Þjóðviljinn - 20.05.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.05.1961, Blaðsíða 11
Laugardagur 20. maí 1961 — ÞJÓÐVILJINN '71 Öfvarpiá Fluqferðir (11 1 daa: er laugardagur 20. maí. — Skerpla byrjar. — Tungl í hásuðri kl. 17.1* *7. — Árdegishá- flæjBi kl. 9.0S. — Síðdegisháflaíði kl. 21.3,4.' :.0 iif Næturvarzla vikuna 21.—27. m&í er í Vesturbæjarapóteki sími 2 22 90. Blysavarðstofan er opin allan sól arhringlnn. — L,æknavörður L.H •r á sama stað kl. 18 til 8, sím! 1-60-30 Bókasafn Dagshrúnar Freyjugötu er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. og laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 e.h. #í CTVAKPIÐ 1 DAG: 14.30 Laugardagslögin. 15.20 Skák- þáttur. 18.30 Tómstunda.þáttur barna og ungiinga. 20i00 Leikrit ftjóðleikhússins: „Þjónar Drott- ins“ eftir Axel Kielland. Þýðandi: Séra Sveinn V 'kingur. — Leik- stjóri: Gunnar Eyólfsson. Leik- endur: Valur Gíslason, Anna Guð- mundsdóttir, Helga Löve, Erling- ur Gíslason, Rúrik Haraldsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Ævar R. Kvaran, Róbert Arnfinnsson, Hara'dur Björnsson, Lárus Páis- son, Ktemenz Jónsson, Gestur Pálsson, Jón Aðils og Jóhanna Norðfjörð. 22.05 Léttir þættir úr vinsælum tónverkum. 23.30 Dagskrárlok. (H vítasunnud agu r) 9.15 Morguntónleikar: a) Konsert nr. 1 í F-dúr eftir Frantisek Brixi. b) Ensk sv'ta nr. 5 i e-moll eftir Bach. c) Fjórir andlegir kórþættir eftir Verdi. 11.00 Messa í Hallgrimskirkju. 14.00 Messa í Frákirkjunni. 15.15 Miðdegistón- léikari á)' Strenfejakvartettí A- dúr! 'eftir MozárD'ib). ;Glockep,li?d- er .eftir, ,Max ,von Schillings,.. c) Fantasie ' Polonaise eftir Pa.der- ewski. 16.30 Endurtekið efni. a) Halldór Davíðsson segir frá' skip- strandi á Meðallandssandi. b) Pólýfónkórinn syngur Dauðadans eftir Hugo Distler. Söngstjóri er Ingólfur Guðbrandsson. 17.30 Barnatími (Anna Snorradóttir): a) Bernskuminninga.r eftir Sigur- björn Sveinsson. 18.30 Mið.aftans- tónleikar: a) Sir Thomas Beech- am stjórnar. 20.ÍJ0 Erindi: Barna- foss í Hvítá (Guðm. Böðvarsson). 20.20 Einsöngur: Franski ljóða- söngvarinn Gérard Souzay. 21.00 Um skírn og fermingu, — dag- skrá Kristilegs stúdentafélags. 22.00 Kvöldtónleikar: Consertino nr. 2 i G-dúr Per.golesi og Kons- ert eftir Vivaldi. b) Hans Jander leikur píanósónötu np. 2 nr. • 3 í C-dúr eftir Beethoven. c) Missa Brevis eftir Kolály. 23.30 Dag- skrárlok. (Annar hvítasunnu) 9.10 Morguntónleikar: a) Horn- konsert nr. 2 í D-dúr eftir Haydn. b) Nicanor Zabaleta leikur á hörpu. c) Carol Smith og Jan j Peercé syngja ariur úr kantötum eftir Bach. d) Fiðlukonsert í a- moll op. 99 eftir Sjostakovitsj. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. | 14.00 Miðdegistónleikar: a) AncK stæður (Contrasts) eftir Béla, Bartók. b) Atriði úr óperunni I Pagliacci eftir Leoncavallo. c) Sinfón a nr. 5 í e-moll op. 64 eft- ir Tjailcovsky. 15.30 Kaffitíminn. j 16.30 Endurtekið leikrit: Hugs- analeikur eftir Helge Krog. 17.30 Barnatími (B.aldur Pálmason): j a) Frá nemendatónleikum Barna- músikskólans: Fjórtán börn flytja barnasinfóniu eftir J. Haydn, 20:09 Sígaunabaróninn. Óperetta Johanns Strauss á uppsiglingu í Þjóðleikhúsinu. 