppni n.k. sunnu- =
= dag. Ilary hcfur sagt ný- =
=. lcga að sér sé ekkert að =
= vanbúnaði að hefja keppni =
= — og meiðsli í liné vegna =
= bílslyss séu að fullu bætt. =
iiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiitiit
Síld í bræðslu og
í Bjarnarey
Arnfirðingur 2. koni til Rvíkur
í gær með 5—600 tunnur og fór
aflinn að mestu leyti í bræðslu.
Síldin var látin í Bjarnarey,
sem mun sigla ineö síldarfarm á
næstunni.
ión Pétursson 4.
í Þýzkelandi
Jón Pétursson, hástökkvari,
keppir nú með sænska félaginu
MAI sem er um þessar mundir
á keppnisferðalagi í Þýzkalandi.
Á mánudag keppti félagið i
Wolfsburg og þar varð Jón
fjórði í hástökki, stökk 1.90.
Þjóðverjinn Spinnler sigraði
með 1,97 m. ------ ---
íslandsmótið í Badminton hefst í KR-húsinu
á laugardaginn - 41 keppandi fró 5 sföðum
Næstkomandi laugardag og
sunnudag kl. 14,00 fer íslands-
móí í Badminton frain i KR-hús-
inu hér í Reykjavik.
Þátttakendur eru 27 í meist-
araflokki en í 1. flokki eru þeir
14, eða 41 alls og eru frá Stykk-
ishólmi, ísafirði, Akureyri,
Hafnarfirði og Reykjavík.
Flestir beztu badmintonjeikarar
landsins taka þátt í mótinu. AIl-
ir síðasta árs meistarar taka þátt
í einliðaleik karla. Óskar Guð-
mundssón, tvíliðaleik karla:
Ragnar Thorsteinsson og Lárus
Guðmundsson. Einliðal. kvenna:
Jónína Niljóniusdóttir, tvíliðaleik
kvenna, Jóníná Niljóníusdóttir
og Sigríður Guðniundsdóttir og
í tvenndarleik Lovísa Sigurðar-
dóttir og Þórv. Ásgéirsson, sem
öll munu reyna að halda í titla
sína irá 1960.
Búast má við spennandi
keppni í öllum greinum. í ein-
liðaleik karla eru fyrif utan
óskar m.a. Ágúst Bjarnason úr
Stykkishólmi margfaldur íslands-
meistari (síðast 1959), Ragnar
Thorsteinsson, Garðar Alfonsson
úr T.B.R. og Jón Höskuldsson
Sth. Þeir tvéir síðastnefndu
keppa nú í fyrsta sinn í nieist-
araflokki á íslandsmóti, ungir
menn og báðir í framför.
I tvíliðaleik karla erú auk
Ragnars og Lárusar þeir Cskar
Guðmundsson og Einar Jónsson.
Óskar og Einar unnu nýlega
Reykjavikurmeistarakeppnina og'
munu þeir verða Ragnari og
Lárusi skeinuhættir.
Jónína verður að teljast nokk-
uð öruggur sigurvegari, bæði í
éinliðaleik kvenna og með Sig-
ríði Guðmundsdóttur í tvíliða-
leik kvenna.
í tvenndarkeppni er erfitt að>
segja fyrir um væntanlega sig-
urvegara. Jónina og Lárus töp-
uðu naumlega fyrir Lovísu og:
Þorvaldi í Reykjavíkurmótinu ó
dögunum. Auk þess mætir nú
ai'tur eftir tveggja ára fjarveru
hinn góði badmintonmeistari,
Vagn Ottósson, en hann leikur-
að þessu sinni aðeins í einni
grein, með Júlíönu Isebárn.
Um fyrsta flokk er afar erfitt
að segja nokkuð, þar sem utan-
bæj armennirnir eru okkur hér
að mestu ókunnir hvað leiki:ir»<
snertir.