Þjóðviljinn - 18.07.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.07.1961, Blaðsíða 11
Þriðjodagur 18. júli 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið 1 dag er þriðjudagurinn 18. júlí. Tungi í hásuðri kl. Í7.49. Árdeg- isháílœði kl. 9.48. Síðdegishá- fliéði klukknn 21.09. Næturvarzla vikuna 16.—22. júlí er í Lyfjabúðinni Iðunn, sími 17911. Slysavarðstofan er opln ailan «61- arhrlnginn. — Læknavarður L.R •r á lamt itað kl. 18 tll 8, ■ImJ 1-60-30 Bókasafn Dagsbrúnar Freyjugötu 27 er oplð föstudaga kl. 8—10 e.h. og laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 e.h. CTVARFIÐ DAG: 12.55 Við vinnurta: Tónleikar. 18.30 Tónleikar: Þjóðlög ' frá ýmsum löndum. 20.00 Tónleikar: Gina Bachauer leikur tvö pianóverk eftir Liszt: a) Ungversk rapsodia nr. '12 í cis-moll. 'b) Funérailles. 20.20 Erindi: Endurminningar Attlees (Vilhj. Þ. Gíslason). 20.45 Tónleikar: Sellókonsert í a-moll op. 129 eftir'Schumann. Sviatoslav Knushevitski leikur með Borgar- hljómsveitinni í Prögu. Smetacek stjórnar. 21.10 Ur ýmsum áttum (Ævar H. Kvaran). '21.30 Kór- söngur: Drengjakór Dómkirkj- unnar i Regensburg (Regensburg- er Domspatzen syngur þjóðlög. Th. Schrems stjórniar. 21.45 Iþrótt- ir ■ (Sigurður Sigurðsson). 22.10 Lög unga fólksins (Jakob Möll- er). 23.00 Dagskrárlok. Loftleiðir h.f. Þorfinnur karlsefni' er væntanleg- ur frá N. Y. kiukkan 9. Fer aftur til Gautaborgar, - K-hafnar og Hamborgar kl. 10.30. Millilandaflug: Millilandaflugvélin Hrimfaxi' fer til Glas- gow og Kaupmannia- hafnar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Rcykjavikur kl. 22.30 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08.30 i fyrramálið. Millilianda- flugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 i fyrramálið. Innaula ndsf I ug: í dag er áætlað'að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Isa- fjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Á morgun er 'áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornaf jarðar, Húsavikur, Isa- fjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). —J_. Hekla 'fer frá Bergen * i dag áleiðis til Kaupmannahafnar. Esja er væntanleg til ■ Reykjavíkur í dag að austan úr hringferð. ' Þyrill er á Austf jörð- uim. Skjaldbreið er i Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Jón Trausti fer frá Vestmannaeyjum kl. 22.00 1 í kvöld til Reykjav'kur. Síldarsaltendur heimta að salta Flugferðir Brúarfoss fór frá Keflavík 14. þ.m. til N.Y. Dettifoss fór'frá N.Y. 14. þ.m. til Reykjavíkur. Fjallfóss fór frá Vestmannaeyjum 15.' þ.m. til Lon- don, Hull, Rotterdam og Ham- borgar. Goðafoss fór frá Vest- mannaeyjum í gær til 'Akraness, Framhald af 1. síðu. ,en búast má við að samninga- umleitanir mn frekari sölu taki Keflavikur og ' þaðan vestur og norður um land til útlanda. Gull- foss fór frá Leith í gær til Rvík- ur. Lagarfoss' fer frá Reykjavik í kvö'd til Isafjarðar, Siglufjarðar, Dalvikur, Húsavíkur, Raufar- hafnar, Flateyrar, Patreksfjarðar og Faxaflóahafna. Reykjafoss fer væntanlega frá Hamborg í 'dag til Rotterdam og Reykjavíkur. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Reykjavík 13. þ.m. 'til Ventspils, Kotka, Leningrad og Gdynia. Tungufoss fer frá Rvík á morgun tii ísafjarðar, Hólma- vikur, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Dalv'kur, Akureyrar og Húsavík-. ur. Hvassafell er ' í On- ega. Arnarfell er. I Árc.hanglcsk. Jökul- fell fór 13. þ.m. frá N.Y. áleiðis til Reykjavíkur. Dis- arfell iosar á Austfjarðahöfnum. Litlafell er í olíuflutningum á Austfjörðum. Helgafell fer vænt- anlega í dag frá Gdansk til Rost- ock. Hamrafell fer væntanlega á morgun frá Seyðisfirði til Rvik- ur. Arak losar á Húnaflóahöfnum. Söfnun vegna lamaðra systra á Sauðárkróki: Arnór Þorkelsson kr. 50, Iíristín Danielsdóttir 200, Halldóra Eyj- ólfsdóttir 100, Á.J. 100, Þakklát móðir, 100, Vinnuflokkur ' Ó.B.