Þjóðviljinn - 19.07.1961, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 19.07.1961, Blaðsíða 6
«) ÞJÓÐVILJINN — JÆi^yikfUdagur .19^ .. j#lí Útgéfandi; Sameiningarnokkur alþýðu - „ Sósíalistaflokkurinn. - Ritstjórar: S5 Magnús Kjartansson (áb.). Magnús Torfi Olafsson, Sigurður Guðmundsson. — = FréttaritstJórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir = Magnússön. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. == í3imi 17-500 (5 línurl.^Áskriftarverð kr. 45 á mán. — Lausasöluvcrð kr. 3.00. ——• Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. = ! Hugsjónir | Atlanzhafsbandalagsins | Vaíníramt því sem áróðursmenn Átlanzhafsbandalagsins eru l§S ® sendir út um allar jarðir til að flytja þann boðskap að II hernaðarbandalag þeirra sé til þess eins að varðveita friðinn og frelsi smáþjóða og vestrænar hugsjónir um mannhelgi og =f manngöfgi, hafa aðildarríki bandalagsins haldið uppi eins Hi konar sýnikennslu í ýmsum löndum á því hvað forvígismenn j=|l "þess eigi við með áróðrinum. Er fólki vorkunn þó að meira = mark sé tekið á því hvernig Atlanzhafsbandalagið túlkar §§§ hugsjónir sínar í framkvæmd, en það sem þykir við eiga |H að segja á hátíðlegum stundum. |=j fjannig má einnig búast við að íslendingar taki fuilt eins mikið mark á sýnikennslu Englands í landhelgi íslands, Frakklands í Alsír og Portúgals í Angóla á hugsjónum Atlanzhafsbandalagsins og innantómum áróðursfrösum Hol- lendingsins Stikkers sem hér hefur verið á ferðinni í eins konar eftirlitsferð með þeim íslenzkum stjórnmálamönnum sem þekktir eru að því að taka málstað hernaðarbandalags- ins fram fyrir málstað íslenzku þjóðarinnar. íslendingar fengu alveg sérstakan skammt af þessari sýnikennslu á hug- sjónum Atlanzhafsbandalagsins í sambandi við landhelgis- málið. Hversu oft ætli það hafi verið sagt, þegar einhver ráðherrann eða bankastjórinn þarf að fara í útvarp eða blöð til að vitna um hugsjónir Atlanzhafsbandalagsins, að bandalag þetta hafi heita og fölskvalausa ást á sjálfstæði og sjálfsákvörðunarrétti smáþjóða. t>eir eiga það jafnvel til að skrúfa sig upp í þær hugsjónahæðir, að einmitt verndun smáþjóðanna sé aðal Atlanzhafgbandalagsins. Af þessari hug- sjón nutu íslendingar í ríkum mæli í landhelgismálinu. Bandalagsþjóðirnar j Atlanzhafsbandalaginu gerðu reyndar allt sem þær gátu til að kúga íslendinga og ógna þeim, svo þeir hættu við stækkun landhelginnar. Og loks þegar hjálp Guð- mundar X. Guðmundssonar og Bjarna Benediktssonar reynd- íst ónóg til þeirra framkvæmda á hugsjónum Atlanzhafs- bandalagsins, hóf eitt aðildarríki þess, Bretland, ofbeldisárás á ísland, sendi herskipaflota sinn til að ráðast inn í ís- lenzka landhelgi og lét veiðiskip sín stunda þar ránsveiðar undir herskipavernd. Og þegar svo lukkulega tókst til að Guðmundur í. Guðmundsson, Bjarni Benediktsson og aðrir Atlanzhafsbandalagsmenn fengu aðstöðu til, veittu þeir árás- arríkinu þakkir og forréttindi samkvæmt fyrirskipun, af- söluðu íslenzkum landsréttindum og opnuðu tólf mílna land- helgina. En einnig í því ofbeldisverki gegn íslenzku þjóðinni fundu ísXendingar iframkvæmd á hugsjónum Atlanzhafs- bandalagsins. J