Þjóðviljinn - 18.07.1961, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 18. júlí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Loftleiðir opna skrifstofu
Síldarverksmiðjan á Seyöisfirði eftir stœkkunin 1957.
vem a
siidarverksmiðja á Au
1 27. tölublaði Austfirðings, cr
út kom í Neskaupstað 14. þ.m.,
cr í ágætri forsíðugTein rætt um
síldveiðarnar og þá sérstaklega
þá staðreynd, að þegar mikil og
góð síldveiði er fyrir Austur-
landi, eru þar ekki ski'yrði fyr-
ir hendi til þess að veita veið-
inni móttöku. Rætt er einnig í
greininni um þá lærdóma, scm
draga megi af þeirri reynslu, er
nú hefur fengizt svo áþreifan-
lega.
I greininni segir:
,.Þegar síldin kemur eru eng-
in tök á að veita henni viðeig-
andi móttöku. Bræðslumar á
Austurlandi eru ahar litlar. Þær
eru fimm talsins, en sólarhrings-
afköst þeirra eru ekki nema um
10 þúsund mál. Þegar þess er
gætt, að ef ekki liggja óeð!i-
lega mörg skio í höfn í bið eftir
löndun, má ætia að sólarhrings-
Vitneskjan ekki
frá Landsbank-
anum
í tilefni af ummælum í Þjóð-
viljanum sl. laugardag um trún-
aðarbrot af hálfu Landsbankans
í sambandi við peningasendingu
til Dagsbrúnar kom aðalbókari
bankans að máli við blaðið í
gær og kvaðst að vel athuguðu
máli geta fullyrt, að Alþýðu-
blaðinu hefði ekki borizt vitn-
eskja um umrædda peningasend-
íngu frá Landsbankanum eða
starísmönnum hans. Hins vegar
vildi hann engum getum að þvi
leiða. hvaðan A'þýðublaðið hei'ði
fengið fréttina.
Bifreiðaslys í
Súgandafirði
ísafirði 17. júlí. — Á sunnu-
daginn ók jeppabifreið frá Suð-
ureyri út af veginum rétt innan
við þorpið og valt niður i fjöru.
Bílstjórinr var Bergþór Úifars-
son lögregluþjónn á Selfossi en
með honum í jeppanum voru
kona hans. Vajgerður Jónsdóttir
frá Suðureyri, systir hans og
tengdamóðir, Guðjóna Alberts-
dóttir frá Suðureyri. Bergþór
meiddist í baki og brjóstkassa
og Guðjóna fékk heilahristing
og var flutt á sjúkrahúsið á
ísafirði. Talið er að bilun í stýr-
isútbúnaði hafi valdið slysinu.
afli sé að ö’iu eðlilegu 50—701
þús. mál, er Ijóst hver óhemju
verðmæti ganga sjómönnum. út-
gerðarmönnum og þjóðarbúinu
úr greipum. Og þó mörg skip
haldi til Haufarhaínar dugir það
ekki til, og í vandræðum sínum
l'ara sum alla leið til Sig'.ufjarð-
ar.
Þó aðstaða til söltunar sé ó-
v ða góð hér eystra, hefur hún
þó mikið verið bætt að undan-
förnu, en mikið vantar á að vel
sé. Þó eru nú tunnubirgðir
þrotnar hjá flestum. ekki aðeins
hér eystra, heldur á öllum höfn-
um, og ef satt er það sem sagt
er að hinn litli tunnulager hér
fyrir austan hafi að hluta verið
fluttur norður á Raufarhöín, er
það stórvitavert.
Söltunarstöðvarnar hér fyrir
austan eru flestar nýgræðingar
og hal'a yfir litlu fjármagni að
ráða. Þær geta því ekki birgt
sig nógu vel upp af tunnum, en
'(í lágmarkskröfu verður að
gera til ráðamanna í þessum
málum, að saltendur eigi jafnan
kost á nægum tunnum og að
Síldarútvegsnefnd hafi tunnulag-
era á nokkrum höfnum“.
Síðan heldur greinarhöfundur
áíram:
„Skyldu augu stjórnarvalda
aldrei opnast fyrir því hverjir
möguleikar eru til gjaldeyrisöfl-
unar i sambandi við sildveiðarn-
ar á Austurlandi? Skyldu þau
aldrei sjá, að fátt er skynsam-
legra i fjárfestingarmálum en
að gera hagnýtingu sildarinnar
mögulega? Væri ekki reynandi
að leggja andvirði eins eða
'veggja þúsund tonna togara,
eins og þess, sem Einar ríki á
i skipakirkjugarðinum í Reykja-
vík, í uppbyggingu sildariðnaðar
á Austurlandi, í endurbætur
þeirra verksmiðja, sem fyrir
eru og byggingu nýrra, ef hag-
kvæmt þykir. og í mannvirki til
°ð efla síldarsöltun og aðra nýt-
íngu síldarinnar?
