Þjóðviljinn - 05.07.1961, Page 5

Þjóðviljinn - 05.07.1961, Page 5
Miðvikudngur 5. júlí 1961 — ÞJÓÐVILJINN (5 Brezkt herllð streymir en Kuwait 4/7 — Brezkir her- menn héldu áfram að streyma til Kuwait í dag meö flugvélum frá Kenya. Brezka herliðið í Kuwait er nú orðið nær 10.000 manns. Bandarískar orustuþotur og fimm bandarísk herskip eru á leið til Kuwait, og virð- ast brezk og bandarísk stjómarvöld ákveðin í að verja hagsmuni olíuhring- anna, sem nýta auðlindir furstadæmisins. Bandaríkjastjórn hefur opin- berlega tilkynnt í Washington að orustuþotum, sem áttu að fara í heimsókn til Suður- Fransklr áfram mátmælum sinum Afríku, hafi verið snúið til irmaður hers Kuwaits er sagð- Kuwait, og er sagt að þær eigi ur yfirhershöfðingi yfir öllum að vernda banciaríska borgara þessum aðgerðum, en brezki í Kuwait. Moskvuýtvarpið flugliðsforinginn Charles skýrir frá því að fimm banda- Elworthy er talinn vera sá er r.'sk herskip hafi í gær eiglt öll hernaðarleg ráð hefur í inn í landhelgi Kuwaits. hendi sinni. Brezki herinn hef- Allur norðurhluti Kuwaits er ur tekið sér stöðu um átta km nú yfirlýst hemaðarsvæði, og frá lar.damærum íraks. er engum nema hermönnum leyft að koma þangað. Allir ó- -iívað gerir Arababandaiagið ? breyttir borgarar hafa verið Formaður Arababandalags- sendir burt af stóru svæði. Um ins, Abdel Khalio Hassouna, 1000 manna herlið frá Saudi- fór í morgun frá Bagdad til Arabíu er einnig komið á þess- Kuwait. í Bagdad ræadi hann ar slóðir. Reistar hafa verið við ríkisstjórn íraks um deil- nýjar aðalstöðvar fyrir allan una við Kuwait. Við brottför- þennan herafla á hinu nýja ina sagði hann við blaðamenn, olíulindasvæði Raudhatain. Yf- að hann væri bjartsýnn á frið- ------------------------------ samlega lausn deilunnar. Stjórn Iraks hefði lagt áherzlu á það að hún hefði ekkert ó- friðsamlegt í huga þott hún teldi' Kuwait hluta af Irak. Kort af Alsír og Saliara. Skástrikuðu svæðin eru þau ssm Frakkar ætla sjálfum sér samkvæmt áætlun frönsltu stjórn.ar- innar um skiptingu landsins. PAIUS 3/7 — Franskir bænd- ur halda áfram mótmælaað- gerðum sínum, enda þótt leið- togar samtaka þeirra hafi fyr- irskipað vopnahlé í viðureign- inni við ríkisstjórnina út af stefnu hennar í landbúnaðar- málum. Bændur lokuðu mörgum aðal- Ráðsiefna NBD í Kaupmannzhöfn Síðasta ráðstefna Norræns byggingadags (N.B.D.) var hald- in í Osló 1958. Verkefni þeirrar ráðstefnu var heildarskipulag byggingarframkvæmda og bygg- ing smáíbúðahúsa á Norður- löndum. Næsta ráðstefna samtakanna hefst í Kaupmannahöfn 18. sept. í ár. Verkefni þeirrar ráðstefnu verður ,,Byggeriets industrialis- ering“, og mun pró.fessor dr. techn. B. J. Ramböll halda fyr- irlestur um það efni, en prófess- or Sune Lindström, arkitekt, mun halda fyrirlestur um „Arkitektur og industrialiser- ing“. Þetta verkefni ráðstefn- unnar verður tekið til umræðu á fundum með þátttöku allra Norðurlandanna. Er verkefninu skipt niður í 7 þætti og er mönnum frjáls þátttaka í þeim. Seinni hluti daganna verður not- aður til kynningar á ýmsum byggingarframkvæmdum, og þá aðallega byggingum, sem að einhverju eða öllu leyti eru unn- ar í verksmiðjum. Ýmislegt verður