Tndanfarna mánuði eru Atlanzhafsbandalagsmenn í Portúgal, vinir og skoðanabræður Guðmundar í. Guðmundssonar ag Bjarna Benediktssonar, að halda sýnikennslu á hugsjónum Atlanzhafsbandalagsins í vemdun smáþjóða, í vernd fyrir hinar vestrænu hugsjónir um manngöfgi og mannhelgi. Það virðist ekki trufia neitt hugsjónaáróður starfsbræðra þeirra hér heima, þótt meira að segja Morgunblaðið neyðist til að flytja fréttir af þessari sýnikennslu portúgölsku Natómann- anna, samkvæmt heimildum frá trúboðshreyfingum, sem starfað hafa í landinu, og þótt lýsingarnar á framferði portúgölsku Atlanzhafsbandalagsmannanna gefi í engu eftir hryllingslýsingum á framferfi þýzku nazistanna. Þrátt fyrir n'ær algera fréttakúgun eru fregnimar af grimmdaræði portúgölsku Atlanzhafsbandalagsmannanna að siast út um heiminn. Og þær fréttir eru miklu áhrifameiri kennsla um Jjinar raunverulegu „hugsjónir“ og eðli Atlanzhafsbandalags- ins en hin mjíýu orð fínna sendiboða, gejn ekki eiga við aeirin veruleika að styðjast. Id&viMagur '&yulí'lM — ÞJÖÐVILJINN (7 lirnír ti • * Til austur- heims vil ég halda Þann sjötta júní komst ég alla leið til Habarovsk, sem stendur bak við fjöll og djúpa dali sjö þúsund kílómetra fyr- ir austan Moskvu. Þaðan er ekki nema spottakorn til Kyrrahafsstranda. Ég var sem sagt kominn svo langt frá ís- landi, að vafamál var hvor, leiðin heim var skemmri — aústurleið eða vesturleið. Og hér var laufgrænn meiður, en hjartkærust ástin mín bjó hér ekki. Habarovsk stendur við Amúr, sem er mikið fljót og breitt, fætt bæði af kínversku regni og sovézku, en fljótið deilir löndum yá löngum kafla. Hér sigldi Tsjékhof skáld árið 1890, dáðist að fegurð náttúrunnar og spjallaði við gullsmyglara á kvöldin; hann var þá á leij til Sakhalín að kynna sér örlög útlegðarfanga. Amúr er fallegt fljót og setur svip á bæinn. Það er líka einhver helzita dægrastytting bæjarbúa. Á fljótsbakkanum standa ungir og gamlir með fseri og dorga. Varla er þetta fiskirí samt jafn árangursríkt og kolaveiðin af bryggjusporðum á Suður- nesjum. ónei; strákarnir beittu maðki og drógu smábröndur handa köttunum. Sportlega sinnaðir menn skvömpuðu í vatninu, en værukærir menn fengu sér blund undir hatti sínum. Hátalarar fluttu Wal- purgisnacht af skörungsskap. Á þokkalegum höfða stóð lítið klúbbhús með sérkennilegum turni, og þaðan var gott út- sýni yfir hús og vatn. Af bakkanum veiðast smá- bröndur, en hinn mikli fiskur liggur dýpra og neðar í fijót- inu. Amúr er heimkynni hvorki meira né minna en hundrað og þriggja fisktegunda. Þar gengur keta, sem er allra fiska Ijúffengust og gefur þau hrogn sem að mati sælkera ganga næst styrjuhrognum. En því miður hafa Japanir lagt svo mörg og möskvasmá net fyrir þennan gæðafisk á höfum úti að til útrýmingar horfir, og eiga sovézkir í sínu fiskistriði hans vegna. í Amúr lifir einnig sá undarleg fiskur kalúga, sem fæðir lifandi unga, tvo í senn. Þessi fiskur er ekki eina náttúruundur héraðsins. Ýmsar jarðsögulegar ástæður og svo sérkennileg lega héraðsins (annarsvegar — áhrif hins kalda Ohotskhafs, hinsvegar — suðlæg breiddargráða) valda því, að náttúra þessara sýslna