Þjóðviljinn - 05.07.1961, Side 9

Þjóðviljinn - 05.07.1961, Side 9
Miðvikudagur 5. júlí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (9 J* i itiínii iiítí'iri»í iVlnlVVrff M- ■> ggftK .:,.j ss^JwreSœííí Þessi raynd er tekin er fyrsta knattspyrpúkeppriin fór fram á landsmótinu, en, þá átíust við Þingeyingar og Bor.gfirðingar. Þingeyingar sigruðu 8:0 og sést hér þegar Þingeyingar setja fyrsta iharkið. (Ljósm. Þjóðv. A.K.) & © Dagana 12.—13. júli verður háí svonefndl 4ra landa keppni í Osló í frj.ilsum íþróttum. Þar keppa íþróttamenn frá ís- landi, Noregi, Svíþóð og Dan- mörku. ísiénzka iiðið var val- ið í gær og er skipað eftir- töldum inönnum: 100 m Valbjörn Þorlaksson, 200 m Grétar Þorsteinsson, 400 m Hörður Haraldsson, 800 og 1500 m Svavar MarkúsSon, 5000 m Kristleifur Guðbjörns- son, 10000 m Haukur Engil- Fjórir landar keppa í Helsing- fors í dag I dag hefst í Helsingfors mikið frjálsi’þróttamót, þar sem margir beztu frjálsíþróttamenn heims keppa. Á þessu móti keppa Vilhjálmur Einarsson, Vaibjörn Þorláksson, Guð- mundur Hermannsson og Kfistleifur Guðbjörnsson. Keppt verður í öllum olym- píugreinum frjálsra íþrótta og lýkur mótinu annað kvöld. fcertsson, 4x109 Valbjörn, Grét- ar, Hörður og Einar Frímanns- son, 4x400 Grétar, Hörður, Björgvin Hólm og Sigurður Bjönisson, 110 m grhl Björg- vin Hólm, *400 m grlil Sigurð- ur Björnsson, 3000 m hindr- imarhlaup Agnar Leví, Iang- stökk og þr'stökk Vilhjálmur : Einai’í-son, stangarstökk Val- björn, hástökk Jón Ólafssfop, kúluvarp Guðmundur Her- manníjson (fyrirliði), krlnglu- kast Þorsteinn Löve, spjótltast Ingvar Hallsteinsson og ! sléggjukasí Þórður Sigurðsson. 4 sundnunn héðan Tve Sslandsmet Á sundmóti sem haldið var í Hafnarfirði í gærkvöld voru sett tvö íslandsmet. Árni Þ. Kristj- ánsson, Sundfél. Hafnaríj. synti 500 m brs. á 7.25,9 (gamla met- ið 7.41,7) og sveit ÍR synti 4x50 m flugsund á 2.12,7. farc fil Rostock á la'jgcrdaginn N.k. laugardag halda fjórir sundmenn og fararstjórar á Eystrasaltsvikuna. Þau sem taka þátt í sundkeppni eru: Guðmundur Gíslason, Ágústa Þorsteinsdóttir, Hrafnhildur Guðmundsdóttir . og Ámi Kristjánsson, Hafnarfirði. Far- arstjórar verða Guðbrandur Guðjónsson og Ernsl Back- mann. Sundfólk okkar mætir þarna í keppni ýmsum beztu sund- mönnum Evrópu í dag. Það munu nú vera 7 ár síð- an samvinnan hófst milli Knattspyrnufélags Reyk.iavíkur og. Bagsværd . Idrettsforening frá Danmörku, eða nánar til tekið frá Bagsværd , í útjáðri Kaup- mannahafnar. Árið 1954 fóru þriðjafiokksmenn KR i fyrstu t heimsókn til Bagsværd ög síð- an hafa gagnkvæmar heimsókn- ir haldið áfram milii félaga þessara. Um 160 drengir liafa tekið þátt í skiptiferðunnm Það má því segja að heim- sóknir BIF-drengjanna til ís- lands og KR-drengjanna til Dan- merkur séu ekki lengur neinar stórfréttir, í þess orðs víðtæk- ustu merkingu, en þeð er ekki ósvipað á komið .með heimsókn BIF drengjanna og farfuglanna; það er ,góð frétt þegar þeirra verður vart, þó hún sé sjálfsögð, og þessar heimsóknir eru orðnar sjálfsagðar og góðar. þó þær stu ekki eins ársbundnar og koma farfuglanna okkar. Fyrir ungu drengina í höfuð- staðnum, eru heimsóknir þessar einskonar áskoranir, nokkurs- konar einvígi. Fyrir þa sem við þá leika verður betta hvatning til að standa sig, ætti að vera nokkuð takmark til að keppa að á keppnistímabilinu. Hvað gestgjafana snertir, hefur þetta haft hin tilætiuðu ,.