Þjóðviljinn - 19.07.1961, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 19.07.1961, Qupperneq 3
Miðvjikudu^ur, 19.; jújí 1961-.^*— Þ4ÓÐVII.JTNN (3f Eins og í fyrra efndi Nesodda í Dalasýslu síð- Alþýðu- degis á laugardag í blíð- skaparveðri. Þar hcfust útileikir, meðal annars' Vestur- Heillivertibrauð úti í náttúrunni. Fulltrúaráð bandalagsins landskjördæmi til skemmtiíerðar um síð- ustu helgi cg slóst frétta- maður Þjcðviljans með í förina. í fyrra var farið í Stykkishólm og siglt út í Breiöafjarðareyjar en nú var fariö í Dalasýslu. Þátttakendur voru 117 víðsvegar að úr kjör- dæminu aðallega þó þaö- an, sem félög eru starf- andi. Eru ferðalög þessi orðinn fastur þáttur í hinu ágæta félagsstarfi Alþýðubandalagsins í þessu kjördæmi. — Feröafólkiö hittist að Maður verður að þvo af sér rykið. eftirminnilegur knatt- spvr^ukappleikur, og var við þsö dvalizt þar til um kvöldið, að í félagsheim- ilinu hófst kvöldvaka, þar sem Halldór Back- mann cg Kristján Jens- snn sáu um skemmtiat- riði en sð lckum var stig- inn dans frapi eftir nóttu. — Snemma sunniidag-s- mcro'uns hé’t ferðafólkið inn í Hvammssveit og út Fe’lsströndina og stanz- aði í Bskskóg, þar sem mptaát var og dvalizt um hríð. Síðan var enn hald- ið af staö og farið um Klofning og Skarðsströnd og sögustaðurinn Skarð heimsóttur. Þá var farið um Saurbæ og Svínadal niður að Nesodda aftur og farið þar í leiki og þar kvöddust menn eftir raiög ánægiuleg't og vel hepnnað ferðalag. — Hér birtast myndir úr feröa- inginu. — Fararstióri var Sigui'ður Guðmundsson. Þátttakendur lir Ölafsvík fyrir framan bílinn ,sinn. Vestmannaeyjum, 18; júl'. Vestmannaeyjabátar. hafa nú fundlð ný mið, sem menn hér kalla Gordonsmið' eða Goni- onsbanka. Á laugárdaginn fékk Óskastuiidin þar > einn kassa af Gordonsgini. Voru allar flösk- urnar brotnar nema.2 er voru heilar og innihaldið óskemmt. Lundi VE fékk í humartroll tvær flöskur af gini og voru báðar heilar. Nokkrir bátar aðrir hafa fengið 2—3 heilar flöskur. Miðin eru á siglinga- leið út af Krýsuvíkurbjargi. j Ýmsar getgátur eru uppi hér í Eyjum um jað, hvernig á Prctitarinn í nýjum búningi Nýlega er komið út 1.-3. tölublað 39. árgangs Prentar- ans, blaðs Hins íslenzka prent- arafélags. Með þessu tölublaði hafa verið gerðar gagngerðar breytingar á útliti blaðsins og uppsetningn, m.a. er nú nokk- ur hluti b'aðsins litprentaður. Er blaðið hið smekklegasta að ytra búnaði enda prentaraslétt- inni van annað sæmandi en gera sitt eigið blað vel úr garði. Ritstjórar biaðsins eru Gunnar ,Berg og Friðrik Hjaltason og geta þeir þess í ritstjórarabbi, að þeir hafi einnig eitt og annað í huga í sambardi við breytingar og bætur á efnisvali. Er í þessu tölublaði jöfnum höndum fjall- að um fagleg efni, félagsmál og minnzt látinna í stéttinni svo og merkisafmæla prentara. Öfsvör í Vestmannaeyiusn 13 miili. og 470 þús. kránur Vestmannaeyjum, 18. júlí. — Nýlokið er niðurjöfnun útsvara hér í Vestmannaeyjum. Heildar- upphæð útsvaranna er 13 millj- ónir 470 þúsund krónur og er það 3% hækkun frí því, sem var í fyrra. Jafnað Var niður á 139G gjaldendur, þar af 32 fé- lög. Hæstu útsvörin bera eftirtalin fyfirtæki: Vinnslustöð Vest- mannaeyja 569,100 .kr., Hrað- frystistöð Vestmannaeyja 513,700, Fiskiðjan 488.300, ísfélag Vest- mannaeyja 317.400, Olíufélagið Skeljungur 315.100, Olíusamlag Vestmannaeyja 161.200, Fiski- mjölsverksmiðjan 156.100 og Lifrasamlag Vestmannaeyja 128. 