verður bæði suðlæg og norð- læg í senn. Þessvegna hlaupa hér um bæði þófamjúk tígris- dýr og þolinmóð hreindýr, og barrtré deila löndum við lauf- prúð tré suðursins. Þeir fóru yfir landiS Habarovsk er að vísu aust- urasíuborg, en hún réttlætir engan veginn landfræðilega stöðu sína í heiminum. Þetta er venjuleg sovézk borg af miðlungsstærð, — íbúafjöldi 350 þúsund, framfaraborg þar sem mikið er byggt, hreinleg borg, rúmgóð, yfirleitt lágreist, ágætlega prýdd trjám, borg með leikhúsi, óperettu, sport- svæði góðu óg húsnæðisvand- ræðum. Skiki Evrópumenning- ar í stóru og enn lítt numdu héraði. Borgin er kennd við Habar- of. Hann var einn þeirra, sem „fóru yfir landið“, en svo var sagt um hina fyrstu rússnesku landnámsmenn í Austur-Síber- íu, og á orðalagið rætur sínar að rekja til þess, að þær veiði- þjóðir sem hér bjuggu voru svo fámennar, að landið var svo til óbyggt þegar Evrópumenn komu. Habarof var athafna- samur dólgur, kúgaði grávöru af landsfólkinu með öllum r/ið- um, og fór svo að keisaralegir eftirlitsmenn dæmdu hann til eignamissis, en það þurfti alla- jafnan mikið til að þeir hreyfðu sig að gagni. En Hab- arof hafði hér bækistöð og telst því stofnandi borgarinn- Habarovsk er eins og hver maður getur séð venjuleg evrópsk borg þótt Kína og Kórea séu á næstu grösum ar. og hefur sem slíkur feng- ið sér styttu reista á járnbraut- artorginu. 1917 var hér heldur lítilfjör- legur fimmtíu þúsund manna bær með veiðiskap, bjórgerð og sápugerð, verzlað var við Kína og ópíum reykt á laun. Hófst svo byltingin og gekk á ýmsu. Keisaragenerálar héldu AusturTSíberiu alllengi með aðstoð Apieríkana og Japana. Skæruliðar bolsévika háðu marga skæða orustu við þetta iið. Ulvíga.stur var Semjonof nokkur, sem safnaði hér fjöru- tiu þúsund manna liði gegn byltingunni og framdi mörg ill- virki. Flúði hann síðan land og hélt til Harb.’n í Mansjúriu með morð ránsfjár og reisti sér höll þar i borg. í lok seinni heimsstyrjaldarinnar var hann tekinn höndum og dæmdur: En meðan Semjonof eyddi stolnu gulli í Harbín, þróaðist Habarovsk hröðum skrefum samkvæmt þeirri vizkulegu á- kvörðun Sovétmanna að koma upp fjölbreyttum iðnaði í hin- um afskekktari héruðum lands- ins. Timar þeirra sem fóru yf- ir landið voru liðnir. Landið hengdi s’tórt plakat á skýin og á því stóð: Iðnaður. Ungra manna land í borginni starfa nú hundrað iðnfyrirtæki. Verksmiðjan Daldisel er mjög einkennandi fyrir alla þróun þessarar borgar. Fyrir löngu var hér verkstæði sem dyttaði að hergögnum. Eftir byltingu var tekið að fram- leiða herfi, sáningarvélar og annað þess háttar, en síðan 1945 er hér stórfyrirtæki með 2900 verkamenn, sem framleið- ir dísiivélar fyrir fiskiskipa- Síberíuför fyrsta grein Effir Árna Bergmann strákur með andlit fermingar- drengs, og mér fannst endilega hann hlyti að vera hræddur við þær stæðilegu kvinnur sem unnu undir hans stjórn. S’beríu þyrstir í tæknisér- fræðinga og hverjum þeim sem hefur áræði og getu er falið vandasamt og mikið hlutverk í atvinnulífinu um leið og úr skóla er sloppið. Síbería er ungra manna land. Menmngar- mál Habarovsk er, eins og ég hef áður sagt, mjög venju- leg