Þjóðviljinn - 05.07.1961, Qupperneq 4
%) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 5. júlí 1961
í ,,Rakentaja“, vikublaði
Sambands byggingarverka-
manna í Finnlandi, birtist i
vor grein sem nefndist ,,í
áttina til 40 stunda vinnu-
viku“. Hér er útdráttur úr
þessari grein:
„Vegna samvinnu vinstri
þingflokkan'na, sem náðu
meirihluta í þinginu við síð-
ustu þingkosningar, hafa
fengizt fram miklar félags-
Iggar umbætur, ásamt breyt-
ígum á vinnulöggjöfinni. Enn
þá er þó margt sem þarfnast
skjótrar athugunar, sérstak-
íega hvað snertir löggjöf fyr-
ir almannatryggingar og
vinnutilhögun. Lagasetningar
hafa ekki fyígzt að við aukn-
ingu framleiðslunnar. Lögin
úm vinnutímann eru gjör-
samlega úrelt orðin og ætti
að breyta þeim hið skjótasta
i samræmi við nútíma þróun.
Verkalýðsflokkarnir hafa á
þingi lagt fram tillögur, sem
miða að styttingu vinnuvik-
unnar með tilliti til þess að
fá 40 stunda vinnuviku.
Spurning’n um hver hinna
þriggja tillagna verður lögð
til grundvallar fyrir umraeð-
um á ekki að valda deilum.
Aðeins verður að athuga að-
alatriðið, það er að innleiða
40 stunda vinnuviku Stytting
vinnuvikunnar verður að
komast á án þess að kaup
minnki, og aukning fram-
leiðslunnar gerir það kleift.
Stytting vinnuvikunnar
mun þó ekki ná tilgangi sín-
um nema því aðeins að yfir-
vinna sé takmörkuð að mikl-
um mun frá því sem nú er.
Réttur atvinnurekandans til
að leggja á yfirvinnu verður
að takmarkast með lögum og
eftirlit til að tryggja, að þeim
lögum sé fullnægt verður að
yera mjög nákvæmt.
Krafan um stytting vinnu-'
dagsins er sameiginleg öllum
verkalýð og henni verður að
fást íullnægt ef nægileg at-
vinna á að verða. 40 stunda
vinnuvikan mun tryggja öll-
um atvinnulausum vinnu og
einnig ungu fólki, sem leitar
í framleiðsluna.
Það er augljóst, að fulltrú-
ar borgaraflokkanna, sem
gæta hagsmuna atvinnurek-
enda munu gerá sitt til að
tefja og hindra þessa breyt-
ingu á löggjöfinni. Verkalýð-
urinn verður þess vegna að
sýna og sanna, að hann er
ákveðinn í að ná þessu fram.
Fjölmargir kjósendur hafa
látið í 1 jós ósk um að verka-
lýðsflqkkarnir geri allt sem
í þeirra valdi stendur til þess
?ð kosningar verði látnar
f"ra fram um 40 stunda
vinnuvikuna — 5 daga“.
f þossu blaði hefst greinaflokk-
ur eftir BJÖRN BJARNASON
um alþjóSasamtök verlialýðsins.
Ilann er manna kunnugastur
sögu og starfi aiþjóðasamtak-
anr.a, ekki hvað sízt Alþjóða-
sambands verkalýðpins, s.ein
stoínað var í I’arís I!) 15. Var
hann á stofnþinginu kjörinn að-
almaður í miðstjórn þess og
þar áíti hann sæti þar til Ai-
þýðusambandið sagði sig úr því
árjð 1950 samkvæmt ákvörðun
aftnrhaldsaflanna þar. Síðan
liefur Rjörn verið fulltriii Al-
þjóðasambandsins hér á landi
og s.ótt ráðstefnur þess og þing.
Það væri verkefni fyrir hagfræðinga ríkisstjórnarinnar, að reikna út litað það hefur
kostað íslenzku þjóðina að eiga í valdastólum inenn, sein stöðva franileiðslutækin um
hábjargræðisíímann í stað þess að verða strax við kröfum verkafólks um að skila aft-
«r hjnta af því, sem þeir rændu það með valdbeitingu. — Hér er mynd al járniðn-
aðarmanni við vinnu sína eftir að liafa staðið ,í mánaðarverkfalli, — (Ljósm. Þjóðv.)
