Þjóðviljinn - 20.05.1961, Blaðsíða 5
Laugardagur 20. ma'í 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (5
i-jBa Oauiie fættsr
Ir sn hvítesunnu ilonna verkföíl
í dag kl. 2 verður opnuð myr»d-,
listarsýning í Félagsheimili Kópa-
vogs, annarri hæð. Myndirnar
cru eítir börn úr báðum barna-
skólum Kópavogs og Gagnfræða-
skólanum. Mesta athygli vekja
myndir Péturs Bjarnasonlar 2.
bekk C í gagníræðaskólanum. í
gærdag. þegar fréttamaður og
ljósmyndari Þjóðviljans komu í
félagsheimilið, var teiknikennar-
inn, Sigurjón Hillariusson, að
garga frá sýningunni og honum
til aðstoðar voru þrjár litlar
stúlkur. Tvær þeirra sjást liér á
myndinni. Telpurnar eru tví-
burasystur 11 ára gamlar og
heita Svanhvít (til vinstri) og
Brynhildur. Þær eiga heima á
Skólatröð 6 í Kópavogi. — Sýn-
ing'n verður opin frá kl. 2—10
yfir lielgina. (Ljósm. A.K.)
tím iiviíasunnuna verða
;',tr<etisvagiiaf.‘iðir í ReykjavíK
-.s’efti hér:-segir: Á hvítasmmu- 1
; dag . hefst, akstur kl. 2 e. li.
| nema á 5 leiðum, þar sem hann
i byrjar kl. 11 f. Ji. Eru það
; vagnarnir Seltjarnarnes, Skerja
| fjörður, Vcgar, Austurbær —
Vesturbær, Bústaðahverfi og
Austurhverfi. Á annan í hvita-
| sunnu hefst akstur kl. 9 f. h.
nema sömu vagnar og áður
| voru taldir hefja ferðir klukk-
; an 7 f.h._
i Sirætisvagnar Kópavogs hefja
aktur á hvítasunnudag kl. 2 e.
h. og aka þá til kl. 0.30. Á
annan hefst akstur kl. 10 fyr-
ir hádegi og ekið verður íil
miðnættis eins og venjulega.
Hafnarf jarðarvagnarnir byrja
einnig akstur á hvítasunnudag
■ kl. 2 f.h. en á annan aka þeir
eins og á sunnudögum, byrja
ld. 10 f.h. en aukaferð kl. 8
j frá Reykjavík.
Ffrís , 19/5 — , De, Gaulle
Frakklandsforseti sem nú íhef-
úr alræðisvöld gaf í da-g út til-
skipun sem heimilar ráðherrum.
hans að banna öll verkföll
verkamanna hjá ríkisfyrirtækj-
um og opinberra starfsmanna.
• e
Seúl 19/5 — Forsetl Suður-
Iíóreu, Pu Suun Yun, sagði af
sér embætti í dag og tók jafn-
framt á sig álbyrgðina á því á-
standi sem leitt hefði til stjórn-
arbyltingar herforingjaklík-
unnar.
Pu Sun Yun, sem er 63 ára j
Útl á Ssiái
Framhald af i. s:ðu.
ingar ekki náðst áður.“
Að þessum sameiginlega fundi
loknum héldu trúnaðarmannaráð
félaganna fund hvort fyrir sig
og var á báðum fundunum sam-
þykkt að boða til vinnustöðvun-
ar frá og með 29. þ.m.
í gær hélt stjórn og trúnaðar-
mannaráð Iðju, félags verk-
smiðjufólks á Akureyri, fund og
samþýkkti einróma að boða
vinnustöðvun frá og' með 29. maí
hafi samningar ekki tekizt fyrir
þann tíma.
Þá mun sveinafélag járniðn-
aðarmanna á Akureyri hafa á-
kveðið fyrir alllöngu að boða
vinnustöðvun um leið og járn-
iðnaðarmenn í Revkjavík, ef til
þess kernur. Ennfremur hefur
heyrzt, að Félag verzlunar- og
skrifstofufölks hér hafi í undir-
búningi að boða verkfall fáist
ekki nýir kjarasamningar fljót-
lega.
Verkfall hafði verið boðað á
Húsavík frá og með deginum í
dag hefðu samningar ekki náðst.
Þegar Þjóðviljinn hafði síðast
fréttir þaðan höfðu engir samn-
ingar náðst og gert ráð fyrir að
verkfallið kæmi til framkvæmda.
gamall, hefur verið í stofu-
fangelsi síðustu daga. Hann
var kjörinn eftirmaður Syng-
mans Rhee í ágúst. í fyrra.