300 krónur. Þeir einstaklingar, sem bera útsvar y-fir 100 þúsund krónur eru Ársæil Sveinsson 120.000 og Helgi Benediktsson 110.000. Fléð á Indlandi valdé manntjéni Nýju Dehli 17/7 — A.m.k. 200 menn hafa drukknað og þúsund- ir misst heimili s'n í einum verstu flóðum sem orðið hafa á Indlandi síðasta áratuginn. Það er óttazt að manntjónið kunni að reynast vera miklu meira. Flóðin eru í suðutíliuta landsins: Fjórir Vestmanna- eyjabátar sigla með ísvarinn fisk Veshnannaeyjiun, 18. júlí. — Fjögur skip sigla nú 'héáan með ísvarinn fisk til Englands, Steingrímur trölli, Pétur Thon- steinsson, Margrét og Meda. Þau ieru öll ytra eða á leið út- Fjórir bátar veiða í sig. Eru það Halkion, sem er á veiðum, íEyjaberg, sem er á siglingu út, og Leo, sem einnig er nýfarinn út. Þessir þrír bátar eru allir með fisktroll. Fjórði báturinn er Hildingur, sem er á lúðu- línu. Hann siglir út á fimmtu- daginn. áfyilnœggandl Stjórn Sildarverksmiðjunnar Rauðku kom í dag saman til fundar á Siglufirði og var þar einróma gerð eftirfarandi sam- þykkt: ,,Stjúm 9’ldarverksmiðjunnar' Rauðku lætur í ljós óánægju sína á framkvæmd síldarléitar- inrar fyrir Norðurlandi í sum- ar. Telur stjórnin óafsakanlegt að engin leit sem heitið getur hefur farið fram á miðunum fyr- ir Norðurlandi frá því að veið- ar liófust á austurmiðunum. Með þessu er hlutur þeirra aöila á Norðurlandi sem standa undir kostnaði við síldarleitina stórlega fyrir borð borinn, og óbætanlegur skaði getur af hlot- izt fyrir þennan landshluta og þjóðina alla“. Enginn samninga- fundur í vcga- vinnuverkfallinu Enginn samningafundur var í gær með félögum þeim, er að vegavinnuverkfallinu standa og í Vegagerðinni og enginn fundur hefur verið boðaður með þessum aðilum. Verkfall- ið e'r algert og hefur fram- kvæmd þess tekizt vel. þessari -veiðr standi og eru óær he’.ztar, að þessu hafi verið jleygt fyrir borð af millilanda- ikipi. Sjómenn þykjast hafa 'comizt í feitt að fá þessa góðu veiði. og streyma bátarnir á niðin. Saga eftir Friðjón Stefánsson þýdcl á enska tungu Sumarhefti tímaritsins ,,The American Scandinavian Revi- ew“ er nýkomið út og birtir að þessu sinni m.a. smásögu eft- ir Friðjón Stefánsson, sem nefnd er „Insight", í enskri þýðingu Magnúsar Magnússon- ar, svo og grein um j'slenzka leiklist • „Years of Growth, The Icelandic Theatre 1956—1960“, eftir Hallberg Hallmundsson. Sagan sem þarna er þýdd eftir Friðjón Stefánsson heitir á ís- ’enzku „Fjögur augu.“ 7000 mól til Neskaupstað- ar í gœrkvöld Neskaupstað, 18. júlí- — I morgun var ágæl síldveiði. .Til Neskaupstaðar hafa eftirtalin skip kcmið með síld í dag: Hagbarður ÞH 450 tunnur, sem fóru í salt, Bjarmi EA 800 mál, Blíðfari SH 700, Frigg VE 650, Mímir lS 850, Helga ÞH 700, Þorbjörn GK 950, Guðbjörg ÓF 900, Gissur hvíti SF 500 og Þorgeir fíS 300. Fleiri skip eru á leiðinni með afla. Saltað hefur verið tá annarri söltunarstöðinni í dag. Tunnu- skip kom hingað í nótt með 1500 tómar tunnur og eitthvað hefurikomið af gömlum tunn- um með bílum að norðan í da&. Sildarbræðslan hefur nú tekið á móti 27 þúsund málum af si’ii og mun nú vera rúmlega þriggja sóiarhringa löndunar- bið hjá henni < í Undanfarð hafa daglega ver- ið dregnir 2—3 bátar hingað inn með nót í skrúfunni og liefur.kafari verið önnum kaf- inn við að lagfæra það- Fínt veður hefur verið í dag en þoka á miðunum. i ----------------:---:--1 Leiðbeiningarpési um Þórsmörk Út er kominn leiðbeiningapési um Þórsmörk ætlaður ferða- mönnum. Þar er lýsing Þórs- merkur og talin upp með nöfn- um öll kennileiti þar um slóðir. Fróðleik þennan um Mörkina hefur saman tekið Gestur Guð- finnsson og ætti hann að verða ókunnum og raunar kunnugum líka til mikillar g'löggvunar. Pésinn er prýddur nokkrum. myndum úr Mörkinni. Útgefandi er Alþýðublaðið. Veðurútlitið í dag er spáð suðvestan golu. o,g hálfskýjuðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.