áhrif, , þeir hafa mætt betur til æíinga þeg- ar þessara ,,farfugla“ var von. í stuttu samtali við Sigurgeir Guðmannsson um heimsóknir þessar og utanferðir KR-ing- anna. slær hann því föstu, að þessi samskipti hafi hjálpað KR Evrópumet í sundi A-þýzki sundmaðurinn Frank Wiegand setti á mánudag nýtt Evrcpumet í 200 m skriðsundi, 2.04.8. Þórólfur, Gunnar og Helgi með Fram til Sovétríkjanna Eins og áður hefur verið skýrt frá fer knattspymu- Iið Fram í keppnisför til Sovétríkjanna mn miðjan ágúst. Leikið verður á þrem stöðum, í Riga 20. ágúst í Vilna 23. ágúst og í Minsk 26. ágúst. Fram verður með þrjá lánsineira í förinni. Þórólf Bcck, Gunnar Felixsson og Helga ÐaitíelsSiOii. AIIs fara 16 leikmenn, 4 fararstjórar og þjálfari. Aðalfararstjóri verður Jón Sigurðsson, slökltviliðs- stjóri. Fram er fyrsta ís- lenzka knattspymuliðið sem heimsækir Sovótríkin. mjög í uppbyggingu yngri flokk- anna. Hann sagði að sama hefðt gcrzt í hinu danska félagi sem vildi, eins og KR-ingar við- halda sambandi þessu eins Qg: frekast væri unnt. Hann upplýsti einnig að hvorki meira né minna en um. T60 menn hefðu á þessum ár- - um tekið þátt í ferðum félag- anna samanlagt. Sigurgeir undirstrikaði þá skoðun sína að KR hefði haft gott aí þessum samskiptum sínum við BIF. Nú væru marg- ir af þéim, sem hefðu verið með i fyrstu leikjum í sambandi. við utanferðirnar og heimsókn- irnar. í meistaraflokki félags- ins. Hann benti ennfremur á að: með þessum samskiptum hefðu þeir einnig náð sambandi við: aðra aðila, eins og t.d. Berlín og farið þangað eina ferð. Það hefði líka verið árangur útaf fyrir sig að flokkar þeirra hefðu unnið tvisvar ..turnering- ar“ erlendis í ferðum þessum, Urðu að „senda heim“ 350 drengi Sigurgeir gat þess að í augna- blikinu ættu þeir Bagsværd- menn í nokkrum vandræðum, þar sem vellir þeir sem félag- ið hefði notað áður hefðu ver- ið frá þeim teknir, og í náinni framtíð þarf að gera þar al- menna æfingavelli , en bærinn ætlar, og er þegar byrjaður á að: byggja keppnisvöll fyrir bæjar- hverfið, en i Bagsværd eru urrr. 25 þúsund íbúar og- fjölgar þeim mjög ört. Þetta hafði það i för með sér að Bagsværd varð að „senda heim“ um 350 drengi, þar sem ekki var hægt að veita þeirn þá aðstöðu sem nauðsynleg var hvað velli snertir. Leiddi þetta til nokkurra átaka í bænum,. sem þó jafnaðist, en þar er.mik- ill áhugi fyrir íþróttum, og að- æskulýðurinn taki þátt í þeim. Akademisk Boldklub og BIF sameinast Þá upplýsti Sigurgeir að þau: merkilegu tíðindi væru að ger- ast þar úti að hið kunna knatt- spyrnufélag AB, eða Akademisk Boldklub — liðið sem fyrst er- Framhald á 10. síðu. 1 lanclar keppa í Rostoek 10. jiilí 10. þ.m. verður haldin frjáls- íþróttakeppni í sambandi við Eystrasaltsvikuna og eru þátt- takendur héðan Grétar Þor- sleinsson, Jón Ólafsson, Sig- urður Björnsson og Hörður Ilaraldsson. Héraðssambandið Skarphéðinn mætti með fríðan hóp á Iands- móti að Laugiun. Fánaberi HSK er Sigfús Sigurðsson, hin.n kunni kúlu- og kring!uka.stari. Maðurinn sem heldur hendinni að eyranu er Sigurður Greipsson. (Ljósm. Þjóðv. Á.K.) íþróttafréttir I fyrra mánuði fóru ÍR-ing- ar í keppnisför til Akraness og‘ þá kastaði Þorsteinn Löve kringlunni 48.22 m og Ólafur- Þórðarson ÍA kastaði kúiu. 14.41 m.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.