Þ. 325. langan tíina, samkvæmt fyrri reynslu. Með tilliti tjl þessa og þess að gæði síldar þeirrar, sem nú veiðist eru óvenjulega mikil, en hinsvegar óvíst iim gæði þeirra.r síldar sem veiðast kann að haustinu, samanber reynslu síðastliðins árs, skoruin vér hér með á liæstvirta ríkisstjórn að beita. sér fyrir því að gefin verði út bráðabirgðalö.g sein heimili henni að ábyr.gjast bönkunum, að þeir verði sltað- lausir af lánveitingum útá snm- tals alit að 60 þúsund tunn- ur Cutsíldar, sem saltaðar kunni að verða umfram fyrir- framsanm.inga þá sem nii hafa verið gerðir, endi, verði lán- veitingarnar jafn háar pr. tunnu eins og um fyrirfram- selda síld væri að ræða þ.e. ca. 82 prósent af fobandvirði síldar innar. Mjög nauðsynlegt er að hraða afgreiðslu þessa, máls til þess að konra í veg fyrir stöðvun framleiðslu saltsíldar næstu daga.“ Fundur stjórnaiirrinr var á Raufaihöfn í fynadag, en stjórnina skipa þessir menn: Sveinn Benediktsson, Valtýr Þorsteinsson, Jón Þ. Árnason, Aðalsteim Jónsson og Ölafur Óskarsson. Hraðskákmot í BreiðfirðingaMð Norðurlar.damótið í' skálc liefst í Gagnfræðaskóla Ausl--' urbæjar á föstudaginn og verð- ur dregið um röð keppenda á. fimmtudag kl. 8 e.h. á Kaffi. Höll uppi. Frá mótinu og þátt- töku í því verður sagt nánar einhvern næstu daga. Hraðskákmót verður haldið> í kvöld klukkan 8 í Breiðfirð- ingabúð á vegum Skáksam— bands íslands. Norræn símt- málaráðstefna hér Norræn símamálaráðsteína hefst hér í Reykjavík í dag. Slík liáðstefng er haldin annað- hvort ár til skiptis á Norður- löndunum fimm. Síðast var hún- haldin hér 1951. Ráðstefnuna sækja 26 fulltrúar. þar á með- al aðalforstjórar s'mans, þeir Gunnar Pedersen Danmörku, S. J. Ahola Finnlandi. Gunnlaugur Briem íslandi, Sv. Rynning- Tönnesen Noregi og H. SterkY Svíþjóð. Ráðstefnan stendur í 4- daga og eru 23 mál á dagskrá, er fjalla um sameiginleg áhuga- mál og viðfangsefni í síma- rekstri. Trúlofanir Giftingar S Afmœli Margery Allingham: Vofa fellur frá 76. DAGUR. Það sem Max ætlaði að gera næst var að fara til veit- ingastaðarins Savarini, en þangað þyrptust nú alHr hin- ir efnuðu menntamenn. það var auðséð undir eins og hann birtist í dyrunum. Hann var búinn að skipta um föt, kominn í dekkri föt og virtist una sér hið bezta. ..Fannst þér það gott?“ spurði hann, og tók glasið í hönd sér. ,,Ekki 'mjög gott. ef til vill?“ bætti hann við, þeg- ar gesturinn hikaði við að sv,ar|a. ,,.Eð!a erti^ ekki fyrir sterka drykki? Það er ég. Þeir virðast hafa þann eiginleika sem hin minniháttar vonbrigði hafa, að brýna mann til dáða. Klukkan er nú að verða háif n:'u. Ég biðst afsökunár. Þú hlýtur að vera orðinn sár- svangur.“ Hjá Savarini var mikil fjöldi gesta, eins og venjulega, og við litlu borðin, undir fræg'ri myfnd eftir du Parc, sátu sumir þeir sem höfðu ver- ið í veizlunni. Campion þekkti að minnsta kosti tólf, þar á meðal Farquharson, ungan mann sem stóð til mikilla erfða af skipastól, hann sat að borðum með hóp af gestum. Hann leit hvasst á viri sinn og enn hvassara á vin vinarins, og lyfti augabrúnum spyrjandi. Það var mikið af höfðingja- sleikjum umhverí'is Farquhar- son hinn unga. Aðkoma Max var líkust sem þar færi þjóðhöfðingi. Joseg yfirþjónn gekk á undan honum inn eftir salnum milli borð- anna, en hann sjálí'ur heilsaði á báðar hendur hverjum manni sem snéri sér að honum. Það var (auðséð að mikið átti að hafa við. Borðið í gluggaskotinu innst inni í salnum hafði verið tekið frá handa þeim. og þegar þeir voru setztir þar í góðan sófa, sáu þeir yfir allan yeitingasal- inn. Jósep gekk þeim sjálfur f.vr- ir beina, og réttirnir virtust hafa verið valdir fyrirfram. Herra Campion hj@uj að kann- ast við það fýrir sjálfum sér. að líkiega hel’ði sér ekki ver- ið ætlað að deyja undir borð- um. Max gekk upp í sínu nýja hlutverki sem hinn íullkomni veitandi. „Ég iét meistarann ráða öllu, Campion minn. Við fáum Cant- onetti með matnum, en tii