Þjóðviljinn - 05.07.1961, Side 10

Þjóðviljinn - 05.07.1961, Side 10
s-.-V*Sí j jj i;>>. ,■/>>[ 20) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 5. júl'í 1961 * í fyrstu lotu einvigisins um þátttökurétt í Evrópumótinu i bridge íóru leikar svo, að sveit Stefáns J. Guðjðhnsen var 37 stigum yfir sveit Halls Símon- .arsonar (62:25) og sveit Egg- rúnar Arnórsdóttur var 41 stig j'i'ir sveit Laufeyjar Þorgeirs- dóítur (61:20). Önnur lota var spiluð á mánudagskvöldid og eftir hana ,er staðán þannig að sveit Stefáns hefur 103 stig en sveit Halls 74 stig, og sveit Eggrúnar héfur 81 stig en sveit Löufeyjar 77 stig. Eftir er ein lota og verður hún spiluð i Bridge- Rame á föstudagskvöldið i Breiðfirðingabúð kl. 20. Fjöru- tíu spil eru í hverri lotu. Eftirfarandi spil er frá fyrstu lotu einvígisins og var það spilað í Bridge-Rama. Er það spil nr. 3, a-v á hættu og suður gefur. Hallur S: K-9-6 H: A-K-10-8-2 T: K-D-3 L: 9-2 Sveinn S: 8-7-4 H: G-6-5 T: G-7-2 L: K-10-7-4 / Jón S: G-10 H: 9-3 T: A-10-9-8-6 L: D-8-6-5 BORÐ 1. Suður Vestur Norður Austur pass pass 1 hjarta 1 spaði 2 tíglar pass pass pass 2 grönd pass BORÐ 2. Jóhann Símon Stefán Þorgeir pass pass 1 hjarta dobl 2 tíglar pass 2 grönd pass 3 lauf pass pass pass 3 grönd pass Á sýnin gartöflunni sögðu Ha’Iur og' Jón 2 grönd á spilið og Eggert spilaði út spaða og .Hallur tók s'na 8 slagi. Á borði 2 pressaði Stefán í 3 grönd, ef til vill meira af kappi en forsjá, og Þo.rgeir spilaði einnig út spaða. Gos- inn í borði átti slaginn og sagnhafi íhugaði vinnings- möguleikana. Ef tígullinn fellur eru átta slagir beint, en hvar á að fá þann níunda? Eftir nokkra umhugsun spilaði sagnhafi hjartaníu og svínaði. Eigi vestur óáða hjartahá- mennina er rI11 í lagi og ef austur fær slaginn, verður hann að geta sér til í hvorum litnum hann á að koma, laufi eða t'gli. Komi hann í laufi er alltaf sú vonin að hann sé með báða hæstu í litnum, þar eð hann hefur forhandar- dobblað í óiáfnri stöðu. Þqr- geir var óheppinn er hann spilaði tígli, enda er frekar erfitt hjá honum að spila laufi eftir tveggja granda sögn norðurs, þar eð erfitt er að ímynda sér annað en að hann eigi laufakónginn. Sagn- hafi tók síðan fimm siagi á tígul, þrjá á hjarta og einn á spaða og vann sitt spil. f síðasta þætti gaf ég upp ranga sagnseríu hjá þeim Ólafi Þcrsteinssyni og Brandi Brynj- ólfssyni og bið ég hlutaðeig- endur velvirðingar á því um leið og ég birti réttu sagn- seriuna. Vestur; 1 tígull 2 tíglar 2 grönd 3 grönd Austur: — 2 lauf — 2 spaðar — 3 spaðar —■ pass Spilin voru eftirfarandi: Austur: ''n Vestur; S: A-D-l 0-8-7 H: A-6-3 T: .10 L: K-G-10-9 S: G-5 H: K-G-4 T: A-D-9-8-4-3 L: A-5 !: • fk T V IN N A KórlíSr — Kcnur Vélsmlðja, Bjöins Magnússonar vill ráða nú þegar rafsuðumenri og hjálparmenn við járnsmíði. Enn- fremur getur komið til greina að ráða nokkrar stúlkur til starfa við rafsuðu og létta vélavinni. Upplýsingar í síma 1737. \ Vélsmiðja Björns Magnússonac i. Hafnargötu 90 — Keflavík 3IF eg AB sameinast Framhald af 9. eiðu. lendra liða kom til íslands ár- ið 1919 — og Bagsværd IF væru í þann veginn að sameinast, og myndi formlega frá því gengið um áramótin. Hafa samningar staðið yfir varðandi mál þetta, og þess má geta að með i heimsókn þeirri sem nú stendur yfir er rnaður frá stjórn AB til þess að kynnast sambandinu milli KR og BIF. Aðalástæðan til þessa er sú, að því er Sigurgeir sagði, aðí vegna þrengsla í nágrenni há- sljólans verður að taka knatt- spyrnuvöll