Þjóðviljinn - 18.07.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.07.1961, Blaðsíða 9
Þrið'judágur 18. júíí Í9"áí'-— •'ctr- og Sovéfríkin I Moskvu: Á laugardag og sunnudag háðu Bandaríkin og Sovét- 80 m grinðahlaup konur: ríkin landskeppni í frjálsum íþróttum. Keppnin fór Irma Press Sovét 10,6, Kosheleva fram í Moskvu. Úrslit urðu þau að Sovétríkin báru sigur úr býtum í karla- og kvennagreinum samanlagt, hlutu 179 stig gegn 163. Bandaríkin unnu karlagrein- arnar meö 124 stigum gegn 111, en Sovétríkin kvenria- greinarnar með 68 stigum gegn 39. FYRRI DAGUR: 100 ro hlaup: Frank Budd USA 10,3, Drayzon USA 10,4, Prokorovskí 10,5. Bramel setti heimsmet í há- stökki 2,24. 100 m hlaup konur: Wilma Rudolph 11,3 (heimsmet jafnað), Itkinan Sovét 11,5, Masuvskaja Sovét 11,6. 4x100 m hlaup: USA 30,1 (Nýtt heimsmet, það fyrra vsr var 39,5), Sovét 39,4 4x100 m hlaup konur: USA 44,3 (Nýtt heimsmet, það fyrra var 44,4), Sovét 44,5 (nýtt Evrópumet. Það fyrra var 44,7). Kringlukast konur: Tamara Press Sovét 57,43. (Nýtt heimsmet), Ponomareva Sovét 53,24, Sheppard USA 45,39. Sleggjukast: Rudenkoff Sovét 66,34, Bakarin- off Sovét. 110 m grindahlaup: Ólæsileg úrslit. Hástökk konur: Chenchik Sovét 1,70, Brown USA 1,65, Dolya Sovét 1,65. 20 km ganga: Bolodoff Sovét 1.32, Panikpip Sovét 1.39,30, J. Mortland USA 1.42,23. Stangarstökk: Uelse USA 4,69, Wadsworth USA 4,60, Krasovekis Sovét 4,50. Þrístckk: Kreer Sovét 16,68, Fyedosejeff Sovét 16,00, Smurpen USA 15,60. Kúluvarp: Bandaríkjamaðurinn Gubner sigr- aði, 3. varð Lipnis Sovét 18,11. 800 m hlaup: Siebert USA 1.46,8, Dupres USA 1.47,3, Savinkoff 1.47,4. 10.000 m hlaup: Zakharoff Sovét 29.30,4, Svuckus Sovét 29.43,0, Gutknecht USA 30.13,00. Spjótkast konur: Ólæsileg úrslit. Eftir fyrri daginn höfðu Bandaríkin 64 stig á móti 54 stigum í karlagreinum, en Sov- étrikin 31 stig í kvennagreinum á móti 21 stigi. SÍÐARI DAGUR 400 m grindahl. Cushmann USA 50,5, Tsjevtsja- loff 51,2, Farmer USA 51,6. 200 m hlaup konur: Itkina Sovét 23,4, Pollard USA 23,7, Brown USA 24,1. 800 m hlaup konur: Lysenko Sovét 2.05,4, Parbuk Sovét 2 09,2, Bennet USA 2.16,2. 200 m hlaup: Budd USA 20.8, Ozolin Sovét 21,1 Prokhorvskíj Sovét 21,1. Kúluvarp konur: Tamara Press Sovét 17.35, Zybina Sovét 16,28, Shephard USA 13,56. Langstökk konur: Sjelkanova Sovét 6,48 (nýtt heimsmet), White USA 6.40. Sjaprunova Sovét 6,31. Sovét 10,7, Parrish USA 11,1. 3000 m hindrunarhlaup: Bokoloff Sovét 8 35,4, Young- USA 8.38,0, Naroditsky Sovét 8.58,4. Tamara Press setti heimsmet í kringlukasti 57,43. 1500 m hlaup: Beatty USA 3.43,8, Greúe USA 3.45,3, Belits Sovét. Spjótkast: Tsibulenko Sovét 83,12, Uznets- off Sovét 81,86, Fromm USA 70,10. Belas stökk 1.91 á sunnudaginn Yolanda Balas bætti enn heimsmet sitt í hástöklci á sunnudaginn, í þetta sinn um 1 cm. Hún stökk 1.91, en gamla metiö, 1,90, var nokkra daga gamalt. Langstökk: Boston USA 8,28 (nýtt héims- met), Ter Ovanesian Sovét 8,01, Watson USA 7,90. 4x400 m hlaup: USA 3.08,8, Sovét 3.11,6. Hástöklc: Brumel Sovét 2,24 (nýtt heims- met) John Thomas USA 2,19, Avant USA 2,13. Kringlukast: Sylvester USA 58,46, Zúkhants- éff Sovét 56,35, Hemphrey USA 55,66. 