Þjóðviljinn - 05.07.1961, Side 12
20.000 verkamenn í
bílasmiðjum Fords í Dag-
enham í London, hafa ver-
ið í verkfalli til að knýja
frain kröfur sínar um
kjarabætur. Á fjöldafundi,
þar sem myndin er tekin,
höfnuðu þeir tilboði verk-
smiðjustjórnarinni3,r. Einn
,af trúnaðarmönnum þeirra
er að halda ávarp.
Sigurjón Ingason
hlaut sekt
Fyrir nokkru var kveðinn upp
í sakadómi Reykjavíkur dómur
í máli Sigurjóns Ingasonar lög-
jregluþjóns og félaga hans
Bjama E. Rasmussens, er þeir
(óku drukknir út af veginum við
Fossvogslækinn. Bifreiðin, sem
.þeir félagar voru í. var eign
'sigurjóns en Bjarni stýrði, er
í-slysið varð. Hins vegar voru
Jþeir báðir ölvaðir. Bjarni hlaut
[4000 króna sekt og 20 daga
jvarðhald til vara og 15 mánaða
j ökuleyfissviptingu. Sigurjón
< hjaut 2000 króna sekt og 10 daga
! varðhald til vara.
Verkfall farmanna í USA
stöðvað að dómaraboði
New York 4/7 — Dómstóll í
New York kvað í gær upp þann
úrskurð að ákvæði Taft-Hart-
ley-laganna næðu til verkfalls-
ins á bandaríska kaupskipa-
flotanmn og skipaði því far-
mönnum aftur til vinnu.
Þessi úrskurður sem ekki
kom á óvart var kveðinn upp
að beiðni sérstakrar rannsókn-
arnefndar sem Bandaríkja-
stjórn hafði seti í farmanna-
verkfallið. Samkvæmt Taft-
Vopnafirði 3/7 — Tíð hefur
verið ákaflega köld hér um slóð-
ir síðan 17. júní. Einstaka dag
hefur verið sæmilega hlýtt en
oftar hefur um nætur snjóað
niður í miðjar fjallahlíðar, og
það síðast í nótt sem leið.
Grasspretta . á túnum hefur
verið lítil síðan tíðin kólnaði.
Sumstaðar er sláttur lítiiléga
hafinn, en rúningur fjár hefur
staðið yfir undanfarna daga.
Hartley-lögunum er heimilt að
stöðva verkfall í 80 daga, ef
það stofnar öryggi Banda-
ríkjanna í hættu að áliti stjórn-
skipaðrar nefndar. Ætlunin er
að þessir 80 dagar séu notaðir
til samningaviðræðna, en
reynsan hefur oft. orðið sú að
þegar fresturinn var á enda
bar meira á milli en áður.
Kann svo að fara enn.
Siglufirði í gærkvöld. — Hér
hefur verið saltað talsvert í
dag en aðaliega unnið við að
ganga frá síldinni sem söltuð
'heí'ur verið undanfarna daga.
Veðrið á miðumun er gott,
þó er þar þoka.
Skipin hafa orðið vör við
síld frá Kolbeinsey að Hra.un-
hafnarlanga, en hún stendur
djúpt og erfitt að eiga við
hana.
Síldarleitin á Siglufrði hafði
!í morgun fengið upplýsingar
um afla hjá 51 skipi með um
iþað bil 30 þúsund mál og tunn-
ur, og voru þau flest væntar'-
leg til' Siglufjarðar.
Þessi -skip höfðu- fengið 700
ttunpur eða meira:
■ Fréðaklettur 700, Seley 900,
Guðbjörg GF 750, Runólfúr
700, He'ðrún 900, Stefán 1200,
Bergvík 1200, Ölafur bekkui'
900, Búðafeli 700, Guðmundur
Þórðarson 1200, Smári 900,
Pétur Sigurðsson 1200, Guðrún
Þorkelsdcttir 1100, Fanney 900,
Gullver 750, Hugrún 700,
Gunnvör 800, Hilmir 1300, Guð-
björg GK 800.
Frá hádegi hefur Síldarleitin
fengið tilkyn.rr.ngu um afla eft-
irtalinna skipa: Gnýfari 150,
Hringsjá 100, Áskell 1000,
Hrafn Sveiribjarnars. 1000, Ver
200, Þorlákur 600, Fjaiðar-
klettur 800, Keilir 300, Krist-
björg 1100, Ólafur Magnússon
EA 800,
Síldarleitin i Raufarhöfn hafði
það að segja að þoka væri á
miðunum, en gott veður, milt og
stillt. Það er nóg af síld en hún
er stygg og gengur misjafnlega.