sovézk borg. Þó má gjörla sjú það á ýmsu, að hún er langt frá Moskvu, mjög langt. flotann ú Kyrrahafi. Þetta fyr- irtæki hefur vaxið á mjög svipaðan hátt og borgin í heild. Hinsvegar er verksmiðjan Amúrkabel tákn hinna síðustu tíma. Þessi verksmiðja sér austustu héruðum landsins fyr- ir leiðslum af öllum gerðum. Hún er nýreist og velreist, á- gætlega útbúin. Þar vinna 1600 manns, flest ungt fólk, sem gengur margt í ágætan kvöld- skóla verksmiðjunnar sér til tæknilegs þroska. Og þarna varð ég var við eitt af því sem einkennir Síberíu í dag, og átti ég oft eftir að rekast á sömu sögu: tuttugu og fjögurra ár,a gamall strákur, nýbakaður rafmagnsverkfræðingur frá Tomsk, stjórnaði 350 manna deild, mikilli og flókinni fram- leiðslu. Þetta var feiminn höfðanum sem skagar fram í Amórfljót stendur lítið klúbbhús með turni. Algeng sjón í Síberra — verið er að nífa gamalt bjálkahús en steinhús rísa í staðinn. 1 Habarovsk er einhver ving- ulsháttur í húsagerð og klæða- burði; það, sem er þegar við- urkennt og hefur rutt sér til rúms í Moskvu,. er enn að þreifa fyrir sér austur við Am- úrfljót. Ég sá nýtt og nýtízku- legt veitingahús við flugvöllinn með miklu gleri og hressileg- um línum. En ég sá líka bygg- ingu læknaháskólans í smíðum, og var hún leiðinleg og óprýdd súlum grískum. Klæðaburður fólksins er undir sömu sök seldur. en það er að vísu af- sakanlegra. þar eð verzlanir þar í borg hafa fátt gott að bjóða. Órþrettan sýndi „Fuglasal- ,ann“ og „Hér í austrinu“, en það verk er eftir innborið tón- skáld. Leikhúsið var á flakki um héraðið. Það hafði nýlega fengið sérstaklega útbúna stóra bifreið. — henni er ekið út í afskekkt sveitaþorp, sena sett upp á b:lpallinum en 500 sund- urdregnum stólum raðað í næstu brekku. og er þetta menningarauki. Þar að auki er sérstakt unglingaleikhús í borginni og svo fílharmónía. Borgarstjórinn Púdintséf sagði mér, að Þeir í bæ.iarráði hefðu hug á því að seti.a upp lista- skóla sem yrði að sínu leyti fyrsta skrefið í þá átt að kom- ið yrði upp óperu- og ballet- leikhúsi I borginni. Púdíntséf talaði líka um húsnæðisvandræði, sem væru mikil þótt bærinn hefði á síð- ustu tveim árum reist tæplega tíu þúsund íbúðir. Við gætum, sagði hann, byggt hraðar, ef við hefðum nóg af verkafólki. Hann kvartaði líka yfír skortL á barnaheimilum, sem ylli því. að margar konur gætu ekki unnið úti, þótt eftirspurn eftir vinnuafli sé mikil. Hinsvegar lét hann vel af menntastofnun- um: hér er læknaskóli, sem sér hinum fjarlægustu héruðum landsins eins og Kamtsjatka og Sakhalín fyrir soldátum heils- unnar. hér er háskóli fyrir járnbrautarvesen og vegagerð, og verið er að reisa skógfræði- háskóla. En stoltastur var borgarst.iórinn,— sem er vel á minnst aðeins 36 ára gamall, — l’klega af því mikla starfi sem borgarbúar hafa unnið með því að prýða bæ sinn gróðri: í ár hafa verið sett niður 280 búsund t.ré og 15 milljónir blóma. Borgin skal verða garð- ur er slagorð dagsins. Þannig lifir þessi borg. Á kvö'din snila hátalararnir Öld- ur Amúrfljóts, æfagamlan vals, sem hefur fylgt þessu héraði í margar kvnslóðir og er nú genginn udp að hnjám. En unni á höfðanum standa