Þjóðviljinn - 04.07.1961, Side 10

Þjóðviljinn - 04.07.1961, Side 10
JLC) _ ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 4. júlí-1961 Bréf til Dtgsbrúnarmanna Framhald af 3. síðu. Þvl það er orðið svo langt slðan að við vorum saman. Það er orðið langt síðan ég hefi komið á Oagsbrúnarfund. Nú vilja atvinnurekendur fara áð ráða yfir f ykkar eigin sjóðum (það má aldrei verða) svo þið notið þá ekki í kosn- Sngasjóð kommúnistaC!) og þeir búnir að Jeggja í og starfrækja yfir 20 ár! Þar er svo sem auð- heyrt hvað þeir ætla að gera við hann! Morgunblaðinu finnst það ekki nema eðlilegt að at- vinnurekendur vilji ráða sjóðn- um sem þeir legeja í Skilja ekki vesalings mennirnir það að þetta er bara einn hluti af ykkar launum. sem samið er yilja fá meirihlula í stjórn siyrktarsjóðsinSj sem hið eruð iæða Hannibds Framhald af 7. siðu. * manninn Kára Sölmundarson: „Engum manni er Kári lík- ur, þeim, sem nú eru á landi váru.“ Við, sem nú' eigum sæti í stjórn Alþýðusambands ís- lands, gerum okkur fyllilega ljóst, að mikill vandi og þung ábyrgð fylgir því að taka við slíkri gjöf. — Hennar verður vandlega að gæta. — Hana verður að ávaxta. — Hennar bjarta liós má ekki liggja und- ir mælikeri. Þessi dýrmæta gjöf skyldi •dag hvern minna oss á, að maðurinn lifir ekki af brauði cinu saman. — Að barátta verkalýðssamtakanna beinist ekki einungis að bættum efna- hag hins vinnandi manns, — Iieldur engu síður að hinu: að fegra lif hans. — Takmarkið æðsta er hamingjusamara og fegurra mannlíf. Og í barátt- unni að því marki eru hinar fögru listir — ekk sízt mynd- list og tónlist — máttugustu íækin til aukins þroska. Megi sá vísir að listasafni, sem hér er stofnað til, verða íslenzkum erfiðismönnum góð- ' ur skóli, er efli fegurðarskyn þeirra, lífshamingju og lífs- nautn, opni augu þeirra fyrir hinu fagi'a í öllum myndum í kringum þá. Við það verða • þeir betri menn, meiri menn og vissulega betri og meiri Is- lendingar. Ég játa, að enga miðstjórnar- ' samþykkt hef ég fyrir því, að safnhús skuli reist yfir þau miklu listaverðmæti, sem nú verða falin Alþýðusambandi íslands til fósturs. En ég leyfi jnér samt að segja, að oss ber að beita öllum mætti hinna i jfjöimennu og sterku samtaka vorra til þess, að listasafn al- ' þýðu eignist á næstu tveim þrem árum húsakynni við sitt hæfi. Að því að svo geti orðið I hefur Ragnar Jónsson þegar ' lagt traustan grunn og í viðbót við það er það eiginlega vilj- : inn einn, sem þarf. Skyldi það : íramlag sízt bresta af hendi . verkalýðssamtakanna, þegar ' f?vo er í hendur búið, sem ' Ragnar Jónsson hefur gert. Góðir sýningargestir! Áður en ég lýk máli minu vil ég biðja Tómas skáld Guð- mundsson að færa Ragnari ■Jónssyni lofgróna þökk fyrir það mik’a traust, er hann sýn- ir Alþýðusambandi íslands, — og þá sæmd, er hann gerir samtökum íslenzkra erfiðis- manna, með því að trúa þeim fyrir varðveizlu og ávöxtun þessa dýrmæta listasafns. — Þetta þakka ég í nafni Al- þýðusambands íslands og lýsi þvi yfir, með nokkrum hjart- slætti að vísu, að vér göng- umst undir þann heiður, ásamt þeim vanda og þeirri ábyrgð, sem því fylgir að veita gjöf lians, hinni dýrmætu, móttöku. Vér biðjum fulltrúa gefand- ans, Tómas Guðmundsson skáld, að færa Ragnari Jóns- syni þakkir alþýðusamtakanna og honum og húsi hans biðjum ; vér gæfu o.g blessunar“. um að eigi að verja á þennan hátt, en þið