Þjóðviljinn - 01.07.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.07.1961, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 1. júlí 1961 Sametnlngeirflokkur aiþýðu Flokksskriísioíut í Tjamatgölu 20 iitMIflMy I ................ ómar opin daglega virka daga kl. 1Ö—12 og 1—7 nema laugardaga kl. 10—12. — Sími 17512. Á 0^4 Iþróttahátíð ÆF Æskurtýðsfylkingin efnir til i- þróttaihátíðar við skíðaskála sinn •undir Draugahiíðum n.k. sunnu- dag. Þar mun stjórn ÆFR og iramkvæmdanefnd ÆF leiða sam- an hesta sína í knattspyrnu, reip- togi og hryggspennu. Hefst keppnin kl. 4 á sunnudag. Ferðir verða frá . Tjarnargptu 20 kl. 3 í dag, en í kvöld verður kvökl- vaka í skálanum, og seinni ferð- in kl. 1 á sunnudag. Veitingar á stiaðnum. (Félagar, nú eru mánaðamót og þar með innheimtudagur féla.gs- gjalda. Komið á skrifstofu ÆFR og greiðið gjöldin. VolkswegenbifreiH áhsit á Tfaorvald- senféSagið Konur 'i Thorvaldseiifélag- inu héldu nýlega fund með fréttamönnum frá blöðum og útvarpi, og báðu þá að koma á framfæri þakklæti til ó- þekkts velunnara félagsins. Hafði formanni Thorvaldsen- f élagsins borizt umslag með vinningsmiðanum 9445 í nýaf- etöðnu happdrætti félagsins, sem dregið var í 19. júní. Aft- an á happdrættismiðann var vélritað: „Áheit á vöggustofu Thor- valdsenféjagsins. Gæfa og guðsbl'essun fylgi félaginu í starfi þess í framtíðinni. Gam-- all velunnari félagsins.“ Vinningur í happdrættinu var volkswagenbifreið og í gærdag voru konurnar búnar að selja bílinn á 130 þús. og var andvirði bilsins greitt út á hörad. Thorvaldsenfélagið hefur undanfarin ár safnað fé til vöggustofu og nú er svo kom- ið, að unnt. verður að taka vöggustofuna í notkun á næsta ári og mun hún rúma 32 börn, frá nýfæddu til 18 mánaða. »Búið er að safna öllu fé til byggingarinnar sjálfrar, og er nú unnið að söfnun fjár til kaupa á vögg- um og öðrum nauðsynlegum Iiúsbúnaði. Að því loknu mun Thorvaldsenfélagið afhenda Reykjavíkurbæ vöggustofuna, og mun hann sjá um allan rekstur hennar í framtíðinni. FélagsUf MIÐSCMABSMOT 1. flokkur á Melavellinum í dag. — KR : Þróttur kl. 14 og Fram:Va.Jur kl. ,15.15. Mótanefndin. 12000 VINNINGAR Á ÁR!! 30 KRÓNUR MIÐINN Landsbankifm Framhald af 3. siðu. aðskildum deildum: Seðla- baraka, sparisjóðsde'ld og veð- deild, 1957 var svo bankanum skipt í tvær megiíldeildii' með sjálfstæðri stjórn: Seðlabanka og Viðskiptabanka og loks vora samþykkt lög á s'lðasta Alþingi, þai' sem Seðlabankinn var algjörlega gieindur frá Landsbankanum, sem nú er eingöngu viðsk:ptabanki, en starfrækir jafnframt veðdeild og annast lán til húsbygginga. Landsbanki íslands hefur vaxið mjög ört á uudanförn- um árum, og nemui' nú heildar upphæð efnahagsreiknirags ha.ns um 2.500 milljónum króna. Þar af eru innstæður á sparisjóði um 839 nr'lljónir og innstæð- ur á hlaupareikningi 490 millj- ónir. Heildarútlán bankans nema' rúmum 2.000 milljónum króna, og er þá veðdeildiri ekki meðtalin, Gialdeviisviðskipti eru stór þáttur í starfsemi Lrudsbankans. oe annast hann um 2/3 af gjaldeyrisv’ðskipt- um við almenning. BauTtinn rekui- nú fjösrnr