þeir sem þvkir gott og hollt fyrir sálina að horfa <á mikið vatn. Kommúnistahotur, nazismi og Morgunblaðið Hræðsla hinnar íslenzJiu borgarastéttar við framþróun sóslalismans hefur á siðustu 30 árum gengið brjálæði næst. Hún hefur stutt allar þær stefnur sem risið hafa upp gegn sósíalismanum, svo sem nazisma og fasisma og ekki hvað sízt hinar ýmsu taugaveiklunaraðgerðir Banda- ríkjastjórnar. Sakir þess hve Morgunblaðið reynir nú að þvo af sér þann stimpil sem það fékk nokkru fyrir stríðs- árin, langar mig að rifja upp nokkrar klausur úr Morgun- hlaðinu árið 1933. Það segir 18. marz það ár í grein eftir ritstjóra og eru ýmsar klausur í greininni þýddar úr ensku blaði, en fyrirsögnin er „Ríkisþinghall- arbruninn í Berlín“. „Það var ríkisþinghallarbruninn í Ber- lín, sem var hin opinbera á- stæða til þess, hve fast Hitl- ersstjórnin tók í taumana gagnvart óöldinni í Þýzka- landi, sem Jtommúnistar hafa . yakið. Hitlersstjórninni hefur tekist á 5 dögum, sem Bis- marck tókst ekki á 40 árum, að sameina allt Þýzkaland, og nú hefur hún gengið svo rækilega frá kommúnistum að stefna þeirra er aigerlega bar- in niður í Þýzkalandi“. (let- urbr. Þjóðvilj.). Og Morgunblaðið 2. apríl í ritstjórnargrein. „Hitler hefur ekki eingöngu tekist að komast til valda á löglegan hátt. Honum hefur lília tekist að skapa stjórn sinni þingræðlslegan grund- völl við almennar þinglwsn- ingar. (leturbr. Þjóðv.). —• Skömmu fyrir þingkosning- amar 5. marz sagði Göbbels að kosningadagurinn ætti að verða „dagur hinnar vakn- andi þjóðar". Nazistum tókst líka að vekja kjósendur og fá þá í lið með sér. (leturbr. Þjóðv.). Aldrei í sögu þýzka ríkisins hefur kosningaþátt- taka verið nánda nærri eins mikil og þann 5. marz“. Og síðar í greininni. „Marg- ir erlendis efast um að frá- sögn Nazista um uppruna brunans (þ.e. þinghúsbrun- ans) sé að öllu leyti sannleik- anum. samkvæm. Þessi efi kemur fram í mörgum borg- aralegum blöðum t.d. Le Temps, málgagni franska ut- anríkisráðuneytisins. — I sænska blaðinu Götaborgs Handels og Sjöfartstidning, sem er vinveitt Þjóðverjum og fjandsamlegt kommúnist- um og sósíalistum. — Mörg fleiri blöð mætti nefna. Enska hægriblaðið Daily Telegraph gefur jafnvel ótvírætt í Ijós, að nazistaherrann Göring hafi látið kveikja í þinghús- inu. Svipaðar ásakanir má lesa i mörgum öðrum blöðum. En hversvegna efast menn um frásögn nazista Ástæðan til þess er í fyrsta lagi sú að þinghúsbruninn er svo af- skaplega heimskulegt vérk. 1 öðru lagi kom bruninn sér vel fyrir nazista, gaf þeim ágætt og kærkomið vopn í hendur í kosningabaráttunni. Vissu foringjar kommúnista ekki að nazistastjómm mundi strax bæla allar oibeldis- og bylt- ingatilraunir af hálfu komm- únista niður með harðri liendi? Hvers vegna kveiktu komm- Borgþór S. Kjæmested únistar í þinghúsinu fáeinum dögum fyrir kosningar? Hvers vegna biðu þeir að minnsta kosti ekki þangað til kosningarnar voru um garð gengnar? Þetta og margt fleira er mönnum óráðin gáta. Þess ber þó að gæta að komm- únistar eru ofbeldis- og bylt- ingamenn. Og sízt af öllu ferst kommúnistum að kvarta undan harðstjórn nazista í Þýzkalandi. í rússneska kommúnistaríkinu