eigið eins og annað af ykkar kaupi. Þeir ætla ekki að gera það endasleppt ,,moð- hausarnir“ við Morgunblaðið. „Hossirðu heimskum gikki hann gengur lagið á og ótal asnastykki af honum muntu fá“. Ekki get ég lokið við þessar iínur án bess að minnast á aum- ingja manninn i Hafnarfirði. Hann segist ekki geta varið það fyrir samvizku sinni að láta Dagsbrún ráða og leyfa ekki verkamönnum að fara að vinna. Já, samvizka þessa manns hef- ur löngum verið snúningalipur. En svo hefur maður nú líka heyrt talað um samvizkulausa menn, menn sem hafa sýnt fé- lögum sinum og samherjum ein- Fiskimál Framhald af 4. síðu ir hendi svo beir fái borið hærri hráefniskaup án þess að verða fyrir stórfelldum skaða? Ég sé enga aðra lausn sem geti skýrt þær miklu fjárhæð- ir sem hér er um að ræða. Sú staðreynd að fislchráefn- isverð hækkaði i Noregi á s.l. vetri geíur bendingu um að frystihúsin hafi komizt klakk- laust fram úr hráeíniskaupum sínum á s.l. ári, án þess að verða fyrir skaða. Þorskverð- ið í öllum verstöðvum við Ló- fót á s.l. vetrarvertíð fyrir slægðan og hausaðan fisk var hvergi iægra en 1 króna norks kg. þ.e. 5,33 ísl. Fyrir slægðan fisk með haus verður þetta kr. 4,26. Hér var hinsvegar hæsta verð fyrir línufisk kr. 3,11 mismunurinn er kr. 1,15 á hverju kílói. Og fvrir þetta hráefnisverð var þorskurinn flakaður og frystur til sölu á erlendan markað. Nú vil ég spyrja: Eru ís- lenzkir frystihúsaeigendur ekki forvitnir í að vita, hvernig þetta er hægt, eða treysta þeir sér máske til, að leika þetta eftir, að óbreyttu bví verði, sem þeir fá fyrir frosna fisk- inn nú? Ég held að það væri ómaksins vert fyrir þá að kynnast þessum málum hjá norskum stéttarbræðrum, á- samt íslenzkum útgerðarmönn- um. Annars er þetta mál svo mikilsvert frá hagsmunalegu sjónarmiði allrar íslenzku þjóðarinnar, að hlutlaus rann- sókn á íslenzku og norsku fisk- verði, verður varla umflúin til lengdar. Slík rannsókn er fyr- ir löngu orðin aðkallandi vegna þjóðarhagsmuna. Við vitum í dag að mismunurinn á íslenzku og norsku fiskhrá- efnisverði miðað við árs fram- leiðslu okkar, nemur hundruð- um miUióna íslenzkra króna, og að þessa peninga vantar okkur í þjóðarbúið. En hvar er þá að finna? gerir helfidarsamnlnga ísafirði, 3. júlí. — Heildar- þykktir einróma á furdi í samningur milli Alþýðusam-| Verkalýðsfélaginu Baldri í gær- bands Vestfjarða og atyinnu- kvöld. Viðræður milli aðila rekenda á Vestf jörðum um j höfðu staðið í þrjá daga, en ltaup og kjör gekk í gildi 1. kröfur verkalýðsfélaganna júlí sl. Allt kaup karla og voru undirbúnar á funúi, er kvenna í allri vinnu hækkar haldinn var hér í lok maí og um 12% samningi. samkvæmt þessum Önnur helztu atriði samn- ingsins eru þessi: Eftirvinna greiðist með 55% álagi á dag- vinnu og nælur- og helgidaga- vinna meö 100 % álagi. 6% crlofsfé greiðist 'af allri vinnu. Vinna hættir klukkan 12 á há- degi á laugardögum á tímabi!