Þjóðviljinn - 05.07.1961, Page 8

Þjóðviljinn - 05.07.1961, Page 8
ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 5. júl'í 1961 Sími 50-184 Hættulegt karlmönnum Ákaflega spennandi kvikmynd írá hinni léttlyndu Rómaborg. Sýnd kl. 9. 12. VIKA. Næturlíf i Aldrei áður héfur verið boðið upp á jafn mikið fyrir einn bíómiða. Sýnd kl. 7. Hafnarbíó Símí 16-444 LOKAÐ vegna sumarleyfa. Nýja bíó Síml 115-44 A vogarskálum réttvísinnar (Campulsion) Stórbrotin mynd, byggð á sönnum atburðum. Aðalhlutverk: Orson IVelies, Diana Varsi. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. -5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Trú von og töfrar Sími 3-20-75 Okunnur gestur (En fremmed banker pS i • BODIL IPSEiM POUL REICHHARDT GUHNAR LAURING og PETER MALBERG gnstruktion-írik BALUNG Sýnd kl. 9. Aðeins fáar sýningar eftir. Tonka Bandarísk litkvikmynd., Sýnd kl. 7. Trípólibíó Sími 1-11-82 Hinar djöfullegu Geysispennandi og framúrskar- andi vel gerð, frönsk saka- málamynd, gerð af snillingn- um Henry-Georges Ciauzot. Danskur texti. Vera Clauzot Simone Signoret Paul ÍVTeurisse. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Smurt brauð snittur BlíÐGARÐUR ÞÓRSGÖTU 1. Hið umdeilda danska lista- verk Johans Jakobsen sem hlaut 3 Bodil verðlaun Aðalhlutverk: Birgitte Federspil og Preben Lerdorff Rye. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Næst síðasta sinn. Dr. Jekyll and Mr. Hyde með Spencer Tracy og Ingrid Bergman. Sýnd kl. 5 og 7. Næst síðasta sinn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. m mmubíó Sæskrímslið Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd. Kenneth Tobey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. L 4usturbæjarbíó Sími 11-384 Ræningjarnir frá Spessart (Das Wirtshaus im Spessart) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, þýzk gamanmynd í litum. í>essi kvikmynd varð „bezt sótta kvikmyndin11 í Þýzkalandi ár- ið 1959. — Danskur texti. Liselotte Pulver, Car’os Thompson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 2-21-4* Fjárkúgun (Chantage) Hörkuspennandi frönsk saka- málamynd. — Aðalhlutverk: Raymond Pellegrin, Magali Noel, Leo Genn. Bönnuð innan 16 ára. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ST»1S Trúlofnnarhringlr, stel* hringir, hálsmen, 14 o* 18 kt guli Ivópavogsbíó Sími 19185 Hann, hún og hlébarðinn Sprenghlægileg amerísk gam- anmynd, sem sýnd var hér fyrir mörgum árum. Sýnd kl. 9. /Evintýri í japan 14. VIKA Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. Tamla bíó Siml 1-14-75 Endurminningar frá París (The Last Time I Saw Paris) Hrífandi og ógleymanleg bandarísk stórmynd. Aðalhlut- verkið leikur: Elizabeth Taylor, er hlaut ,,Oscar“-verðlaunin í vor sem bezta leikkona ársins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. OtUEKUWNNUSTOFA 4» VIDTiCkMSftU Laufásvegi 41 a Barnaleikvellir Smíðum rólur, rénnibrautir og salt fyrir barnaleikvelli. Einnig úti og innihar.drið. Nýsmíði og vélaviðgerðir. VÉLSMIÐJAN S I R K I L L , Hrin.gbraut 121 (hús Vikurfélagsins) (áður Flókagötu 6) Símar 24912 og 34449 í Nauðungaruppboð Eftir kröfu Guðlaugs Einarssonar, hdl., og að undangengnu fjárnámi, verður bifre'ðin E-199 seld á nauðungaruppboði, sem haldið vei ður við skrifstofu mína, Mánabraut 20. Akranesi, mánu- dnginn 17. júlí 1961, kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akranesi 1. júLJ 1961. ÞÓRHALLUR SÆMUNDSSON NÍ SENDING HOLLENZKIR HATTAR í vönduðu úrvali þar á meðal modelhattar , Bernhard Laxdal KJÖRGARÐi VERKAMENN og menn vanir járnsmíðavinnu óskast Vélsmiðjan Héðinn h.f. ÞAÐ LIGGUR í AUGUM UPPI AÐ: Saumavél&mótorinn ANF 789 sparar tíma og peninga. Þetta er hinn ákjósanlegasti saumavélamótor, sem hentar einnig eldri gerðum saumavéla, fyrir 220 volta jafn- eða víxilstraum 40 w. ITann er smekklegur, lítill og ábyggilegur, sporstillingin er auðveld, hljóðlaus gangur og truflar ekki útvarp. Gjörið svo vel að leita upplýsinga hjá: Garðar Gíslason h.f. Hverfisgötu 4, Reykjavík. Sími 1 15 00, Upplýsingar um útflutning veitir: DEUTSCHE INNEN- UND AUSSENHANDEL Berlin N 4, Chausseestrasse 111/112. " Deutsche Demokratische Republik. Gjörið svo vel að heimsækja okkur á kaupstefnuna i Leipzig 3. til 10. septembcr 1961.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.