21.15 "Síebbi í Seli:,, Þ^atAir úr ævi Hlettatfjalla-- skáldsins, teknir saman, og. tengd- ir af Gils Guðmundssyni rith. 22.05 Danslög. 02.00 Dagskrárlok. ÞriSjudagur 23. maí. 20.00 Erindi: Frakkland og Alsír (Eiríkur Sigurbergsson viðskipta- fræðingur). 20.25 Frá tónleikum Sinfóniuh’jómsveitar Islands í Þjóðleikhúsinu 16. þ.m.; síðari hluti. Stjórnandi Bohdan Wod- iczko. Einleikari á pianó: Tadeusz Zmudzinski. a) Nætur i görðum Spána.r eftir Manuel de Falla. b) Tilbrigði eftir Boris Blacher um stef eftir Paganini. 21.05 Raddir skálda: Or verkum Axels Thor- steinssonar. 21.50 Fjallasöngvar: Calderelli systkinin syngja. 22.10 Lög unga fólksins. 23.00 Dag- skrárlok. Messur hátíðisdagana: Laugarneski rkja: Hvítasunnudagur, messa kl.2.30 e.h., 2. livitasunnudag messa kl. 11 f.h. séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: Messa klukkan 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigsprestakall: Messa á hvítasunnudag i hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Dómkirkjan: Hvítasunnudag: Messa klukka.n 11. Séra Öskar J. Þorláksson, kl. 6 messa séra Jón Auðuns. Annan hvítasunnudag: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Iíirkja Óháða sáfnaðarins: Messa á hvítasunnudag klukka-n 2. Séra Björn Magnússon. Hallgrímskirkja: Hvitasunnudag: Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 2. Séra Magnús Runólfsson. Ann- an hvitasunnudag: Messa klukk- ah' 11. SérarlSigprjón Þ. Árnason. Bústaðapriestakal!: JJyítasumjudagur: Messa i Kópa- vmgsskóla kl. 2. Annárt 'hvítá- sunnudag: Messa í Háagerðis- skóla kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Langjökull er á leið frá N. Y. til Rvíkur. Vatnajökull er í R- vk. Laxá er í Reykjavik. Reykjavíkur. Fjallfoss fór fra. Kotka 17. þ.m. til Gdynia og Reykjavíkur. Goðafoss kom tii. Siglufjarðar í gær frá Hauge- sund. Gúllf Asá’dXfér u. ;f rá.' Kaup-, máh'nahöfn. í dag' til, Leith og- Réykjayílftur. Lagarfass kom ,til. Reýkjavikur 17. þ.m. frá Ant- werpen. Reykjafoss fór frá Norð- firði í gærkvöld til Hamborgar og Nörresundby. Selfoss kom til Reykjavikur 17. þ.m. frá Eski- firði. Tröllafoss fór frá N.Y. 15.. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Stykkishólmi í gærkvöld til Akraness, Keflavíkur, Reykja- víkur og Hafnarfjarðar. Hvassafell fer frá Sauðárkrók í kvöld áleiðis til Onega. Arnarfell fór 17. þ.m. frá Norðfirði áleiðis til Archang- elsk. Jöku’fell fór í gær frá Hamborg áleiðis til Hull, Grims-1 by, London og Calais. Dísarfell kemur til Mantyluoto í dag frá Gdynia. Litlafell iosar á Vest- fjarðahöfnum. Hélgafell fór 16. þ.m. .frá Ventspils áleiðis til Is- lands. Hamrafell er í Hamborg. -.