Þjóðviljinn - 05.07.1961, Side 1
ytr Engir furnlir voru haldnir
í dag í Þróttardeiiunni og
engir liöfðu verið boðaðir,
þegar blaðið í'ór í pressuna
í nótt. Er auðsætt á
öllu, að deila þessi er
að harðna og mun Vinnu-
veitendasambandið ætia sér
|.:á dul að beygja Þróttar-
bílitjóra. Mikil samheldni
ríkir meðal Þróttarmanua
um kröfur sínar og samúð , t
almennings í bænum er
jeirra megin.
Hik á bœjarsf'jórnarmeirihlutanum á bœjarráðsfundi i gœr
Á bæjarráðsfundi í gær var í annaó sinn rætt um
liækkun útsvara og gjalda til bæjaxfyrintækja sem and-
svar við samning-um verklýðssamtakanna, en borgar-
stjóri tók þann kostinn að fresta framiagningu tillagna
í málinu þrátt fyrir þiýsting frá fjármálaráðherra, og
er ráðgerður aukafundur í bæjarstjórninni um málið í
næstu viku.
Þriggja dálka försíðufyrir-1
sögn í Vísi, blaði fjámála-
ráðherrans, í gær hljóðar
svo: Útsvönn hækka um
minnst 11 millj. krónur. Áð-
ur hafði Gunnar Thoroddsen
siálfur þotið fram á ritvöll-
inn og krafizt þess að gerð-
ar yrðu „á næstu vikum þœr
nauðsynlegu ráðstafanir. . .
o.s.frv.“. Þannig hefur Gunn-
ar tekið að sér forustu verð-
bólgubraskaranna. Hann
heldur enn, að hann stjórni
Reykjavíkurbæ og þar hefur
hann skipað sínu liði að
ryð:a brautina og herða á
verðbólguskrúfunni.
Borgarstjóri, Geir Hall-
grímsson, er pólitískt sam-
mála fjármálaráðherra um
! að nota Reyk’avíkurbæ til
; að auka verðbólguna og
| ræna vinningi verkfallsins af
j verkamönnum, en hann vill
I ekki fara aiveg eins geyst og
Xogarinn Iíhaitcum í Akureyrarhöfn. — Liggur utan á Þór.
Gunnar. Honum finnst ó-
ráðlegt að demba þessum
milljónatugum yfir almenn-
ing áður en verkamenn eru
búnir að fá hækkunina út-
borgaða. Þess vegna flutti
hann ekki tillöguna á bæj-
arstjórnarfundi í gær, en
rætt var ýtarlega um efni
þeirra.
Útsvörin vilia beir hækka
um 11 milljónir króna,
hækkun hitaveitug’alda vilia
þeir hækka urn 4.6 millj.
króna, rafmagnshækkun
vilia þeir hækka um 8,1
millj. kr. og fargjöld með
strætisvögnum vilia þeir
hækka um 2,5 millj. kr.
camtals er þessi hækkun á-
laga á bæiarbúa 26,1 millj.
kr. frá bví sem áður hafði
verið ákveðið. Þetta á að
vpra svar ríkisstjórnarinnar
við samningum verkamanna
Framhald á 2. síðu.
t
9
Gsírasef, en
Sáa r "
Griint-ey 3/7 — Mikil vinna er
nú hér í Grímsey, bæði við
sí’darsöitunina og hafnargerð-
ina. Búið er að koma fyrir
keri, 8x10 fermetra, framan
við hafnargarðinn og er nú
unnið að því að fylla það.
Ógæftir hafa verið miklar og
Irillubátar yfir’eitt aðeins ró-
ið einu sinni síðan 19. júní.
Veður hefur verið rysjótt og
oftast kalt, heitir sólardagar
þó komið slöku sinnum. Marg-
ir færabátar frá Eyjafjarðar-
höfnum stunda veiðar hér um-
hverfis eyjuna og hefur afí-
inn vsrið heldur rýr síðasta
mánuðinn.
Eitt íbúðarhús er nú í sm?ð-
um hér í Grimsey og smíði
annars í undirbúningi.
nman sex
Var að veiðum 1,75 mílur iiF.nn marka fyrir Norðurlandi
Akureyri 4/7 — Kl. 22.30 í Þór til lands. Skipin komu svo
gærkvöld kom varðskipið j til Akureyrar kl. 8,30 í morgun
Þór að brezka togaranum
Khartoum GY-47 að ólög-
legum veiðum út af Rifs-
nesi á Skaga. Togarinn var
1,75 mílu innan . 6 mílna
línunnar, þegar Þór kom aö
'honum, en sem kunnugt er
mega brezkir togarar nú
veiða upp að 6 mílunum,
íyrir Norðurlandi.
■ Þór gaf togaramönnum stöðv-
unarmerkí með einu lausu skoti
og stöðvuðu þeir skipig þegar
og biðu varðskipsins. Sýndu þeir
varðskipsmönnum engan mót-
þróa og komu í alla staði mjög ^
hógværlega og kurteislega fram.
Féllust þeir þegar á að fylgja
Gordon Sleiglit skipstjóri
og mun mál skipstjórans verða
tekið fyrir hér.
Skipstjóri sofandi —
lííill af’i
Skipstjórinn á brezka togar-
snurn heitir Gordon Sleight, 36
ára að aldri og hefur verið tog-
araskipstjóri í 5 ár. Hann hef-
ur mest fiskað við Færeyjar, en
sjaldan hér við land. Að þessu
sinni var hann búinn að vera
hér tvo daga og aflinn var sára-
lítill.
Þegar Þór stöðvaði bv.
Khartoum var sáralítill fiskur í
vörpunni. sem togaramenn voru
að draga inn, en ýsa og flatfisk-
ur það sem það var. Skipstjór-
inn var sofandi þegar Þór kom
Framhald á 2. síðu.
Ooi. oara
Vinnuveiíendasambandsiíis?
Talað heíur verið um Eimskipaíélag
íslands h.í. sem óskabarn þjóðarinnar.
Vissulega stendur tilgangur íélagsins: að
ílytja varninginn til og írá landinu á ís-
lenzkum skipum, undir þessu mikla
heiti, en staríræksla félagsins upp á síð-
kastið og einkanlega afstaða þess gagn-
vart verklýðssamtökunum hefur orðið
þess valdandi að mjög hljótt hefur orðið
um þessa nafngift.
Það hefur sannazt hvað eftir annað,
ekki sízt nú í yfirstandandi deilu Þróttar,
að augljósir og mikilvægir hagsmunir
félagsins eru fyrir borð bornir í bví skyni
einu að þjóna hrokafullri klíku, sem
stjórnar Vinnuveitendasambandi íslands.
Þessi klíka virðist geta stjórnað Eim-
skip eins og dráttarkláf. Er að undra, þótt
gárungarnir spvrji, hvort Eimskip sé
bara óskabam Viimuveitendasambands-
ins?
/