Aðeins ein ríkisstjórn, þ.e.
vinstri stjórnin, sem sat að völd-
um 1956—1958, hefur sýnt nokk-
urn skilning á bessum m,álum,
og voru þá reistar þær verk-
smiðjur, sem hér eru nú. Síðan
hefur enginn áhugi verið á þess-
um málum á hærri stöðum. Það
hefur meira að segja verið mikl-
um erfiðleikum bundið að fá fé
til að ljúka því, sem ekki vannst
tími til að fuilgera fyrir fall
vinstri stjórnarinnar.
Allar eru þessar bræðslur í
eigu heimamanna. Rikið sjálft á
mestan hluta norðlenzku bræðsl-
anna.
R kisstjórn og bankar mega
ekki lengur horfa í aðgerðar-
leysi á milljónirnar renna gegn-
um greipar sér og út í sandinn
vegna þess, að fullnægjandi að-
staða er ekki fyrir hendi á
Austurlandi til að hagnýta síld-
Enskur togari með
2 veika menn til
Neskaupstaðar
Neskaupstað, 17. júlí. — Mikl-
ar skipakomur eru hér nú. Tvö
strandferðaskip komu í nólt og
Dísarfell losar sement hér í
dag. Enskur togari kom hing-
að í dag með tvo veika menn,
sem settir voru á sjúkrahúsið.
Miðviki'dasrinn 12. þ. m. opn
uðu Lcftie ðir nýja söluskrif-;
stofu í Rockefoller Cer', er í
New York. O'I stjórn Loftleiða
var síödd í New York af því til-
efni þernan dag og haí'ði bcð
inni. M.éTa! gesía voru Thór
Thórs ambassador, lréítaritarar
frá ýmsum stórblöðum, forustu-
menn á sviði flug- og ferðamála,
svo og allmargir starfsmenn.
Klukkan 4 um dag'nn var
blaðamannafundur í hinum nýju
húsakynnum en klukkutíma síð-;
ar komu aðrir gestir og skoð- ‘
uðu húsnæðið en síðan voru
veitingar fram bornar í Holland
House.
Nýja söluskrifstofan er í götu-
hæð Rockefeller Center rétt við
mikla ferðamanna- og umferða-
miðstöð, þar sem skautasve'l er
á vetrum en veitingastaður á
sumrum. Öll stærstu flugfélögin
hafa skrifstofur á þessum slóð-
um og er þarna svo fjölfarið, að
talið er, að um 15 milljónir
manna eigi árlega leið framhjá
hinum nýju skrifstofum Loft-
leiða. Er þess vegna vandfund-
inn ákjósanlegri staður en þessi.
Allur búnaður skrifstofunnar
er mjög nýtízkulegur en þó ís-
lenzkur. Húsgögn eru dönsk,
finnsk og norsk. Litmyndir eru
á veggjum frá þeim Evrópulönd-
um, þar sem Loftleiðir hafa
bækistöðvar. Á aðalvegg eru 3
stór málverk eftir Ásgrím Jóns-
son, allt frummyndir lánaðar að
heiman. Vöktu þær mikla at-
hygli. Hafa Loftleiðir í hyggju
að fá síðar að heiman frum-
myndir annarra listamanna til
sýnis í skrifstofunni. Skrifstof-
an er einnig prýdd sýningarmun-
um frá leirmunagerðinni Glit í
Reykjavík og fleira er þar góðra
íslenzkra gripa.
Fjórir afgreiðslumenn geta
unnið samtímis í skrifstofunni
en þar er e'nnig svæði, sem á-
kveðið er að bjóða Ferðaskrif-
stofu ríkisins til landkynningar
og til að veita almennar upplýs-
ðánægja á Siglufirði með
framkvæmd síldarleitar
Sislufirði, 17. júlí. — Æ
fleiri óánægjuraddir heyrast.
yfir framkvæmd síldarieitar-
inuar fyrir Norðurlandi og
halda sumir menn því fram, að
þær framkvæmdir eða öllu
heldur framkvæmdaleysi megi
flokka undir skemmdarstarf-
semi, a.m.k. má fullyrða, að
þar sé óafsakanlega slælega að
unnið, hver svo sem ber á því
höfuðábyrgð.
