Þjóðviljinn - 04.07.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.07.1961, Blaðsíða 3
Þiiðjudagur 4. júlí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Bréf til Dagsbrúnarmanna ÞEGAR verkfallið slóð sem h-est barst Dagsbrún bréf frá fyrrverandi félagsmanni og með því þúsund króna fram- ■ lag í verkfallssjóð. Bréfið er á þessa leiö: Heiður og þökk sé ykkur Dagsbrúnarmönnum! Enn einu siiini haíið þið sýnt að þið er- n ð íoi ustúsveit íslenzka verka- lý.ðsins og það með sóma. Fundurinn ykkar á iaugardag- inn var ykkur til mikils sóma og sá einhugur sem þar ríkti.. Nú verður hver einasti verka- lýðssinni og hver aerlegur mað- ur að hlaupa undir bagga með ykkur og síyðja ykkur og. styrkja svo þið getið unnið sig- ur og það sem fvrst. Þes.ar krónur sem hér með fy’.gja 'eiga að vera þakklætis- vott.ur i verkíallssjóðinn til ykkar fyrir ykkar drengilegu framkomu og stéttarþroska. Ég | || var að óttast á föstudaginn að nú mundi margur bila í Dags- brún, eftir að Júdasinn kom í ljós í Hafnarfirði, en sá ótti var ástæðulaus, ég hafði van- metið ykkur; en bið afsakið, Framh. á 10. síðu í lok síöustu viku höföu 186 síldveiöiskip aflaö fyrir noröan samtals 159.355 mál og tunnur. Aflahæstu skip- in voru á miönætti sl. laug- ardag: Víöir II Garöi meö 5017 mál og tunnur, Ólaf- ur Magnússon Akureyri 4217 og Heiörún Bolungar- vík 4033. Þó aö aflamagnið sé stór- um minna nú en í fyrra (288.567 mál cg tunnur þá) mun láta nærri aö verö- mæti aflans til útgerðar- manna sé hiö sama nú og þá, svo miklu meira hefur nú verið saltaö. Skýrsla Fiskifélagsins um síld- veiðina norðanlands fer hér á eftir; Reitingsafli var á Hornbanka og í Reykjafjarðarál fram í miðja viku. Á miðvikudag' varð síldar vart við Kolbeinsey og skömmu síðar Jóðaði Ægir á miki’li síld á svæðinu frá Kol- beinsey og austur af Hraun- haínartanga. Héldu veiðiskipin á þau mið og fengu góðan afla af ágætri s’ld, sem fór að lang- mestu leyti í salt. Veður mátti heita hagstætt. Vikuaflinn var 111.750 mál og tunnur en var 174.483 mál og tunnur sömu viku í fvrra. í vikulokin var aflamagnið sem hér segir. Tölurnar í sviga eru frá fvrra ári á sama tíma. í salt 86.216 uppsaltaðar tunn- ur. (1.341). í bræðs’u 67.254 mal (283.666). í frystineu 5.885 uppmældar tunnur (2:7261 Útflutt ísað (834). Samtals mál og tunnur 159.355 (288.5671. Þó að aflamagnið sé stórum minna nú en í fyrra, mun þó láta nærri, ?ð verðmæti aflans til útgerðarmanna sé hið sama og í fyrra. I lok siðustq viku var vitað um 186 skip. sem höfðu feneið einhvern afla og höfðu 128 þeirra afiað 500 mál og tunmi’’ eða meira og fylgir hérmeð skrá yfir þau skip; Ágúst Guðmundsson GK 2035 Akraborg EA 856 Akurey SF 572 Anna SI 1491 Arnfirðingur II RE 1837 Árni Geir KE 2506 Árni Þorkelsson KE 2399 Arnkell SH 616 Ársæll Sigurðsson GK 1968 Ásgeir RE 579 Áskell ÞH 1940 Auðunn GK 1557 Baldur EA 1604 Baldvin Þorvaldsson EA 1312 Bergur VE 1339 Bergv’k KE 1741 Bjarmi EA 1912 Bjarni Jóhannesson AK 728 Björg SU 2116 Björgvin EA 848 Blíðíari Sll 1069 Bragi GK 732 Böðvar AK 776 Dofri BA 2404 Draupnir ÍS 743 Einar Hálfdáns ÍS 1818 Einir SU 898 Eldborg GK 2634 Eldry KE Faxavík KE Fram GK Garðar EA Geir KE Gissur hvíti SF Gjafar VE Glóíaxi NK Gnýfari SH Grundfirðingur II SH Guðbjörg' ÍS Guðbjörg GK Guðbjörg ÓF Guðfinnur KE Guðmundur Þórðarson RE Guðrún Þorkelsdóttir SU Gullver NS Gunnar SU Gunnvör ÍS Framhald á 11. síðu. Kelmskunnur listfræðing Dr. Tveir forstjórar „Museum of Modern Art" í New York í íslandsför Alfred H. Barr, heimskunnur bandarískur listfræöing'ur og rithöfund- ur, er kominn hingaö til ilands til fyrirlestrahalds á I veg-um Félagsins Kynning I og Háskóla íslands. III r samkomulagi var Kægt að ná fyrir 2—3 vSkum i wm tíSum þ«tr m álagí . vinna viwnil ii|i| Btjórré veiteqi Íl eft Morgunblaðíð löðrungar stjórn V. I. ★ Um leift og Morgun. blaðift skýrði frá samning- um Dagsbrúnar vift Vinnu- veiter.dasambandift lætur" rit- stjórinn þess getift í þeirri innrammuftu fyrirsögn sem sést liér að ofan, að verk- faliið hafi staðift 2—3 vik- um lengur en þörf var á. Auft- vitaft