útibú utan Rýkjavíkur: á Isafirði. Akur- eyri, Eskifirði, og Selfossi, en auk þess útibú á þremur stöð- um í Revkiavík. (Frá Larrlsbankanum). AUGLÝSIÐ i ÞJÓÐVILJANUM Lýst eftir göml- um manni « ■ ■ \ ■ b í gær lýstl rannsókná'rlog'-' reglan í Reykjayík ejjtir 72 ára gömlum manni, Sæmundi Magn- ússyni, Bergþórugöíu 8, er hvarf að heiman frá sér ein- hverntíma í fyrramorgun og ekki hefur spurzt til síðan. Særaundur er hár vexti en grannur. Talið er, að hann hafi, er hann fór að heiman, verið með brúna húfu, klæddur grá- um frakka o.g dökkgráum bux- um. Rannsóknarlögreglan biður alla þá, er kynnu að geta gefið einhverjar upplýSingar um ferðir Sæmundar í gær eða fyrradag að gefa sig fram. Misheppnað geim- skot í USA í gær Bandaríkjamönnum mistókst í gær að koma á loft gervitungli sem ætlað var að kanna ryk- agrtir geimrúmsins. Þriðja þrep burðareldflaugarinnar fór ekki í gang. Selsvarardalir ar gulli, sem og eir og silfri Fyrír nokkiu skýrði Þjóð- viljimi frá því að Pétur Hoff- manni Snlómonsson hefði látið slá ,,Selvarardali“ úr eir og silfri, stóra peninga með vanga- mynd Péturs öðru megin og skjaldarmerki lians, bryntröll- inu, hinum megin Nú hefur Pétur látið slá gulldali með sömu mynd og yfirskrift og nota'ð í myntsláttuna hringa- gull af ,,gullströndinni“, eni dalirnir eru að sögn Péturs m.a. slegnir til minningar um áratuga dvöl hans og búskap þar á ströndinni, í Selsvör. Sels- varordalirnir eru þegai' orðnir efth'sóttir af myntsöfnurum, segir Pétur, eii þó enn fáan- legir hvar sem haiiTi er sjáan- legnr og fínnanlegur. ina til verkfallsmanna Aðsetur fjársöfnunarnefnd- ar ASÍ er í skrifstofu sam- bandsins Hverfisgötu 8—10. Þar verða fjársöfnunarlistar -afhentir og er fólk hvatt til að taka lista sem allra fyrst. Faðir minni og tengdafaðir, GUNNAR FRIÐIÍIKSSON andaðist að Elliheimilinu Grund þann 27. jún'i. Jarðaiförin ákveðin síðar. Jón Valby Gunnarsson og Ingileif Jakobsdóttir. i^iiiiiiiiiiiiiiiiitmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiv iiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinn LAUNÞE Styrkið eigin hagsmuni með því að kaupa Þjóðviljann Undirrit.... óskar að gerast áskrifandi að Þjóðviljanum. Nafn . Heimili Sími .. 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Wi & toi Þórður liííiiul sjóari fiX •'/ ' >Vi' • ’.J &. 4 to; ri lack og Miriam hlustuðu á frásögn Evu og héldu niðii í sér andanum. Það var þá stórkostlegur fjár- sjóður fólginn í hellinum. Já, og Eva sagði, að þar væru einnig vopn frá þeim tíma, er frændi hennar hafði verið í tygjum við uppreisnarmerjn. „Þú hlýt- ur að skilja, Jack“, sagði Eva, „hve mér varð bylt við, er einhver tók allt í einu lampann minn frá 7} \i/A mér í hellinum.“ „Jæja,“ sagði Jack, „hefur þú týnt lampanum þínum? Ertu viss um, uð einhver hafi tekið hann frá þér? Ei-tu ekki bara orðin taugaveikl- uð?“ „Áreiðanlega ekki,“ sagði Eva, „ég veit það fyrir víst.“ En Jack vildi ekki trúa því og ákvað að athuga um það sjálfur. Daginn eftir ætlaði hamn að kanna þetman leyndardómsfulla helli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.