Hann liefur heldur ekki farið
varhluta af viðurkenningum
fyrir þaim trúnað, sem hin vold-
nga heimshreyfing hefur sýnt
honiiiu, sbr. óhroðann, sem
Morjfunblaðið og Vísir hafa
jafnan tiltækan handa Birni í
livert skipti, sem þau blöð viija
auka gerð fjandskapar við sam-
tök alþýðunnar.
1 'AIþjóðasambandi verka-
lýðsins, sem nú hefur aðsetur
sitt í l’rag ern yfir 100 milljón-
ir frá 80 þjóðlöndum. 1 Iiaust
heldur það 5. þing sitt í Moskvu
dagana 6.—16. desember og er
gert ráð fyrir að þar verði sam-
an koninir fulltrúar 120 millj.
manna.
Fyrsti kafli þessarar greinar
íjallar uin tilraunlr verkalýðs-
ins til þess að eignast alþjóða-
samtök og má þar strax kenna
„að ekki var urðin sú greið, til
áfangans þar sem við stöndum".
Fyrstu samtökin
Fyrsta tilraunin lil mynd-
unar alþjóðasamlaka innan
verkalýðshreyfingarinnar var
gerð árið 1871, voru það
verkamenn í tóbaksiðnaði er
mynduðu alþjóðlegt samband
í þeirri starfsgrein. 1914 voru
alls 32 slík sérgreinasam-
bönd starfandi, þeirra 6tærst
sambard námumanna með
læpa hálfa aðra milljón með-
lima. Þessj sambönd höfðu
engin skipulögð tengsl sín á
milli, að undanteknu sam-
bandi prentara, sem í nokkr-
um tilfellum kom á gagn-
kvæmum stuðningi í vinnu-
deilum.
Það var fyrst á’rið 1902 að
haldin var í Stuttgart fyrsta
alþjóðlega verkalýðsráðstefn-
an með fulltrúum frá lands-
samböndum verkalýðsfélag-
anna í Evrópu og frá Banda-
rlkjunum og árið eftir, á ráð-
stefnu í Dublin, var mynd-
uð alþjóðleg framkvæmda-
nefnd er halda átti sambandi
milli hinna einstöku lands-
sambanda. Frá þeim tíma og
til ársins 1913, voru ráð-
stefnur haldnar annað hvert
ár.
Á verkalýðsráðstefnunni í
Amsterdam 1905 lögðu full-
trúar Almenna verkalýðssam-
bandsins franska, C. G. T.
til að myndað yrði raunveru-
legt alþjcðasamband verka-
lýðsfélaga, en þessi tillaga
fékk aðeins stuðning flutn-
ingsmannanna sjálfra. Það
var fyrst á ráðstefnunni í
Zuricli 1913 að samkomulag
náðist um myndun alþjóða-
sambands, I. F. T. U., eða
eins og það var venjulega
nefnt, Amsterdam-sambandið.
Ári síðar skall fyrri heims-
styrjöldin á, án þess að það
væri raunverulega tekið til
starfa.
Þrált fyrir það þótt ahar
tilraunir til myndunar al-'
þjóðasamtaka ve.’kalýðsins,
fram að 1914, væru veikar
og fálmandi, væru fyrst og
fremst almennir umræðufund-
ir sem enga tilraun gerðu
til að kryfja vandamál verka-
lýðsins né ekipuleggja bar-
áttu hans, báru þær þó þann
árangur að hin knýjandi þörf
fyrir raunvenileg baráttu-
samtök varð Ijósari og undir-
bjó á þann hátt fyrir fram-
tíðina.
Nýjar vonir — ný markmið
Að heimsstyrjöldinni lok-
inni færðist aftur líf í starf-
semina. Byltingin í Rússlandi
vakli nýjar vonir 5 brjóstum
verkalýðsins, jók skilning
hans á eðli baráltunnar og
gaf honum ný og háleitari
markmið.
Þrjú ný alþjóðasambönd
urðu til á næstu árum, en
Framh. á 10. síðu
Með því að draga lausnir
verkfailanna, sem staðið
hafa og standa enn tekst
auffstéttinni að skýra svo lín-
umar milli stéttanna í' þjóð-
félaginu að nú eru launþeg-
um allir vegir gleggri en
áður.