Eins og skýrt var frá í blöð-
um fyrir nokkrum dögum, var
síldarleitarskipið Ægir sent til
Reykjavíkur strax og síld hafði
fundizt fyrir Austurlandi og
þar er það enn eftir því, sem
bezt er vitað. IJitt leitarskipið,
Fanney, var látið halda sig inn-
an um síldarflotann fyrir aus(-
an, þó þess væri þar engin
þörf. Það var fyrst eftir þrá-
látar kvartanir og háværar
kröfur frá aðilum fyrir norðan,
að skipinu var haldið norður
á bóginn. Þá hafði verið prýð-
isveður á norðurmiðunum í
marga daga. Eanney var sl.
laugardag komin á austurbrún
Sléttugrunns og þaðan fcr hún
til Raufarhafnar án þess að
hafa leitað á miðunum við Kol-
beinsey, þar sem síldveiði hafði
verið mest meðan veðrið hélzt
gott, en það var fyrst og
fremst vegna veðurs en ekki
aflabragða, sem síldarskipin
á norðurmiðunum fluttu sig
austur á bóginn. Þess vegna
hefði auðvitað átt að hefja leit
á þessum miðum samstundis og
veður batnaði í stað þess að
draga það þar til komin var
bræla á nýjan leik.
Eitt skip, Gjafar frá Vest-
mannaeyjum, fór fram undir
Kolbeinsey á laugardagskvöld-
ið. Gjafar varð sírax var við
síld og fékk um 150—200
tunnur, sem hann kom með til
Siglufjarðar. Allar líkur benda
til að þarna hafi verið síld all-
an tímann, sem flotinn var á
austurmiðunum, en ekki verður
um það vitað með vissu, þar
sem öll leit á þessu svæði hef-
ur gjörsamlega verið vanrækt.
Ýmislega fleira er það í starf-
semi síldarleitarinnar, sem
mönnum fellur ekki alls kostar,
svo sem fréttaflutningur henn-
ar, en ekki liirði ég að rekja
það nánar að sinni.
irjgar um ísþind, en fyrirspurnir
um ferðalög hér á landi eru
vaxand’. í skrifstofunni verður
éinungis afgreiðs'a farbeiðna en
önnur skrifstofuþjónusta verður
innt af hendi í húsnæði á 6. hæð
i Rockeíeller Center.
í hófinu að Holland House
fluttu ávörp og ræður Robert
Delany. framkvæmdastjóri Loft-
leiða í New York, Kristján Guð-
laugsson hrl, formaður Loftleiða
og Thór Thórs ambassador. Þá
voru sýndar litskuggamyndir, er
Bandaríkjamaðurinn Gallagher
hafði tekið á íslandi, og einnig
var sýnd hin nýja kvikmvnd
Kjartans Ó. Bjarnasonar: This
is Ice'and.
Drukkinn öku-
maður veldur
miklu slysi
Á laugardagskvöldið um kl. 8
varð injög: harður bifreiðaárekst-
ur á Suðurgötu og slösuðust
tvær konur, er voru í öðrum
bilnum. Ökumaður liinnar bif-
reiðarinnar meiddist einnig.
Bifreið sú, er konurnar voru í
var á leið suður Suðurgötu, er
á móti kom bifreið, sem ekið var
á öfugum vegarkanti. Konan
sem ók stöðvaði þá bifreiðina
en i sama bili varð árekstur
svo harður að bifreið tkvennanna
snerist alveg við á veginum. f
henni voru þrjár konur, sátu
tvær þeirra í framsætinu og
slösuðust þær báðar. Voru það
mæðgurnar Ragnheiður Hafstein
Thorarensen lyfsalafrú og dótt-
ir hennar frá Katrín Hhoraren-
sen. Ragnheiður meiddist meira,
hlaut mikinn áverka á höfði, en
Katr.'n slasaðist einnig á höfði.
Farið var með þær mæðgur báð-
ar á slysavarðstofuna, þar sem
þær voru undir læknishendi
fram á sunnudagsmorgun.
Ökumaður sá, er slysinu olli,
meiddist einnig nokkuð. Hann
var mjög drukkinn, hafði setið
að drykkju með félaga sinum,
tekið bíl hans traustataki með
bessum afleiðingum. Báðar bif-
reiðarnar stórskemmdust.
Skíðamót „í síld-
inni“ á Siglufirði
Sigiufirði, 17. júlí. — Skíða-
mótið, sem boðað hafði verið í
gær fór fram í mjög góðu
veðri og' skemmtilegu færi í
Skarðsdalnum. Þar er nógur
snjór og hægðarleikur að stunda
driðaíþróttina enda stutt að fara
frá veginum. Nokkrir af þeim,
sem boðað höfðu þátttöku for-
fölluðust, sumir vegna þess, að
sö'tun stóð yfir. en þátttakend-
ur urðu þó 15. í brautinni voru
10 hlið og hún var um 500 m
'öng. Hún var lögð af Hjálmari
Stefánssyni.
Sigurvegari varð Svanberg
Þórðarson frá Revkjavík með
samtals 86 sek., annar varð Árni
Sigurðsson frá ísafirði á 86,3.
Árni fékk lánaðan allan útbún-
að hjá Jóhanni Vilbergssyni,
sem ekki gat tekið þátt í mótinu
sökum vinnu sinnar. Þriðji varð
Bogi Nílsson frá SigÍufirði á
88.9, fjórði Hjálmar Stefánsson
Siglufirði á 90,6.