Þjóðviljinn - 20.05.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.05.1961, Blaðsíða 1
jl • * %vt c S • • PloöviSimn kemur nœsf úf á míövikudag Einrcma samþykkt Dagsbrúnaríundarins í Gamla bíói: hafi samningar ekki tekizt — Þessi ákvörðun Dagsbrunar afheni atvinnurekeiídum í dag Gamla bíó var þétt setið á fundi Dagsbrúnarmanna í gær. Fundurinn sam- þykkti einróma svohljóö- andi ályktun: „Fundur í verkamanna- félaginu Dagsbrún, haldinn í Gamla bíói 19. maí 1961, samþykkir að trúnaöar- mannaráð íélagsins lýsi yf- ir vinnustöðvun frá og með 29. þ. m. hafi ekki fyrir þann tíma tekizt. samning- a.r um kaup og kjör verka- manna.“ Strax PÖ afloknum fund- inum í Gamla bíói var bnð- aður trúnaðarmannaráðs- fundur, og mun atvinnurek- pndum verða afhent, í dag þes«i ákvörðun Dagsbrún- arfundarins. Áhugi Dagsbrúrarmanna fvr- ir ákvörðun þessari kom ljóst fram í því að þegar áður en fundur skyldi hefjast mátti Gamla bió heita fullskipað. Formaður Dagsbrúnrr Eð- varð Sigurðsson, setti fundinn inn en Guðmundur J. Guð- mundsson vara.formaður félags- ina stjðrrnði fundinum síðan. Eðvarð Sigurðsson formað- ur Dagsbrúnar Jas þegar í upn- hr.fi framsöguræðu sinnar á- lvktun þá er samþykkt var pmróma að loknum umræðum. Þv'inæst. minnti Eðvarð á að Dagsbrún hefði sa^t. upp samn- ingum 15, okf. 1959 og hecði nú verið með Dusa samnpnga i 19 m’mnði. Fvrir röskiexa 4'/>- mánuði hefðu atvinnurek- endum verið rfhentar kröfur félagsins °S nú liðnlr 4 má.nuð- ir frá því pamnineaviðræður hófust v'ð atvinnurekp”dur. Á méniidavinn var og afbir s.l. miðvíkudag voru samningn- fundír, en árnnsnirs'ausir og v->rð samkovuilag um rð af- h^nda málið Ráttnoemiara. Sít+?s»miari hefði látið unni nð hann mvndi heímr boða fuvUi pð afloki-rú hv!*'pp”r,v'u. Eðva.rð rokt.i í =t.6r"m drátt- utvi 0g stutt.u máli ganv k+arn- málnnm, o°f be'rvn idðr'ooðnn sem fram hafa farið. í okt. á Rceða verkföll efflr heSgina Félög járn'ðnaðarmanna og byggingamarna hafa haft náið samráð við Dagsbrún um kjara- málin. Féliig járniðnaðarmanna, bifvélavirkja, blikksmiða og skipasmiða, svo og féiag tré- smiða. múrara, máiara og pípu- lagn'ngamanna, munu öll habla fundi n.k. þriðjudag og mið- vikudag til að ræða vcrkfalls- boðun. Séð yfir Gamla bíó j upphafi fundar Da.gsbrúnarmanna í gærkvöld. — (Ljósm.: Þjóðviljinn, Ari Kárason.) sl. hausti fóru fulltrúar verka- um —og skyldi hver slík lækk-| Ilverju hafa atvinnurekend- fela í sér mun lakari samn- lýðssamtakanna á fund ríkis- un metin til jafns við kaup- ur svarað Da.gsbrúnarmönnum ? inga en Dagsbrúnarmenn hafa stjórnarinnar til að fá svör hækkun. Það var fyrst 20. Eina formlega tilboðið sem nú, við hvort hún væri reiðubúin mp.rz sl. að ríkisstjórnin lýsti frá þeim hefur komið er gagn-! Aðalkröfur Dagsbrúnar eru til að koma til móts við verka- ; yfir að verðlækkunarlei'ðin væri kröfur, snemma í samninga- 4: síytting vinnudagsin,s utn lýðssamtökin með verðlækkun- ekki fær. ! viðræðunum ‘í vetur — sem'| Framhald á 11. síðu. VerkíaU veröur hoöað í HaSnaríirði, á Akureyri frá 29. og á Siglufirði Á fundum í gærkvöld 1 samþykktu verkamannafé- I lögin í Hafnarfirði, á Akur- eyri og Siglufiröi aö boöa ! verkfall frá 29. maí hafi samningar' ekki tekizt. Á | Akureyri mun vinnustöóv- ! unin einnig ná til verka- kvenna cg verksmiöjufólks. Hermann Guðmundsson, £or- maður Verkamannaféiagsins Hlífar skýrði Þjóðviljanum svo frá í gærkvöld. .að fundurinn í fó'iaginu hefði verið íiölmennur eftir þv' sem þar gerist. Sambykkt var að trúnaðar- mannaráð boði vinnustöðvun frá 29. maí hjá þeim atvinnurekend- um sem ekki hafa þá und'rrit- að nýjan samning við Verka- mannaíé'.agið Hlíl'. Sig'ufirði 19/5 — Á fundi í Þrótti í kvöld var eftirfarandi tillaga samþykkt með öllum at- kvæðum gegn einu: ..Fundur i Verkamannaíélag- inu Þrótti haldinn 19. maí 1961 samþykkir að heimila stjórn og trúnaðarmannaráði félagsins að lýsa yfir vinnustöðvun hjá at- vinnurekendum, ef þurfa þykir til þess að ná fram samningum um kaup og kjör”. Akureyri 19/5 —- í gær var hatdinn : AJþýðuhúsinu sameig- inlegur fundur Verkamannafé- lags Akureyrar og Verkakvenna- fclagslns Einingar. Fundurinn var fjö’mennur og samþykkti hann með öllum atkvæðum gegn einu svohljóðandi tillögu: ..Sameiginlegur fundur Vefka- mannafélags Akureyrar og Verkakvennafélagsins Einingar, haldinn 18. maí, telur, að þar sem atvinnurekendur hafi, þrátt fyrir iangvarandi tilraunir af háll'u íelaganna til samninga og mikla biðlund, synjað um jafnt stórar sem smáar leiðréttingar á launakjörum, sem eru orðin ó- bæriiega lág, sé þeim sá kostur nauðugur að boða vinnustöðvun á hendur viðsemjendum sínum. í þeim tilgangi að knýja íram kröíur sín.ar. Með því heimilar i I fundurinn trúnaðarmannaráðum. sínum að boða nú atvinnurek- endum vinnustöðvun, sem komi til íramkvæmda, að liðnum lög- skylduni l'resti, hafi kjarasamn- Framhald á 5. síðu- Moskvu og Wi.shington 19/5 ' greiningsmál milli ríkjanna, — Það var tilkyniit saintímis heldur að gefa stjórmrleið- í Moskvu og W"ishington í togunum kost á að kynnast gær, að þeir Krústjoi'f forsæt- sjónarmiðum hvors annars. isráðlierra og Kennedy forseti j Það er sagt í Washington myndu ræðast við í Vín dag- að Krústjoff hafi átt upptök- ana 3. og 4. júní. j in að þessu fundi og hafi I bandarísku tilkynningumi bandaríska sendiráðinu S var sagt að tilgangurinn með.Moskvu borizt slik tilmæli frá viðræðunum væri ekki sá að honum í byrjun þessa mánað- ! ná samningum um einstök á; ar. J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.