þess að njóta þess á réttan hátt, verður að neyta hins rétta matar með því. Þetta verður mikil ágætismáltíð, hæfilegur i'orleikur að umtali um verk Lafcadios'1. Campion, -át fúsléga allt það sem Josep setti fyrir þá og spurði um cantonettí. Hann kannaðist óljóst við nafnið, en kom því ekki fyrir sig. „Cantonetti?" Max virtist þvínær skelídur á svip. „Góði Campion minn. þetta sem er stærsta uppgötvun aidarinnar á sínu sviði. Eina víntegundin sem okkar kynslóð hefur gefið hinum menntaða heirni. Raun- ar hefur það þekkst í marg'ar aldir í Rúmeníu. þaðan sem það er kqmið, en áður fyrr var ekki farið réttilega með það í flutningum, svo það varð alveg ónýtt. En síðan flugvél- arnar komu til sögunnar, er þetta orðið breytt." Hann benti Josep að koma. og Campion sá það sér til hreilingar að sá maður var feiknariega upp með sér. „Er cantonettið komið?“ „Vissulega. herra Fustian. og það kóm með qinkaflugvél herra Savarinis. „Var það haft í átján stig- um?“ „Nákvæmléga, herra Fust- iari.“ Max kinkaði kolli til viður- kenningar. „Færið okkur það.“ sagði hann. „Við ætlum að hafa eggjáköku riieð því." Josep þaut af stað eins og' væri hann einn af sendisvein- unum og Campion fór að reyna að muna. Upp úr hálfgieymd- um endurminningunum tókst honum að veiða þetta orð og það sem fylgdi því. Rautt vín, hélt hann, og sérstök eign ein- hverrar háttsettrar fjölskyldu, og fylgdi því einhver sögu- sögn, einhver skopsaga. Hann gafst upp við að rifja þetta upp fyrir sér. Hvað sem það nú annars var, kom hann því ekki fyrir sig. Maturinn kom á borðið og herra Campion ákvað með sjálfum sér að það sern hann geymdi i veskinu í vasa sín- um mundi vera seinvirkt eitur, iíklega það sem veldur matar- eitrun, eða sveppaeitur. Það voru sveppar í eggjakökunni. og það styrkti gruninn. Já, það hlaut að vera sveppaeitur. Hvílík ráðkænska. og hversu ógeðslegt! Og hart fyrir veslings Savarini að vcrða fyrir þessu. Hann horði hugsandi á Max um leið og þjónninn setti fallegan. gylltan og svartan rétt á diskinn hans, „Þér þykja góðir sveppir, vona ég“. sagði Max eins og þetta væri mjög áriðandi. Campion ákvað að láta sem ekkert væri. „Já, sannarlega“. sagði hann og Max virtist ánægður. Þegar eggjakakan var kom- in á borðið. rann. hin hátíðiega stund. .upp, og jnn ,korn. Jítil prósess'a og stefndi að borði þeirra. Joseph gekk á undan, svip- mikill og einbeittur, starandi augun og tigipmannlegur lima- burður. Að baki honum gekk hálfvaxinn drengur með miklu iý.tbrag'ði, og bar bakka með- tveimur fögrum víng'lösum.. Þau voru meira en tíu þuml- ungar á hæð, í laginu eins; og liljublóm. á löngum grönn- um stilk með sveigðum vörum. Seinast kom víngæzlumaður Savarinis, hátíðlegur maður og~ tígulegur og bar breiða flata körfu með vínviðarlaufi. I miðri körfunni hvíldi flaskar). Joseph tók táppann úr með mikilli viðhöfn. Flaskan var af- ar stór, rykug og vafin inn í servíettu á stærð við iak í barnarúmi, svo að jaínvel Masc hlaut að finnast nóg um slík- ar umbúðir. •' Herra Campion, þessí ýfih— lætislausi maður. fór allur hjá sér að horfa á þessa vegsemd sjálfum honum auðsýnda í við- urvist margra manna. „Kemur þetta á réttum tíma,. herra Fustian?" spurði yfií'— þjónninn brosandi. um leið og' hann hellti dálitlu af þessum þykka. rauða vökva í glas: Fustians og fyílti glas Camþ- ions upp að börmum. „Við'höfum verið í þjálfun í alian dag,“ sagði Max glað— lega. „Er það ekki satt, Camp- ion?“ Ef fjögur eða fimm glös aF víni geta kallazt þjáli'un í drykkju, fannst Campion þetta- geta staðizt. Hann kinkaði kolli og Max lyfti giasi sínu sem nú var búið að fylla. „Ég óska þér- góðrar heilsu. Campion minn“,. sagði. hann. Campíon brosti. Var þetta' háð, eða hvað? Þeir önduðu að sér ilminum- brögðuðu og drukku. Jósepht stóð hjá þeim til þess að ger» athöfnina ennþá hátíðlegri. Vínið var framúrskarandt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.