og til skemmt- unar fyrir þátttakendur mótsins, svo sem í Konunglega leikhús- inu, ráðhúsum borgarinnar og kvöldsamkomum með hinum ýmsu fagfélögum. Gert er ráð fyrir að á mótinu verði um 1800 manns, er skipt- ast á Norðurlöndin öll, og tak- markaður fjöldi frá hverju þeirra. Vegna gistingar og hóp- ferðalaga eftir mótið, er þeim sem áhuga hafa, ráðlagt að kynna sér möguleika til þátt- töku hið fyrsta og eigi seinna en 1Ö. júlí n.k. Allar upplýsingar várðandi þátttöku í ráðstefnunni má fá hjá Byggingarþjónustu Arki- tektaíélags íslands og Gunnlaugi Pálssyni, arkitekt. vegum í Suður-Frakklandi um helgina með dráttarvélum sín- um og tálmaði það mjög um- ferð til Miðjarðarhafsstrandar- innar sem er óvenju mikil á þessum tíma árs. Víða kom til átaka milli lögreglu og bænda. í Caen í Norður-Frakklandi tepptist umferð á mánudags- morguninn um miðbik borgar- innar af meira en 600- dráttar- vélum sem bændur höfðu ekið þangað. Bændur hafa hafnað boði stjórnarinnar um ráðstafanir til eflingar landbúnaðinum og segja þær með öllu ónógar. Nýr fundur hefur verið boð- aður á morgun, þriðjudag, með ríkisstjórninni og fulltrúum bænda. New York. 3. 1. '— Allar líkur eru taldar á að aldrei hafi orðið fleiri manndauðar í sambandi við hátíðahöldin 4. júlí en nú. Á sunnudagskvöld var vitað um 265 sem farizt höfðu bara í um- ferðarslysum og eru þá ótaldir þeir sem fórust á þjóðhátíðar- daginn sjálfan. bæði þannig og með ýmsum öðrum hætti. Frakkar og Serkir rœðast við aftur en óvíst er um árangur París 4/7 — Hér er þaö haft eftir góöum heimildum aö fulltrúar Serkja og Frakka muni innan skamms koma aftur saman til viöræöna í bænum Evian. Síðan franska stjórnin sleit viðræðunum fyrir júmum hálf- um mánuði hafa veiið taldai- heldur litlar líkur á því að þær yrðu teknar upp aftur fyrst um sinn. En nú he,fur franska fréttastofan AFP það eftir góðum heimildum að Handsprengju varpað á tosrg Constantine 3/7 — Alsírskur uppreisnarmaður varpaði í gær- kvöld handsprengju á torg eitt í þorpinu Qued Zenati fyrir vestan Constantine í Alsír. Fjöldi manns var á torginu og 32 Serkir og tveir franskir her- menn særðust. stjórnir Serkja og Fiakka hafi haft samband sín á milli á laun og megi ætla að formlegar við- ræður hefjist aftur áður en lamgt líðui’. Menn hafa verið vantiúaðir á iið viðræður gætu fljótlega hafizt aftur einkum vegna margítrekaðra yfirlýsinga De Giiulle forseta og undirmanna hans, að ef Sei-kir afsöluðu sér ekki yfirráðum yfir Sahara, væri eina lausn deilunniir sú, að skipta Alsír milli þeii-ra og Frakka. Franska stjói'nin hef- ur gergið svo langt að hún hefui' látið birta koi't af Alsír frjósömustu cg auðugustu hér- uð Alsír ásamt stórboi-gunum Oran og Algeirsborg, auk svæðis meðfram olíuleiðslunni frá Sahara til Miðjai-ðarhafs. Ólga í Alsír. Serkneska stjómin hefui’ hvatt landa sína til mótmæla í dag gegm fyriiætlunum Frakka um skiptingu landsins og er mikill viðbúnaður í Alsir af hálfu franska hersins og lögreglunnai'. Inénesar kaupa i sovézkcr þotur Djakarta 3. 