|L Hekia fer frá Rvík I kl. 18 í kvöld tii V ■ J Norðurlanda. Esja kom til Akureyrar í gær á vesturleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 i kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er í Reykjavik. Skjaldbieið er vænt- anleg til Akureyrar i dag á Vest- ur’.eið. Herðubreið er í Reykja- vik. ‘ m Brúarfoss fer frá ■frl \J Rcykjavík á hádegi £______j í dag til Rotterdam og Hamborgar. Dett.i- foss fer frá N.Y. 26. þ.m. til Millilandaflug: Cloudmaster leigu- flugvél FlugfélafeS. -9ISO III -raj spunisj ar, Ka-upmannahafnar og Ham- borgar kl. 10.00 i dag. Væntanlcg- aftur til Réykjavikur kl. 18.00 á. morgun. Millilandaflugvélin Gull- faxi fer til Glasgow og Kaun- mannahafnar kl. 08.00 í fyrramál-- ið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga tii Ak— ureyrar (2 ferðir), Egiisstaða, Húsa.vikur, Isafjarðar. Sauðár- króks, Skógarsands og Vest. mannaeyja (2 ferðir). Á morgun. er ekkert flogið innanlands. Laugardaginn 20. maí. er Þorfinnur karls- efni væntanlegur frá. Hamborg. Kaup- mannahöfn oog Gautaborg klukk— an 22 og fer til N. Y. kl. 23.30. Þinghóll. — Félaijsheimili ÆFK er lokað í kvöld. Giftingar Margery Allingham: ¥©fa fellur frá 32. DAGUR samræðurnar almennari og Donna Beatrice varð að lúta í iægra haldi. „Linda sést mikið í fyigd með þessum D’Urfey," sagði Max allt í einu. „Ég mætti þeim rétt áðan á leið út, þeg- ar ég kom frá- Claire Potter,“ .Hann virðist geðugur ná- ungi,“ sagði Bélla. „Hann minnir mig á veslings Will Fitzsimmont áður en hann varð frægur.“ Donna Beatrice baðaði út höndunum. „Er þetta ekki al- veg eftir Bellu?“ sagði hún „Ég er hrædd um að ég sé viðkæmari. Mér finnst dæma- laust ósmekklegt af Lindu að hanga svona utaní vini kær- • astans ,s:ns sáiuga.’’ . • Beila-varð hörkuleg á s'vip,- • ■ „Sonardóttir mín er hvorkl ósmekkleg né- hangir utáhr' neinum,” sagði hún svo ein- beitt, að Max sem búinn var að opna munninn, lokaði hon- um aftur án þess að segja neitt. Campion fann ag áhugi hans á Max fór vaxandi. Maðurinn var ekki aðeins innantómur vindbelgur og hann var faiinn að skilja hvernig Max hafði áunnið sér stöðu sína án neinna sérstakra hæfileika. Hann var bráðgreindur og' út- smoginn. fljótur að átta sig og haga seglum eftir vindi. Campion leit á hann þar sem hann sat á einni sessunni og sneri grannleitu, dökku and- litinu og fjörlegum augunum í átt að eldinum, og honum fannst hann mjög sérstæð persóna. „Ég geri ráð fyrir að árang- urinn af hinni meistaralegu sölumennsku yðar um daginn hafi orðið hagstæður?” spurði hann. Max sneri sér letilega að honum, en bros hans var á- nægjulegt. „Alveg' afbragð, þökk fyrir,“ sagði hann. „Salan fór fram án frekari orðaskipta.“ Campion sneri sér að Bellu. ,,Mér gafst tækifæri til að horfa á Fustian selja verk gamals meistara fyrir skemmstu." sagði hann. „Það var mjög skemmtilegt. Segið mér,“ bætli hann við og sneri sér aftur að Max. „Hve mikill vai'i lck á uppruna myndarinn- ar?“ „Enginn.“ Röddin var mjög drafandi. ..Hreint enginn.“ Bella leit snögglega upp.. „Hvaða mynd var þetta?“ spucði bún. „Ekkert sem þú hefur áhuga á, kæra frú.“ Max virtist helzt vilja komast hjá að tala meira um þetta. „Þetta var ósköp venjuleg rnynd af Steen skól- anum. það er allt og' sumt.“ Kæruleysi hans hafði ekki blekkt gömlu konuna. síður en svo. Hún hallaði sér nær hon- um og einblíndi á hann. „Ekki þó skíranarathöfn?“ Max íorðaðist augnaráð hennar í fyrstu, en svo fór hann að hlæja og leit í augu hennar. „Það var barn á henni," við- urkenndi hann. „Talsvert af bláum lit og krjúpandi vera í forgrunnin- um?