er harð- stjórnin enn þá verri“. (let- urbr. Þjóðv.). Dekri Morgunblaðsins við nazismann í þessum greinum er varla hægt að líkja við annað en fasistaáróður. Þótt svo sænsku blöðin Göteborgs Handels og Sjöfartstidning og Daily Telegraph efist stórlega um sannleiksgildi þeirra frétta er nazistar báru út um brunann þá treystir Morgun- blaðið á sannsögli Göbbels og þeirra kumpána. Morgunblaðið hefur lifað og hrærst fyrir lýðræðið að eigin sögn. Það lýsti þvi líka glað- klakkalega yfir að nazistaein- ræði hefði komzt á með lýð- ræðislegum kosningum í Þýzkalandi, en þess gleymd- ist að geta að frambjóðendur kommúnista og sósíaldemó- krata sátu í fangelsum og blöð þeirrá voru bönnuð á meðan kosningar fóru fram. Morgunblaðið reyndi einnig í fyrstu að verja Gyðingaof- sóknir nazista og birti eftir- farandi klausu í stærstu grein blaðsins 26. april 1933; ,,‘Vafa'aust sér Hitler um að ekki verði skert hár á höfði Gyðinga, en smátt og smátt verða þeir sviptir öllum tilverumöguleikum í Þýzka- landi“. Sama dag birti það smá- klausu urdir fyrirsögninni: „Hvers vegna“ og sýnir það bezt hversu stutt var á milli gyðingahaturs nazista í Þýzka landi og kommúnistahaturs Morgunblaðsins hér, en það hafði, sem betur fer ekki sömu aðstöðu og Hitler í Þýzkalandi. „Þess var getið hér í gær, að langþol íslenzkrar lundar myndi þrotið þegar um er.að ræða afskiptaleysi yfirvalda og undanlátssemi við óspekta- lýð kommúnista hér í bænum. Þjóðhollir æskumenn og borg- arar bæjarins þola kommún- istum blátt áfram ekki leng- ur byltingar undirbúning, æs- ingar óspektir og göturáp rauðliða fylkinga. En bylt- ingastarfsemi þessara manna er annað og meira en úti- störfin. Engu minni alúð leggja þeir við uppfræðslu starfsemina. Upphafsmaður hins kommúnistíska fræðslu- starfs í landinu er Jónas Jónsson — þó kommúnista- flokkur íslands vilji nú e.t.v. ekki lengur viðurkenna hann né annað rekald úr herbúðum Tímans. Kommúnisti var gerður að Menntaskólarektor. Kommúnisti var gerður hér barnaskólastjóri. Froðusnakk úr Kommún- istahóp var troðið inn í Kennaraskólann. Svona mætti lengi telja. Svona er umhorfs í skóla- málum vorum. Þetta vita allir. Hin unga og upprennandi kynslóð ís- lands hefur átt að taka við hinni austrænu ólyfjan, með- skólalærdómnum allt frá staf- rófskveri til stúdentsprófs. Hvers vegna láta þjóðrækn- ir Isleniingar þetta viðgang- ast ? Hverg. vegna sameinast ekkí foreldrar og forráðamenn, ungir og gamlir gegn þessarí spillingu í uppeldismálum landsins ? „At ósi skal á stemma“. „Starfsemi Kommúnista í skólum landsins þarf að upp- ræta“. í þessari grein birtist glóru- legt. ofstæki íslenzka aftur- haldsins, óskir um að sumir menn verði útilokaðir frá, starfi sinu og heill stjórn- málaflokkur bannaður. Með þessu ofstæki reynir Morgun- blaðið að æsa stuðningsmennt sína til óspekta og ofsókna. Þó kemur stuðningur blaðs- ins við nazista bezt í ljós tveimur dögum síðar eða 28. april 1933, þegar það skrifar um frumvarp þeirra Svein- björns Högnasonar og Stein- gríms Steinþórssonar uin bann við notkun einkenn's- Framh. á 10. síða

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.