Margir bátar hafa kastað. en
mikið búmmað. Þau skip sem
í'engu köst, fengu mikið.
í gærkvöld hafði aðeins einn
bátur bqðað komu sína til Rauf-
arhafnar, Álftanesið sem var
með 650 tunnur, en vitað var að
fleiri væru á leiðinni þangað,
Söltun er farin að ganga stirð-
iega enda þreyta komin í mann-
skapinn.
Þakkar ómetait-
lega og höfðing-
lega gjöf
Á félagsfundi í Féiagi járn-
iðnaðarmanna i Rvk. sem hald-
inn var 1. júlí s.l., var eftir-
farandi tillaga samþykkt sam-
hijóða:
„Fundur í FHagi járniðnaðar-
manna haldir.n 1. júlí 1961.
samþykkir að votta hr. Ragnari
Jónssyni forstjóra þakkir fyrir
hina hiifðing’egu og ómetanlegu
málverkagjiif til A'.þýðusam-
bands Tsiands og þakkar honum
jafnframt þann velvilja til
verkalýðssamtakanra á ís'.andi
sem þessi stóra gjöf ber með
tfýjungar í veiðimálum
Þór Guðjónsson veiöimála-
stjór.i er nýkominn heim úr árs-
dvöl í Bandaríkjunum á vegum
tækniaðstoðarinnar bar í landi.
Veiðimálastjóri kynnti sér
margsko.nar nýjungar í veiði-
málum vestra, einkum í fisk-
ræktar- og uppeldismálum.
Franska fréttastofan AFP
sendi þá frétt frá Havana,
höfuðborg Kúbu, í gær, að
fjöldahreyfing Castrosinna,
sem kennd er við 26. júlý og
hinn kommúnistíski verkalýðs-
flokkur landsins hefðu verið
sameinuð í eiim flokk.
Þessi frétt kemur ekki á
óvart. Kommúnistar hafa verið
einu stjórnmálasamtökin sem
stutt hafa byltingarstjórn Fi-
dels Castro af einlægni allt
frá upphafi hinnar sigursælu
byltingar hans. Hin mikla
reynsla sem flokkur þeirra á
að baki hefur haft ómetanlega
þýðingu í þeirri miklu um-
eköpun þjóðfélagshátta sem átt
hefur sér stað í landinu síð-
ustu tvö árin, enda þótt flokk-
urinn sem slíkur væri ekki í
valdaaðstöðu.
Á hinn bóginn hefur 26. júli
hreyfingin (sem nefnd er eft-
ir fyrstu byltingartilraun
Castros þann dag árið 1953)
verið laus í reipunum, borin
uppi af ejimcði byltingarinnar,
en síður fallin til að gegna
forystuhlutverki við lausn
þeirra miklu og margflóknu
vandamála sem bylting slík
sem á sér stað á Kúbu hefur
í för með sér.
Tveir skipverjar af enska land-
helgþb rjótnum Kliartoum
brugðu sér í sjóinn sér til
hressingar er skipið lá í Akur-
eyrarhöfn í gær. — Sjá frétt á
1. síðu.
Veikko Porkkala
Góður gesfur
Hér hefur dvalizt í 4 daga
framkvæmdastjóri Alþjóðasam-
bands byggingarmanna, Veikko
Porkkala að nafni. Alþjóðasam-
band þetta hefur aðsetur sitt í
Helsinki og kom Porkkala það-
an á laugardaginn. Sambandið
nær til verkamanna og iðnað-
armanna í gervöllum byggingar-
iðnaðinum og eru meðlimafé-
lög sambandsins í 17 löndum,
þ.á.m. Frakklandi, ítal.'u, Finn-
landi og Kýpur. en sambandið
er sjálft aðildarsamtök að Al-
þjóðasambandi verkalýðsins. (W
FTU).
Samkvæmt samtali við Porkk-
ala eivu félagsbundnir . meðlimir
sambandsins rúmlega 8Vz millj.
og hingað kemur hann til að
kynna sér starf og aðstæður í
verkalýðsfélögum þeim, er ná-
lægt byggingariðnaði koma. Að-
spurður lýsti Porkkala aðdáun
sinni á einingu þeirri, sem kom-
ið hafi frant í nýafstöðnum
vinnudeilum og lét í Ijós þá ósk
að ávinningur verkfallsins
myndi reynast íslenzkum verka-
lýð hehladrjúgur.
Myndin sýnir mótshliðið á Eaugum. Þ.að áttu margir leið þar
um, en talið var að áliorfendur liafi fleslir verið milli 7—8 þús>
und. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.)