“ hélt Bella áfram. 1 .Max gaut augunum á Cam- pion. „Ég- játa aílt þetta,“ sagði hann og h!ó við. Frú Lalcandio hallaði sér aft urábak í stólnum. augu henn- ar voru full ásökunar og roði í hrukkóttum vöngunum. „Max, þetta er andslyggi- leg't,” sagði hún. „Regluiéga skammarjegt. Veslings Salmon gamli myndi snúa sér við í gröf sinni, ef hann vissi uni þetta — hann er sjálfsagt að þvt núna. Mér er alvara, góði minn, þetta 1 er óheiðarlegt." Dðgsbrúnarfundur Framhald af 1. síðu. 4 stundir, fast vikukaup, kaup- hækkun úr kr. 892 á viku í kr. 1180, eSa um 20% og; 100% áiag’ á alla yfirvinnu, í stað þess að nú er 50% álag á fyrstu tvær yfirvinnustundirn- Atvinnurekendur hafa ekki tekið í mál að samþykkja styttirigu vinnuvikunnar og sagt að ekki kæmi til greina að ræða um 100% álag á alla yfirvinnu. Atvinnurekendur hafa talið sig vilja ganga inn á fast viku- kaup, en þó með ótal fyrirvör- um, og aðeins gera smávægi- legar tilraunir með það í ein- stökum greinum. en ekki láta það ná til margra verkamanna. Alvinnurekendur vilja nú semja til langs úma, og þáfct- ust mikið vilja lil vinna. Hve mikið? Jú. þeir hafa talið sig geta fallizt á smávægilega kauphækkun eða 2—3% og ef samið yrði til þriggja ára þá 1—3% kauphækkun á ári, eða. 8% kauphæklviin á þremur árum! Fulltrúar Dagsbrúnar hafa sagf að þetta Væri ekki' um- ræðugrundvöllur — og var málið afhent sáttassmjara s.l. miðvikudag. Verkfall er ekkerf takmark t sjálfu s-'r, sagði Fðvarð að tokuin, heldur heittasta vopn verkalýð'-samtakannn, sem ekki ar notað fyrr en allt um þrýt- ur. Allir hefðum við viljað fá kiarabættir án verkfaila. Við höfum nú enn einn sinnj upp- lifað það, að atvinnnrekendur ganga ekki til sanininga fyrr en verkfall Iiggur við. Við deilum hér oft, en á úr— slitastundu eins og nú er það skylda allra Dagsbrúnarmanna- að standa saman um brýnustu hagsmunamál sín. Sá sem bregzt þeirri skyldu l>reg/,t sjálfum sér og ielöguni sínum. Nú þ.urfa því allir að sameiri- ast um sameiginlegt verkefni félagsmanna. Jón Vigfússon flutti næst stutla ræðu. Jóhann Sigurðs- son talaði síðan og" harmaði að Dagsbrúnarmenn hefðu rétt til þess að halda fund eiris og þennan og taka þar ákvarð- anir um kjargmál sín! JóhanP ta’di mjög úr að gert yréi verkfall, belra væri að semja. til tveggja ára ef atvinnurelí- endur vildu „létta eitlhvað pínuiítið undir með verkamönn- um og kannski eilthvað aftur- að ári“(!!). Björn Sigurbjörnsson hvatti. Dagsbrúnarmenn mjög til ein- ingar um kröfur sínar og for- ustumenn. Steindór Jónsson mælti nokkur orð til Jóhanns.. Eðvarð svaraði ýmsu í ræðu: Jóhanns. Að lokum flutti Árni Ágústsson eldheita hvalningar- ræðu. í I Að loknum umræðum var 4- lyktun fundarins samþykþt einróma. ; -------------------------p. Egner gestur « |Þ|óðleikhússins | Norðmaðurinn Thorbjöfii iEgner, höfundúr hins vinsæia. j barnaleikrits „Kardemommú- bæsins", er væntanlegur hing- að lil Reykjavíkur á morguri, hvítasunnudag. Egner keimir- , hingað í boði Þjóðleikhússins*.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.