Herforingjaklíkan virðist nú
hafa náð völdum í öllu land-
inu. Um 900 menn voru hand-
teknir í Suður-Kóreu í gær, og
eru þeir sakaðir um að vera
kommúnistar. Dagblaðið Jok I!-
bo (Alþýðudagbl.) hefur ver-
ið bannað og allt starfslið þess
handtekið. Tilkynnt hefur ver-
ið að allir hinir handteknu
muni verða leiddir fyrir her-
rétt.
Tvö iiníyrirtæki
Tvö iðnfyrirtæki, verksmiðj-
urnar Vefarinn h.f. og Ofna-
smiðjan h.f. opna kl. 2 í dag
sýningu að Laugavegi 26. Auk
þess sem sýndar verða fram-
leiðsluvörur verksmiðjanna —
mun Sólveig Eggerz sýna
þarna 20—30 vatnslitamyndir.
Sýningin er opin í kvö’d til kl.
10. Á annan í hvítasunnu opið
klukkan 10—22.
★ Allir sem hafa undir
höndum söfnimargögn í undir-
skriftasöfnun Samtaka her-
i!ámsandstæoinga þurfa aðhafa
i samband við skrifstofuna sem
ailra, fyrst.
•Á Skrifstofgn í Mjóstræti
3, annarri hæð, er opin daglega
klukkan 9 til 22. Símar 2-36-47
og 2-47-01.
Sveinn Björnsson, listmálari,
opnar í dag kl. 4 sýningu í Iðn-
skólanum í Hafnaríirði á 40
vatnslitamyndum, sem hann hef-
ur málað undaníarin 2 ár. Mynd-
irnar eru frá nágrenni Hafnar-
fjarðar, Kleifarvatni og sjávar-
síðunni.
Sýningin er opin daglega kl.
2—10 næstu viku.
ÖRUGGUR
ÁRANGUR
Með Ilma. lyftidufti
er árangurinn örugg-
ur.
Húsmæður sem eru
til fyrirmyndar nota
Ilma bökunarvörur.
Pipur með tilheyrandi fitt-
ings ávallt fyrirliggjandi.
. ■ ■'.>• iífe
RÖRSTEYPA KÖPAVÓGS,
Sími 10016. i
við allra hæf-i
Jakkar, buxur og kápur 1
á 10—16 ára, !
C^mmfiatafesðin
Aðalstræti 16.
QflLðflST
Handsláttavé
léttar
sterkar
vandaðar
fleiri stærðir
S © 3*
Teppa- og Dregladeildin.
II
§ Nokkur sæti eru eíin E
E laus 1 hvítasunnuferð. E
5 ÆFR á Snæíeilsjökul. E
E Lagt verffur af stað frá E
= Tjarnargötu 20 kl. 2 í =
E dag og ekið vestur á E
E Snæfellsixes Á hvíta- =
E sunnudag verður geng- =
E ið á. jökulinn. Á annan =
= í hvítasunnu verður ek- E
E iö um nágrennið. Til- =
I kynniff þátttöku strax =
| í Tjarnarg. 20. Mætiff E
= stundvíslega og verið =
| vel út búin.
!llH!ll(ll!H!imiMlllllll!llll>!!milllU
Vefarinn h.f. opnar í dag sýningu á fjölbreyttri
framleiðslu sinni á Wilton-gólfteppum. Sýningin
verður til húsa í hinu nýbyggða verzlunarhúsi að
Laugavegi 26, og verður opin um helgina (nema
hvitasunnudag) og fram næstu viku. Sýndar verða
um 30 gerðir Wilton teppa og dregla, sem öll eru
ofin úr þríþættu íslenzku ullargarni. Teppin eru ým-
ist FLOS eða LYKKJU-teppi. Þó verða þarna einn-
ig til sýr.iis ný gerð Wilton-teupa, sem er ALGJÖR
NýJUNG hér á landi, eru það svokölluð Lykkjuflos-
teppi en við vefnað þeirra er skorið upp úr annarri
hverri lykkju. Gefur þetta teppunum sélega falleg
litbigði og sameinar kosti beggja hinna tegundanna.
Ofnasmiðjan h.f., sem um fjölda ára hefur framleitt
allskonar vörur úr málmi, sýnir á sama stað.
Þar verða m.a. margar gerði nýtízku eldhúsborða
með stálvöskum o. fl. Ennfremur hitunartæki s.s.
helluofnár og liinir nýstárlegu eirofnar, sem mikla
athygli vekja — Húseigendur og liúsbyggjendur
eiga erindi á þessa sýningu.
Opið frá kl. 10 fU m I
dag og aiiMssst i Iiviía-
ssiMian. —
AðgaMgiis* ókeypis
VEFAKIN
|
l
i
i
\
\
f
l
i
; }
f
1