Annarsvegar stendur !aun-
þegastéttin, 15% þjóðarinnar
með réttlá.tar kröfur sínar
um sómasamleg lífskjör,
hinsvegar harðsvíra,,asti og'
fólskasti híuti auðinanna-
stéttarinnar, s#in neitar
J.essum kröfuni rg ‘ tefn'r til
e’in frekari skeríingar 1-una.
og mannrétf inda.
Þessir auðmenn og ríkis-
stjórn þeirra æHaði aff
knýja kjör verkamanna og
samtök niður á Iiungurinark
og þrældómsstig fyrirstríðsár-
anna. Þetta varff og verður
þeim að falli. Þeir at-
burðir liafa gerzt að samtök
verkamanna og bænda tólui
liöndum saman og sömdu í
bróðerni.
Sú ályktun, sem við launa-
menn drögum af þessum at-
burðum, — annarsvegar af
fólskubrögðum ríkisstjórnar
og atvinnurekenda, hinsvægar
af skilningi og samstöðu sam-
vinnusamtakanna, — er óhjá-
kvæmilega sú, að þeir at-
vinnurekendur, sem fastast
styðja klíkuna í Vinnuveit-
.endasambandinu, séu ekki
færir um að bafa atvinnu-
tæki í höndum; það sé bein-
línis þjóöhættulegt. Þá er
Framhald á 10. síðu.
Að loknu Dagsbrúnaiverkfalli — syrtir í álinn í
heilabúum stjórnarsinna — hverjir bera
ábyrgðina
Við birtuin í dag
bréf frá F.S.
„Dagsbrúnarverkfallinu
er lokið. Við skulum vona,
að allir séu því fegnir.
Kjarabætur fengu verka-
menn nokkrar og var ekki
vanþörf á. Erfitt mun verka-
mönnum að komast af með
laun sín að fengnum
kjarabótum, en ennþá erfið-
ara var þó að komast af
með þau eins og þau voru.
Það var beinlínis óskiljan-
legt, iivernig verkamanna-
fjölskylda átti að fara að
því að lifa af um það bil
fjögur þúsund króna mán-
aðarlaunum í þeirri sivax-
andi dýitíð sem steðjað hef-
ur að okkur allt frá því að
aðgerðir núverandi ríkis-
stjórnar hófust, en þær hafa
gengið undir öfugmælin.u
,',viðreisn”.
Spyrði maður fylgjendur
þessara ríkisstjórnaraðgerða
að-því meðan verkfallið stóð,
hvernig verkamannafjöl-
skylda ætti að fara að þv’í
að komast af með slík laun,
þá viðurkenndu þeir vissu-
lega, að það væri lítt skilj-
anlegt, hvemig það mætti
takast.
En héldi maður áfram að
spyrja — eftir að hafa bent
á hið mikla langlundargeð,
sem verkamenm liafa vissu-
lega sýnt um langt skeið
— livort þá væri um nokk-
uð annað að gera en krefj-
ast kauphækkunar, þá tók
nú að syrta í álinn í heila-
búum stjórnarsinna, ýmist
þögn, útúrsnúningar ,eða ekki
heil biú í svörum, enda
ekki annars að vænta.
Rétt er að gera sérgreim fyr-
ir að það varð þjóðinni dýrt,
hve lerfgi atvinnurekendur
þverkölluðust við að semja,
og mjög þeir lengdu verk-
fallið með þeirri fái'ánlegu
kröfu að vilja ráða yfir
styrktarsjóði verkamanna.
Það framferöi var þjóðinni
mikið óþurftarverk og það
er rétt fyrir hverm og einn
að gera sér það ljóst.
1 flestum tilfellum eru
menn réttilega dæmdir fyrir
að taka ófrjálsri hendi af
alþjóðareign, svo og fyrir að
valda tjóni á eignum þjóð-
arinnar. En þeir, sem ollu
hinu mikla þjóðhagslega
tjóni í s'íðasta mánuði verða
ekki dæmdir samkvæmt ís-
lenzkum lögum, hvort sem
ábyrgðina bera samninga-
nefnd vinmveitendasamtak-
anna, stjórn þeii ra eða rík-
stjói'nin. En hverjir þeirra,
sem ábyrgðina bera, eni
sekir það segir okkur íétt-
lætiskennd hvei's óspillts
manns.”