kenrir ritstjórinn Dags- brúnarstjórninni um . fram- lengingu verkfallsins og vel- ur henni viðcigandi lýsing- arorft. ★ Þa.ft er mikið rétt að verkfallið stóft of lengi, en ástæfta þess cr ofstæki ráð- Þróttaiverkfall Framhald af 1. síðu. um lægH.taxta en áður giltu. Aðalkrafa Þró'tar er vintiu- miðlun en jafnframt er boðin fram læklcun á töxturn félags- ins. Þetta er réttlætismá! með- al þeirra sein vinna á vegum Þróttar, þe'ta tryggir ja.fna og góða þjónustu og þetta er ó- dýrara fyrir þá sem þurfa þjónustunnar með. Það er 'krafa almennings í bænum að þegar sé samið við Þrótt. andi klíku Vinnuveitenda- sambandsins gagnvart verka- lýðssamtökunum, Ekki hvað sízt gagnvart samtökum liinna lægst launuðu, Dags- brún. Ef hún fengi öllu ráð- ið, þessi klíka, mundi verk- faliift standa enn. ★ Verkfallið liófst 29. maí sl. Sá frestur sem gefinn var vift verkfallsboðun, 7 dagar, var ekki notaður til raun- hæfra samningauinleitana og voru þó 5 mánuðir frá því aft kröfurnar voru settar fram. Ilinn 5. júní var sam- ið á Akureyri vift verkalýðs- samtökin og mcð þeim samn- ingurn var lagður grundvöll- ur allra þeirra kjaraatriða, sem síðar verða í samningi Dagsbrúnar við Vinnuveit- endasambandið rúmlcga 3 vikum sciuna. ★ Af hverju samdi Vinnu- veitendasambandið ekki þá strax við Dagsbrún á þess- um grundvelli? Af hverju gat Vinnuveiter.dasambandið ekki samið á sama grundvelli og það leyfði sambandsfé'ögum sinum fyrir norðan að semja? Dagsbrún var til í að semja á þessum grundvelli strax hinn 5. júní s.l. Svörin við þessum spurningum liggja á Iausu. Klikan í Vinnuveit- endasambandinu gat ekki un- að Dagsbrúnarmönnum þess að fá þessa samninga eftir viku verkfall. Hinar nauð- synlegu verkfallsaðgerðir þurfti að gera óvinsælar og þvert ofan í þjóðarliag var verkfallið framlengt á atriði, scm raunar ekki er kjaraat- riii, í von um að geta eftir á kennt verkamönnum um. Allur a'menningur þekkir gang þessará mála, hann veit að verkamenn sýndu þolin- mæði og þrautseigju og enga óbilgirni, og loksins gafst klíkan í Vinnuveitendasam- bandinu upp og samdi á kjaragrundvellinum frá 5. júní. ★ Ritstjórn Morgunblaðs. ins er þvi að löðrunga stjórn. Vinnuveitendasambands ís- lacds með aðfinnslum um að verkfallið hafi staðið lengur en þurfti — og sá löðrungur er réttmætur. Dr. Barr hefur vevið einn af forstjórum hins mikla hstasafns í New York „The Museum of Modern Art“ síðan 1929 og sá þeirra sem annast sýningar við safnið Meðal rita eftir hann má nefna mikið og tæmandi verk um franska málarann Matisse, en það er tal'ð mesta og ítarieg- asta ritið sem skrifað hefur verið um Matisse. Dr. Barr heldur hér tvo fyrir- lestra, hinn fyrri n. k. fimmtu- dag í Gamla biói á vegum „Kynn:ngar“. Efni hans er amerísk myndlist fyrr og nú, og verða sýndar skuggamyndir efninu til skýringar. Að fyrir- lestrinum loknum verða sýndar tvær (stuttatr kvikmyndir um bandaríska málarann Pollock og myndhöggvarann Calder. Á föstudagskvöldið heldur listfræð'ngurinn fyrirlestur á vegum háskólans i liátiðasaln- um. Talar dr. Barr þá um ,.The Museum of Modern Art“, sýnir , litskuggamyndir og stutta kvik- mynd, „New York.“ Kynningai’sýningar í för með dr. Barr er kona hans og frú Dorothy Miller, annar forstióri fyrrgreinds safns sem lengi hefur haft hug á að kynnast íslandi og íslenzkri mál- aralist. í tilefni af komu þessara tveggja forstjóra hins fræga listasafns hefur „Kynning" snú- ið sér til allmargra íslenzkra málara og farið þess á leit að forstjórunum yrðu sýnd verk listamannanna. Hefur félag'ð til umráða nokkra sali og skólastof- ur i þessu skyni. Þannig mun Jóhannes Kjarval hafa myndir í sal Jóns Þorsteinssonar, Gunn- laugur Scheving og Jón Stef- ánsson í Bogasalnum, Kristján Davíðsson í Freyjugötusalnum og' 10—20 málarar ýmist sameig- inlega í stofu eða hver fyrir sig í Hlíðarskóla og Gagnfræðaskól- anum við Vonarstræti. Barrhjónin, ásamt frú Miller, munu ferðast nokkuð um landið, til Gullfoss og Geysis, Akureyr- ar og Mývatns og e. t. v. víðar, en héðan halda þau 18. þ. m.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.