5000 m hlaup: Bolotnikoff Sovét 13.58.4. Truex USA 14.05,4, Samoiloí'f Sovét 14.14,8. Tugþraut: Kutenko Sovét 7615 stig, Her- mán USA 7484 stig. Bandaríkin unnu karla- greinarnar með 124 stigum gegn 111, en Sovétríkin unnu kvennagreinar með 68 stigum gegn 39. Heildarstigatalan er því 179 gegn 163, Sovétríkj- unum í vil. ieika við Víking í kvöid Dönsku 2. flokks piltarnir leika í kvöld við meistaraflokk Vikings í handknattleik. Leikurinn fer fram á leíkvelli Ármanns við Sigtún. Leikmenn Vals horfa á þegar verið er að rimpa saman hliðar- netið, en Akurnesin.gar skoruðu mark í gegnum netið — það var dæmt af þeim! — Ljósm. Bj. Bj. Valur vann IA með Á sunnudagskvöldið léku á Laugardalsvellinum Valur—ÍA og sigruðu Valsmenn með þrem mörkum gegn einu. Mikil rigning var er fyrri hálfleikur fór fram, en í leik- hiéi stytti upp og kom ekki dropi úr lofti, það sem eftir var leiksins. Leikurinn. Valsmenn voru mun betri í fyrri hálfleik og náðu þeir oft að sýna skemmtilega lgikkafla enda nýttu þeir breidd vallarins mjög vel. Fyrsta mark þeirra setti Stein- grímur h. • úth. á 20. mín. er hann fékk' sendingu inn í eyðu. Annáð ■markið seiti Matthías Ásgeirsson á 41. min. eftir að haifa- leikið á varnarmann og spyrnti hann framhjá . Helga Dan., er kom út á móti. Þriðja markið sétti Matthías einnig, en nú með skallaskoti. rétt fyrir leikhlé. Valsmenn náðu ekki eins góð- um tökum á síðári hálfleik og þeir höfðu á þeim fyrri, og er á leið, voru það Akurnesingar, ér tóku völdin, þótt þeim tækist ekki að skora nema einu sinni, en það gerði Ingvar á 20. mín. Hann lék samhliða miðfrámv. ;og skaut af vítateig föstu skoti, er lenti neðst í horn marks'ns og var það illverjandi fyrir Björgvin Hermannsson. Að vísu settu Akurnesingar annað mark, en ólögiegt, knött- urinn lenti í hliðarnetinu og fór hann í gegnum gat er á því var. Eftir að dómarinn hafði ráðfært sig við linuv. dænidi hann markspyrnu. Tvívegis átti Þ. Jónsson hörkuskot að marki Vals, en í bæði skiptin snertu þau Valsmann, er breytti stefn- unni i horn. Liðin. Valsliðið átti góðan fyrri hálf- leik, enda uppskáru þeir rík- | mannlega er á hann leið. En I aftur á móti dofnaði yfir le'-k þeirra í síðari hálfleik. Virkustu • menn liðsins voru framv. Ormar og-innh. Matthías. í lið. Vals vantaði Árna Njáls- son. Lið Akurnesinga komst ekki yerulega’ í ’gáng fyrr' en langt var liðið á léikinn og voru virk- astir þeir Sveinn Teitsson og Ingvar Elíasson, er skapaði oft mikla hættu. í lið Akurnesinga vantaði Kiústinn Gunnlaugsson. Dómari var Baldur Þórðarscav er dæmdi vel. H. A-Þjóðverjar unna 6 landa- keppnina í Rostoclc var um helgina haldin sex lanila keppni ung- linga í frjálsum íþróttum. Góður árangur náðist í mörgum grein- um, m. a. stökk Finninn Kair- ente 4.41 í stangarstökki (finnskt unglingamet), Palsten Danmörku jafnaði danska metið í 200 m hlaupi á 21.1. Norðmaðurinn Mjártin jf m,sen stökk 15.15 í þrístökki. Alls voru sett 35 per- sónuleg met. A-Þýzkaland bar sigur úr být- um, 85 stig. Svíþjóð 61, Finn- land 54, Noregur 50, Danmörk 37, en Pólverjar fengu ekki stig þar sem keppnismenn þeirra vorú of gamlir. Handknattleiksmeistaramót kvenna í handknattleik hófst á laugardaginn á íþróttasvæði Ár- manns við Sigtún og hélt áfram á sunnudag og mánudag. Úrslit urðu þar sem hér segir: Laugardag kl. 14.00 2. fl. Ármann — FH 4:4 Víkingur ■— Valur 9:0 Fram — Breiðablik 6:3 M.fl.kv.: FH — Valur 25:1 kv.: Víkingur Ármann Þróttur 14:1 Fram 7:2. Eftir leik Vals og ÍA á sunnu- dagskvöldið var staðan þannig. L. U. J. T. St. M. ÍA 5 4 0 1 8 10:4 Valur 6 3 1 2 7 12:7 ÍBA 6 3 1: 2 • 7 17-15 KR 3 2 1 0 5 9:5 Fram 5 1 1 3 3 4:5 ÍBH 5 0 0 5 0 2:18 Laugardagur kl. 20:00 2. fl. kv.J Fram — Víkingur 5:1 FH — Breiðablik 6:6. ri M.fl.kv.: V.kingur — Valur 14:2 FH — Ármann 15:5 Fram — Þróttur 5:5. Sunnudag kl. 14.00. 2. fl. k\’4 Fram — Valur 6:0 Vikingur — FH 10:2 Ármann — Breiðablik 6:3 Valur — Ármann 1:8. / M.fl.kv.: VíkingUr — Fram 14:2 Framhald á 2. síðu. ÍBA vsnn IBH 6:1 Á sunnudaginn léku Ákureyr- ingar við Hafnfirðinga og sigr- uðu þeir fyrrnefndu með 6 jnörkum gegn einu. Leikurinn fór fram á Akureyri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.