félagsins undir bygg- ingarframkvæmdir skólans. Hef- ur félaginu þvi verið sagt upp afnotum af vellinum og hefur talið eðlilegt að fvlgja fólks- straumnum út í úthverfin, en hann leitar þangað írá rniðbæn- um. Þetta hefur líka þær afleið- ingar að AB verður að flytja úr Knattspyrnusambandi Kaup- mannahalnar og i Sjálandssam- bandið. AB er eitt kunnasta félag Danmerkur, og hefur nú 24 knattspyrnuflokka, og har aí 6 í fyrsta aldursflokki. Gat Sigur- geir þess að í Bagsværd væri á margan hátt vel tekið þessum breytingum, og hinu nýja land- námi AB. Umræður hafa einnig orðið um heiti félagsins eftir samein- inguna og hefur kqmið til orða AB-Bagsværd eða Bagsværd- AB. Og í gamni hefur því ver- Alþjúðssambönd Framhald af 4. síðu þrátt fyrir þessa skiptingu varð þörfin fyrir einingu verkalýðnum æ ljósari. Árið 1919 var Amster- dam-sambandið endurreist, í tengslum við hin pólitísku samtök kratanna, 2. Inter- nationale. Árið 1938 hafði það meðlimi í 26 löndum að tölu um 20 milljónir. í júlí 1929 var haldið i Moskvu stofnþing alþjóða- sambands verkalýðsfélaga, — Rauða sambandsins. Meðlima- tala þess var mjög svipuð og Amsterdam-sambandsins, en áhrif þess meðal verka- lýðsins bæði pólitísk og stétfarleg urðu margfalt meiri. Rauða sambandið leysti sig upp árið 1934 en starf þess á þessum 14 árum markaði djúp spor í þrcunarsögu hinnar alþjóðlegu verkalýðs- hreyfingar. 1 júní 1920 var stofnþáng alþjóðasambands lfristilegra verkalýðsfélaga haldið í Haag. Þetta samband, I. F. C. T. U., taldi sig hafa meðlimi í 11 löndum, að tölu um tvær milljónir. Ástandið var þá þannig, uppúr 1920 að þrjú alþjóða- sambönd voru starfandi og samvinna milli þeirra miklum erfiðleikum bundin eða jafn- vel með öllu óhugsandi. Rauða sambandið lagði sig í framkróka til að finna ein- ingar grundvöll í baráttunni fyrir hagsmunakröfunum. Það mótaði kröfur sínar á grund- velli stéttabaráttunnar og barðist skeleggri baráttu gegn bræðingsstefnu Amster- damssambandsins. Framh. ið gefið nafnið Bagsværd-Aktie- bolaget. Það eru því allar I'kur. ti! þess að í framtiðinni verði á- framhaldandi samstarf við hið gamla og' ágæta félag AB. og að það taki upp þráðinn aftur frá 1919, en í nokkuð breyttri mynd þó. Þá voru það ÍSÍ og öll knattspyrnulélögin, sem að heinisókninni stóðu. en nú verð- ur það ,,stórveldið“ KR. sem ef til vill næstum árlega sækir þá heim eða fær leikmenn þeirra hingað! Til gamans og fróðleiks má skjóta því hér inn, að í liði AB 1919 var íslendingur, sem þá var það snjall að hann lék 7 leiki í landsliði Dana um þær mundir. Þetta var Samúel Thor- steinsson. og var hægri útherji. Vafalaust á samstarí við bessi tvö íé!ög' sameinuð ekki síður eftir að gefa árangur. en sam- starfið við BIF eitt, bæði fyrir KR og knattspyrnuna í landinu. ★ I kvöld kepoa annars flokks drengir frá BIF við A-Iið KR i 2. flokki á Laugardalsvel'inum. Verið g’etur að liðið leiki á f astudagskvöld á KR-ve!Iirum en ekki er ákveðið hver verður mótherjinn. Démur fyrir afbrof Framhald af 4. s;ðu okkur baff I.iósara en fyrr að ríkisstjórn sú, sem nú situr er eitt aumasta verkfæri. sem auffmannaklíkan á íslandi hefur notaff í formi rikis- valds til valdbeitingar og stöffnunar heHbrigffri þróun. Rökrétt afleiðing þess er því aff verkamenn og bænd- ur sameinist á sem flestum sviffum, — stuffli aff því aff byggja upp heilbrigffan at- vinnurekstur og skapa meiri- hluta á bak viff rík!sst.iórn, sem vinnur aff þjóðmálum meff hag^muni vinnandi manna