7. —- Nú um helg- inga fengu Indónesar tvær or- (eins og það sem fylgir þess-1 ustuþotur, smíðaðar í Sovétríkj- ari Dreifibré biskups 1 Stokkliólmi 4/7 — Hæsti- réttur Svíþjóöar hefur fall- izt á beiöni frá Helander, fyrrverandi biskupi, uin aö mál hans veröi tekiö upp aö nýju. Helander-málið var frægt á sínum tíma. Dóm- stóllinn dæmdi Helander þá frá embætti biskups í Strángnás. Máliö kemur nú fyrir áfi’ýjunardómstól í Stokkhólmi, en þaö er næsta dómstig fyrir neöan Hæstarétt SvíþjóÖar. í réttarhöldunum yfir Heland- er fyrir nokkrum árum var hann sekur fundinn af öllum dómstólum, sem um mál hans fjölluðu, um að vera höfundur að nafnlausum bréfum, sem dreift var í því skyni að hnekkja fi étt) þar sem sýnt er; unum, af gerðinni TU-16 Badg- hvernig hún hugsar sér skipt- er- Þoturnar geta flogið í einu ingu landsins. í hlut Fi akka j7000 km vegalengd, með 760 eiga samkvæmt því að falla öll ,km kra^a a klsk og burðarþol þeirra er 3 200 kg. Indónesískir flugmenn sem hafa lært í Sovét- ríkjunum, flugu vélunum heim. Áreiðanlegar fregnir herma að þeir hafi líka fengið þrjár flutningaflugvélar af líkri gerö og Hercules flugvélarnar banda- rísku. Einnig er sagt að nokkrir sovézkir tæknifræðingar hafi komið með flugvélunum og að Indónesar ætli ennfremur að kaupa nokkrar YAK-42 þotur frá Sovétríkjunum. Helanders upp að nýju á keppinaut biskupsstólinn Helanders um í Strangnás. Helander var einnig talinn bera ábyrgð á dreifingu bréfanna. Sjálfur hefur hann ætíð neitað sekt sinni, og lagt mikið starf í að afla nýrra sönnunargagna til að sanna sakleysi sitt. Dóm- urinn yfir honum var byggður á sterkum líkum, en óyggjandi sannanir fyrir sekt hans voru ekki fyrir hendi. Það var haustið 1953 að Helander var ákærður fyrir dreifibréfsmálið, og undirréttur 1 Uppsölum dæmdi hinn 22. desember Helander fyrir að hafa skrifað dreifibréfin og póst- lagt þau. Áfrýjunardómstóll staðfesti dóm undirréttarins í apríl 1954, og í nóvember sama ár neitaði Hæstiréttur Svíþjóðar að táka til greina áfrýjunar- beiðni. Mánuði síðar neitaði ríkis- stjórnin einnig beiðni um náðun, sem var undirrituð af 24 prest- um í Strángnás-biskupsdæmi. í apríl 1957 lagði lögfræðingur Helanders enn fram beiðni til Hæstaréttar um að málið yrði tekið fyrir að nýju. í júní 1959 ákvað Hæstiréttur að málsskjöl skyldu send ríkissaksóknaranum til umsagnar. í lok janúarmán- aðar s.l. neitaði Hæstiréttur til- mælum ríkissaksóknarans um að viss prestur yrði kvaddur til að bera vitni í málinu, en 11. marz tilkynnti ríkissaksóknarinn að hann sæi ekki ástæðu til að málið yrði tekið upp. Ákvörðun Hæstaréttar nú var tekin með fjórum atkvæðum gegn þrem. í greinargerð segir að rétt þyki að fallast á upp- töku málsins, þar sem miklu af nýjum sönnunargögnum hafi verið safnað, sem rétt sé að lcanna. Utanríkisráð< Ankara 3. 7. — Utanríkisráð- herra Tyrklands, Selim Sarper baðst lausnar í dag. Utanríkisráðherrann lagði lausnarbeiðni sína fyrir forsæt- isráðherrann, Gursel hershöfð- ingja, í gærkvöld þegar risið hafði upp þeirra á milli deila um skipan í mörg embætti ut- anríkisþjónustunnar. Hinn 60 ára gamli Selim Sarp- er hefur starfað lengi í utanrík- isþjónustu Tyrkja og var skip- aður utanríkisráðherra eftir her- foringjauppreisn Gursels i mal í fyrra.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.