- i'nu 1. maí til 30. septemher en hefst kl. 7.40 á morgnana í stað 8 áður. Greitt verður helgidagakaup eftir klukkan 12 þótt maðurinn hafi ekki unn- ið fulla vinnuviku. Þá lengist kaffit.'minn kl. 11 á kvöldin um 10 mínútur eða upp í hálftíma. Ef menn vinna utan síns lög- sagnarumdæmis greiðir at- vinnurekandinn fullt fæði. Loks urðu nokkrar tilfærslur mi'li flokka, þannig fá nú konur fullt karlmannskaup fyrir suma vinnu. Ennfremur verð- ur vinna við togara greidd samkvæmt Dagsbrúnartaxta. Samningar þsssir voru sam- voru samhljóða og annars staðar á landinu eða í samræmi við samþykkt ASÍ. Hækkun þessi nemur um kr. 6000 á ári fyrir 8 tima fasta vinnu. Á fundi Baldurs um samn- ingana voru samþykktar þakk- ir til Ragnars Jónssonar for- sljóra fyrir hina höfðinglegu málverkagjöf lians. Löve ktstaði kringlu 51,08 og sleggju 50,10 m FRÍ gekkst fyrir aukamóti í frjálsum íþróttum á Melavell- inum í gær og þar vann Þor- steinn Löve ÍR kringlukasl. .kast- aði 51.08 sem er bezti árangur í ár. Hann átti jafna og góða kastseru. Þorsteinn sigraði einnig í slegejukasti, kastaði 50.10 m, Jóhannes Sæmundsson KR kastaði 45,50 m og Birgir Guðjónsson ÍR kastaði 45,23 m. stakan ódrengskap og niðings- hátt á hættunnar stund: slikir menn hafa stundum vérið kall- aðir samvizkulausir niðingar eða óþokkar. Fyrrverandi forseti Al- þýðusambands íslands þarf ekki að óttast að saga verkalýðs- hreyfingarinnar geymi ekki nafn hans og það að verðleikum, og kratarnir í Haí'narl'irði þurfa ekki að skammast sín fyrir upp- eldissoninn. Með eldheitri baráttukveðiu! Fyrrverandi Dagsbrúnarfélagi nr. 70. Þinghóll, félagsheimili Æsku- lýðsfylkingarinnar í Kópavogi, er opið á sunnudögum kl. 15—17.30 og kl. 20.30—23.30, og á þriðjudögum, fösludög- um og laugardögum kl. L$l«IKllSiR® vestur um land til Akureyrar 6. þm. Tekið á móti flutningi í dag til áætlunarhafna við Húna,flóa og Skagafjörð svo og til Ólafsfjarðar. Faj-seðlar seldir á morgun. BALDUR fer á morgum til Búðardals. Hjallaness, Króksfjai ðai-ness og Skarðsstöðvar. Vörumóttaka í dag. T rásmíða- vé I a r Eigum fyr:rliggjandi eftir- taldar tiésmiðavélar: F r æ s a r i , þurigbyggður, borðstærð 1300x1100 mm, með topp- legu, - sleða og rúlluborði, mótor 3 Kw. Þykktarhefill og afréltari, sambyggt, hefilbreidd 630 mm, mótor 4,5 Kw. Sambyggð 5-föid trésmíðavél „REKORD“ Fræsai-i, hjólsög, þykktar- hefill, afréttari, borvél Sambyggð 5-föld trésmíðavél „UHM“ Nýjasta gerðin af sam- byggðu vélunum. 2 mótor;ir. Blokkþvingur 5 spindlar, 5 búkkar. Hefilbekkir úr brenni, lengd 2000 mm Póler-rokkur með barka til þess að hengja í loft. Ennfremur talsvert úrval af margskonar vélaverkfær.um. Hcukur Björnsson Heildverzlun Póst. 13 — Simar: 10509 — 24397 Keflavík Vantar smiði helzt vanan vélum. — Upplýsingar ‘í síma 2240 , í Kefkivík. KRANA- og klósett-kassaviðgerðir. Sími 1-31-34. Vatnsveita Reykjavíkur FRÁ GAGNFRÆÐASKÓLUM REYKJAVÍKUR Þeir nemendur, sem ætla sér að stunda nám í 3. bekk . (landsprófsdeild, almennri gagnfræðíideild eða verknámsdeild, næsta vetur ,en hafa ekki enn sótt um skólavist, þurfa að gera það 'i síðasta lagi dag- ana 5.—7. júlí n.k. Tekið verður á móti umsóknum í Gagnfræðaskólan- um við Vonarstrætí ofangreinda daga, kl. 9—12 ár- degis og 1—5 síðdegis. Væntanlegum nemendum skal bent á, að það er áríðanði að þeir sæki um á ofangreindum tíma, því vafasamt er, að hægt vei-ði að sjá þeim fyrir skóhi- vist, sem s'iðar sækja um. ATH.: Nemendur, sem útfylltu umsókníirspjöld í skóluhaim s.l. vor, þurfa ekki að ítreka umsóknir sínar. NÁMSSTJÓRI. Byggingarscmvinnufélag lögreglumanna í Reykjavík hefur til sölu 150 fermetra hæð, 6 herbergi og eld- hús við Goðheima. Þeir félagsmenn er vilja neyta forkaupsi'éttar hafi. samband við stjói-n félagsins í síðasta lagi 12. þ.m. STJÓRNIN. i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.