fyrir augum. Okkur er þaff ljóst, að sigrarnir, sem nú unnust í þessari miklu manndóms- raun verkalýffsins eru aðe!ns brot af þeim réttindum, sem viff höfum veriff rændir af núverandi valdhöfum. Þess- vegna er þaff verkefni okkar nú að láta aflraunina og sig- urinn sem vannst, vcrffa okk- ur hvöt til varanlegrar sókn- ar. Og markmíff hennar eiga aff vera samboffin hinni vinn- andi stétt: alhliffa viðreisn atvinnulífsins meff síbatnandi 'lífskjörum, reis/n] ísi’þnzkrar þjóffmenningar meff fullu sjálfstæffi landsins. En þess skulum viff minn- ast að höfuðforsendan fyrir siíkri sókn er að viff gleym- um því ekki að þeir, sem nú huglffu.st brjófa sanvtök: ísJ lenzkra launastétta á bak afíur, eiga aff víkja frá völd- um og áhrifum, þaff á aff firra þá tækifærunum til þess aff fremja afþrot sín á ný. I>að er hinn mildi dómur okkar yfir þessum mönnum og honum skulum viff full- nægja. st. STÖBF LÖCFIÆÐI- endurskoðun og fasteignasala. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi. Sími 2-22-93. Minning Framhald af 7 síðu. því sem virinúfélág'l''vár' Hjalti va’.mepni. . _fclág^lyndur .og hjálpsamur. stóð. ve! í stöðu sinni gagnvart vfirmönnum s’num. en laus við allar til- raunir til að ..vinna sig í ó- Iit“. Hann var aðrætinn við vinnu. og nýtti vel þá vinriu sem fáanlea var á hverjum tima, og lagði hann Því á margt gjörva hönd. Á seinni árum g'ekk hann ekki heill til skógar. cn lét lítt yfir. enda mun það l'áuni haía verið ljóst hve starfsþrek hans var' þorr- ið. en þó vann hann íram að síðasta degi. Hann var um- hyggjusamur og góður heimil- isíaðir. Ég man það mjög vel, er við lögðum leið okkar til Siglu- fjarðar í aprílmánuði vorið 1929 í atvinnuleit, en atvinna var þá lítil hér í Reykjavík. Á Siglul'irði vorum við her- bergis- og vinnui'élagar það sumar og kynntumst þá mjög vel. Þá var Siglufiörður að vaxa að róttækni i verkalýðs- og íélagsmálum. og fórum við Hjalti ekki varhluta af þeim hræringum enda voru þær okkur báðum að skaoi. Þá var byrjað að gefa út Mjölni og tókum við Hjalti virkan þótt í þeirri útgáfustarfsemi. í því starfi kynntist ég Hialta mjög vel, og sömuleiðis síðar er við vorum saman i miðstj'órn Kommúnistaflokksins. Hann var hæglátur rnaður og gaum- gæfinn, en fljótur að greina aðalatriðin frá aukaatriðum, fordæmdi hentistefnu og taldi hana hættulegri en stundar ó- sigur, þvi hún væri það villi- ijós, er sveipaði lokatakmark sósíalismans þoku og ylli með því villu. Hjalti var enginn handahófsmaður í flokksstarfi sínu eða skoðunum en varðist knálega með sósíalskri rök- hyggju og var því ekki alltaf logn um hann, bótt honum væri sízt að skani hávaði í málflutningi og teldi hann lé- legt innlegg í baráttu verka- lýðsins. Að Hjalta Árnasyni gengn- um finnst mér stórt rúm autt í flokksröðum okkar og ég býst við að svo niuni fleirum finnast. Það skarð mun seint verða fyllt o.g það fyllir eng- inn meðalmaður. Með trega kveð ég svo vin minn Hjalta Árnason eftir 43 ára kynningu — en þó með gleði yfir bví að hafa fengið að kynnast honum. starfa með honum og læra af honura. Og fjölskyldu hans sendi ég samúðarkveðjur. Guðjón Kenediktsson. ~KBáNA~ og klósett-kassaviðgerðir. Sími 1-31-34. Vatnsveita Reykjavíkur Áríffandi er aff allir sem hafa (undir höndum happ- drættisblokkir frá Samtökiun hernámsandstæðinga geri nú skil sem fyrst. Skrifstofan í Mjóstræti 3 (2. hæff) er onin í dag frá kl. 10 tll 19 í tilefni þess.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.